Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 3 Danskir atvinnuleys- ingjar til íslands Kaupmannahöfn, 26. áf^úst. Vinnumálastofnun Álaborgar hefur borist tilboð frá íslandi þess efnis að stofnunin sendi 52 at- vinnulausa íbúa Álaborgar til ís- lands, þar sem þeir eiga að vinna að framleiðslustörfum í sjávarút- vegi. Er ráðgert að fólk þetta starfi víðsvegar um land, m.a. á Suður- eyri og Vopnafirði, en það er sjáv- arafurðadeild SÍS, sem hefur óskað eftir fólkinu í vinnu. Mikið framboð er af atvinnulausu fólki hér í Danmörku og munu aðrir Álaborgarbúar fara til Noregs þar sem þeir munu fá atvinnu í fisk- iðnaði. En þetta verður þó aðeins dropi í hafið, svo margir atvinnu- leysingjar eru hér í Danmörku. í viðtali við fréttaritara Mbl. í Kaupmannahöfn sagði Kurt Hansen, forstjóri Vinnumála- stofnunar Alaborgar m.a.: „Mú, þar er rétt að okkur hefur borist tilboð frá Vinnumálasambandi samvinnufélaganna á íslandi. í tilboðinu er boðið upp á starf handa 52 Dönum, þar af 47 kon- um og 5 körlum í fiskverkunar- húsum. Tilboðið nær yfir 8—9 mánaða starf í fiski á ýmsum stöðum á landinu. Ég var að fá skýrslu frá Sambandinu og það er nú verið að þýða hana á dönsku, en að því loknu munum við hefjast handa við að velja fólk til íslands." Fréttaritari náði einnig tali af ráðgjafa Vinnumálastofnunar- innar, Jörgen Ulgaard. Hann sagði m.a.: „Höfðum fyrst sam- band við ísland þann 11. ágúst sl. Rétt er að Sigmundur Hann- esson hjá Sambandinu á íslandi hringdi hingað. í fyrstu höfðu þeir tal við Atvinnumálastofnun Kaupmannahafnar og var það 28. júní sl. í Kaupmannahöfn var þeim bent á ýmsar vinnu- málastofnanir í Danmörku og þ.á m. í Álaborg. Danirnir eiga að koma í stað fólks frá Nýja- Sjálandi og Ástralíu. Er það m.a. vegna nýundirritaðs samn- ings um samnorrænan vinnu- markað sem Danirnir fara til ís- lands. Boðið er upp á starf á Suðureyri, Bíldudal, Grundar- firði og Vopnafirði. Flestir fara Danirnir til Suðureyrar, eða 25 konur og 5 karlar. Það má segja að við séum himinlifandi yfir þessu tilboði frá Islandi. I Ála- borg einni eru 15000 atvinnu- leysingjar en 37000 í allri sýsl- unni. Þetta er því glaðningur fyrir nokkra af íbúum borgar- innar." ij. EvróPu’ EvróPu’ \nierttcw COSTA DEL SOL - Sumarparadísin 2. sept. — 2 eöa 3 vikur 9. sept. uppselt 6. sept. — 2 eöa 3 vikur í0. sept — 3 vikur MALLORCA 8. sept. — 3 vikur (4 sæti laus) LIGNANO 1 eöa 2 vikur PORTOROZ 2 vikur SIKILEY 3 vikur Ferðaþjónusta PY Wrhœft »rir.m ucr'llW ’ - ~~~ ' er sernœi : «m 3TÍN K. MAn,- i.pssir serfTieomS VERÐAV>j0Nl HVNA íduT einn vrn oí liiflHÍ -------- Sf iiiw ' sígbíoub eru. r r:«at br v.ekb,n«. \a Norðm- i * í Banc \werttíu* Í.ONDON __ Vetö ,,á4ZIváöv»a«ra. hæfr. Le'k 'st knattspyrnu\e^ naíif 08. W'*ðus,U c °r? sem tyrr býöur CJ viöSkipta og 0^---abo,9annna, ÞrW-98 09 glasgow^ helgar- ferdir Brottför: 17 föstudagur til mánudag.. 29! S?'",!4nfpt - >5. Okt., 10. des’ 2‘ OV ’ 26- n°v-, 3. des., KANARL eyja- fERÐIR ,e 'o^ . 9. ^rsToX™;ían- F\-OB«?,f St.PeteT trá 2 okt Sól Meiri sól Örfá sæti laus í þessum) ferðum: ENN MEÐ HVAÐA FLUGFÉLAGI itt VILTU Í| FLJÚGA? ÚTSÝN útvegar pér lægsta fáanlega far- gjald á hvaöa flugleiö sem er á áætlunar- leiöum allra helztu flugfélaga heimsins. Þú færö flugfarseöil hvergi ódýrari en hjá ÚT- SÝN með hvaöa flugfélagi sem þú flýgur. Starfsfólk ÚTSÝNAR míölar af þekkingu sinni og reynslu, gefur góö ráö og leiö- beinir feröamanninum um alla skipulagn- ingu ferðarinnar. FLUGLEIDIR . AerLingus W OIVMPi MMfC A. British © Lufthansa airways German Airhnes »/V AM LHVKS |3 > I_~ *osrmAM AMtmm swissair ^Thal AjRPORiuGM. SABENA VSf KLM MoyM Outch AtrHn— I// AIR FRANCI Látiö fagmenn annast feröina. Farþ>egar sem gera farseðlaviöskipti sín hjá ÚTSÝN, þótt þeir fari „á eigin vegum“, fá ókéypis alla þjónustu varöandi hótel- pantanir, pantanir á framhaldsfarseðlum, hvort sem er meö flugvélum, járnbrautum, áætlunarbifreiðum eöa skipum, miöa i leikhús eöa á tónleika, knattspyrnu- eöa íþróttaleiki. Aögangskort á sýningar, skiöalyftur, Green Fees o.þ.h. Feröaskrifstofan Austurstræti 17, Reykjavík. Sími 26611. Kaupvangsstræti 4, Akureyri. Sími 22911.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.