Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 13
MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1982 13 Kirkjuhátíð í Siglufirði: Fimmtíu ára vígslu- afmæli kirkjunnar SigluTjarðarkirkja á 50 ára vígslu- afmæli hinn 28. ágúst nk. \f því til- 'fni veröur eins konar kirkjuhátíð í Siglufirði laugardaginn 28. ágúst og sunnudaginn 29. ágúst nk. I »i 50 einstaklingar, faeddir i Siglufiröi á vígsluári kirkjunnar, 1932, og skíröir í henni það ár, en búsettir viða um land og erlendis, gera ferð sína til Siglufjarnar í tilefni af afmælinu. Munu þau færa kirkj- unni að gjöf fagurt málverk af sr. Óskari J. Þorlákssyni, fyrrum sókn- arpresti í Siglufirði og síðar Dóm- kirkjupresti i Reykjavík. Málverkið vann l'áll Einarsson listmálari. Laugardaginn 28. ágúst veröur vígt á kirkjuloftinu yandað safnað- arheimili. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, annast at- höfnina ásamt vígslubiskup, sr. Sigurði Guðmyndssyni. Kirkjukór Siglufjarðarkirkju syngur undir stjórn Guðjóns Pálssonar. For- maður sóknarnefndar, frú Kristine Þorsteinsson, o.fl. flytja ávarp. Kynnt verður afmælisrit kirkj- unnar, sem ritstýrt er af Páli Helgasyni. Margir aðrir áhuga- samir um sögu Siglfirðinga hafa lagt þar hönd á plóginn. Bókinni er skipt í fimm efnishluta, ágrip af kirkjusögu Siglufjarðar eftir Ragnar Jónasson, byggingarsögu Siglufjarðarkirkju eftir Sigurjón Sigtryggsson, „Hið kirkjulega starf", þar sem skrifa m.a. Ólafur Þorsteinsson læknir og heiðurs- borgari um sr. Bjarna Þorsteins- son tónskáld og fyrsta heiðurs- borgara Siglufjarðar, „Endur- minningarþáttur Siglufjarðar- presta", og eignaskrá Siglufjarðar- kirkju. Bókin er prentuð og sett í Siglufjarðarprentsmiðju. Hún er prýdd fjölda mynda og allur ágóði af sölu hennar mun renna í safnað- arheimilissjóð. Sunnudaginn 29. ágúst verður síðan hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Biskup íslands prédikar og fimm fyrrverandi prestar í Siglufjarð- arkirkju og núverandi þjóna fyrir altari. Systrafélag kirkjunnar býð- ur til kaffisamsætis að guðsþjón- ustunni lokinni. Safnaðarheimilið verður al- menningi til sýnis til kl. 18. Það er teiknað og hannað af Helga Haf- liðasyni arkitekt og verður vígt fullbúið. Vinna við það hefur verið í höndum sjálfboðaliða og verk- taka. Pjölmörg fyrirtæki, félaga- samtök og einstaklingar hafa lagt sitt af mörkum svo verkinu mætti ljúka fyrir vígsluafmæli kirkjunn- ar. Málverkið af sr. Óskari J. Þorlákssyni EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJALSGOTU 23 SÍMI: 2 66 50 Viö Kaplaskjólsveg 4ra herb. endaíbuð á 1. hæö, sem er 2 samliggjandi skiptan- legar stofur og 2 svefnherb. Góð eign. Viö Nýbýlaveg Rúmgóö 3ja herb. íbúð. Þvotta- herbergi og búr innaf eldhúsi. Bilskúr. Snyrtileg eign. í Austurborginni 3ja og 5 herb. íbúöir í steinhús- um. Vantar allar stœröir íbúöa á söluskrá Sötustj. Örn Scheving. I ögmaður Högni JAnnon I JL xjsaLva FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Sumarbústaöalóöir til sölu á fögrum staö í Mos- fellssv. Einbýlishús í Garðabæ 6—7 herb. Bíl- skúrsréttur. Falleg ræktuö lóð. Hraunbær — eignaskipti 5—6 herb. íbúð á 1. hæö með 4 svefnherb. Skipti á raöhúsi, er má vera í smíðum, æskileg. Sérhæö — bílskúr í Laugarneshv., á Teigunum. 4ra herb. Stór bílskur. Ljósheimar 4ra herb. nýstandsett endaibúö á 4. hæö. Sér inng. Laus strax. 3ja herb. íbúöir viö Gnoðarvog, Gauks- hóla og Laugateig. Suöurvangur 3ja herb. rúmgóö íbúö á 1. hæö. Svalir. Sér þvottahús. Miðvangur 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð. Svalir. Sér þvottahús. Þorlákshöfn Einbýlishús, 5 herb. 140 fm. Stór bílskúr. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasah Kvöldsími 21155. Eivding er þab sem vib íeivgum "? '.—»•» •» ¦» JWj ¦> J KVARZ FÍNT er utanhússmálning ífallegum vel afstemmdum litum. Litlar kvarzagnir í málningunni gefa henni létta hraunáferð, og hún hefur sérlega góða viðloðun. KVARZ FÍNT er málning sem er árangur áralangra athugana og prófana. / VARZ JtdXP^ GÆÐI SEM ENDAST •ÆS3B m^at ^MNQfknwMM^tlliMk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.