Morgunblaðið - 04.09.1982, Page 12
12
MORÖUNBLÁÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1982
FRÉTTASKÝRING
Fíkniefnaneysla meðal ungl-
inga hefur farid vaxandi á undan-
förnum árum, ef marka má kann-
anir sem gerðar hafa verið. Erfitt
er að meta, hve mikil hún er og
hve margir neyta fíkniefna.
Nokkrar kannanir hafa veriö
gerðar meöal nemenda í fram-
haldsskólum. Á síðastliðnum
vetri var gerö könnun á neyalu
nemenda í Menntaskólanum viö
Hamrahlíö af tveimur nemendum,
Birgi Jóakimssyni og Þórólfi Ei-
ríksyni. Úrtakiö var 300 manns.
Níðurstöður voru, aö 30% nem-
enda þeirra, sem spuröir voru,
höföu neytt kannabisefna einu
sinni eöa oftar.
Fyrír fjórum árum geröi Guö-
mundur Engilbertsson, sem þá
var nemandi í MH, könnun á
neyslu kannabisefna og náöi
könnunin til 450 nemenda. Þá
höfðu 20% þeirra, sem spurðir
voru neytt kannabisefna einu
sinni eöa oftar og 11% þeirra
neyttu þess reglulega. Ef marka
má þessar niöurstööur, þá hefur
þeim, sem neytt hafa kannabis-
efna fjölgað um 50% á þessum
fjórum árum.
umhverfi sitt og sjálft sig og aö
kannabisefni leiöa oft út í neyslu
skaölegri efna.
Það aö skaölegri efni eru farin
aö ryöja sér til rúms hér á landi
boöar nýja þróun í fíkniefnamálum.
j viötali í þessum greinaflokki viö
Eddu Ólafsdóttur, félagsráögjafa,
kemur fram aö áriö 1980 hafi 36
manns beöiö bana í Osló af völd-
um „dauöasprautunnar" svoköll-
uöu, þaö er látist af völdum heró-
íns. Heróin er „endastöö“; dauöinn
getur knúiö dyra viö fyrstu
sprautu, eöa hundruöustu, en fyrr
eöa síöar knýr hann dyra.
15—20 íslendingar
hafa látist af völdum
fíkniefnaneyslu
Samkvæmt könnun danskra
heilbrigöisyfirvalda eru íslenskir
heróínneytendur í Danmörku
eitthvaö innan viö tíu. Lögreglu-
menn hér heima minnast á milli 15
og 20 manna, sem hafa látist af
völdum fíkniefnaneyslu; beinlínis
eöa óbeinlínis. Þetta fólk hefur
nánast allt fariö utan. Flestir dvaliö
Könnun heilbrigðisráðuneytisins:
26% nemenda framhaldsskóla
segjast hafa neytt fíkniefna
Mar(»t bendir til að fíkniefnaneysla hafi farið vax-
andi hér á landi á undanfornum árum. Þrir blaðam-
enn Morgunblaðsins hafa unnið að gerð greinar-
flokks um þetta efni. Þeir hafa leitast við að bregða
upp mynd af umfangi fíkniefnaneyslu hérlendis, að-
ferðum við að smygla þessum efnum inn í landið,
dreifingu þeirra til neytenda og örlögum fíkniefnan-
cytenda.
Ennfremur er rætt við nokkra sérfróða aðila, sem
vinna að þessum málum með einum eða öörum
hætti.
Kíkniefnaheimurinn er mjög lokaður og erfiðleik-
um bundið að afla upplýsinga sem hægt er að byggja
á. Hér verður það aðallega gert með viðtölum við
ónafngreinda einstaklinga, sem neytt hafa fíkniefna
eða tengst neyslu þeirra á einhvern hátt.
Greinarflokkur þessi hefst í dag með fréttaskýr-
ingu, sem byggir m.a. á könnunum, sem gerðar hafa
verið í framhaldsskólum á fikniefnaneyslu.
Samkvæmt könnun, sem gerö
var í vetur af hálfu heilbrigðis-
ráöuneytisins í framhaldsskólum
á höfuöborgarsvæóinu höfóu
26% þeirra nemenda sem spuröir
voru neytt kannabisefna, einu
sinni eöa oftar. Hins vegar var
neysla í framhaldsskólum úti á
landi áberandi minni; 13,6%
nemenda höföu neytt kannabis-
efna einu sinni eöa oftar.
i könnun sem gerö var í vetur í
Menntaskólanum viö Sund, kváö-
ust tæplega 11% þeirra nemenda
sem spuröir voru hafa neytt
kannabisefna. Þar af höföu 25%
þeirra nemenda í 4. bekk, sem
spuröir voru, neytt kannabisefna.
Urtakiö í MS var tekiö af handa-
hófi, 110 nemendur af 650 voru
spuröir, eöa 17% nemenda. Skipt-
ing þeirra gaf rétta mynd af hlut-
föllum pilta og stúlkna í MS, 51
piltur var spuröur og 59 stúlkur.
Af þessum 110 nemendum
kváöust 12, eöa 10,9% þeirra, sem
spuröir voru, hafa prófaö kanna-
bisefni. Þar af 8 piltar eöa 15,6%
og 4 stúlkur eöa 6,8% Af þessum
töldu þrír sig neyta kannabisefna
að staðaldri, þaö er þrisvar eöa
oftar í mánuöi. Aðeins 1 af 34 sem
spurðir voru í 1. bekk haföi neytt
kannabisefna, 2 af 30 í 2. bekk, 3
af 22 í 3. bekk og 6 af 24 í 4. bekk.
Nemendur geröu könnunina,
undir stjórn Kristjáns Guðmunds-
sonar, kennara í aöferöafræöum.
Áriö 1979 var svipuö könnun gerö
í MS og þá höföu 9% neytt kanna-
bisefna og er þetta vart marktæk
aukning. Mikill munur er á neyslu
nemenda í Menntaskólunum í
Hamrahlíö og viö Sund, en auövit-
aö ber aö taka allar tölur meö var-
úö og hafa ber í huga, aö aöeins er
um kannanir aö ræða.
Meöan svokölluö „opin vika“
stóö yfir í Fjölbrautaskólanum á
Akranesi á síöastliönum vetri
geröu nokkrir nemendur könnun á
neyslu ýmissa vímugjafa undir
leiðsögn Ólafs Hjartar Sigurjóns-
sonar, kennara viö skólann.
Stærsta könnunin náöi til 129
nemenda, 76 stúlkna og 53
drengja. Ætlunin var aö kanna
mismun á neysluvenjum stúlkna
og drengja svo og neysluvenjum
nemenda skólans í heild. Tæplega
19% drengja kváöust hafa neytt
fíkniefna einu sinni eöa oftar og
tæplega 7% stúlknanna.
Ófagrar tölur gefur aö líta í
sjöunda bekk þegar haft er í huga
aö þar er um 13 ára unglinga aö
ræöa. Tæplega 12% þeirra pilta,
sem spuröir voru, hafa neytt
kannabisefna og tæplega 18%
þeirra hafa „sniffaö". Sú neysla
skiptist jafnt i þrjá hópa, þ.e. þeir
sem hafa „sniffaö” einu sinni til
tvisar, þrisvar til fimm sinnum og
sex sinnum eöa oftar. Tæp 6%
voru í hverjum hópi. Athyglisvert
er, aö engin stúlka í sjöunda bekk
kvaöst hafa „sniffaö" eöa reykt
hass.
Neyslan hefur vaxiö
mjög á 10 árum
Ljóst er, aö neysla fíkniefna hef-
ur farið vaxandi siöustu ár. Áriö
1970 geröi Gunnar Frímannsson
bréflega úrtakskönnun og var
markmiö þeirrar könnunar, aö at-
huga hvort fíkniefni, sem árin áður
höföu dreifst um Vesturlönd, heföu
náö fótfestu hér á landi. Sam-
kvæmt þeirri könnun var neysla
kannabisefna næstum óþekkt
fyrirbrigöi hérlendis, en fólk haföi
komist í snertingu viö kannabisefni
erlendis. Áriö 1972 geröi Hildi-
gunnur Ólafsdóttir bréflega úr-
takskönnun og var markmiöiö aö
draga fram sem skýrasta mynd af
áfengisneyslu unglinga. Einnig var
spurt um fíkniefnaneyslu og sögö-
ust 3,7% unglinga hafa neytt hass
eða marijúana einu sinni eöa oftar.
Áriö 1973 var gerð itarieg könn-
un á fíkniefnaneyslu af Þórunni
Friöriksdóttur. Úrtakiö var 300
manns á aldrinum 18, 20, 22 og 24
ára, svokallaö slembiúrtak, sem
var tekið úr íbúaskrá Reykjavíkur.
Fariö var heim til viökomandi og
fólk beöiö aö svara strax. Lokaúr-
tak var 264, þar af voru 149 karlar
og 151 kona. Af þeim, sem svör-
uöu, höföu 56 neytt kannabisefna,
eöa 23,9%, 2,6% LSD og 4,3%
annarra efna. Samkvæmt þessum
niöurstööum, mátti gera ráö fyrir,
aö um 1500 manns í Reykjavík á
aldrinum 18—24 ára heföu neytt
kannabisefna áriö 1973.
Heldur fleiri karlar höföu neytt
kannabisefna, eöa 25,4%, en
22,5% kvenna. Tæplega þriöjung-
ur þeirra, sem svöruöu var enn í
skóla, flestir í menntaskóla. Þá
kom fram í könnuninni, aö 40%
höföu byrjaö einhvern tíma áriö
áöur en könnun þessi fór fram en
flestir höföu byrjað á árunum 1971
og 1972, eöa 46,6%. Þá kom fram
í könnun Þórunnar, aö 55,3%
höföu notaö kannabisefni innan
við 10 sinnum.
Smygl til landsins
mælist í tonnum
Ef marka má þessar kannanir,
er Ijóst aö neysla fíkniefna hefur
farið vaxandi á undanförnum ár-
um. Einn viömælenda Mbl. sagöi,
aö á síöastliönu ári væri taliö aö
um eitt tonn af kannabisefnum
heföi verið flutt inn til landsins.
Gísli Björnsson, fulltrúi í Fíkniefna-
deild lögreglunnar, telur þessa tölu
ekki fjarri sanni. Hrafn Páisson, fé-
lagsráögjafi, sem hefur kannaö
áhrif fíkniefnadóma og staöiö fyrir
könnunum, telur aö áætla megi aö
neyslan sé enn meiri, allt aö þrjú
tonn af kannabisefnum, og tekur
miö af bandarískum könnunum, en
gerir þó ráö fyrir aö neyslan hér sé
aöeins hluti neyslunnar í Banda-
ríkjunum.
Hvaö sem efnismagni líöur, þá
eru allir viðmælendur Mbl. sam-
dóma um, aö hættulegri efni séu
farin aö streyma til landsins. Að
viö fylgjum þróuninni eins og hún
hefur verið á Noröurlöndum. Hass
er langmest neytt, en í vaxandi
mæli efna eins og svokallaös
„speed", þaö er amfetamín sem er
sniffaö, einnig kókaín, sem í vax-
andi mæli hefur veriö aö ryöja sór
til rúms í Evrópu, og ofskynjunar-
lyfiö LSD.
Útideíld — allt niöur í
13 ára unglingar
neyta fíkniefna
Allt niöur í 13 ára gamla ungl-
inga er fariö aö neyta fíkniefna. I
skýrslu Útideildar til Félagsmála-
stofnunar kemur fram, að sú þróun
hafi átti sér staö í vetur, aö ffkni-
efni hafi stööugt veriö á markaöi
og aö neyslan hafi veriö almenn og
færst niöur f yngri aldurshópa.
Þess væru dæmi, aö 13 ára gamlir
unglingar neyttu fíkniefna og miö-
aö viö brennivín heföu kannabis-
efni fariö hlutfallslega lækkandi f
veröi. Starfsmenn útideildar fara
út meðal unglinganna og vita öör-
um fremur hvaö gerist þeirra á
meðal.
Gramm af hassi hefur nú um
langt skeiö veriö selt á um 200
krónur, en einnig heyrist talan 250.
Gramm af hassi hefur um langt
skeiö fylgt veröi á Vodka, sem nú
kostar 330. Þaö er mál margra, aö
ástæöan sé mikiö framboö.
Og jafnframt eru menn sammála
um, aö unglingar geri sér ekki
grein fyrir hættunni sem af þessum
efnum stafar. Reynslan hefur sýnt
og rannsóknir staöfesta þaö, aö sé
kannabisefna neytt aö staöaldri,
þá gera þau fólk sinnulaust um
um lengri eöa skemmri tíma í
„sælulandinu Kristianíu". I júní í
fyrra voru 49 islendingar búsettir í
Kristianíu, samkvæmt könnum
Kebenhavns Magistrat.
Margir eru dánir —
nokkrir eru geöveikir
„Margir þeirra eru dánir, þeir
ýmist frömdu sjálfsmorö, tóku of
stóra skammta, eða lentu í slysum
sem voru bein afleiöing fíkniefna-
neyslu. Nokkrir eru geöveikir, þá
fyrst og fremst vegna neyslu LSD,
og ná sór aldrei. Margir eru komnir
í AA-samtökin en nokkrir halda
enn út í brjálæöislegum heimi
fíkniefnanna. Ég og fleiri bíöum
þeirra; spurningin er hvort þeir
koma áöur en dauöinn nær til
þeirra," segir 32 ára gamall maöur
aöspuröur um afdrif félaga, sem
uröu samferöa honum um lengri
eöa skemmri tíma á píslargöngu
hans í heimi fíkniefnanna.
Með hippahreyfingunni fyrir
hálfum öörum áratug jókst fíkni-
efnaneysla á Vesturlöndum
stórkostlega. Hass átti þá aö frelsa
heiminn — allir voru svo óumræöl-
lega hamingjusamir. Söngleikir,
sem fóru sigurför um allan heim,
voru samdir kannabisefnum til
dýröar. Ungt fólk á Vesturlöndum
reis upp gegn ríkjandi skoöunum
— þetta var á tímum Víetnam-
stríösins. „Make love — not war“
var slagorö þess tíma.
Þessu er ööru vísi fariö í dag.
Unga fólkiö ætlar ekki aö frelsa
heiminn meö því aö reykja hass.
Þvert á móti; hassreykingar eru
flótti frá raunveruleikanum. Ungl-
ingar í neysluþjóöfélagi nútimans
eru utangarðs. Þeir eru aö fikra slg
inn í heim fulloröinna. Lítiö er á þá
hlustaö, þeir eru enn ekki aö fullu
gjaldgengir á vinnumarkaöinum.
Margir þeirra hverfa því inn í eigin
heim — heim fíkniefna.
Viömælendur Mbl. voru sam-
mála um, aö fíkniefnum væri
smyglaö til landsins eftir þremur
leiöum. Meö skipum, flugvélum og
í pósti. Algengt er, að bróf, sem
innihalda fíkniefni, séu tekin í
pósti. I sumar komst upp um
smygl á 676 grömmum af hassi í
pósti. Þaö færist í vöxt, aö fíkniefni
í bréfum til landsins finnist.