Morgunblaðið - 31.08.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31.08.1982, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1982 raömu' ípá 'Qð hrúturinn ftVil 21. MARZ—19.APRIL l*ú skalt ekki gera neinar rót- Uekar breytingar á heimilinu í dajj. Feróalöt; sem farin eru í dag veróa mjöjj líklega mis- heppnuó. (.evmdu vangaveltur um framtíóina fram i næstu viku. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Kólegur dafjur en faróu mjög varlega í aó taka ákvaróanir. (■ættu þess aó taka ekki þátt í neinum samnin^um sem binda þ»K í náinni framtíó. Deilur geta risió meóal a ttingja. TVÍBURARNIR 21. MAl —20. JÚNl lleimilislífió er órólegt. I»eir sem eiga börn lenda i deilum vejjna uppcddisaóferóa. Ilafóu samráó vió maka þinn eóa félga áóur en þú þiggur boó fyrir hönd ykkar beggja. 'jfKj KRABBINN 21. JÚNf—22. JÍILl l»aó fara ýmsir smáhlutir í taug- arnar á þér í dag. Kf þú hefur ætlaó í feróalag er ráólegt fresta því. (iættu þín á hug- myndum sem vinir þínir koma meó því þær eru ansi kostnaó- arsamar. í^ílLJÓNIÐ S7f|j23. JÍILl-22. AGÚST l*ú færó engin stórvægileg vandamál aó glíma vió, en þaó er ekki þar meó sagt aó þú sért ánægóur meó gang mála. (*ættu þess aó treysta ekki upplýsing- um sem þú færó eftir krókaleió- um. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. I*ér Hnnst þú hafa eytt allt of miklum tíma til einskis þar sem þú varst aó reyna aó fá fólk á þitt band án árangurs. I*ú veró- ur aó teysta eingöngu á sjálfan þiU Wh\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. I»aó er ætlast til mikils af þér í dag bæói heima og í vinnunni. I»aó getur verió erfitt aó stilla skap sitt í dag. I*ú þarft á allri þolinmæói þinni aó halda líka í kvöld. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. I»aó er góó hugmynd aó fara yfir reikninga í dag. I*ú skalt ekki hlusta á ráóleggingar vina þinna. Faróu til faglærós fólks ef þú þarft á ráóleggingum aó halda. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*aó er hætta á aó þú veróir fyrir svikum í dag. I*ú skalt berjast fyrir rétti þínum og ekki hlusta á neinar afsakanir. I*ú skalt fresta feróalögum ef þau eru í sambandi vió vinnu þína. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. (■ættu þess aó taka ekki þátt í j neinum vióskiptum sem yfir- maóur þinn er ekki hrifin af. Öll feróalög tengd starfi þínu eru | bara sóun á tíma og peningum. I*ú þarft aó sýna vini þínum sér- staka þolinmæói í dag. Siy VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. (^eróu ekkert í fljótfærni þó aó ér leióist. Keyndu aó halda vinnu og einkalífi aóskildu. Vin- þínir eru ekki mjög hjálplegir þó aó þeir lofi öllu fögru. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú átt erfitt meó aó komast í gang í dag. I»ú vilt reyna aó leppa sem léttast frá verkun- um. I*ó eru þeir sem vinna skrifstofuvinnu betur upplagóir en hinir sem vinna líkamlega vinnu. CONAN VILLIMAÐUR f>0 Hésrtoén UMOUN L—u. ryn/cf Af> lata osxm. P‘ GÆTAsr, r—<— <sAíMi. r-'S'/Z cJJi Thi 06 ée V/l rA- han* * ■** EN \ OHePPlLBST'1 M(> I-IST J SvD OEL A HANf . SJÁLFUM. J iroy rno«« ÍK Nl£ OIAN A*Jð6 litilfjór- L6GT sýnishopw Ar gaiprakrafti TNl/LSA SKEL/A/S þESS' VALKTeJA J rMEFO« SKAP í, M LASI. FINNST EKKI, VASA-ANDI ? SlA>>UERT Sf/Ð^KXATOKNI S6M E6 LETA AÐA EKKI þAO / . AQ ERFiTT 56 A£> DÝRAGLENS ;) .■j|wii.CT.iiiii.iiJiji.iH.!ini.iiini..nj.iiiii)niM'wi'ii,.'J'.'..i;l.'.liT;.ini'!y.'jffB-ffi'n;iiji}ii;);<«i9w.7.y.'mTww?wwr;i'.J.;ii..i.i.ii.|.i;;.l;'.';i TOMMI OG JENNI 0 1962 Umted Eeaturc Syndtcale. inc T=~r JTT —JT LJOSKA SMAFÓLK Jæja, hví svaraðru mér ekki? OH, I PIPN'T HEAR VOU... I CAN'T HEAR ATHIN6 LOHEN l'M EATIN6 T0A5T BECAU5E IT ECH0E5 IN5IPE MV HEAP... Æ, ég heyröi ekki í þér... Ég í raun er bergmálid í hausnum heyri bara ekki nokkurn skap- á mér mjög friösælt. aóan hlut núorðid þegar ég er að borða ristabrauð... EATIN6 T0A5T 15 LIKE 6ETTIN6 AlDAV FOR THE UEEKENP © i I ! Ristabrauósát er eins og helg- arfrí. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þá er það bikarinn. Við byrjum á því að skoða fáein spil úr leik Sævars Þor- björnssonar og Runólfs Páls- sonar. Spil 8 var viðkvæmt: Vestur gefur, enginn á hættu. Norður s ÁD8764 h - t ÁG8543 I Á Vestur s G3 h 432 t K7 I KDG874 Suður s 1095 h ÁKDl t 6 I 9653 Austur s K2 h G9876 t D1092 I 102 Opni salur. N-S eru Jón Baldursson og Valur Sigurðs- son, en A-V Runólfur Pálsson og Egill Guðjohnsen. Vestur Noróur Auslur SuAur K.(l. J.B. K.P. V.S. 3 lauf 4 lauf Fatw 4 hjörtu l*a«8 4 spaóar !*•«* I*ass Paw Ixrkaði salur. N-S eru Jónas P. Erlingsson og Hrólfur Hjaltason, en A-V Þorlákur Jónsson og Sævar Þor- björnsson. Vestur Norður Austur Suður 1>J. J.P.E. S.Þ. H.H. P*SS | spaði Pass 2 hjiirtu 3 lauf 4 tíglar Pass 4 spaðar Pans l'ass Pass Réttur samningur á báðum borðum, vörnin fékk tvo slagi á spaða, 450 til N-S og spilið féll. Það er ástæða til að fara nokkrum orðum um sagnir. Þorlákur telur spil sín of góð til að opna á 3 laufum. Það er í sjálfu sér góð stefna að fyigja að hafa opnanir á þremur skýrt afmarkaðar hvað styrk varðar. En í þessu spili léttir það N-S róðurinn. Egill er greinilega ekki eins mikill reglumaður og Þorlákur, hann hikar ekki við að vekja á 3 laufum. Fjögur lauf Jóns lofa tveimur litum. Valur er mjúkur þegar hann lætur 4 hjörtu duga — hann reiknar með að litir makkers séu spaði og tígull. Og það verður líka að teljast mjög stillileg afstaða hjá Val að passa 4 spaða. Einhver hefði lyft í fimm, og þá einhver í sex á norðurspilin. Jón a.m.k. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.