Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 17 Opið kl. 1—3. Selfoss Einbýlishús óskast í skiptum fyrir raöhús í Mosfellssveit. Eignaumboöiö, Laugavegi 87, símar 16688 — 13837. Símar 20424 14120 Austurstræti 7, Rvík. Opid 1—3 Goöheimar Sérhæð til sölu. íbúöin er 4 svefnherbergi, stórar stofur, hol, gott baóherbergi og eldhús. Þrennar svalir. Stór og góð lóö og stór bílskúr. Lindarflöt Garöabæ Einbýlishús á einni hæð, 140 fm, auk 50 fm bílskúrs. Húsiö skiptist 1 4 svefnherbergi, stórar stofur, húsbóndaherbergi, gott bað og eldhús og gestasnyrtingu. Góöar geymslur og vinnuherbergi við bilskúrinn. Góö lóó. Austurbrún Einbýlishús á tveimur hæöum, nú notað sem tvær íbúöir. Stór og mikil lóó. Bílskúrsréttur. Skipholt Góö 5 herbergja íbúö á 1. hæö til sölu. íbúöin er 127 fm, 4 svefnherbergi auk herbergis í kjallara. Óskaö er eftir að taka góöa 2 herbergja ibúð uppí, helst í Hlíöum, Háaleitis- eða Laugarnes- hverfi. Hrafnhólar Mjög góö 3ja herbergja ibúö á 2. hæö í 3ja hæða fjölbýli. Vandaöar innréttingar. Bílskúr. Hamraborg Góö 3ja herbergja íbúð á 4. hæö. Tvö góö svefnherbergi, góö stofa, eldhús og baö. Bílskýli. i skiptum fyrir sérhæð eða einbýli í Kópa- vogi. Engihjalli Góö 3ja herbergja íbúö á 2. hæö. Falleg íbúö 86 fm. Mikil sameign. Til sölu eða i skiptum fyrir sérhæð eöa einbýlishús í Garöabæ eöa Hafnarfiröi. Laugarnesvegur 3ja—4ra herbergja íbúö á efri hæð í timburhúsi. Mikið endurnýjuð. Til sölu. Hringbraut Góö 2ja herbergja íbúö í kjallara, rétt viö Háskólann. Laus strax. Vantar Sérhæöir og einbýlishús, einnig raöhús í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði og á Seltjarnarnesi. I Helgi Hákon Jónsson heimasími 20318. Opiö 1—4 í dag Hef kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð í Kópa- vogi. Hef kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúö í Kópa- vogi. Lindargata 30 fm ósamþykkt einstaklings- íbúö í kjallara. Verö 300 þús. Víðimelur 2ja herb. 60 fm íbúö í kjallara. Verö 650 þús. Hlíöarvegur Kóp. 3ja herb. 55 fm íbúö á jaróhæö. Mikið endurnýjuö. Verö 670 þús. Laus strax. Engihjalli 3ja herb. 95 fm íbúö á 5. hæð i lyftuhúsi. Verö 900 þús. Laus strax. Krummahólar 3ja herb. 90 fm íbúð á 6. hæð ( lyftuhúsi. Góö eign. Mikiö út- sýni. Verð 900 þús. Laus fljót- lega. Ákv. sala. Kóngsbakki 3ja herb. 93 fm íbúð á 1. hæö. Bein sala eöa skipti á stærri eign í Reykjavík. Verð 900 þús. Laugarnesvegur 4ra herb. 85 fm íbúö á 2. hæö. Verö 790 þús. Ákv. sala. Laus eftir samkomulagi. Kóngsbakki 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö. Verö 1.050 þús. Bein sala. Laus eftir samkomulagi. Sæviöarsund 120 fm efri sérhæö. Bílskúr. Verð 1.700 þús. Eign í sérflokki. Laus nú þegar. Granaskjól Fokhelt einbýlishús, fullkláraö að utan. Fæst í skiptum fyrir einbýlishús vestan Elliöaáa. Arnartangí 100 fm raöhús í mjög góóu ástandi. Verö 1150 þús. Bein sala. Laus eftir samkomulagi. Kaplahraun Fokhelt iönaðarhúsnæöi. Botnplata vélslípuö. Tilbúiö undir málningu aö utan. Þak frágengið. Kaplahraun Fokhelt iönaöarhúsnæöi um 740 fm aó grunnfl. Möguleiki á stækkun. Verö 2 millj. og 200 þús. Ákv. sala. Þorlákshöfn 115 fm fokhelt raöhús m. innb. bílskúr. Verö 385 þús. Heimasími sölumanna: Helgi 20318. Ágúst 41102. Jm Sýningarsalurinn í Nikotaj-kirkju I Kaupmannahöfn. Espigerói Glæsileg 160 fm íbúð á efstu hæö í fjölbýlishúsi. Sérlega vandaöar innréttingar. Arinn. Mikiö útsýni. Eign í sérflokki. Verö 2,5 millj. Gimli, fasteignasala, Þórsgötu 26, 2. hæð. Sími25099. Til sölu við Rauðalæk 4ra—5 herb. ca. 140 fm íbúö í fjórbýlishúsi. íbúöin er öll nýstandsett. Skipti á 2ja herb. íbúöum koma til greina. Guöjón Steingrímsson, Línnetstíg 3, Hafnarfirði. Sími 53033. Hjarðarhagi 3ja herbergja á 4. hæð. Laugarnesvegur 4ra herbergja íbúð. Nýstand- sett. Bein sala. Álfaskeið Hf. 4ra herbergja falleg íbúö. Höfn Hornafirði Einbýli, 136 fm hæö á góöum kjörum. 1,4 m., eöa i skiptum fyrir ibúð á stór-Reykjavíkur- svæöinu. Hagamelur 50 fm falleg íbúð. (Byggung). Laugarnesvegur 4ra til 5 herbergja hæö í skipt- um fyrir góöa eign í gamla bæn- um. Langholtsvegur 3ja herb. jaröhæö, sem er 2 svefnherbergi, og samliggjandi stofur, baö og geymsla. Tjarnargata 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Getur verið laus fljótlega. Helgaland — Mosf.sveit Parhús ca. 200 fm, ásamt bílsk- úr. Verður tilbúió til afhend- ingar í september nk. Fallegt útsýni. Allar upplýsingar á skrif- stofunni. Asvallagata Björt 3ja herbergja kjallaraíbúö ca. 80 fm. Breiöholt — Engjasel Raðhús á 3 hæöum. Jarðhæö og 2 hæðir. Mávahlíð Einstaklingsíbúö á 1. hæö. Ibúöin öll nýstandsett. Barónsstígur 3ja til 4ra herbergja góó íbúó. Hafnarfjörður Eldra einbýlishús, úr timbri. Góö eign. Grindavík Gamalt en vel viö haldiö hús er itl sölu. Leifsgata 4ra herb. íbúö í beinni sölu. Eyrarbakki Einbýlishús. Ný standsett. Mjög góð eign. Mosfellssveit Einbýlishús v. Arnartanga, ca. 145 ferm., 40 ferm. bílskúr. Allt á einni hæö. Þorlákshöfn Raöhús 4ra herbergja, 108 fm. Höfum fjársterka kaupendur aö einbýlishúsum. Húsamiðlun Fasteignasala Templarasundi 3 Símar 11614 — 11616 Þorv. Lúðvíksson, hrl. Heimasími sölumanns, 16844. Verk eft- ir Svavar Guðnason á danskri sýningu í Khöfn í NIKOLAJ-kirkju, sem er sýn- ingarstaður bæjarfélags Kaup- mannahafnar. hefur síðan í nóvem- ber 1981 staðið yfir sýning á verkum danskra abstrakt-málara. A sýning- unni, sem stendur til 30. desember nk„ er þó að finna verk eftir Svavar Guðnason. Það eru myndir unnar með olíulitum, krít og vatnslitum, en samtals eru níu myndir eftir Svavar á sýningunni. Munir á sýningunni cru í einkaeign, en söfnun þeirra hófst í byrjun fjórða áratugarins og eru myndirnar frá tíambilunum „Linien-Helhesten-Cobra“. Verkin á sýningunni eru t.d. eftir Sven Dalsgaard, Lise Honoré og Albert Mertz. Þá eru einnig myndir eftir Asger Jorn, sem er frægasti málari I)ana og Egil Jacobsen, ásamt fyrstu abstrakt höggmyndum Dana eftir Ejler Billes. Myndir Svavars Guðnasonar eru frá fjórða og fimmta áratugnum, en tvær þcirra eru þó yngri. Elst mynd- anna er Bátar á sjó, vatnslitamynd frá 1939. Yngst mynda Svavars á sýningunni er Sólskin, oliumynd máluð á plötu frá 1962. Sýningin í Nikolaj-kirkju við Strikið er opin daglega frá 12 til 17 og er aðgangur ókeypis. — U Sovésku geimfararn- ir lentir Moskva, 27. ápist. AP. ÞRÍR sovéskir geimfarar, þar á meðal önnur konan er fer út í geim, komu til jarðar í dag í Mið-Asiu og lýstu því yfir að eftir þessa ferð væri Ijóst, „að konur muni koma til með að hafa mikil áhrif í geimferðum framtíðarinn- ar“. Geimfarinn Svetlana Sav- itskaya ásamt tveimur starfsbræðrum lenti geimfari sínu, Soyuz T-5, klukkan rúm- lega þrjú eftir hádegi í dag, en þau lögðu upp í ferð þessa þann 19. ágúst síðastliðinn. Tilgangur ferðarinnar var meðal annars að athuga lækn- isfræðileg viðbrögð Svetlönu við verunni úti í geimnum og mun allt hafa farið þar að óskum. Moskvuútvarpið rauf út- sendingar sínar í dag til að til- kynna, að geimfarið væri lent og allt hefði gengið samkvæmt áætlun og frammistaða geim- farans Svetlönu hefði verið til fyrirmyndar og haft var eftir henni sjálfri að henni hefði sjaldan liðið betur um ævina. Tvö innbrot BROTIST var inn um glugga í Hjólbarðaviðgerð Jóns Ólafssonar við Ægissíðu aðfaranótt (ostudags. 2.700 krónur i peningum og ávísun voru teknar úr peningakassa fyrir- tækisins. Þá var brotist inn í bifreið sem stóð í Garðastræti og úr henni stolið vönduðum hljómflutnings- tækjum, útvarpi og segulbandi ásamt hátölurum að verðmæti 6 til 8 þúsund krónur. Bæði innbrot- in eru enn óupplýst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.