Morgunblaðið - 08.09.1982, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 08.09.1982, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1982 11 Glæsilegar íbúðir í hjarta Reykjavíkur Til sölu eru nokkrar íbúöir í Miöleiti 2—6, gegnt nýja Borgarleikhúsinu. íbúöirner eru 115—140 fm meö tveimur til þremur svefnherb. íbúöirnar afhendast haustiö 1983 meö samliggjandi bílahúsi, lóö og sameign. Hagstætt verö. Greiösluskilmálar. Ármannsfell hf., Funahöföa 19. Hjaröarhagi 3ja herbergja á 4. hæð. Laugarnesvegur 4ra herbergja íbúð. Nýstand- sett. Bein sala. Fossvogur — raöhús Vantar raöhús — skipti á íbúð í Efstahjalla, 3. herb. Góö milli- gjöf. Höfn Hornafiröi Einbýli, 136 fm hæð á góöum kjörum. 1,4 m., eða í skiptum fyrir íbúð á stór-Reykjavíkur- svæðinu. Hagamelur 50 fm falleg ibúö. (Byggung). Langholtsvegur 3ja herb. jaröhæö, sem er 2 svefnherbergi, og samliggjandi stofur, bað og geymsla. Tjarnargata 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Getur veriö laus fljótlega. Helgaland — Mosf.sveit Parhús ca. 200 fm, ásamt bílsk- úr. Verður tilbúið til afhend- ingar í september nk. Fallegt útsýni. Allar upplýsingar á skrif- stofunni. Ásvallagata Björt 3ja herbergja kjallaraíbúö ca. 80 fm. Breiöholt — Engjasel Raöhús á 3 hæðum. Jaröhæö og 2 hæðir. Barónsstígur 3ja til 4ra herbergja góö íbúö. Ljósheimar 4ra herb. íbúö. 2 svefnherb. og samliggjandi stofur. Grindavík Gamalt en vel viö haldiö hús er itl sölu. Leifsgata 4ra herb. íbúö í beinni sölu. Arnarhraun — Hafnarfj. 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 104 fm meö bílskúr. Bein sala. Get- ur losnaö strax. Eyrarbakki Viölagasjóöshús ca. 130 fm í mjög góöu ástandi. Mosfellssveit Einbýiishús v. Arnartanga, ca. 145 ferm., 40 ferm. bílskúr. Allt á einni hæö. Þorlákshöfn Raöhús 4ra herbergja, 108 fm. Höfum fjársterka kaupendur aö einbýlishúsum. Húsamiðlun Fasteignasala Templarasundi 3 Símar 11614 — 11616 Þorv. Lúóvíksson, hrl. Heimasími sölumanns, 16844. rHíjsMMífrn FASTEIGNASALA LAUGA VEGI24, 2. HÆD SÍMI 21919 — 22940 Seltjarnarnes — Einbýli, meö innbyggöum bílskúr. Selst fokhelt. Bárugata — Einbýli, ca. 100 fm auk kjallara. Verö 1.100 þús. Melhagi — 5 herb. með bílskúr, ca. 140 fm, góö íbúð í fjórbýlishúsi. Verð 1.600 þús. Holtsgata — 4ra—5 herb. íbúö. Verö 1.100 þús. Lokastígur — 95 fm hæð og ris. Verö 950 þús. Miklabraut — 5 herb. Verð 1.400 þús. Stórholt — Sérhæð — 7 herb. Verð 1.500 þús. Leirubakki — 4ra—5 herb. Verð 1.100 þús. Kleppsvegur — 4ra herb. Verð 1.100 þús. Digranesvegur — 4ra herb. Verö 1.100 þús. Engihjalli — 4ra herb. Verð 1.050 þús. Sörlaskjól — 4ra herb. íbúð. Verð 1.100 þús. Þórsgata — 3ja herb. íbúö. Laus. Verö 650 þús. Karfavogur — 3ja herb. Verö 950 þús. Hraunbær — 3ja herb. jaröhæö. Verö 900 þús. Laugarnesvegur — 3ja—4ra herb. Verö 790 þús. Norðurbraut Hf. — 3ja herb. Verð 750 þús. Vesturberg — 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Verö 690 þús. Álfhólsvegur — 2ja herb. jarðhæð. Varö 650—700 þús. Asparfell — Einstaklingsíbúð. Verð 600 þús. Mánagata — 2ja herb. ósamþykkt. Verð 450 þús. Þangbakki — Einstaklingsíbúð. Verö 600 þús. Vesturbær — Verslunarhúsnæði. Laust. Keflavík — 5 herb. 140 fm. Ákv. sala. Verö 900 þús. H I £ L SKOÐUM OG METUM EIGNIR SAMDÆGURS AO YÐAR ÓSK. Guðmundur Tómasson sölustj. Viðar Böövarsson vióskfr. 'J Einbýlishús og raðhús Noröurbær, Hafn., fallegt raöhús á 2 hæöum ca. 140 fm, ásamt góöum bílskúr. Verö 1,7 millj. Álftanes, glæsilegt einbýli sem er hæö og ris. Hæöin er 160 fm, en rishæöin 130 fm. (Hosby hús.) Kjallari er undir húsinu. Húsiö stendur á einstaklega fallegum stað. Verö 2,5 millj. Skipti möguleg á minni eign. Kambsvegur, húseign sem er hæö og ris, samt. 190 fm ásamt 40 fm bílsk. Hluti hússins er nýbyggöur. Suöursvalir. Verö 1,7 millj. Alftanes, 170 fm Siglufjaröarhús, skemmtileg eign, frábært útsýni. Skipti möguleg á íbúö í Rvk. Verö 1.700.000,- til 1.800.000,-. Arnartangi, 110 fm viölagasjóðshús á 1. hæð. Falleg- ur garöur. góö eign, bilskúrsréttur. Verö 1,1 millj. Seltjarnarnes, 240 fm einbýlishús viö Hofgarða með innb. bílskúr. Húsið selst fokhelt að innan en tilbúið aö utan. Verö ca. 2.000.000,-. Ránargata, húseign sem gæti hentaö vel félagasam- tökum. Húsið er kjallari og þrjár hæöir gr.fl. hvorrar hæöar er ca. 75 fm. Hentar vel tll gistireksturs. Nán- ari uppl. á skrifst. Seltjarnarnes, 145 fm vandað einbýlishús á 2 hæö- um. Stór bílskúr. Fallegur garöur. Verö 2 millj. Kópavogur, fallegt parhús, ca. 130 fm ásamt 65 fm kjallara. Tvennar suöursvalir. Fallegur garöur. Bíl- skúrsréttur. Mikiö útsýni. Laust fljótlega. Verö 1,8 millj. Hæóargaróur, 170 fm stórglæsileg eign. Sérlega vandaöar sér hannaöar innréttingar. Eign í sérflokki. Verð tilboö. Hálsasel, 200 fm glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Verð 2,1 millj. Garóabær, 145 fm einbýli á einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. Verð 2—2,1 millj. Hraunbrún, Hafnarf., 172 fm einbýli, sem er kjallari, hæö og ris. Möguleiki aö byggja viö húsiö. Bílskúrs- réttur. Verö 1,4 millj. Engjasel, 240 fm raöhús á 3 hæöum. Mikiö útsýni. Bilskýlisréttur. Verö 1,7—1,8 millj. Reynigrund, 130 fm endaraöhús á 2 hæöum. Suöur verönd og suðursvalir. 4 svefnherbergi í húsinu. Vönduð eign. Bílskúrsréttur. Verð 1,7 millj. Noróurtún, 146 fm fokhelt einbýli, ásamt 50 fm bíl- skúr. Teikningar á skrifstofunni. Verö 1,2 millj. Vesturbær, 150 fm endaraðhús ásamt innbyggöum bílskúr á besta staö i vesturborginni. Selst fokhelt, glerjaö og meö járni á þaki. Frágengiö aö utan. Arnartangi — Mosf., 145 fm glæsilegt einbýlishús á einni hæö ásamt 40 fm bílskúr. Verö 2 millj. Fífusel 220 fm glæsilegt endaraöhús. Sér ibúö á jaröhæöinni. Verö 2,2 millj. Mosfellssveit 150 fm glæsileg eign ásamt 35 fm bílskúr. Sérlega vandaöar innréttingar og tæki. Eign í sérflokki. Verö 2 millj. 5—6 herb. ibúðir: Fífusel, 5 til 6 herb. íbúö á tveimur hæöum ca. 150 fm. Vönduö íbúö. Verö 1.450 þús. Skipti möguleg á 3ja herb. ibúö. Laus strax. Efstihjalli, glæsileg 5 herb. sérhæö ca. 160 fm. Verö 1650—1700 þús. Langholtsvegur, sérhæö og ris, ca. 160 fm í tvíbýli. Skemmtileg eign. Bílskúrsréttur. Verö 1,5 millj. Dvergabakki, 140 fm 5 herb. íbúö á 2. hæö. 4 svefnherb. og þvottaherb. á hæðinni. Verð 1,3—1,4 millj. Bragagata, 135 fm íbúö á 1. hæö. Tvöfalt verksmiöjugler, sér hiti. Verö 1 millj. 350 þús. Vallarbraut, 130 fm sér íbúö á jaröhæö. Verö 1,2 millj. Digranesvegur, 140 fm efri sérhæö i þríbýli. Suöur- svalir. Bílskúrsréttur. Verö 1,4 millj. Álfaskeió — Hafn., 160 fm efri hæö og ris í tvíbýli. 4 svefnherb. og baö á rishæö. Stofa og 3 svefnherb. á hæöinni. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. Verð 1,4 millj. Dalsel, 160 fm íbúö á 2 hæöum meö hringstiga á milli hæða. Falleg eign. Verö 1,6 millj. 4ra herb. ibúðir: Ljósheimar, 105 fm falleg íbúö í lyftuhúsi. Suöur svalir. Verö 1,1 til 1,2 millj. Flúóasel, 115 fm glæsileg íbúö á 2. hæð. Mjög vand- aöar innréttingar. Bílskýli. Verö 1,3 millj til 1,4 millj. Furugrund, 90 fm íbúö á 2. hæö, ásamt aukaherb. í kjallara. Glæsileg íbúð. Verö 1 millj. til 1,050 þús. Fífusel, 120 fm glæsileg 4ra—5 herb. íbúö ásamt 20 fm herbergi í kjallara. Verö 1.250 þús. Kleppsvegur, 107 fm glæsileg íbúö á 2. hæö. Mikið endurnýjuö. Verö 1,1—1,2 millj. Asbraut, um 110 fm falleg endaíbúö á 2. hæö. Verö 1.050 þús. Lindargata, 100 fm falleg sérhæö á 1. hæö í þríbýli, ásamt 45 fm bílskúr. Mikiö endurnýjuö íbúð. Fallegur garöur. Verð 1.250 þús. Breióvangur, 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö ca. 120 fm. Góð íbúö. Bílskúr. Ákv. sala. Verö 1300 þús. Hraunbær, 4ra herb. falleg íbúö á 2. hæö 117 fm. Stofa, boröstofa og 3 góö herbergi. Vönduö íbúð. Verö 1150 þús. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Sölum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús HiSmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA Melabraut, 100 fm íbúö á jaröhæö. Sérinngangur og 'hiti. Verö 850—900 þús. Hólabraut, falleg 100 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýli. Mikiö útsýni. Bílskúrsréttur. Verö 1,1 millj. Miðvangur, Hafn., 120 fm glæsileg 4ra herb. ibúö á 1. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Verö 1250 þús. Álfaskeió, 114 fm sérhæö á 2. hæö. Bílskúrsréttur. Suöursvalir. Verð 1 millj. 250 þús. Blöndubakki, falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö í fjórbýli. Sérlega falleg eign. Verð 1 millj. Fífusel, 125 fm á 1. hæö ásamt 25 fm herb. i kjallara meö hringstiga á milli. Suöursvalir. Verö 1 millj. 450 þús. Kleppsvegur, 110 fm á 8. hæö í lyftuhúsi. Góöar innréttingar. Frábært útsýni. Verö 1,1 millj. Kóngsbakki, 1150 fm á 1. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Sér garöur fylgir íbúöinni. Verð 1,1 millj. Nesvegur, 110 fm efri sérhæö í tvíbýli ásamt rúm- góöu risi í íbúöinni. Bílskúrsréttur. Verö 1,200—1,250 millj. Hraunbær 120 fm glæsileg endaibúð á 1. hæö. Verö 1.350 þús. Æsufell Falleg 115 fm íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi, ásamt bílskúr. Laus fljótlega. Verö 1.150 til 1.200 þús. Hraunbær 115 fm íbúö á 3. hæö, suövestur svalir. Laus strax. Verö 1,1 —1,2 millj. Njörvasund falleg 3ja—4ra herb. íbúö í tvíbýli á sér- staklega góöum staö. Suöur svalir. Verö 950 þús til 1 millj. Leifsgata glæsileg 3—4ra herb. íbúö á 3. hæö, ca. 100 fm ásamt 30 fm bílskúrsplötu. Falleg eign. Verö 1.250 þús. 3ja herb. ibúðir: Ásbraut, 87 fm góö íbúð á 1. hæð. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Verö 870 þús. Dvergabakki, 95 fm glæsileg ibúö á 3. hæö, ásamt 12 fm herbergi í kjallara. Góð eign. Verð 950 þús. Engjasel, 90 fm falleg íbúö á 2. hæö ásamt bílskýli. Vandaðar innréttingar. Verð 1,1 millj. Engihjalli, 87 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Mjög vandaöar innréttingar. Stórar suöursvalir. Þvotta- herb. á hæöinni. Verð 950 þús. Hraunbær, 100 fm glæsileg 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö, ásamt 14 fm herbergi í kjallara. Góð íbúð. Verö 1150—1200 þús. Nönnugata, 70 fm falleg risíbúö meö suöursvölum. Verð 770 þús. Noróurbær, 96 fm glæsileg íbúö á 3. hæö. Þvotta- herb. og búr innaf eldhúsi. Suöursvalir. Verö 1 millj. Hlíðarvegur, 90 fm íbúö á jaröhæö. 2 stofur og 2 svefnherb. Fallegur garöur. Verö 800 þús. Kleppsvegur, 90 fm ibúö á 4. hæö. Suöursvalir. Gott útsýni. Verö 980 þús. Miótún — 3ja herb. íbúö í kjallara, ca. 65 fm. Verö 720 þús. Ránargata, 110 fm ibúö á 1. hæö. Sér inngangur. Verö 750 þús. Stórholt, 90 fm íbúö á 2. hæö í parhúsi ásamt herb. í kjallara. Endurnýjuö íbúð. Verð 950 þús. Austurberg 90 fm falleg íbúö á efstu hæö. Stórar suður svalir. Bílskúr. vrð 1 millj. 30 þús. 2ja herb. íbúðir: Vitastígur, glæsileg ný 2ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 60 fm ásamt bílskýli. Verð 850—900 þús. Súluhólar, 2ja herb. glæsileg íbúö á 1. hæö ca. 60 fm. Suðursvalir. Falleg íbúö. Verö 700 þús. Hringbraut, 2ja herb. snotur íbúö í kjallara ca. 65 fm í fjórbýlishúsi. Laus strax. Sér hiti. Verö 700 þús. Krummahólar, 60 fm íbúö á 5. hæð í lyftuhúsi. Bíl- skýli. Laus strax. Verö 800 þús. Lyngmóar, Garöabæ, 65—70 fm falleg íbúö á efstu hæð ásamt bílskúr. Verö ca. 900 þús. Þangbakki Falleg 65 fm íbúö á 3. hæö. Stórar suö- vestur salir. Verð 700 til 750 þús. Eignir úti á landi Bakkahlíó — Akureyri, glæsilegt einbýlishús á 2 hæðum, ca. 290 fm ásamt 40 fm bílskúr. Húsiö selst fokhelt. Blönduós, fallegt parhús með bílskúr. Verö 750 þús. Vík í Mýrdal, glæsilegt einbýlishús í smíöum. Gott verð. Sauóárkrókur, fallegt einbýlishús sem er 5—6 herb., ásamt 60 fm rými í kjallara. Húsiö er laust nú þegar. Skipti möguleg á íbúö á Reykjavíkursvæöinu. Þorlákshöfn, glæsilegt einbýlishús á einni hæö, 150 fm ásamt góöum bílskúr. Sérlega vönduö húseign. Verð 1,5—1,6 m. Hveragerói, 115 fm nýtt einbýli ásamt bílskúr. Skipti möguleg á lítilli íbúö á Reykjavíkursvæöinu. Verð 920—950 þús. Vogar, Vatnsleysuströnd, eldra einbýlishús, sem er kjallari, hæð og ris. Verö aöeins 450 þús. Vogar Vatnsleysuströnd Fallegt einbýlishús ca. 130 fm ásamt 60 fm bílskúr. Verð 1 millj. 450 þús. Hringbraut Keflavík, falleg 5 herb. íbúð í fjórbýlis- húsi ca. 140 fm. Laus fljótl. Skipti möguleg á íbúö á Reykjavíkursvæöinu. Verö 1,1 millj. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Sölum : Svanberg Guðmundsson 8> MagnúsHilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.