Morgunblaðið - 08.09.1982, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1982
Góð eign hjá..
25099 25929
Einbýlishús og raðhús
FROSTASKJÓL, 4 raðhús á tveimur hæðum, tilb. undir tréverk.
155 fm óg 185 fm ásamt 20 fm innb. bílskúr. Glæsilegar eignir.
Verð 1,5—1,6 millj.
VESTURBÆR, steypt plata af 200 fm einbýlishúsi á tveimur hæö-
um. Teikningar fylgja. Verð 850 þús.
ASENDI, 420 fm einbýlishús á tveimur hæöum. 40 fm bílskúr.
Glæsileg eign. Verð 4 milljónir. Nánari uppl. á skrlfst.
NÖKKVAVOGUR, 240 fm timburhús, hæð og kjallari + 40 fm bíl-
skúr. Hægt aó hafa sér íb. i kjallara. Fallegt hús. Verö 2,2 millj.
HJALLABREKKA, 160 fm einb.hús + bílskúr í skiptum fyrir góða
4ra til 5 herb. íbúð í Kóp. m/bilskúr. Verð 2,4 millj.
HAFNARFJÖRÐUR, 200 fm einbýlishús á 2 hæöum. 5 svefnherb., 2
stofur. Bílskúr 40 fm. Mjög falleg lóð. Tilboð óskast.
GAROABÆR, þ380 fm fokh. einbh. á tveimur hæöum. Mögulegt að
taka góða 4ra herb. íbúð uppí. Verð 1,7 millj.
MOSFELLSSVEIT, 145 fm einb.hús + 40 fm bilskúr. 4—5 svefn-
herb. Miklir skápar. Tvær stofur. Falleg teppi. Verð 2 millj.
LAUGARNESVEGUR, tvær íbúöir í sama húsi 3ja og 4ra herb.
ásamt 60 fm bílskúr. Verð samt. 2,2 millj.
LANGHOLTSVEGUR, 140 fm einb. á tveimur hæðum. Þarfnast
stands. Hægt að hafa tvær litlar íbúöir. 25 fm bílskúr.
TUNGUVEGUR, 120 fm raöhús á tveimur hæðum, endahús, 3
svefnherb., stór garður. Verð 1,4 millj.
GRETTISGATA, 150 fm einbýlishús, hæð ris og kjallari. Grunnfl. 50
fm. Tvær stofur, þrjú svefnherb. Bílskúrsréttur. Verð 1,3 millj.
Sérhæöir
GNODARVOGUR, 145 fm sér hæð á 1. hæð. 25 fm bílskúr. Skipti
möguleg á 3ja herb. íbúö í háhýsi t.d. við Espigeröi eöa Sólheima.
DIGRANESVEGUR, 140 fm efri sérhæö í þríbýli. Tvær stofur, þrjú
svefnherb., fallegt útsýni. Bílskúrsréttur. Verð 1,4 millj.
RAUÐALÆKUR, 160 fm á 3. hæð tilb. undir tréverk. Arinn, þvotta-
herb., útsýni. Verð 1,6 millj.
RAUDALÆKUR, 130 fm á 2. hæö í fjórbýli. Boröstofa og stofa, 4
svefnherb. Þrennar svalir. Bílskúr. Verð 1,5 millj.
BÁRUGATA, 110 fm á 1. hæð í þríbýli + 25 fm bílskúr. Tvær stofur,
3—4 svefnherb. Sér inng. Nýleg eldhúsinnréttlng. Verð 1,5 millj.
HJALLAVEGUR, 90 fm sérhæö í tvíbýli. 3 svefnh., sjónv.hol, stofa,
tvöfalt gler. Allt sér. Bílskúr 40 fm. Verð 1,2 millj.
BORGARHOLTSBRAUT, 120 fm á 1. hæð í tvíbýli. Stór bílskúr.
Verö 1.400 þús. j skiptum fyrir lítiö raöhús eöa einbýli í Mosfellsv.
DRÁPUHLÍÐ, 130 fm á 1. hæð. Tvær stofur, 3 svefnherb., flísalagt
baðherb., sér inng. Verð 1.450 þús.
LINDARHVAMMUR, 200 fm efri hæð og ris í tvíbýli, 6 svefnh., tvær
stofur, allt sér. Útsýni. 45 fm bílskúr. Verö 1,5—1,6 millj.
FAGRAKINN, 130 fm hæð og ris í tvíbýli ásamt 30 fm bílskúr. Tvær
stofur, 4 svefnherb., arinn, ný teppi. Verð 1,8 millj.
HRINGBRAUT KEFLAVÍK, 140 fm á 3. hæð í fjórbýli. 4 svefnh. á
sér gangi. Þvottahús og búr. Laus fljótlega. Verð 950— 1 millj.
5—6 herb. íbúðír
ESPIGERDI, 160 fm penthouse á tveimur hæöum, arinn. Sórsmið-
aðar innréttingar. Útsýni. Eign í sérflokki. Verð 2,5 millj.
BRAGAGATA, 140 fm á 1. hæð. Þrjár stofur, stórt eldhús, bað-
herb., flísalagt. Stór fallegur garður. Sér hiti. Verð 1,3 millj.
HVERFISGATA, 170 fm á 2. hæð. Getur nýst sem íbúöar- og
skrifstofuhúsnæöi. Uppl. á skrifstofunni.
4ra herb. íbúðir
SÓLVALLAGATA, 110 fm á jarðhæð í nýju fjórbýlishúsi. 3 stór
svefnherb., þvottaherb. og búr. Glæsileg eign. Verð 1,3 millj.
ÞÓRSGATA, 100 fm hæö og ris í þríbýlishúsi. Tvær stofur 3—4
svefnherb., sér hiti, nýtt gler, Danfosskerfi. Verð 1100 þús.
KÁRSNESBRAUT, 100 fm á jaröhæö í fjórbýli t' nýlegu húsi, ásamt
30 fm bílskúr. 3 svefnherb., þvottaherb. og búr. Verð 1,3 millj.
AUSTURBERG, 100 fm á 3. hæð + bílskúr. Verð 1,2 millj.
HRAUNBÆR, 117 fm á 2. hæð. 3 svefnherb. Verð 1.150 þús.
LINDARGATA, 100 fm á 1. hæö í þribýli. Bílskúr. Verö 1.250 þús.
EYJABAKKI, 115 fm á 3. hæð + 25 fm bílskúr. Verö 1,3 millj.
JÖRFABAKKI, 110 fm á 3. hæð + herb. í kjallara. Verð 1.150 þús.
ÁSBRAUT, 115 fm á 3. hæð + 30 fm bílskúr. Verö 1.250.000.
FÍFUSEL, 115 fm á 2. hæð. 3 svefnh. + herb. i kjall. Verð 1.150 þús.
NOROURBÆR, 90 fm á 2. hæð. Vönduö íbúð. Verð 1 millj.
NORÐURBÆR, 100 fm á 3. hæö. Falleg íbúö. Verö 1 millj.
3ja herb. íbúðir
FURUGRUND, 90 fm á 3. hæö, efstu. Verö 1,1 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR, 75 fm á 1. hæö + bílskúr. Verö 1,1 millj.
ÍRABAKKI, 90 fm á 3. hæö. Falleg íbúö. Verö 980 þús.
VALSHÓLAR, 90 fm á 1. hæö. Bílskúrsréttur. Verö 1 millj.
HRAFNHÓLAR, ca. 90 fm á 2. hæö, 25 fm bílskúr. Verö 1,1 millj.
GAUKSHÓLAR, 90 fm á 1. hæð. Vönduö íbúö. Verö 950 þús.
ÆSUFELL, 95 fm á 2. hæö. Búr, sauna. Verö 950 þús.
ASPARFELL, 90 fm á 5. hæð. Falleg íbúö. Verö 900 þús.
ARNARHRAUN, 90 fm á 1. hæð + 25 fm bílskúr. Verö 1.1 millj.
VESTURBÆR, 85 fm í kjallara. Allt sér. Falleg íbúö. Verö 800 þús.
BARÓNSSTÍGUR, 110 fm á 1. hæð. Verð 900—950 þús.
SUNDLAUGAVEGUR, 80 fm á jaröhæö. Verö 800.000.
GRETTISGATA, 85 fm á 4. hæð. Sér þvottahús. Verð 700.000.
LJÓSVALLAGATA, 65 fm á jarðhæð. Tvö svefnh. Verö 700.000.
2ja herb. íbúðir
FURUGRUND, 65 fm á 3. hæö, efstu. Verö 750 þús.
LJÓSHEIMAR, 60 fm á 7. hæö. Góð íbúð. Verð 720 þús.
GIMLI
Þórsgata 26 2 hæd Sími 25099
Viðar Friðriksson sölustj. Árni Sfefánsson viðskiptafr.
EIGNAÞJÓNUStAN
FASTEIGNA OG 9KIPASALA
NJÁLSGOTU 23
SÍMI: 2 66 50
3ja herb. m/bílskúr
í nýlegu húsi við Nýbýlaveg. Vel
skipulögö íbúð. Þvottaherb. og
búr.
Einnig þokkaleg 3ja herb. íbúö
viö Lindargötu.
4ra herb. endaíbúð
á 1. hæð viö Kaplaskjólsveg.
Mjög snyrtileg eign.
Vantar
fyrir trausta kaupendur gott ein-
býlishús á Seltjarnarnesi. Þarf
ekki að losna fyrr en eftir eitt ár.
Góða 4ra eða 5 herb. íbúð á 2.
eöa 3. hæö í Fossvogs- eða Háa-
leitishverfi.
Sölustj. Örn Sclwving.
Lögmaöur Högni Jónsson.
Til sölu
Sérhæö við Goðheima
Glæsileg 150 fm 5—6 herb. á 1.
hæð. Bein sala.
Breiðholt
Ca. 70 fm 2ja herb. íbúð á 4.
hæö í lyftuhúsi viö Asparfell.
Laust strax.
Tjarnargata
Ca. 75 fm 3ja herb. falleg ris-
íbúö. Bein sala.
Samtún
2—3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi.
Mikil sameign. Góöur garöur.
Bein sala.
Hafnarfjörður
Ca. 70 fm 3ja herb. risíbúö,
nýstandsett við Vesturbraut.
Breiðholt
Ca. 120 fm falleg 4ra herb. íbúö
á fyrstu hæð með bílaskýli við
Dalsel.
Álftamýri
Ca. 120 fm 4ra herb. endaíbúð
á fyrstu hæö + bílskúrsplata.
Bein sala.
Vesturbær
Glæsileg 4ra herb. íbúð í nýju
húsi viö Kaplaskjólsveg. Mikiö
útsýni. Laus strax.
Hafnarfjörður
Norðurbær
137 fm 5—6 herb. endaíbúö á
fyrstu hæð við Laufvang.
Bólstaðarhlíð
Ca. 130 fm 5 herb. íbúð i fjöl-
býlishúsi með bílskúrsrétti.
Laus strax.
Raöhús
Fullfrágengiö á tveim hæöum
við Hálsasel + bílskúr.
Fullfrágengiö á tveim hæöum
viö Sævargaröa + bílskúr.
Við Bollagarða + bílskúr á
byggingarstigi, en íbúöarhæft.
Einbýlishús viö
Barðavog
Glæsilegt meö stórum bílskúr
og ræktuö lóö meö miklum
trjágróðri.
Dalsbyggö — Garðabæ
Einbýlishús á 2 hæðum með
tvöföldum bílskúr. Húsiö er á
byggingarstigi. jbúöarhæft á
neðri hæð. Mikiö útsýni.
Einbýlishús í Selás-
hverfi fokhelt
135 fm hæöin og 80 fm jarð-
hæð með 30 fm bílskúr og
skiptist þannig: á hæöinni er
stofa, borðstofa, skáli, svefn-
herbergi, baöherbergi, eldhús
með búri og þvottahús inn af
því. Á jarðhæð eru 3 rúmgóö
svefnherbergi, skáli og bað-
herbergi með aöstööu fyrir
sauna.
Einar Sigurósson hrl„
Laugavegi 66, sími 16767.
Heimasími 77182.
Freyjugata
Vinarlegt járnklætt einbýlishús.
Góð gróin eignarlóö. Verö 1
millj.
Sólvallagata
Nýleg 4ra herb. 110 fm rúmgóð
íbúð á jarðhæð. Þvottahús í
ibúðinni. Allar innréttingar nýjar
og giæsilegar. Verö 1,2 til 1,3
millj.
Tjarnarból
Nýleg 5 herb. rúmgóö íbúö á
jarðhæð. Góðar innréttingar.
Verð 1,3 millj.
Suöurvangur
Ágæt 4ra til 5 herb. 115 fm íbúö
á 1. hæð. Björt og rúmgóö meö
svefnherb. á sér gangi. Þvotta-
hús og búr innaf eldhúsi. Laus í
desember. Verð 1150 þús.
Hraunbær
Mjög rúmgóö endaíbúö á efstu
hæö. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi. Verð 1,1 millj.
Austurberg
3ja herb. íbúö á 4. hæö ásamt
bílskúr. Verö 1025 þús.
Baldursgata
Ný 3ja herb. íbúð. Sérlega
skemmtilega innréttuö. Arinn í
stofu. Góöar suöur svalir. Verö
900 þús.
írabakki
Rúmgóö 3ja herb. íbúö á
2.hæð. Þvottahús á hæöinni.
Verð 900 þús.
IAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson
I
úsaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Vesturberg
2ja herb. íbúö á 1. hæö. Svalir.
Kambsvegur
3ja herb. ibúö á neöri hæö í
tvíbýlishúsi. Bílskúrsréttur.
Laus fljótlega.
Sér hæð — Bílskúr
4ra herb. vönduö sér hæð í
Laugarneshverfi. Stór bilskúr.
Hafnarfjörður
3ja herb. nýleg falleg og vönduö
ibúð í Norðurbænum. Svalir,
sér þvottahús.
Eignaskipti
3ja herb. nýleg vönduð íbúö í
skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð
í Kópavogi.
Hverageröi
Nýlegt parhús 4ra herb. Fok-
heldur bílskúr.
Selfoss
Einbýlishús 6—7 herb. Stór
bítskúr. Skipti á íbúð í Reykjavík
eða nágrenni kemur til greina.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
Kvöldsími 21155.
WIKA
Þrýstimælar
Allar stáeröir og geróð*
iöpiröjQýgjMir
Vesturgötu 16, sími 13280
Torfufell — raöhús
Mjög vandað um 140 fm raðhús á einni haað. Góðar innréttingar.
Skiptist í stofur og þrjú svefnherb. Bílskúr. Ræktuö lóð.
Kríuhólar — 4ra—5 herb.
Stór 4ra—5 herb. íbúð á 4. hæð í lyftublokk. 3 rúmgóö svefnherb.,
þar af tvö á forstofugangi ásamt gestasnyrtingu. Góð stofa. Góöir
skápar. Gott útsýni.
Víðimelur — sérhæö
Um 120 fm sérhæð ásamt stórum bílskúr á góðum stað við Víöimel.
Stórar saml. stofur. Góð íbúð á eftirsóttum staö.
Irabakki — 3ja herb.
Góö 3ja herb. um 90 fm íbúð á 2. hæð. Tvö góð svefnherb. og
rúmgóö stofa. Sér þvottaherb. Tvennar svalir.
Hamraborg — 3ja herb. — skipti
Góð 3ja herb. um 95 fm íbúö á 1. hæö. Bílskýli. Skipti ó 3ja herb.
íbúð æskileg. Laus fljótlega.
Hafnarfjöröur — í smíöum
Um 160 fm sérhæö ásamt bílskúr í fallegu húsl í suöurbæ. Hæöin
selst fokheld og er til afh. strax. Einnig í sama húsi, tvær fokheldar,
um 70 fm kjallaraíbúðir. fbúðirnar eru til afh. strax. Teikningar á
skrifstofu.
Laugarnesvegur — 4ra herb.
Til sölu 4ra herb. íbúð um 100 fm á 3. hæð í þríbýli. Góðar svalir.
Nýlegur um 60 fm bílskúr. Laus eftir samkomulagi.
Hraunbær — 4ra herb. óskast
Höfum kaupanda að 4ra herb. íb. í Hraunbæ.
Eianahöllin Fastei9na- °g Skipasala
Skúli Ólafsson
Hilmar Victorsson viöskiptafr.
Hverfisgötu76