Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLADIÐ, MTÐVIKUDAGUR 25. ÁGUST 1982 niiKiJiJ.iii?wwwwfw.iiii.i...ii-'-.»iii!.'i.,»i..iiuimiiiiWHm'...j.nii)iinnii......u.ij.iiiiijiíji.ijíimi!ijiiii...:..iuiiiijiiii 3u(»nU' ypÁ ;<« . _„ HRÚTURINN ÍWÍm 21.MARZ-19.APRÍI. Iii cr hálf þreyttur í dag því þú hefur unniíl mj<i(! mikið uppá síðkastið. I'ú fsríi fréttir fr» giim>um vini sem koma þér mjög á óvart. Iii skalt ekki byrja á neinum nýjum frarn kvæmdum. 5*1 NAUTIÐ 20. APRÍL-20.MAÍ l*ú þarft art eyða miklum tíma j pappírsvinnu í dag. I>að þarf að ganga frá reikningum og svara bréfum. I*ú ert ekki alll of gort ur til heilsunnar og verður því ao fresta heimsóknum. 'íj^jj TVÍBURARNIR KSJS 21.MAI-20.JÚNÍ l'art veroa mörg smáatriði til þess að an^ra þig í dag. KiUhv&ö som þú hafðir ákveðið að gera í dag getur ekki orðið vegna þess að vinur þinn vill ekki lengur laka þátt með þér. jjjjð KKABBINN <C,%1 21.JUNf-22.JULl l*ao koma upp vandamál í fjöl- skyldunni, þú þarft ao eyða góð- um tíma i að rnrta þau mál. Keyndu að vera svolítið bjart- sýnni. I'ú verður að hugsa svo- lítið meira um aðra. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. AGÚST llcimilislífið er smlilirt nirtur drepandi. I'ú þarft að sinna vandamálum sem einhver í fj'il skyldunni á við að etja. I'etla er ekki góður dagur til þess að fara í ferðalag eða heimsóknir. MÆRIN 23.AGÚST-22.SEPT. Iii átt erfitt með að einbeita þér i dag. (.umul vandamál Utka sig upp o<> þú lendir í vandrieðum með að lcysa þau. I*ú skali ekki fara á nein mannamól i kvöld. Wh\ VOGIN V/iSá 23- SEPT.-22. OKT. I'art er lítið um að vera í fclatfs lífinu oi> þér hæltir til að láta þér leiðast. Vinir <>j< ainnirjar eru leiðinleKur félagsskapur finnst þér. Kinbeittu þér að skapandi verkefnum. DREKINN 23. OKT-21. NÓV. l'ú hefur ymsii að sinna í dag sem átli að vera lóngu búið að gera. Reyndu að líta jákvaeoum augum á hlutina. l»ú verður að eyða meiri tíma í að hugsa um heil.su þína. Hvíldu þig meira. !<Í BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Imi færö allt í einu óþægilega á tilfinninguna að þú eigir eftir að gera eitthvað en áttar þiy ekki á hvað það er. Keyndu að hvíla þig og slappa af. Fjölskyldunni finnsi þú hafa verið lítið heima að undanförnu. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Iii ert óþolinmóður í dag <i(< átt erfítt með að slappa af frá vinn- unni. Iij verrtur að sinna vanda- máli sem er lengt einhverjum í fjölskyldunni seinni partinn. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. (Jættu þess að setja markið ekki of hátt. Iii verður þá fyrir vonhrigðum. Keyndu að slaka á. Iii verrtur að gefa fjölskyldu þinni meiri raum, sérstaklega börnunum. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l'u þarft að hvíla þig meira, ekki taka nein aukanrkefni að þér. Iij ættir að helga fjölskyldunni meira af tíma þinum. Kldra fólk innan hennar þarf á þér art halda. CONAN VILLIMADUR EN, iMEI — MBGNA UPP- RUNA /Vil'nlS/ 'orrAsrit, BKK.I 6ALP*A ít>A **r* STAL™ SEtr. t>v> n.júa- kj(7| /gKFSI— A/6£H/A B.KJ um pvapaiu AOKKUR/ DYRAGLENS TOMMI OG JENNI POKOM APHALPA'/ OlST IDHOBSPHESS StBVlCf INC '¦ FERDINAND 5o&n' ^s? t_____. -^ ^^/ij. V fcL\ \V)h__-_ \ ['"¦ '.^i ijJfrZ^ k^'^s^jS 2 <-. *-m< ....—.. DRATTHAGI BLYANTURINN i ... .'. ¦ ... mrnrmmmrmrmmmmrmmmmrr^ SMAFÓLK AAARCIE, CHUCK'$ L05T IN THE U-00P5..HÉ NEEP5 U5 70 FINP MIA\... GETS'OURBACKPACK.. BRIN&ALLTMETHIN65 YOUNEEPINTHEUiOOP^! U)E'REARE5CUETEAMÍ.' i mave evawwtN6(5K. F00P, WATER ANP comc books... IT MAV i3E A L0N6 í TRIP...BRIN6 AN EKTRA COMICBOOK' 5 Magga, SæUbrauðið er týnt í Náðu í bakpokann ... Náðu í Ég er með alll, herra ... Mat, l'ftta gæti orðið löng ferð , mörkinni ... Við þurfum að a"t l>ai> sem þú þarft á að Vatn og Myndasógur Mogg- Taktu Lesbókina líka! leita hans ... halda í skóginum! Nú erum ans ... við björgunarsveit!! BRIDGE Umsjón: Gudm. Páll Arnarson Hjálmar S. Pálssor , Kópa- vogi, sendi þættinum eftirfar- andi spil, sem hann segist hafa séð í dönsku blaði: Norður sA4 hG95 tD103 1 KDG32 Vestur Austur s 98763 sDGlO h876 h 1(M tG98 tK75 1106 Suílur sK52 h ÁKD32 IÁ642 IÁ 1 98754 Suður spilar 7 hjörtu og fær út spaða. Það er rétt að benda lesendum á að þetta er heila- brotadæmi fyrst og fremst, vinningsleiðin í spilinu væri fráleit spilamennska við borð- ið. En hérna er vinningsleiðin á opnu borði: Útspilið er drepið á kóng heima, laufás tekinn, þá hjartaás og hjarta á gosann. Síðan er smátt lauf trompað með hátrompi heima (það er þessi spilamennska sem er fráleit við borðið, því hún fórnar besta vinningsmögu- leikanum: að laufið sé 4—3). Næst er tígulás tekinn og hjarta spilað inná níu blinds. Þá eru laufin tekin: Norður sA h- tD10 IG Vestur Austur s98 sDG h- h- tG8 tK7 1- Suður s53 hD t6 1- Nú er laufgosa spilað úr borðinu og tígli fleygt heima. Ef austur kastar tígli er hægt að trompa niður kónginn. Og kasti hann spaða þvingar hann makker sinn til að fara niður á tígulgosa blankan. Og þá má negla út drottningunni og trompsvína! Magnað spil. SKAK Umsjón: Matgeit Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Minsk í Sovétríkjunum í ár kom þessi staða upp í skák Sovétmanna Didishko, sem er lítt þekktur meistari, og hins trausta stórmeistara Balash- ovs. Didishko hafði hvítt og tókst nú að brjóta varnir stórmeistarans á bak aftur, því svörtum hafði láðst að lofta út af áttundu línunni. 17. Dxd6! — Hxd6, 18. Hc8+ — Df8, 19. Hxf8+ — Kxf8, 20. Hxd6 - Ke7, 21. Hb6 - Rd7, 22. Hxb7 - Hxb7, 23. Bxb7 og með sælu peði yfir vann hvít- ur endataflið án nokkurra erfiðleika.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.