Morgunblaðið - 08.09.1982, Side 20

Morgunblaðið - 08.09.1982, Side 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1982 i 20 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill óskast Unglingsstúlka óskast til sendistarfa á skrifstofu Morgunblaösins frá kl. 9—5. Uppl. gefnar á skrifstofu blaðsins. Ji$>fpmM&M$> Blaöbera vantar í Fellabæ. Uppl. hjá um- boðsmanni í s. 1350. Hafnarfjörður blaðberar Blaöbera vantar viö Suöurgötu — Strandg- ötu. Uppl. í síma 51880. Garðabær Blaöbera vantar í Grundirnar strax. Uppl. í síma 44146. Bifreiðaumboð óskar eftir aö ráöa starfskraft við lager og afgreiðslustörf nú þegar eða sem allra fyrst. Eiginhandarumsókn er greini aldur, nafn, heimili ásamt símanr. og fyrra starfi leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 10. sept., merkt: „B — 6182“. Framkvæmda- stjórastarf Aöalstööin hf., Keflavík, auglýsir starf fram- kvæmdastjóra laust til umsóknar. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf berist skrifstofu félagsins, Hafnargötu 86, fyrir 14. september. Fóstrur — þroskaþjálfar Viljum ráöa eftirtalda starfsmenn: 1. Forstööumann aö dagheimilinu Víöivöllum frá 1. okt. nk. 2. Þroskaþjálfa í sérdeild fyrir þroskaheft börn á sama staö. 3. Fóstrur í hálfar og heilar stööur á leik- skóla og dagheimili, strax. Umsóknarfrestur er til 16. sept. nk. Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa sbr. 16. grein laga nr. 27, 1970. Upplýsingar um störfin veitir dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Starfsfólk óskast til gangastarfa (hlutastarfa), einnig vantar konu viö bakstur. Uppl. veittar á skrifstofunni frá kl. 8—15. Elli og hjúkrunarheimilið Grund. Viljum ráða nokkra verkamenn nú þegar. Mikil vinna. Uppl. í síma 81935. ístak hf. Óskum eftir aö ráöa fólk til starfa í verksmiðjum okkar nú þegar. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofunni, Barónsstíg 2. Nói, Síríus hf., Hreinn hf. Símavarsla Óskum eftir aö ráöa starfsmann til almennra skrifstofustarfa. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Sendill Óskum eftir starfsmanni til sendistarfa og aðstoðar á skrifstofu. Þarf aö hafa bíl til um- ráöa. Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu Vinnuveitendasambands íslands, Garða- stræti 41, Reykjavík, fyrir 13. seþtember. Húsgagnasmiður Húsgagnasmiði eöa menn vana innrétt- ingasmíði vantar nú þegar. Uppl. í Smíðastofunni, Sólvallagötu 48, eöa í síma 16673. Starfsmaður Óskum aö ráöa starfsmann meö bíl til al- mennra útréttinga og vöruinnleysinga fyrir varahlutaverslun. Eiginhandarumsókn leggist inn á augl.deild Morgunblaösins merkt: „Strax — 6484“, fyrir 15. september. Lager Útflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa mann til lagerstarfa. Umsóknir sendist augld. Morgunblaösins fyrir 17. sept. merktar: „Ó — 3488“. Sendill Óskum eftir aö ráöa starfsmann til sendi- starfa sem fyrst. Vinnutími eftir samkomu- lagi. Viðkomandi þarf aö hafa farartæki til ráðstöfunar. Upplýsingar í síma 83211. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til aö sjá um dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboðsmanni sími 3304 eöa hjá afgreiðsl- unni í Reykjavík í síma 83033. Iðnaður Okkur vantar starfsfólk í vinnu. Hálfsdags- starf kemur einnig til greina. Uppl. í síma 43011. Dósageröin hf., Vesturvör 16—20, Kópavogi. Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarfræöinga vantar aö sjúkradeildinni og heilsugæslustöðinni Hornbrekku í Ólafs- firöi. Umsóknir skulu hafa borist til forstöðu- manns, Kristjáns H. Jónssonar, fyrir 24. sept- ember, sem jafnframt veitir allar nánari upp- lýsingar í síma 96-62481. Stjórn Hornbrekku. Tæknifræðingar Starf bæjartæknifræðings hjá Ólafsfjarðar- kaupstað er laust til umsóknar. Umsóknir skulu hafa borist undirrituðum fyrir 24. september og veitir hann jafnframt allar nánari upplýsingar í síma 96-62214. Bæjarstjórinn í Ólafsfirði, Jón Eðvald Friðriksson. Matsvein vantar á skuttogara. Uppl. í síma 13903. Vonarland Egilsstöðum Þroskaþjálfa vantar aö Vonarlandi, Egils- stööum, sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 97- 1177 eöa 97-1577. Starfsfólk óskast Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Æskilegur aldur 20—30 ár. Einnig óskast starfsmaöur á lager í hlutastarf. Uppl. í versluninni milli kl. 5 og 6. Afgeiðslumaður óskast. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Isaga hf., Breiðhöfða 11. Laus staða Staöa framkvæmdastjóra Sjúkrasamlags Reykjavíkur er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Sjúkra- samlagi Reykjavíkur fyrir 27. september nk. Maður óskast til hemla og pústöraviögeröa. J. Sveinsson og Co., Hverfisgötu 116.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.