Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.08.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1982 9 Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, •: 21870,20998. Viö Gaukshóla 2ja herb. falleg 65 fm íbúö á 3. haeö ásamt bílskúr. Viö Reykjavíkurveg Falleg 50 fm íbúð á 2. hæö. Verð 600—650 þús. Bein sala. Viö Laugarnesveg 3ja herb. 85 fm íbúö á efri hæö. Rishæö. Mikiö endurnýjuö. Viö Hraunteig 3ja herb. 70 fm tbúö í kjallara. Bein sala. Viö Hamraborg 3ja herb. 85 fm ibúö á 5. haaö. Mikiö útsýni. Bílskýli. Viö Hrafnhóla Glæsileg 3ja herb. 90 fm ibúö á 2. hæö. Bílskúr fylgir. Við Flúðasel Falleg 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæð. íbúö í toppstandi. Bílskýli. Viö Suöurhóla 4ra—5 herb. 120 fm á 2. hæð. Viö Breiövang 4ra—5 herb. íbúö, 120 fm endaíbúö á 3. hæö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Góöur bílskúr fylgir. Bein sala. Hlíðar Glæsileg 5 herb. 115 fm íbúö á 1. hæö. Ibúöin er öll endurnýj- uð. Innréttingar og huröir mjög vandaðar. Við Breiðvang Glæsileg 4ra—5 herb. 130 fm á 4. hæö. Vandaöar innréttingar. Flísalagt baö meö sturtu og kerlaug. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Bílskúr fylgir. Bein sala. Viö Gnoöarvog Falleg 4ra herb. 110 fm hæö í þríbýlishúsi. (Efstu hæö). Viö Kleppsveg 4ra herb. 108 fm íbúö á 1. hæö. Laus 1. nóvember. Viö Hraunteig Efri hæö og ris, hæöin 120 tm, 3 herb. íbúö er í risinu. Bílskúr fylgir. Laus fljótlega. Bein sala. Við Hraunbæ Endaraðhús á einni hæö um 150 fm auk bílskúrs. Til greina kemur aö taka 4ra herb. íbúö upp í hluta söluverðs. Kópavogur— Austurbær Höfum til sölu einbýlishús, hæö og ris um 85 fm aö grunnfleti. Auk bílskúrs. Til greina kemur aö taka 3ja—4ra herb. íbúö upp í hluta söluverös. Við Granaskjól Einbýlishús sem er hæö og ris meö innbyggöum bílskúr. Sam- tals 214 fm. Húsiö selst fokhelt, en frágengiö aö utan. Til greina kemur aö taka 2ja herb. íbúö upp í hluta söluverðs. Upplýsingar í dag frá kl. 2—4 í síma 46802. Hilmar Valdimarsson, Ólafur R. Gunnarsson, viOskiplafr. Brynjar Fransson haimaaimi 46802. Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Lindarhvammur 6 herb. falleg íbúö. Hæö og ris. Bílskúr. Engihjalli — Kóp. 3ja herb. glæsileg íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Stórar sval- ir. Mikil sameign. Breióvangur 4ra—5 herb. vönduö íbúö á 4. hæö. Bílskúr. Árnl Gunnlaugsson, hrl. Austurgotu 10, Hafnarfirði simi 50764 26600 Allir þurfa þak yfir höfudid HRAUNBÆR 2ja herb. 65 fm ibúö á 1. hæö í blokk. Laus nú þegar. Verð: 700 þús. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. 64 fm íbúö á 1. hæö í háhýsi. Bílskýli. Mikil og góö sameign. Verð: 700 þús. VESTURBERG 2ja herb. 64 fm íbúö á 1. hæö í háhýsi. Snyrtileg íbúð. Verö: 660 (}úsund. BARÓNSSTÍGUR 3ja herb. 65 fm íbúö á 1. hæö í steinhúsi. Verö: 750 þús. EFSTASUND 3ja herb. 80 fm neöri sérhæö í tvíbýlishúsi. Verö 900—950 þúsund. ESKIHLÍÐ 3ja herb. 80 fm risíbúö í þríbýl- ishúsi. Veöbandalaus eign. Verð 950 þús. KLEPPSVEGUR 3ja herb. tæplega 100 fm ibúö á 1. hæö í blokk. Búr og þvotta- hús í íbúöinni. Suöur svalir. Verö: 900 þús. NÝBÝLAVEGUR 3ja herb. 85 fm íbúö í fjórbýlis- hús. Ný íbúö aö mestu frágeng- in. Verð: 930 þús. PÓRSGATA 3ja herb. ca. 50 fm íbúö í risi í þríbýlishúsi. Laus nú þegar. Verð: 600 þús. ÆSUFELL 3ja—4ra herb. tæplega 100 fm íbúö á 2. hæö í háhýsl. Suöur svalir. Verð: 900 þús. ÁSBRAUT 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæö i blokk. Bílskúrsréttur. Suöur svalir. Verð: 1.070 þúsund. BREIÐVANGUR 4ra herb. rúmlega 100 fm íbúö á 3. hæö í blokk. Vandaöar inn- réttingar. Verð: 1.150 þúsund. ENGIHJALLI 4ra herb. rúmlega 100 fm íbúö á 1. hæö í háhýsi. Laus mjög fljótlega. Verö: 1.050 þúsund. ENGJASEL 4ra—5 herb. 110 fm íbúð á 1. hæö í blokk. Bílageymsla nær fullbúin. Verö: 1.250 þúsund. FELLSMÚLI 4ra—5 herb. 110 fm íbúö á 4. hæö í blokk. Góöur bílskúr. Miklar innréttingar. Verö: 1.500 þúsund. FÍFUSEL 4ra herb. 105 fm íbúö á 3. hæð í blokk. Miklar innréttingar. Suður svalir. Verö: 1.100 þús- und. GNOÐARVOGUR 4ra herb. 110 fm íbúö á efstu hæö í fjórbýlishúsi. Verö: 1.200 þús. HRAUNBÆR 4ra herb. 116 fm íbúö á 1. hæð í blokk. Verö: 1.150 þúsund. FORNHAGI 5 herb. 125 fm neöri sérhæö í fjórbýlishúsi. Stór bílskúr. Suö- ur svalir. ibúöin er laus nú þeg- ar. Verð: 1.750 þúsund. BREIÐVANGUR, HAFNARFIRÐI 6 herb. sérhæö í tvíbýlishúsi 150 fm, ásamt 75 fm í kjallara. Stór og góöur bilskúr. Glæsileg íbúö. Verö: 1.950 þúsund. HRAUNBERG Einbýlishús á þremur hæöum ásamt 80 fm iönaöarhúsnæör. Vandað frágengiö hús. Verö: 2,6 milljónir. SMÁÍBÚÐARHVERFI Einbýlishús, sem er kjallari, hæö og ris um 80 fm aö grunnfleti, ásamt góöum bíl- skúr. Verð: 2,1 millj. TORFUFELL Raöhús á einni hæö um 130 fm ásamt fokheldum bilskúr. Mikl- ar og vandaöar innréttingar Verö: 1.750 þúsund. Fasteignaþjónustan Auturstræti 17, i. 2(00 Ragnar Tomasson hðl 1967-1962 15 ÁR 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt Opið frá 1—3 HRAUNBÆR 2ja herb. 65—70 fm falleg íbúö á jaröhæö. Flísalagt baö. Sér garður. Laus 1. okt. Útb. 540 þús. LANGHOLTSVEGUR 2ja—3ja herb. 80—85 fm íbúö í risi í þribýlishúsi. Útb. 550 þús. GAUKSHÓLAR 3ja herb. 85—90 fm mjög falleg ibúð á 1. hæö. Þvottaherb. á hæöinni. Suður svalir. Útb. 675—700 þús. HAMRABORG 3ja herb. ca. 90 fm ibúö á 1. hæð. Bílskýli. Verö 900 þús. VESTURBERG 3ja herb. 87 fm góð endaíbúö á 4. hæö. Fallegt útsýni. Laus fljótlega. Verö 900 þús. HAMRAHLÍÐ 3ja herb. góö ca. 80 fm íbúö i kjallara. Sér inngangur. Verð 800—850 þús. HRINGBRAUT HF. 3ja herb. 97 fm ibúö á jaröhæö í tvibýlishúsi. Sér inngangur. Útb. 660 þús. NORÐURBRAUT HF. 3ja herb. 75 fm risíbúö í tvíbýl- ishúsi. Ný standsett bað. Sér hiti. Útb. 600 þús. ESPIGERÐI Glæsileg 4ra herb. íbúð á efri hæð í tveggja hæöa blokk, sér þvottahús. Fallegt útsýni. Vönd- uð eign. Bein sala. Verð 1.450 þús. ESKIHLÍÐ 4ra herb. 110 fm ibúö á 4. hasö ásamt auka herb. i risi. Útb. 730 þús. FOSSVOGUR 4ra herb. ca. 100 fm mjög falleg og vel umgengin ibúð á 1. hæö. Sér hiti, tengt fyrir þvottavél á baö. Suður svalir. Útb. 950—970 þús. SKIPASUND 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á efri hæö í tvíbýlishúsi. Sér hiti og sér inng. Nýlegt baöherb. og eldhús. Útb. 710 þús. FELLSMÚLI 5—6 herb. mjög falleg og vel um gengin ibúö á 4. hæö. Tengt fyrir þvottavél í íbúöinni. Mjög stór stofa. Bíiskúrsréttur. Útb. 1.100 þús. KIRKJUTEIGUR — SÉR HÆÐ 130 fm mjög falleg sérhæö á 1. hæö í þribýlishúsi. Mikiö endur- nýjuð utan og innan. Sér inng., suöur svalir. Nýr og stór bflskúr. Útb. 1.275 þús. ÁLFTANES — EINBÝLI 200 fm fokhelt einbýlishús á einni hæð, ásamt 50 fm bílskúr. 1000 fm lóö. Möguleiki á aö taka 3ja—4ra herb. ibúö uppi. FAXATÚN — GARÐABÆ Fallegt 130 fm einbýlishús á einni hæð, 60 fm bilskúr. Fal- legur og mikið ræktaöur garö- ur. Útb. 1.800 þús. ÁSENDI Fallegt einbýlishús á tveimur hæöum. Húsiö býöur uppá ýmsa möguleika, svo sem að innrétta eina til tvær ibúöir á jaröhæð. Fallegt útsýni. Upplýs- ingar á skrifstofunni. LANGHOLTSVEGUR — EINBÝLI 300 fm einbýiishús i skiptum fyrir 200 fm einbýlishús i Aust- urbænum í Reykjavík, helst á einni hæö. Húsafett FASTEIGNASALA Langholtswgi 115 t Bætarleibahustnu ) simi 8 ÍO 66 Aáatslemn Petursson BcrgurGuónason hdi AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 IMargnibUbib Opið í dag 1—3 Einbýlishús í Arnarnesi 400 fm glæsilegt einbylishus m. tvöf. bílskur. Upplys. aóeins á skrifstofunni. Einbýlishús á Seltjarnarnesi 180 fm einbylishus m. tvöf. bilskúr. Húsiö afh. fokhelt í sept. nk. Teikn. á skrifst. Sökklar aö einbýlishúsi Höfum til sölu sökkla aö 270 fm einbýl- ishúsi. Fossvogsmegin í Kópavogi. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofunni (ekki i sima). Við Holtsbúó 180 fm raóhús á tveimur hæöum. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Sérhæð viö Breiövang 155 fm glæsileg neöri sérhæö ásamt 60 fm fokheldum kjallara. 30 fm bilskur m. gryfju Verð 2,0 millj. Hafnarfjöröur — sérhæö 4ra herb. 120 fm efri sérhæö viö Flóka- götu. 2 saml. stofur, eldhus og búr. 2 herb. o.fl. Bilskúrsréttur. Verð kr. 1.200 þús. Sérhæö við Kársnesbraut 4ra herb. ný 100 fm ibúö á 2. hæö, sjávarmegin viö Kársnesbrautina. Bíl- skúr. Útb. 1.060 þús. Viö Hraunbæ 5—6 herb. 140 fm ibúö á 1. haeö. 4 svefnherb., 50 fm stofa o.fl. Verð 1.475 þús Vió Hringbraut Hf. 4ra herb. 100 fm vönduó ibúö á 1. hæö i nýlegu húsi. Verð 1.150 þús. Viö Dvergabakka 4ra herb. vönduó íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. og búr á hæðinni. Laus strax. Útb. 800—620 þúa. Viö Smáragötu 3ja herb. 95 fm hæö viö Smáragötu. Nýtt þak, nýtt rafmagn o.fl. 30 fm bil- skúr. Verð 1,3 millj. Viö Kambasel 3ja—4ra herb. 102 fm íbúö á 2. hæö. Verð 1 millj. Parhús viö Kleppsveg 3ja herb. snoturt parhús í góöu ásig- komulagi m.a. tvöf. verksm.gl., nýleg teppi. Útb. 670 þúe. Við Hrafnhóla 3ja herb. glæsileg 90 fm endaíbúö á 2. haaó. Suöursvalir. Bílskur Mikiö útsýni. Verð 1.050 þúe. Við Baldursgötu — nýtt 2ja herb. 60 fm ný ibúö á 3. haaö (efstu). Stórar svalir. Opiö bilhýsi Útb. 670 þúe. Viö Krummahóla 2ja herb. 55 fm ibúö m. stæöi i bilhýsi. í Þorlákshöfn 140 fm einlyft nýtt parhús. Skipti á eign i Reykjavík koma til greina Kvöldsími sölumanns er 30483. ÉíGnAmiÐLunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Valtýr Sigurðsson lögfr. Þorleifur Guðmundsson sötumaður. Unnsteinn Bech hrl. Simi 12320. Sjá einnig fasteignaaugl. á næstu síðu EIGNASALAINJ REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 OPIÐ í DAG KL. 1—3 RAÐHÚS V/ÁLFTAMÝRI Raöhús á tveimur hæöum á góöum staö v. Álftamýri. Húsió er i góöu ástandi. Innb. bilskúr. Fallegur garóur. Þetta er góö eign á eftirs. staó. Teikn. á skrifstofunni. GARÐABÆR, EINB. Á EINNI HÆÐ 150 fm einbylish á einni haBÖ á góöum staö í Lundunum. Húsiö er allt í mjög góöu astandi Fallegur garöur. Ca. 40 fm tvöf. bilskúr fylgir Bein sala (þó gæti góö 4ra—5 herb. ibúö i Garöabæ eóa Noröurbæ Hfj. gengiö uppi kaupin). ENDARAÐHÚS Sérlega vandaó og glæsilegt endaraó- hús á góöum staö i Bökkunum i N-Breiðh. Fallegur garöur. Innb. bilskúr m. kj. undir. Laust e. skl. v/ SKIPHOLT 5 herb. mjög góö ib. á 1. h. í fjölbýlish. ibúóinni fylgir rúmg. herb. í kj. Bilsk. réttur. V /HRAUNBÆ 5—6 HERB. 5—6 herb. mjög góö ib. á 1. h. Skiptist 1 4 svefnherb., (geta veriö 5) saml. stof- ur, eldhus, baöherbergi og gestasnyrt- ingu. Stórar svalir ibúöin er ca. 140 fm. Góó teppi. gott skápapláss. Laus e. skl. Mögul. á hagst. skiptingu á útb. GRJOTAÞORP Lítiö mjög snyrtil. einb. (járnkl. timbur). Verö 750 þús. SÉRHÆÐ M /B. RÉTTI 140 fm sérhæó á Seltj.nesi. 3 sv.herb., 2 saml. stofur m.m. Góö eign. Bilsk. réttur. SELJAHVERFI SALA — SKIPTI 4—5 herb. ib. v. Fifusei. Góö ibúö m. stórum s.svölum og góöu útsýni. Sér þv.herb. Sala eóa skiptí á 3ja herb. ibúó, gjarnan i sama hverfi eóa N-Breiöh. NORÐURBÆR HF. Glæsileg 4—5 herb. ibúö i fjölbýlish Ðilskúr. Ákv. sala HJALLABRAUT 4—5 herb. mjög góö ib. á fjölbýlish. S.svalir. Ákv. sala. Laus e. skl. V/ NJÁLSGÖTU 3ja hrb. ib. á 2. h. í steinh. Verö 800—850 þús. Góöur bill gæti gengiö uppi kaupin. HAMRABORG M/ B.SKÝLI 3ja herb. góö ib. i fjölbýlish. Bilskýli fylgir. Gott útsýni. V/FURUGRUND 3ja herb. ibúö í fjölbylish. Ibúöin er öll i mjög góöu astandi Stórar svalir. Mlkil og góó sameign VESTURBÆR 4ra herb. 109 fm ib. á 2. haaö. íb. er í góóu ástandi m. nýjum teppum og góó- um innréttingum Danfoss. Sér inng. JÖRFABAKKI 3ja herb. ib. á 3ju hæð i fjölbýlish. Ákv. sala. Laus e. skl. Veró um 850 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR , 2ja—3ja herb. nýl. ibúð i fjölbýllsh. (KR-biokkinni). Ib sem er öll i mjðg góöu ástandi er akv. i sölu. Bilskýll 2JA HERB. í VESTURBORGINNI 2ja herb. samþ. snotur ibúö á 1. h. í vesturborginni. (Steinhús.) Til afh. nú þegar. SUMARBÚSTAÐUR Rúmg. sumarbustaöur i Arnessyslu, ca. 120 km frá Rvík. Myndir á skrifst. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson. Eggert Elíasson. ‘Eignaval- 29277 g Smiójuvegur - ■ Skemmuvegur I 300—600 fm iönaöarhúsnæöi óskast til kaups. Ýmis byggingarstig koma til greina. iánavalQ 29277

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.