Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29: ÁGÚST 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ritari Opinber stofnun óskar aö ráöa ritara. Góö vélritunar- og íslenskukunnátta áskilin. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. september nk. merkt: „Ritari — 2419“, Bókhald Óskum eftir fólki til bókhaldsstarfa. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudaginn 2. sept. merkt: „B — 2431“. Hafnarfjörður Óskum aö ráða nú þegar aöstoðarmann lökkun. Uppl. hjá verkstjóra í síma 21220. Hf. Ofnasmiöjan. Fóstrur Börnin á Fiskalandi í Hamraborg vantar fóstru 1. sept. eöa sem fyrst. Þau eru 3ja—6 ára og deildin þeirra reglulega skemmtileg. Uppl. í síma 36905. Félagsstofnun stúdenta óskar aö ráða starfskraft hálfan daginn viö vélritun. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 16482. Verkamenn óskast í afgreiöslu Sementsverksmiðju ríkis- ins, Ártúnshöfða, sem fyrst. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS SÆVARHÖFÐA 11 — 110 REYKJAVÍK BLIKKSMIÐJAN HÖFDIHF. Hyrjarhöföa 6, sími 86212. Oskum að taka tvo unga pilta í blikksmíðanám. Nám úr grunndeild málmiönaöarins æskilegt. Fjöl- breytt framtíðarstarf. Upplýsingar á staðnum. Skrifstofustjóri Óskum eftir aö ráöa skrifstofustjóra aö frek- ar stóru framleiðslu- og þjónustufyrirtæki á Akureyri. Viöskiptafræðimenntun æskileg. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Starfiö felst m.a. í: 1. Daglegum rekstri á skrifstofu. 2. Ábyrgð á skrifstofu, innheimtu, skjölum og fl. 3. Afstemmingum reikninga og gerö rekstr- aryfirlita. 4. Starfi viö bókhald og uppgjör. Umsóknir skulu tilgreina aldur, menntun, fyrri vinnuveitendur og mögulega meömælendur. Nánari upplýsingar veittar í síma 96-21255. Umsóknir skal senda til Möl og Sandur hf. Pósthólf 618, 602 Akureyri. Garðabær Blaöberi óskast í Grundir. Einnig í Sunnflöt og Markarflöt. Uppl. í síma 44146. fllttgmtfrlfifeife Bakari Brauögerö K.B. Borgarnesi óskar eftir aö ráöa bakara til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefa Albert Þorkelsson og Georg Her- mannsson í síma 93—7200. Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi Atvinna Starfsmenn óskast í vöruafgr. vora í Sunda- höfn. Uppl. hjá verkstjóra í s. 82225. Mjólkurfélag Reykjavíkur. 1. vélstjóra vantar á 90 lesta línubát frá Vestfjöröum. Upplýsingar í síma 94-7668 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. Starfskraftur óskast Opinber stofnun óskar aö ráða starfsmann viö útreikning, tölvuvinnslu og almenn skrifstofustörf. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun áskilin. Laun skv. 1. Ifl. BSRB 011. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og störf sendist augl.deild Morgunblaðsins fyrir miövikudaginn 1. september, merkt: „L — 6175“. Viljum ráöa starfsfólk í eftirtalin störf: Sölu- og afgreiðslustörf Staðsetning í Garðabæ. Afgreiðslu- og lyftarastörf í byggingavörudeild. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra. SAMBANDISL. SAMVINNUFELAGA STARFSMANNAHALD • a fíeiðhjólaverslunin - ORNINNP* Afgreiðslustarf í verslun Óskum eftir röskum og áreiöanlegum starfskrafti til afgreiöslustarfa. Hér er um framtíðarstarf að ræöa og alveg nauðsynlegt að viökomandi hafi áhuga á reiðhjólum og einhverja reynslu í afgr.störfum. Umsóknar- eyöublöð liggja frammi á skrifstofu. Umsókn- arfrestur er til föstudags 2. sept. Sandgerði Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 7774 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Matreiðslumaður óskast nú þegar aö Héraösskólanum Reyk- holti, Borgarfiröi. Góð íbúö á staðnum. Nán- ari uppl. hjá skólastjóra, um símstöðina i Reykholti. HEILSURÆKTIN GLÆSlfíÆ ALFHEIMAR 74. óskar aö ráöa hraustan og samvizkusaman starfskraft við móttökustörf. Vaktavinna. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt. „Heilsurækt — 2428“, fyrir 2. sept. Yfir- matreiðslumaður Vanur matreiðslumaöur óskast til aö veita eldhúsi í veitingahúsi forstööu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „V — 2429“. Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Akranes óskar aö ráöa hjúkrunar- fræðinga á handlækninga- og kvensjúk- dómadeild sem allra fyrst. Húsnæði fyrir hendi. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 93-2311 og 93-2450 á kvöld- in. óskar eítir bJÓNUSTAN abrátxi" MATREIÐSLUMANN fyrir vaxandi veit- ingastaö úti á landi. Við leitum að manni með einhverja reynslu í stjórnun veitingahúsa. Þyrfti aö geta hafiö störf í nóv. nk. Góö laun í boði. BYGGINGAVERKFRÆÐING eöa BYGG- INGATÆKNIFRÆÐING. Viö leitum að manni til almennra starfa á verkfræðistofu í ná- grenni Reykjavíkur. Æskilegt væri aö viö- komandi hefði próf í burðarþolsfræöi. DREIFINGARSTJÓRA til útkeyrslu og dreif- ingar fyrir traust þjónustufyrirtæki í Reykja- vík. AFGREIÐSLUSTÚLKU til móttöku og merk- ingar á þvotti fyrir þvottahús í Reykjavík. Umsóknareyðublöð á skriístofu okkar. Umsóknir trúnaðarmál eí þess er óskað. Ráðningarþjónustan Bbókhaldstækni hf Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík Deildarstjórr Úlíar Steindórsson sími 18614 Ðókhald Uppgjór FJáihald Eignaumsýsla Rádningarþjónusta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.