Morgunblaðið - 25.08.1982, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 25.08.1982, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1982 tfjomu* ípá ----- IIRÚTURINN Ull 21. MARZ—19.APRIL l*Ú er hálf þreyttur í dag því þú hefur unniA mjög mikió uppá síóka-stið. I'u færð fréttir frá gömlum vini sc*m kuma þér mjög á óvart. Ini skalt ekki byrja á neinum nýjum fram kvæmdum. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l*ú þarft að eyða miklum tíma pappírsvinnu í dag. I*að þarf að ganga frá mkningum og svara bréfum. I»ú ert ekki allt of góð- ur til heilsunnar og verður því að fresta heimsóknum. WM TVÍBURARNIR ÍÍJS 21. MAl —20. JÍINl l»að verða mörg smáatriði til þess að angra þig í dag. Kitthvað sem þú hafðir ákveðið að gera dag getur ekki orðið vegna þess að vinur þinn vill ekki lengur taka þátt með þér. m KRABBINN - " 21. JÚNl —22. JÚLl l»að koma upp vandamál í fjöl- skyldunni, þú þarft að eyða góð- um tíma í að ræða þau mál Keyndu að vera svolítið bjart sýnni. I*ú verður að hugsa svo- lítið meira um aðra. jl IJÓNIÐ JÚLl-22. AGÚST lleimilislínð er svolítið niður drepandi. I»ú þarft að sinna vandamálum sem einhver í fjöl- skyldunni á við að etja. I»etta er ekki góður dagur til þess að fara í ferðalag eða heimsóknir. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I»ú átt erfitt með að einbeita þér í dag. (■ömul vandamál taka sig upp og þú lendir í vandræðum m«‘ð að leysa þau. I»ú skalt ekki fara á nein mannamót í kvöld. IVOGIN 23. SEPT.-22. OKT. I»að er lítið um að vera í félags- lífinu og þér hættir til að láta þér leiðast. Vinir og ættingjar eru leiðinlegur félagsskapur finnst þér. Kinbeittu þér að skapandi verkefnum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I*ú hefur ýmsu að sinna í dag sem átti að vera löngu búið að gera. Keyndu að líta jákvæðum augum á hlutina. I»ú verður að eyða meiri tíma í að hugsa um heil.su þína. Hvíldu þig meira. Jifl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I»ú færð allt í einu óþægilega á tilfinninguna að þú eigir eftir að gera eitthvað en áttar þig ekki á hvað það er. Keyndu að hvíla þig og slappa af. Fjölskyldunni finnst þú hafa verið lítið heima að undanfornu. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I»ú ert óþolinmóður í dag og átt erfitt með að slappa af frá vinn- unni. I»ú verður að sinna vanda- máli sem er tengt einhverjum í fjolskvldunm seinni partinn. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. (■ættu þess að setja markið ekki of hátt. I*ú verður þá fyrir vonbrigðum. Keyndu að slaka á. I*ú verður að gefa fjölskyldu þinni meiri gaum, sérstaklega börnunum. 2 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú þarft að hvíla þig meira, ekki taka nein aukaverkefni að þér. I»ú ættir að helga fjölskyldunni meira af tíma þínum. Kldra fólk innan hennar þarf á þér að halda. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS BRIDGE Umsjón: Gudm. Páll Arnarson Hjálmar S. Pálsson, Kópa- vogi, sendi þættinum eftirfar- andi spil, sem hann segist hafa séð í dönsku blaði: Norður s Á4 h G95 t D103 I KDG32 Vestur s98763 h 876 t G98 1 106 Austur s DG10 h 104 t K75 I 98754 TOMMI OG JENNI ccDniM a un rcnuiriArRU Suður s K52 h ÁKD32 t Á642 I Á Suður spilar 7 hjörtu og fær út spaða. Það er rétt að benda lesendum á að þetta er heila- brotadæmi fyrst og fremst, vinningsleiðin í spilinu væri fráleit spilamennska við borð- ið. En hérna er vinningsleiðin á opnu borði: Útspilið er drepið á kóng heima, laufás tekinn, þá hjartaás og hjarta á gosann. Síðan er smátt lauf trompað með hátrompi heima (það er þessi spilamennska sem er fráleit við borðið, því hún fórnar besta vinningsmögu- leikanum: að laufið sé 4—3). Næst er tígulás tekinn og hjarta spilað inná níu blinds. Þá eru laufin tekin: Norður s Á h - t D10 I G Vestur Austur s 98 s DG h - h - t G8 t K7 I — 1 - Suður s 53 h D 16 I - DRÁTTHAGI BLÝANTURINN SMÁFÓLK MARCIE, CHUCK'5 L0ST IN THE U00P5..HE NEEP5 US TO FINP HIM... Magga, Sætabrauðið er týnt í mörkinni ... Við þurfum að leita hans ... 6ET H'OUR BACKPACK.. BRIN6 AlL THE THIN65 Y0U NEEPINTHEUÍ00P5! WE'RE A RE5CUE TEAM!! Náðu í bakpokann ... Náðu í allt það sem þú þarft á að halda í skóginum! Nú erum við björgunarsveit!! I HAVE EVERVTHIN6,5IR.. F00P, UUATER ANP COMIC BOOKS... IT MM BE A L0N6 i TRIP...BRIN6 AN fktca cns\ir nnnir > * Ég er með allt, herra ... Mat, Þetta gæti orðið löng ferð ... vatn og Myndasögur Mogg- Taktu Lesbókina líka! Nú er laufgosa spilað úr borðinu og tígli fleygt heima. Ef austur kastar tígli er hægt að trompa niður kónginn. Og kasti hann spaða þvingar hann makker sinn til að fara niður á tígulgosa blankan. Og þá má negla út drottningunni og trompsvína! Magnað spil. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Minsk í Sovétríkjunum í ár kom þessi staða upp í skák Sovétmanna Didishko, sem er lítt þekktur meistari, og hins trausta stórmeistara Balash- ovs. Didishko hafði hvítt og tókst nú að brjóta varnir stórmeistarans á bak aftur, því svörtum hafði láðst að lofta út af áttundu línunni. 17. Dxd6! — Hxd6, 18. Hc8+ — Df8, 19. Hxf8+ — Kxf8, 20. Hxd6 - Ke7, 21. Hb6 - Rd7, 22. Hxb7 - Hxb7, 23. Bxb7 og með sælu peði yfir vann hvít- ur endataflið án nokkurra erfiðleika.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.