Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 30
3 0 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verksmiðjuvinna Duglegar og reglusamar stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar. Kexverksmiöjan Frón hf. Skúlagötu 28. Tölvusetning Stúlka óskast á innskriftarborö. Góö vélrit- unar- og íslenskukunnátta nauðsynleg. Upp- lýsingar í síma 44260. PRENTTÆKNI. Tækjamenn með meirapróf Vantar menn til starfa á steypudælu. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 33600. Steypir hf. Brauð hf. óskar að ráöa strax fólk í eftirtalin störf: Pökkun, ræstingu og útkeyrslu. Vinnutími mismunandi eftir störfum. Upplýsingar veitir verkstjóri á staönum, Skeifunni 11. Röskur verzlunarmaöur óskast. Framtíöarstarf. r SœvarKnrl Olason Laugavegi 51, 2. hæð. Sími 13470 £] Fóstrur og starfsstúlkur óskast á dagvistarheimiliö Sólbrekku sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 29961. Álfheimabakarí óskar aö ráöa afgreiöslufólk, hálfsdags- og helgarvinna. Upplýsingar veittar í Álfheimum 6, milli kl. 5 og 6 í dag. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráða til Símstöðvarinnar í Reykjavík Skrifstofumann V- tölvuskráningar Skrifstofumann til algengra skrifstofustarfa Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs- mannadeild. NJARDVIK Skrifstofustörf Nokkrar stööur lausar viö almenn skrifstofu- og afgreiöslustörf. Frekari upplýsingar gefur skrifstofustjóri embættisins. Tollstjórinn í Reykjavík, Tryggvagötu 19, Reykjavík. V —» Njarðvíkurbær: yl T/ Ganga- vöröur Njarövíkurbær óskar aö ráöa gangavörö viö Grunnskóla Njarövíkurbæjar fyrir 10. sept- ember. Allar upplýsingar veittar á skrifst. Njarðvík- urbæjar í síma 1202. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast íbúö Danskan starfsmann okkar vantar íbúö til frambúðar, miðsvæöis í borginni. Góö leiga í boöi. Upplýsingar hjá Gunnlaugi Daníelssyni í síma 24000. Johnson & Kaaber hf. Stór íbúð óskast til leigu 5 til 6 herbergja íbúð óskast fyrir hjúkrunar- fræöing, sem næst Landspítalanum. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Húsnæði óskast Einstaklingsíbúö eöa lítil 2ja herb. ibúö óskast fyrir starfsmann okkar. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitiö. Sælgætisgerðin Opal, simi 24466. Skrifstofuhúsnæði óskast Félagasamtök tengd fiskiönaöi óska eftir aö taka skrifstofuherb. aö leigu undir starfsemi sína. Uppl. eru veittar í síma 13151 milli kl. 1—5, virka daga. Einnig í síma 28578 (á kvöldin). Einbýlishús óskast Endurskoðandi með 4ra manna fjölskyldu óskar eftir aö taka á leigu einbýlishús í Garöabæ, Hafnarfiröi eöa annars staöar á Stór-Reykjavíkursvæöi. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Tilboð meö nafni og síma- númeri sendist Morgunblaöinu fyrir 7. sept- ember merkt: „Hús — 2427“. cEignaval*» 29277 4ra—5 herb. íbúð óskast til leigu Fernt fullorðið í heimili. Einnig vantar okkur 2ja—3ja herb. íbúö til leigu fyrir námsmann sem er að koma erlendis frá. Allar nánari upplýsingar gefur: Eignaval, simi 29277. tilboö — útboö Tilboð óskast í neöangreindar bifreiöir, skemmdar eftir umferðaróhöpp: Mazda 818 station árg. 1978 Cortina 2000 XL árg. 1974 Ford Fairmont árg. 1978 Ford Escort station árg. 1977 Trabant árg. 1977 Toyota Cressida árg. 1978 Mazda 323 árg. 1979 Fiat 131 2000 T.C. árg. 1980 Chevrolet Concours árg. 1977 Mazda 323 árg. 1981 Bifreiðirnar veröa til sýnis aö Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboð- um sé skilaö eigi síðar en þriöjudaginn 31. þ.m. Sjóvátryggingarfélag íslands hf. simi 82500. Málningarvinna Tilboö óskast í undirvinnslu og málun á hús- eigninni Skipholti 19, Reykjavík. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Ford Bronco Willys Suzuki SS 80 Toyota Corolla Toyota Carina Mazda 323 Austin Mini Renault 18 Peugeot 504 Kawasaki 1000 Volvo Mazda 323 Toyota Corolla Datsun 160 J árg. 1974 árg. 1962 árg. 1981 árg. 1978 árg. 1974 árg. 1982 árg. 1974 árg. 1982 árg. 1973 árg. 1982 árg. 1972 árg. 1981 árg. 1976 árg. 1977 Bifreiðarnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 30.8.’82 kl. 12—16. Tilboðum sé skilað til Samvinnu- trygginga g.t. fyrir kl. 17, þriðjudaginn 31.8.'82.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.