Morgunblaðið - 08.09.1982, Síða 6

Morgunblaðið - 08.09.1982, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1982 6 í DAG er miövikudagur 8. september, sem er 251. dagur ársins 1982. Maríu- messa hin síöari. Árdegis- flóö er í Reykjavík kl. 09.09 og síðdegisflóö kl. 21.31. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 06.29 og sólarlag kl. 20.20. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 05.07. (Almanak Háskólans.) Þetta er huggun mín í eymd minni, aö orö þitt lætur mig lífi halda. (Sálm. 119, 50.) KROSSGÁTA LÁKirrT: — | ynrhöfn, 5 slarf, 6 jjína viA, 7 fálát, 8 kroppa, 11 ósamslx'Air, 12 borda, 14 útlimur, 16 .skakkar. UMJRÉTT. — 1 dyr, 2 krydd, 3 skel, 4 á, 7 ílát, 9 skynfæri, 10 land* spildu, 13 for, 15 samhljódar. LAIISN SÍÐUSTU KROSSÍiÁTU: laÁRÍTTT: — 1 spræna, 5 of, 6 ræfill, 9 öra, 10 óa, II gi, 12 auó, 13 gráó, 15 ari, 17 rýrari. IXM)RÉTT: — 1 skröggur, 2 roía, 3 æfi, 4 afladi, 7 ærir, 8 lóu, 12 adra, 14 áar, 16 ir. I ÁRNAÐ HEILLA I --------------- I 95 ára verður á morgun, 9. j september, Einar Björnsson fyrrum bóndi í Laxnesi. Það verður kaffi á könnunni á heimili hans, Litlalandi, milli kl. 20 og 23 á afmælisdaginn. FRÉTTIR í DAG er Maríumessa hin síðari, en það er messa til minningar um Maríu mey. Samkvæmt kaþólskri trú er 8. september talinn fæðingar- dagur Maríu, en dánardagur hennar lð.ágúst, en þá er Mariumessa hin fyrri. Kótaaðgerð á vegum Kvenfé- lags Hallgrímskirkju fyrir ellilifeyrisþega er hafin, og verður hvern þriðjudag í vet- ur kl. 1—4. (Inngangur í norðurálmu kirkjunnar.) Upplýsingar og tímapantanir í síma 39965. Kvikmyndaklúbbur Alliance kranrai.se sýnir í kvöld kvik- myndina Le Samourai i Regn- boganum, sal E, kl. 20.30. Um er að ræða sakamálamynd eftir hinn fræga franska leikstjóra Jean-Pierre Melville, en aðal- hlutverkið er í höndum Alan I)elon. Myndin er með enskum texta og er aðgangur ókeypis. Myndin verður sýnd á sama stað og tíma fimmtudaginn 16. september. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag fóru Úðafoss og Kyndill á ströndina. Togarinn Asþór kom í gærmorgun af veiðum, og samdægurs héldu rannsóknarskipin bæði, Árni Kriðriksson og Bjarni Sæ- mundsson, í leiðangur. Þá komu Mánafoss og Hvassafell að utan í gær, einnig danska skipið Ninja Tholstrup, sem kemur til landsins með gas- farm, sem losaður verður í Reykjavík og Straumsvík. Þá fór sovézka olíuskipið Vaseliy Porek í gær, og togararnir Bjarni Benediktsson og Hjör- leifur áttu að halda á veiðar í gærkvöldi. í dag er Vigri væntanlegur af veiðum, og einnig er væntanlegt til Reykjavíkur í dag olíuskipið Nordic Sun. Menn hafa verið ósparir á að fá sér salíbunur eftir að stjórnin hnaut um hræin á Bergþórshvolstúninu! Svava Sigurðardóttir og Hildur Jónsdóttir heita þessar stöllur. Þær héldu hlutaveltu og afhentu Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra ágóðann. Vilborg Ragna Ágústsdóttir og Asta Kristín Svavarsdóttir heita þessar stúlkur, en þær efndu nýlega til hlutaveltu og gáfu ágóðann til styrktar öldruðum í Reykjavík. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 3.-9. september, aó báöum dögum meótöld- um. er i Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holta Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur a þriöjudögum kl 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aóeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabuöir og læknaþjonustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báóum dögum meótöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjördur og Garöabær. Apotekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbœjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apötek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. ForekJraréógjöfin (Barnaverndarráö (slands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadaildin kl 15—16 og kl 19.30—20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alia daga kl. 14 til kl. *17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landabókasafn íalands Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl 13—16 Háskólabðkasafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Öpió þriójudaga. fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJOÐBOKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta vió sjónskerta Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. AOAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, simi aóalsafns Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuðum bókum víó fatlaóa og aldr- aóa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö manudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Ðústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn. Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Áagrímssafn, Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi Kjarvalsstadir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTADIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatímínn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun tíl kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööln í síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kt. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni tíl kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.