Morgunblaðið - 08.09.1982, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1982
+ Litla dóttir okkar og barnabarn, MARTA, lést i Landakotsspitala 6. september. Maríaa Guómundaaon, Halla Magnúadóttir, Auóur Guómundsdóttir, Magnúa Randrup, Guórún Axelsdóttir.
t Móöir okkar, RAGNHEIDUR KRISTJÁNSDÓTTIR, lllugagötu 75, Vestmannaayium, andaöist i Landsspitalanum 6. sept. Helga Ólafsdóttir, Margrét Ólafsdóttir.
+ Móöir min, AGNES GÍSLADÓTTIR, Vatnastíg 12, lést í Landakotsspítala aöfaranótt 6. september. Guórún Ásbjörg Magnúsdóttir.
+ Eiginkona mín og móöir okkar. SIGRÍÐUR GRÓA ÞORSTEINSDÓTTIR, Eyrarvegi 13, Akureyri, er látin. Útför auglýst síöar. Tryggvi Helgason, Þorsteinn Gunnarsson, Benedikt Gunnarsson, Styrmir Gunnarsson.
+ Eiginkona mín, ÞÓRHILDUR VALDIMARSDÓTTIR, Garóavegi 13, Keflavík, andaöist á sjúkrahúsi Keflavíkur mánudaginn 6. september. Oddgeir Pátursson.
+ Eiginmaöur minn og faöir, JAKOBJÓHANNESSON, rafvirkjameistari, Efstasundi 3, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 4. september. Þóra Guómundsdóttir og synir.
+ Eiginmaöur minn, GUDMUNDUR JÓNSSON, fyrrum bóndí í Hvammi, Landssveit, veröur jarösunginn frá Skaröskirkju laugardaginn 11. sept. kl. 2 e.h. Kveöjuathöfn fer fram frá Fossvogskirkju kl. 10 árdegis sama dag. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Steinunn Gissurardóttir.
+ Bróöir okkar, BALDUR HALLDÓRSSON, veröur jarösunginn frá Hafnarfjaröarkirkju fimmtudaginn 9. sept- ember kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna, Ásgeir Halldórason.
+ Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jarö- arför fööur okkar, EIRÍKS ÓLAFSSONAR, Grjóti. Börnin.
Kristrún Jóhannsdóttir
Siglufiröi — Minningarorð
Kristrún Jóhannsdóttir, eða Dú-
dú, eins og hún var kölluð í hópi
vina, var fædd í Siglufirði, 15.
marz 1912. Foreldrar hennar voru
Marsibil Herdís Baldvinsdóttir
Jóhannssonar útvegsbónda á
Siglunesi, og Jóhann Jóhannsson
frá Engidal. Þau Marsibil og Jó-
hann eignuðust sjö börn. Eftir lifa
fjögur, öll búandi í Siglufirði.
Marsibil Herdís átti við veikindi
að stríða og lézt ung, 1923.
Skömmu áður, eða þegar Dúdú var
9 ára að aldri, var henni komið í
fóstur til foreldra minna, Sigríðar
Stefánsdóttur frá Móskógum og
Friðbjarnar Níelssonar, þá kaup-
manns í Siglufirði. Ólst hún upp
með börnum þeirra unz hún stofn-
aði sitt eigið heimili. Einn vetur
dvaldi hún í Noregi við nám.
Móðurbróðir minn, Stefán Stef-
ánsson frá Móskógum, sem lengi
var forstjóri Sjúkrasamlags Siglu-
fjarðar, kom einnig á heimili for-
eldra minna, ungur að árum, og
hóf þar verzlunarstörf. Hann og
Dúdú gengu í hjónaband 10. júní
1934.
Dúdú og Stefán bjuggu í Siglu-
firði öll sín hjúskaparár, síðast að
Hvanneyrarbraut 2, þar sem þau
áttu vistlegt heimili, er bar
smekkvísi húsmóðurinnar fagran
vott. Þau voru vinmörg og þau var
gott að sækja heim, enda bæði
fjölfróð og skemmtileg — og hús-
bóndinn vísnavinur og bráðsnjal!
hagyrðingur. Kímni hans og skop-
skyn eru ríkuleg — en aldrei meið-
andi.
Börn þeirra hjóna eru tvö.
Skjöldur, útibússtjóri Búnaðar-
banka íslands í Búðardal, kvæntur
t
Maöurinn minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi,
KARL ADALSTEINSSON,
fyrrum bóndi é Smáhömrum,
er lést 2. september sl„ veröur jarösunginn frá Kollafjaröarnes-
kirkju laugardaginn 11. september kl. 13.30,
Þórdis Benediktsdóttir,
Björn H. Karlsson, Matthildur Guöbrandsdóttir,
Elínborg Karlsdóttir, Helgi Eiríksson
og barnabörn.
t
Öllum þeim fjölmörgu, bæöi hér í bæ og víösvegar af landinu, sem
sýndu okkur samúö og viröingu viö andlát og útför
KRISTRÚNAR JÓHANNSDÓTTUR,
Hvanneyrarbraut 2, Siglufirði,
sendum viö innilegt þakklæti.
Sóknarprestinum, sr. Vigfúsi Þór Arnasyni, vottum viö þakkir fyrir
bróöurlega hluttekningu hans.
Stefán Stefánsson frá Móskógum,
Brynja Stefánsdóttir, Kjartan Einarsson,
Skjöldur Stefánsson, Sigríöur Árnadóttir,
systkyni hinnar látnu og annaö vensla- og vínafólk.
t
Þökkum auösýnda samúö og vináttu viö andlát og jaröarför fööur
okkar, tengdafööur, afa og langafa,
GUNNLAUGS ÁGÚSTS JÓNSSONAR,
frá Skógi á Rauðasandi,
Laugateigi 8.
Móeiöur Gunnlaugsdóttir,
Jóna Gunnlaugsdóttir, Reynir Haraldsson,
Gyóa Gunnlaugsdóttir, Höröur G. Pátursson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir sendum viö öllum þeim er sýndu okkur samúö og
vinarhug viö andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, fööur
okkar, tengdafööur, afa og langafa,
KARLS EDVARÐS BENEDIKTSSONAR,
Skarðsbraut 13, Akranesi.
Guö blessi ykkur öll.
Pálfna Siguröardóttir,
Erla Karlsdóttir, Alfreö Viktorsson,
Sigþóra Karlsdóttir, Þóróur Jónsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Viö þökkum af alhug öllum fyrir þá miklu samúö sem okkur hefur
veriö sýnd vegna fráfalls og útfarar,
JÚLÍUSAR PÁLSSONAR,
sfmvirkjameistara.
Einnig þökkum viö þá miklu viröingu sem hin mörgu félagasamtök
sýndu honum.
Sérstakar þakkir sendum viö læknum og öllu starfsfólkl á Reykja-
lundi og deild 4 D, Landsspítalanum fyrir frábæra hjúkrun og alúö,
sem honum var veitt.
Agnes Kragh,
Hanna Fríóa Kragh, Sveinn S. Jónsson,
Páll Júlfusson,
Guórún Alfonsdóttir, Hans Kragh Júlíusson.
Sigríði Árnadóttur. Þau eiga 4
börn. Brynja, gift Kjartani Ein-
arssyni, skattendurskoðandi í
Siglufirði. Þau eiga 3 börn.
Dúdú tók virkan þátt í ýmiss
konar félagsstarfi í Siglufirði.
Hún starfaði á vegum Kvenfélags
Sjúkrahússins, Slysavarnafélags-
ins Sjálfsbjargar og ekki sízt
Sjálfstæðiskvennafélags Siglu-
fjarðar. Sjálfstæðisflokkurinn átti
vissulega hauka í horni þar sem
þau hjón voru, Dúdú og Stefán, og
fáir gengu rösklegar fram í kosn-
ingastarfi meðan þau voru upp á
sitt bezta.
Dúdú átti við veikindi að stríða
undanfarið. Hún andaðist í
Sjúkrahúsi Siglufjarðar 30. ágúst
sl. og var jarðsett frá Siglufjarð-
arkirkju 4. september sl. Hún hvíl-
ir nú í þeim „drottins fjallasal",
sem hún ól allan aldur sinn í.
Dúdú hefur nú lagt upp í þá för
sem jarðvist okkar allra endar í.
Ég þakka henni löng og góð kynni
og árna henni fararheilla og góðr-
ar heimkomu. Nafna mínum og
móðurbróður og öllum aðstand-
endum sendi ég innilegar samúð-
arkveðjur mínar og minna.
Stefán Friðbjarnarson
Qm og Örlygur:
Skáldsaga um
stjórnmál
á Islandi
1990 til 2000
— eftir Ronaid Símonarson
„BRÆÐUR munu berjast" er
heiti á nýrri skáldsögu eftir Ron-
ald Símonarson, sem Bókaútgáf-
an Örn og Örlygur gefur út nú
fyrir jólin. Þetta er fyrsta bók
Ronalds, en hann er einkum
kunnur fyrir málaralist hingað
til.
Höfuðviðfangsefni bókar-
innar eru stjórnmálin á ís-
landi og allt sem þeim fylgir,
ekki þó í dag, heldur er sögu-
sviðið áratugurinn 1990 til
2000. Samkvæmt upplýsingum
Morgunblaðsins sér höfundur
þjóðlífið fyrir sér í talsvert
öðru ljósi en nú er, og mun
ekki öllum þykja það hafa
breyst til batnaðar. Bókin er
sem fyrr segir skáldsaga, en
þó mun ekki örgrannt um að
auðveldlega megi þekkja ýmsa
þá, sem eru að hasla sér völl í
þjóðlífinu núna eða hafa jafn-
vel þegar gert það.
Bókin er „æsispennandi" að
sögn Örlygs Hálfdánarsonar,
og þótt stjórnmál og þjóðmál
séu aðalviðfangsefnin, þá er
einnig talsvert af ofbeldi,
kynlífi, fjármálavafstri, bak-
tjaldamakki og fangelsi koma
við sögu.