Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 Peninga- markadurinn \ GENGISSKRÁNING NR. 147 — 27. ÁGÚST 1982 Nýkr. Nýkr. Eimng Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollari 14.294 14,334 1 Sterlingspund 25,079 25,149 1 Kanadadollari 11,572 11,604 1 Dönsk króna 1,6709 1,6756 1 Norsk króna 2,1684 2,1745 1 Sænsk króna 2,3560 2,3626 1 Finnskt mark 3,0426 3,0511 1 Franskur franki 2,0808 2,0866 1 Belg. franki 0,3042 0,3051 1 Svissn. franki 6,9170 6,9364 1 Hollenzkt gyllini 5,3296 5,3445 1 V.-þýzkt mark 5,8474 5,8638 1 ítölsk líra 0,01034 0,01037 1 Austurr. sch. 0,8313 0,8336 1 Portug. escudo 0,1682 0,1686 1 Spánskur peseti 0,1292 0,1296 1 Japanskt yen 0,05623 0,05639 1 írskt pund 20,108 20,164 SDR. (Sérstök dráttarrétt.) 26/08 15,6734 15,7173 ( GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 25. AGUST 1982 — TOLLGENGIí AGUST — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala góngi 1 Bandarikjadollari 15,767 14,334 1 Sterlingspund 27,664 24,920 1 Kanadadollari 12,764 11,507 1 Dönsk króna 1,8432 1,6699 1 Norsk króna 2,3920 2,1565 1 Sænsk króna 2,5989 2,3425 1 Finnskt mark 3,3562 2,3425 1 Franskur franki 2,2953 2,0849 1 Belg. franki 0,3356 0,3038 1 Svissn. franki 7,6300 63996 1 Hoilenzkt gyllini 53790 5,2991 1 V.-þýzkl mark 6,4502 5,8268 1 itólsk Ifra 0,01141 0,01034 1 Austurr. sch. 0,9170 0,8288 1 Portug. escudo 0,1855 0,1671 1 Spánskur peseti 0,1426 0,1291 1 Japansktyen 0,06203 0,05613 1 írskt pund 22,180 20,757 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1 Sparisjóðsbækur................ 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*. 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4 Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og blaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum......... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 8,0% d. innstæður i dönskum krónum... 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar .... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............ (25,5%) 29,0% 4 Skuldabréf ............. (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnsl 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6 Vanskilavextir á mán.............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóróungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með by99ingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir ágústmánuö 1982 er 387 stig og er þá miöaö viö 100 1. júni '79. Byggingavísitala fyrir júlímánuö var 1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Úlvarp Reyhjavík SUNNUD4GUR 29. ájrúst SOOMorgunandakt. Séra Ingiberg J. Hanne.sson, prófastur á Hvoli í Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veóurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Danski drengjakórinn, Graham Smith, Grettir Björnsson o.D. syngja og leika. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. 10.25 Út og suður. l'áttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Guðmundur Óskar Ólafs- son. Organleikari: Reynir Jónas- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 „Með gitarinn í framsæt- inu“ Minningarþáttur um Klvis Presl- ey. 3. þáttur. Hnignunin. Þor- steinn Eggertsson kynnir. 14.00 í viðbragðsstöðu. Þáttur um slysavarnir og björgunarstörf. Umsjón: Baldur Kristjánsson. 14.45 Úrslitaleikur í bikarkeppni KSÍ: Akranes-Keflavík. Her- mann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik á Laugardalsvelli. 15.45 Kaffitiminn. Lester Young, Oscar Peterson, Dizzy Gillespie, Buddy Rich og félagar leika. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Það var og ... Umsjón: Þrá- inn Bertelsson. 16.45 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðar- þætti. 16.50 Síðdegistónleikar. a. „William Shakespeare", for- leikur op. 71 eftir Friedrich Kuhlau. Konunglega hljómsveit- in í Kaupmannahöfn leikur; Jo- han Hye-Knudsen stj. b. „Napoli“, balletttónlist eftir Paulli og Helsted. Tívolí- hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur; Ole-Henrik Dahl stj. c. Klarinettukonsert op. 57 eftir (’arl Nielsen. Kjell-Inge Stev- ensson leikur með Sinfóníu- hljómsveit danska útvarpsins; Herbert Blomstedt stj. 17.50 Kynnisferö til Krítar. Sig- urður Gunnarsson fv. skólastjóri flytur annan ferðaþátt sinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Úr Þingeyjarsýslum. Þáttur frá Húsavík. Umsjónarmaður- inn, Þórarinn Björnsson, ræðir við Ásmund Jónsson og Ingi- mundur Jónsson flytur frásögu- þáttinn „Silfur“ eftir Þormóð Jónsson. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Sigurður Alfonsson. 20.30 Menningardeilur milli stríða. Annar þáttur. Opingátt eða íhald. Umsjónarmaður: Orn Ólafsson kennari. Lesari ásamt honum: Hjörtur Pálsson. 21.00 íslensk tónlist 21.35 Lagamál. Tryggvi Agnarsson lögfræðingur sér um þátt um ýmis lögfræðileg efni. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skipið“ smásaga eftir H.C. Branner. Brandur Jónsson fyrr- verandi skólastjóri þýddi. Knút- ur R. Magnússon les síðari hluta. 23.00 Á veröndinni. Bandarísk þjóðlög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. >MfcNUD4GUR 30. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Bragi Friðriksson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Gunnar Petersen talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er í sveitum“ eftir Guð- rúnu Sveinsdóttur. Arnhildur Jónsdóttir les (6). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Noel Lee leikur píanólög eftir Claude Debussy. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Joáo Gilberto, Keeter Bette, Jim Croce og Nana Mouskouri syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Jón Grön- dal. 15.10 „Myndir daganna", minn- ingar séra Sveins Víkings. Sig- ríður Schiöth les (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan. „Land í eyði“ eftir Niels Jensen í þýðingu Jóns J. Jóhannessonar. Guðrún Þór les (2). 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins. Umsjón: Björn Baldursson. 17.00 Síðdegistónleikar: Leonid Kogan og Fílharmoníusveitin i Moskvu leika Konsertrapsódíu fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Aram Katsjatúrían; Kyrill Kondrasjín stj./ Sinfóníu- hljómsveitin í Birmingham leik- ur „Dádýrasvítu“ eftir Francis Poulenc; Louis Fremaux stj./ Kammersveitin i Stratford leikur Sinfóníettu op. 1 eftir Benjamín Britten, Raffi Arm- enian stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ólafur Oddsson fiytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Elín G. Ólafsdóttir kennari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hanna G. Sigurðardóttir kynnir. 20.45 Úr stúdíói 4. Eðvarð Ing- ólfsson og Hróbjartur Jónat- ansson stjórna útsendingu með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Sögubrot. Umsjónarmenn: Óðinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.