Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLADID, MIDVIKUDAGUR 25. AGÚST 1982 9 FasteignamarKaöur Fjárfestingarfélagsins hf 2JA HERB. HAGAMELUR falleg íbuð á 3. hæo r fjölbýli. Fyrsta flokks sameign. íbúö í sérflokki. 3JA HERB: HRAUNTEIGUR góö og töluvert endurnýjuð íbuð í kjallara. Rúmgóð svefnherb Þvottahús innan íbúðar LAUGARNESVEGUR góö ibuð á 2. hæð. Ny eldhúsinnrótting. Nýjar hurðir, nýir gluggar og gler. Ný raflöng o.fl. Laus eftir samkomulagi. SUOURGATA, HAFN. mjög fal- leg og björt íbúo á 1. haeö meö þvottaherbergi innan ibuðar. 4RA HERB. LAUGARNESVEGUR rúmgóö 100 fm íbuö á 2. hæð i fjórbýll. 70 fm bílsk. getur fylgt meö í kaupunum ÁSBRAUT KÓP. rumgóð og björt endaíbúð á 2. hæð. GÓÖ svefnherb., gott eldhús. Suður- svalir. sér inng. 5 HERB IBUÐIR SÓLHEIMAR afar rumgóð ibuö á 11. hæð í lyftuhúsi, frábært útsýni í allar áttir, skjólbyggöar sólsvalir, góö sameign. SUNNUVEGUR HF. gullfalleg eign og mikið endurnýjuð i þríbýlishúsi Ath. Sunnuvegur er ein fallegasta og kyrrlótasta gatan i Hafnarfiroi. SERHÆÐIR TOMASARHAGI um 120 fm íbúð á 1. haeö. Sérlnngangur. Eignin er í goðu áslgkomulagí og laus strax. Æskileg skipti á raðhúsi eöa einbýli f Reykjavik. Mætti jafnvel vera á bygg- ingarstigi. RADHUS BAKKASEL mjog fallegt raðhus sem er kjallari og tvær hæðir. Sér ibúð i kjallara. Stór fallegur garður. Bílskursplata fylgir. KAMBASEL 190 fm raðhús á tveímur hæöum, ásamt innb. bílskúr Husið er ekki fullbuið en ibúðarhæft. Fullfrágengin lóð Afh. efttr samkomulagi. EINBYLI MYRARKOT, ÁLFT. mjög gott einbýli úr islenzkum einingum. Husið er nánast fullbúið. FAXATÚN, GAROABC 130 fm fallegt einbylishús á einni hæð. Húsiö er steinhus, skiptist m.a. í stofu, 3 rúmgóö svefnherb., eldhús, þvottaherbergi og geymslu. Miklar furuklæðn- Ingar. Falleg lóð, stór bilskúr. Bein sala. FastetgnamarkaOur Fiarfesttngartetagsins nf SKOUVOHÐUSIICi II SIMI ^H4H0 »«js s*«firx)OÐs ni ykuivikiHi' Hafnarfjörður IBUDIR TIL SOLU: Hjallabraut 2ja herb. íbúð. ca. 80 fm í fjöl- býlishúsi. Suöurbraut 4ra til 5 herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. Breiövangur 4ra—5 herb. íbúð í fjölbylishusí. Lyngmóar, Garðabæ 4ra til 5 herb. íbuð tilb. undir tréverk meö frágenginni sam- eign. Smyrlahraun Raðhus 150 fm á tveimur hæö- um auk bílskúrs. Noröurbraut 3ja herb. risíbúö í tvíbylishúsi. Arni Grétar Finnsson hrl. Stranclgotu 25 Hafnarf sinn 5 i 500 > 26600 allir þurfa þak yfir höfudid ARNARTANGI MOS Einbýlishus á einni hæö ca. 145 fm. Stór bílskúr. Vandaöar inn- réttingar. Verð: 2,0 millj. ARNARTANGI MOS Viölagasjóöshús, timburhús um 100 fm. Bílskúrsréttur. Verð: 900 þús. BAKKASEL Raöhús á þremur hæöum alls um 250 fm. Til greina kemur að taka minni ibúð upp í hluta kaupverðs. BOLLAGARÐAR Raöhus á tveimur hæöum ca. 200 fm. Húsið er aö mestu full- búið. Verð: 1800 þús. BUGDUTANGI MOS Einbýlishús á pöllum alls um 220 fm. Verö: 2,5 millj. DALSEL Raöhús sem er kjallari og tvær hæðir. Ekki fullbuið, en íbúö- arhæft. Verð: 1700 þús. EFSTASUND Hlaðiö einbýlishús á einni hæö ca. 70 fm. Stór og góöur bíl- skúr. Verð: 1,3 millj. FJARÐARÁS Einbýlishús á tveimur hæðum ca. 300 fm. Verð: 2,6 millj. FRAMNESVEGUR Raðhus sem er kjallari og hæð og ris, alls um 120 fm. Verö: 1,1 millj. GRETTISGATA Einbýlishús úr timbri, kjallari, hæö og ris, um 50 fm aö grfl. Snyrtilegt hús í góðu ástandi. Verð: 1,2 millj. HJARDARLAND MOS. Einbýllshús úr timbri á steypt- um kjallara. Grunnfl. um 120 fm. Bílskúrsplata komin. Verö: 2,1 millj. HRAUNBERG Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 83 fm iðnaöarhúsnæöi. Góöar innréttingar. Mikið út- sýni. Verö: 2,3 millj. LAUGARNESVEGUR Einbylishus úr timbri á tveimur hæðum, meö stórum og góöum bílskúr. Hús i góðu ástandi. Verð: 2,2 millj. SMYRLAHRAUN Raöhús á tveimur hæöum, alls um 150 fm. Goður bílskúr. Verö: 1800 þús. ÞINGHOLT Einbýlishús úr timbri, tvær hæöir á steyptum kjallara, 8—9 herb. alls. Hús í góðu astandi Skiptl á litilli íbúö koma til greina Verð: 2,5—3,0 millj. VOGAHVERFI Einbýlishús á besta staö í Voga- hverfi. Gott hús. SÉRHÆÐIR í VESTUR- BÆ NESHAGI 130 fm sérhæö á 1. hæö ásamt hluta í kjallara í fjórbýlishúsi. Verö: 1,8 þús. HÁVALLAGATA 135 fm hæð í fjórbylishúsi Allt sér. Verð: 1,5 millj. TÓMASARHAGI Efri hæö og ris í þríbýlishúsi alls um 175 fm. Góöur bílskúr. Verö: 1,9 millj. FORNHAGI Neöri sérhæö í fjórbýlishúsi ca 125 fm. Bílskúr. Suöur svalir. Verð: 1.750 þús. Kaupendur ath.: Við höfum að jafnaði um 300 fasteignir á söluskré. Þessi auglýsing or aðeins sýnishorn. Fasteignaþjonustan Autturttræti 17, t. 26600 Ragnar Tómasson hdt Hæð og ris í Vesturborginni 4ra—5 herb. 120 tm efrí hæo og 3ja herb. nsibuö i sama húsi á Högunum til sölu. Bilskur. Ibúöirnar seljast saman eöa sitt i hvoru lagi Frekari upplysingar á skrifstofunni (ekki i sima). Einbýlishús á Arnarnesi 400 fm glæsilegt einbyllshus m. tvöf. bilskur. Upplys aoeins á skrlfstofunni. Einbýlishús í Garðabæ 145 fm einlyft einbýlishús ásamt 40 fm bitskúr. Allar nánri upptýs. á skrifstof- unni. Sökklar að einbýlishúsi Höfum til sölu sökkla aö 270 fm einbyl- ishúsi Fossvogsmegin i Kópavogi. Teikningar og frekari uppl á skrifstof- unni (ekki i sima). Einbýlishús á Seltjarnarnesi 180 fm einbýlishús m. tvöf. bilskur Húsiö afh. fokhelt i sept. nk. Teikn. á skrifst. Lúxusíbúð viö Breiðvang 4ra herb. 130 fm ibúö á 4. hæo. Vand- aöar innréttingar. Þvottaaöstaöa i ibuo- inni. Bilskúr. Verð 1,4 millj Við Breiðvang 4ra herb. 120 fm íbúð á 3. hæö. Þvotta- hús innaf eldhúsi. Laus strax. V*rö 1250 þú*. Við Gunnarsbraut 120 fm hæö i þnbýlishúsi. ibúöin er m.a. 2 saml. stofur (36 tm) 2 stór svetnherb., rúmgott baöherb , og eld- hús. Storar suöur svalir. Geymsla og herb. i kjallara Ibuöin er öll vönduo m.a. eru nýjir gluggar og nýlt gler. Sér kynding. Laus 10. sept. Sérhæö við Kársnesbraut 4ra herb. ný 100 fm ibuo é 2. hæo sjávarmegin viö Kársnesbrautina. Bíl- skúr. Útb. 1080 þú». Við Hraunbæ 5—6 herb. 140 fm ibúö á 1. hæð. 4 svefnherb. 50 fm stofa ofl. V*rð 147S þú*. Við Asgarð 4ra herb. 120 tm hæö i tvibýlishús). Verð 1200 þú» Við Dvergabakka 4ra herb. vönduö ibúö á 2. hæö. Þvottaherb. og búr á hæöinni. Laus strax. Útb. 800—«20 þú» Við Karfavog 4ra herb. 90 fm snotur rishæo. Verö 930 þús. Lúxusíbúð í skiptum í Vesturborginni 3ja herb. ný storglæsileg ibúö i sérflokki á 1. hæö. Tvennar svalir. Bilskur Fæst i skiptum fyrir sérhæö eða raöhús i Háa- leitishverfi, Vesturbænum eöa Seltjarnarnesi. Viö Leifsgötu 3ja—4ra herb. 90 fm risibúö. V»ro 7S0 þú». Við Smáragötu 3ja herb. 95 fm hæö viö Smaragötu Nýtt þak. nýtt rafmagn ofl. 30 fm bil- skúr Vero 1,3 millj. Við Furugrund 2ja herb. góö íbúo á 2. hæö. Storar suour svalir. Litiö herb. i kjallara fylgir. Goo sameign Vwð 750 þú*. Við Baldursgötu (nýtt) 2ja 60 fm ný íbúö á 3. hæö (efstu). Stórar svalir. Opio bílhýsi. Útb. 870 þú» Viö Austurbrún Ein af þessum vinsælu einstaklings- ibuöum Ekkert áhvilandi. Útb. 500 þús. Viö Hraunbæ 2ja herb. 'Vúmgóö ibúö meö bilskur Verð 850 þú*. í Fossvogi 2ja herb. ibuo á jaröhæo. Stærð um 55 fm. Sér lóð. Útb. 540 þús. lönfyrirtæki til sölu I pappirsiönaöi. Um er að ræöa sölu á vélasamstæou, vörumerkjum og viö- skiptasamböndum. Mjög góöur mark- aöur er fyrir framleiösluna. Greiðslu- skilmálar. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í sima). í Þorlákshöfn 140 fm einlyft nýtt parhus Skipti á eign i Reykjavik koma til greina. Kvöldsími sölumanns er 30483. EK.nflmii>Lunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Valtýr Sigurðsson lögfr Þorleifur Guðmundsson sölumaður. Unnsteinn Bech hrl Simi 12320 Iðnfyrirtæki til sölu i pappírsiönaöi. Um er aö ræöa sölu á velasam- stæöu, vörumerkjum og viöskiptasamböndum. Mjög góöur markaður er fyrir framleiösluna. Greiðslu- skilmálar. Upplýs. á skrifstofunni (ekki í síma). EiGnflmiDLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Sjá einnig fasíeignaaugl. á næstu sídu SIMAR ?11Rn-?n7n solustj larusþvaldimars ÖIIVIMn *ÍII0U ZIJ/U .OGM JOH bORÐARSON HOL Tit sölu og sýnis auk annarra eigna: Góð íbúð viö Laugarnesveg Vorum aö fá í sölu stóra 4ra herb. íbúð á 2. hæö um 110 fm. 3 rúmgóð svefnherb., innbyggðir nýir skápar. Nýtt tvöfallt verksmiðjugler. Stór geymsla í kjallara. Ræktuö lóö. Suður svalir. Laus 15. október. Verö aðeins kr. 1,1 til 1,2 millj. Nýleg íbúö — sér hiti — sér þvottahús Á 3. hæð um 130 fm. 5 herb. Suður svalir. Mjög góð sameign. Fullgerö. íbúðin er á úrvals staö í vesturborg- inni. í þríbýlishúsi á Seltjarnarnesí 5 herb. á 3. hæð um 128 fm. Vel með farin. Sér hiti. Sér þvottahús. Stór bílskúr. Mikiö útsýni. Skiptimöguleiki á 3ja herb. íbúð í Fossvogi eða nágr. Góð íbúð í Breiðholti m. bílskúr 3ja herb. á 2. hæö viö Hrafnhóla um 80 fm. Endaíbúð. Mikiö utsyni. Helst í vesturborginni Þurfum að útvega 5 til 7 herb. sér íbúð. Má vera hæð og ris eða hæö og kjallari. Skipti möguleg á 4ra herb. sér hæö í vesturborginni. Byggmgarlóö fyrir ein- A|M|-NNA býlíshús óskast til **!¦?¦ ^ l^ '^** kaups á Seltjarnar- FAST E I G N AS AL AN nesi. Fjársterkur kaup- LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 andi. Wmmamtmmmmmmmmmmi^mm EIGNASALAIM REYKJAVIK 5ELTJARNARNES SÉRHÆÐ M/B.RÉTTI > herb 140 tm íbúo á 1. hæo. Skiptist í ! saml. stofur og 3 sv.herb. m.m. Sér >vottaherb. Ibúoin er i góou ástandi. Mýtt tvöf. gler. Sér inng. Sér hiti. Bíl-skúrsréttur. V/HRAUNBÆ íumgoö 5 herb. íbúð á 1. hæð i fjölbýl-shúsi. tbuöm er öll í góóu astandi 4 iv.herbergí HÖFUM KAUPANDA iö góöri 4ra—5 herb íbúö. Bilskúr eöa bilsk.réttur æskilegur. GóÖ útb. i boði. HÖFUM KAUPANDA að góöri 2ja herb. ibúö, gjarnan v/Engi-hjalla eöa Efstahjalla. FL staðir koma til greina. Um rúman afh.tima getur verið aö ræða, jafnvel allt að eitt ár. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja—5 herb. ris- og kjallaraíbúöum. Mega i sumum tilf. þarfnast standsetn-ingar. Góð3r útb. i boði. HÖFUM KAUPANDA aö góðri 4ra herb. ibuð. gjarnan í mið-borginni eða i nágr. miðb. Góöar útb. í boöi f. rétta eign. Einnig höfum v. kaup-anda aö góðri 4ra—5 herb. íbúð í Vest-urborginni t.d. Reynimel eöa Meistarav. Góð útb. i boði. HÖFUM KAUPANDA aö húseign miösvæðis i borginni. Þurfa aö vera i 2 ibúðir. Mjog góð útb. í boöi. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingolfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson. Eggert Elíassor 43466 Furugrund — 2ja herb. 60 fm á 2. hæo. Laus strax. Aukaherb. í kjallara. Verð 760 þús. Engihjalli — 3ja herb. 85 fm á 6. hæo. Vestursvalir. Barmahlíð — 3ja herb. 90 fm risíbúö. Vero 840 þús. Laus strax. Lundabrekka — 3ja herb. 90 fm á 3. hæo. Suöur svalir. Þvottahús á hæö. Bein sala. Hamraborg — 2ja herb. 90 fm á 1. hæo. Vestur svalir. Kársnesbraut — 3ja herb. 90 fm í 6 býli. Bilskur tilb. undir tréverk í júní 1983. Borgarholtsbraut — 4ra herb. 100 fm miöhæo í þribyli ásamt bílskúr. Laus strax. Lundabrekka — 4ra herb. 110 fm asamt aukaherb. i kjall- ara. Glæsilegar innréttingar. Sér þvottahús. Laus eftir sam- komulagi. Efstihjalli — 5 herb. 120 fm sér inng. aukaherb. i kjallara. Vandaöar innréttingar. Hjallabraut — 6 herb. 147 fm glæsileg íbúö i fjölbyl- ishúsi. Vandaöar innréttingar. Laus í október. Bein sala Dygranesvegur — parhús 190 fm alls á þremur hæoum. Stofa, eldhús á miohæö. 3 svefnherb. á efstu hæö. Mögu- leiki ao gera 2ja herb. íbúö á jarðhæð meö sér inng. Laus í október. Furugrund — einbýli 140 fm á einni hæo. Bílskúr. Ekki alveg fullfrágengio aö inn- an. Fallegur gardur. Bein sala. Heiöageröi — einbýli 120 fm alls á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Laus fIjotlega JJJ" Fasteignasalan iZ. ErGNABORGsf Hamraborg 1 200 Kópavogur Smr 434«« 1 4390Í Sölum: Johann Hálfdanarson, Vilhjálmur Einarsson, Þórólfur Kristján Beck hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.