Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 27 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinria Dagmamma óskast til að gæta tæplega 3ja ára drengs, hálfan daginn, frá 1. sept. Helst búsett í vest- urbænum. Uppl. í símum 11995 og 10669. Bifreiðavarahlutir Ungur maður vanur lagerumsjón og af- greiðslu óskar eftir starfi. Lysthafendur leggi nafn og símanr. á augld. Mbl. fyrir 1. sept. . merkt: „R — 2001“. Afgreiðslumaður Verslun sem verslar með rafmagnsvörur í bíla vantar afgreiöslumann sem fyrst eða eft- ir samkomulagi. Uppl. um menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 3.9. merkt: „A — 6174“. Farið veröur með umsóknir sem trúnaðarmál. Trésmiöir Trésmiöir og verkamenn óskast. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 41410 eftir kl. 5. IBM-system 34 Fyrirtæki með tölvudeild í vexti óskar eftir starfsmanni vönum IBM-S 34. Nokkur forrit- unarkunnátta æskileg. Tilboö sendist Mbl. merkt: „T-2430“ fyrir fimmtudag 2. sept. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast sem fyrst á lyflækningadeild 1. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. STARFSMAÐUR við heilalínurit óskast á taugalífeölisfræöideild nú þegar. Upplýsingar veittar í síma 29000-459 milli kl. 10—12 næstu daga. STARFSMENN óskast í eldhús Landspítal- ans. Upplýsingar veitir yfirmatráðskona fyrir hádegi í síma 29000. Vífilsstaðaspítali AÐSTOÐARMADUR óskast á deildir frá ca. 20. september. Umsóknir sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 10. september n.k. Upp- lýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 42800. Kleppsspítali IÐJUÞJÁLFI óskast á dagdeild Kleppsspít- ala. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á deild VIII. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri í síma 38160. STARFSMAÐUR óskast til afleysinga í 2—3 mánuöi í eldhús barnaheimilis Kleppsspítala. Vinnutími 10.30 til 14.30. Upplýsingar veitir forstöðumaður barnaheimilisins í síma 38160. Reykjavík, 29. ágúst 1982, RÍKISSPÍTALARNIR Atvinnurekendur Utgerðartæknir óskar eftir atvinnu sem fyrst, hefur haldgóöa þekkingu á bókhaldi og gerö rekstrar- og greiðsluáætlana. Tilboðum skal skilaö til auglýsingadeildar Morgunblaðsins fyrir 5. sept. merkt: „Góð laun — 6173“. Óskum eftir rösku fólki til starfa á fatalager sem fyrst. Uppl. á staönum, Skeifunni 15, mánudag og þriöjudag, milli kl. 11 og 4. HAGKAUP Hafnarfjörður Óskum aö ráða handlaginn mann til starfa í ryðfríudeild okkar. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 21220. Hf. Ofnasmiöjan, Háteigsvegi 7. Sölumaður Innflutningsfyrirtæki á byggingavörum vill ráða röskan og reglusaman mann til sölu- starfa. Umsóknir ásamt meðmælum og mynd, ef til eru, og kaupkröfum, sendist Mbl. fyrir nk. þriðjudagskvöld merkt: „Strax — 3476“. Eg er hollensk 28 ára kona, búsett á íslandi. Tala auk íslensku og hollensku, ensku, þýsku og frönsku. Kanadískt próf í dýralæknisfræöi. Hef unnið í félagsheimili viö hrossatamn- ingar, móttökustarf og við leiðsögn á íslandi í sumar. Óska eftir fjölbreyttu starfi frá 1. október. Meðmæli ef óskaö er. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 6. sept- ember, merkt: „H — 6136“. Hársnyrting Villa Þórs hefur pláss fyrir fleiri í viðbót! Ef þú ert nemi á þriöja ári eöa útlærður svein í hárskeraiðn og hefur hug á starfi hjá okkur, þá vildum við gjarnan komast í samband við þig. Við erum þekkt stofa sem leggur áherslu á vandaða vinnu, góða vinnuaðstöðu og þægilega þjónustu viö viðskiptavini okkar. Komdu í Ármúla 26 og spjallaöu við okkur ef þig langar aö bætast í hópinn. Villi Þór. Góður starfskraftur óskast Starfiö er fólgiö í eftirfarandi: a. Vélritun. b. Skjalavörslu. c. Símsvörun. d. Vinna viö telex. Upplýsingar ekki gefnar í síma, umsóknar- frestur til 31. ágúst. /lustiirbakki hf. pósthólf 909, Borgartúni 20, Reykjavík. Hárgreiðslusveinn Óskum aö ráöa hárgreiöslusvein á stofu í Hafnarfirði. Einnig kemur til greina að ráða nema sem lokið hefur 9 mánaða skóla. Upp- lýsingar í síma 53804. Rafmagnstækni- fræðingur óskar eftir starfi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „R — 2432“. Fóstru og starfsmann vantar á barnaheimilið Ösp. Uppl. veitir forstöðumaður í s. 16047 og 74500. Bílaviðgerðir Óskum eftir manni vönum bílaviðgeröum. Hraðfrystistöðin í Reykjavík, Mýrargötu 26, sími 23043. Birgðastjóri Verktakafyrirtæki í byggingariðnaði óskar eftir að ráða birgðastjóra. Starfið felur í sér að hafa yfirumsjón með útbúnaði og lager fyrirtækisins. Um er að ræða hentugt starf fyrir samviskusaman miðaldra mann. Um- sóknir sendist augl.deild Morgunblaösins merkt: „M — 2421“. Launaútreikningur Tek að mér útreikninga og uppgjör á launum og launatengdum gjöldum. Almenn skrif- stofustörf fyrir smærri fyrirtæki geta komið til greina. Tilboð ásamt nauösynlegum upplýsingum sendist augld. Mbl. fyrir nk. fimmtudag merkt: „Aðstoð — 2420“. Sölumaður Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða röskan sölumann í heildsöludeild sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgun- blaösins fyrir 2. september merkt: „Sölumað- ur — 6159“. Löggiltur endurskoðandi Löggiltur endurskoöandi óskar eftir vinnu á góðri endurskoöunarstofu. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlega sendiö inn nafn og heimilisfang á afgreiðslu Morgun- blaösins, merkt: „Endurskoðandi — 2425“ fyrir 10. september nk. Plötusmiðir, rafsuðumenn, nemar, aðstoðarmenn Óskum að ráöa plötusmiöi, rafsuöumenn, nema í plötusmíði og rafsuöu. Einnig vana aðstoöarmenn í járniðnaöi. Stálsmiðjan hf., sími 24400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.