Morgunblaðið - 31.08.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1982
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
þjónusta
A 4 /I A A A Í>
Hilmar Foss
lögg. skjalaþ. og dóml. Hafnar-
stræti 11, simi 14824.
Víxlar og skuldabréf
i umboðssölu.
Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu
17, sími 16223. Þorleitur Guð-
mundsson, heima 12469.
Innflytjendur
Get tekiö aö mér aö leysa út
vörur. Tilboö óskast sent Mbl.
merkt: „T — 3450“.
virkaQ
Kl.ipparstiq ?5 —27. A'.‘ ^.*».
simi 24747 ' *.'
Ábyggileg kona
óskast til aö aæta tveggja
drengja (7 ára og 1 érs) virka
daga kl. 8—12.30, að heimili
þeirra í Vesturbænum. Uppl. í
sima 13711.
Hugleiösla
Undirbuningur fyrir hina nýju
öld, Thor simi 35057.
Námskeiö
Butasaumur — hnýtingar. Innrit-
un hafin.
ibúð óskast
Tvær reglusamar stúlkur frá
Husavík óska eftir aö taka á
leigu 3ja herb. íbúö. Góö leiga i
boöi og fyrirframgreiösla. Uppl. í
síma 96-41360.
Skíðadeild KR
Þrekæfingar skiöadeildarinnar
hefjast fimmtudaginn 02.09. kl.
18. á utisvæðinu við Laugardals-
laug. Æfingar veröa á þriðjudög-
um og fimmtudögum fram aö
áramótum.
Ath Sunnudaginn 5. september
veröur tiltektardagur i Skálafelli
með stórkostlegri grillveislu sem
skiöadeildin biöur uppá. Allir fé-
lagsmenn og skíöaáhugamenn
mætiö i Skálafelli kl. 10.
Stjórnin.
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÓLu'UGÖTU ó
SlMAA117M3g 19531
Helgarferðír 3.—5. sept.:
1. Óvissuferö. Gist í húsum.
2. Landmannalaugar — Eldgjá
Gist í húsi.
3. Álftavatn viö Fjallabaksleiö
syöri. Gist i húsi. Brottför i þess-
ar feröir er kl. 20.00 föstudag.
4. Kl. 08 00 laugardag: Þórs-
mörk. Gist i húsi Gönguferöir
meö fararstjóra eftir aöstæöum
á hverjum staö. Farmiöasala og
allar upplysingar á skrifstofunni,
Öldugötu 3.
Feröafélag islands.
Fíladelfía
Almennur bibliulestur í kvöld
kl. 20.30. RaBÓumaöur Einar J.
Gíslason.
^ ÚTIVISTARFERÐIR
,ti.
Miðvikudagur kl. 20:00.
Lækjarbotnar. Létt rökkurganga
meö Jóni I. Bjarnasyni. Verö kr.
60. Fariö frá BSÍ bensínsölu.
Fritt f. börn m. fullorönum.
SJÁUMST. Feröafélagiö Útivist
Þrekæfingar skiöadeildar Vik-
ings veröa á þriöjudögum og
fimmtudöqum. Þrekæfingarnar
hefjast viö Vikingsheimiliö þriöju-
| daginn 31. agust kl. 19.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfskraftur óskast strax til afleysinga á barnaheimiliö Tjarnarsel, Keflavík. Upplýsingar gefur for- stöðukona í síma 2670. Umsóknum sé skilað fyrir 7. september til félagsmálafulltrúa, Hafnargötu 32, Keflavík. Félagsmálafulltrúi. Snyrtivöruverslun óskar eftir starfsfólki ekki yngri en 20 ára. A. Hálfan daginn frá 9—2. B. Allan daginn frá 9—6. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Áreiö- anleg — 2533“, fyrir 3. september. Skrifstofustörf Opinber stofnun óskar að ráöa starfskrafta til almennra skrifstofustarfa, bréfaskrifta og tölvuskráningar. Góö ensku- og íslensku- kunnátta nauösynleg. Þurfa aö geta hafið störf nú þegar. Tilboö merk: „C — 6247“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir miövikudagskvöld.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Iðnskólinn í Reykjavík
Skólinn veröur settur miövikudaginn 1. sept-
ember kl. 14. Einungis nýnemum er ætlað aö
vera viö skólasetningu, aö henni lokinni fá
þeir afhentar stundaskrár og bókalista. Aörir
nemendur komi kl. 16. Þá verður þeim skip-
aö í bekki.
Kennarafundur
verður kl. 10 árdegis. Kennsla hefst sam-
kvæmt stundaskrá fimmtudaginn 2. sept-
ember.
Frá gagnfræðaskólanum
í Keflavík
Kennarafundur veröur haldinn á kennara-
stofu skólans, miövikudaginn 1. sept. kl. 10.
Nemendur komi í skólann sem hór segir:
6. bekkur, mánudaginn 6. sept. kl. 10.
7. bekkur, mánudaginn 6. sept. kl. 11.
8. bekkur, þriðjudaginn 7. sept. kl. 10.
9. bekkur, þriöjudaginn 7. sept. kl. 11.
Skólastjórinn.
fFrá grunnskólum
Reykjavíkur
Nemendur komi í skólana mánudaginn 6.
september sem hér segir:
9. bekkur komi kl. 9.
8. bekkur komi kl. 10.
7. bekkur komi kl. 11.
6. bekkur komi kl. 13.
5. bekkur komi kl. 13.30.
4. bekkur komi kl. 14.
3. bekkur komi kl. 14.30.
2. bekkur komi kl. 15.
1. bekkur komi kl. 15.30.
Forskólabörn (6 ára), sem hafa verið innrituö,
verða boðuð í skólana. Fræðslustjóri
Hestur tapaðist
Bleikur 6 vetra foli tapaöist úr giröingu á
Bíldudal, 3. ágúst. Mark blaöstíft fram
hægra. Aldur 6 vetra, taminn og járnaður.
Þeir, sem geta veitt upplýsingar, hafi sam-
band í síma 94-2110 á vinnutíma eöa 94-
2114 á kvöldin.
fundir — mannfagnaöir
Söngsveitin Fílharmónía
Undirbúum vetrarstarfið á fagnaöarfundi
með Guömundi Emilssyni nýráönum stjórn-
anda Söngsveitarinnar aö Hótel Loftleiöum,
Leifsbúö, föstudaginn 3. september nk. kl.
20.30. Makar velkomnir. Fjölmennum!
Stjórnin.
Alh.: Fundurinn verður ekki boöaöur bréftega
Tilboð óskast
í BMW 316 árgerö ’82, skemmdan eftir
árekstur. Bíllinn veröur til sýnis í dag, þriöju-
daginn 31. ágúst, á Réttingaverkstæði Gísla
Jónssonar, Bíldshöföa 14. Tilboðum sé skil-
að á skrifstofu vora aö Síöumúla 39, fyrir kl.
17, miövikudaginn 1. sept.
Almennar Tryggingar hf.
Byggingarefni
óskum eftir aö kaupa kerfismót, handfleka
eöa kranamót. Einnig óskast mótatimbur
1x6.
Byggung sf., Rvík.
s. 26609.
veiöi
Veiðileyfi
Nokkur lax- og silungsveiöileyfi laus í Kálfá,
Gnúpverjahreppi. Uppl. í s. 23564.
húsnæöi óskast
Grindavík
Ung hjón meö eitt barn óska eftir þriggja til
fjögurra herbergja íbúö. Upplýsingar í síma
8305.
300 fm salur
Húsnæði (300 fm) með minnst 4 metra loft-
hæö og innkeyrslu, óskast til kaups eöa leigu
á Stór-Reykjavíkursvæðinu hiö fyrsta. Upp-
lýsingar í síma 85085 á venjulegum skrif-
stofutíma.
Til sölu endafbúð
í 3ja hæöa blokk í Þorlákshöfn, einnig Hinó
vörubifreiö, 10 tonn árg. 1981. Upplýsingar í
síma 99-3877.
Sedrus-húsgögn
Súðavogi 32, sími 84047
Hornsófar sem henta sérlega vel í sjón-
varpskrókinn og eins í stofuna, einnig sófa-
sett, hvíldarstólar, svefnbekkir. Viö getum
tekiö notaöa sófasettiö upp í þaö nýja sem
hluta af greiöslu. Á sama staö eru nokkur
þokkaleg notuð sófasett og önnur húsgögn
til sölu. ATH.: veröiö hjá okkur og hagkvæmu
greiðsluskilmálana.