Morgunblaðið - 11.09.1982, Page 4

Morgunblaðið - 11.09.1982, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1982 4 Peninga- markadurinn /----------------- \ GENGISSKRÁNING NR. 156 — 10. SEPTEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund SDR. (Sérstök dráttarrétt.) 09/09 14,400 14,440 24,718 24,786 11,658 11,690 1,6125 1,6170 2,0787 2,0844 2,3160 2,3225 3,0038 3,0121 2.0346 2,0403 0,3003 0,3011 6,7564 6,7752 5,2564 5,2710 5,7635 5,7795 0,01022 0,01025 0,8184 0,8207 0,1645 0,1649 0,1275 0,1278 0,05522 0,05537 19,656 19,711 15,5482 15,5915 f > GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 10. SEPT. 1982 — TOLLGENGI í SEPT. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 itölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Sala gengi 15,884 14,334 27,265 24,756 12,859 11,564 1,7787 1,6482 2,2928 2,1443 2,5548 2,3355 3,3133 3,0088 2,2443 2,0528 0,3312 0,3001 7,4527 6,7430 5,7981 5,2579 6,3575 5,7467 0,01128 0,01019 0,9028 0,8196 0,1814 0,1660 0,1406 0,1279 0,06091 0,05541 21,682 20,025 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1’.37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1*... 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum. .. 6,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. IJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst t ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánsttmi er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuóstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæóin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóónum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir september- mánuö 1982 er 402 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir júlimánuö var 1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 21.05: Stillti Smith - bandarískur vestri frá árinu 1948 Á dagskrá sjónvarps kl. 21.05 er bandarískur ! vestri, Stillti Smith (Whispering Smith), frá árinu 1948. Leikstjóri er Leslie Fent- on, en meö aöalhlutverk fara Alan Ladd, Robert Preston og Brenda Marshall. Járnbrautarlestir taka upp á því aö fara út af sporinu í villta vestrinu meö þeim afleiðingum aö farmur þeirra skemmist. Luke Smith er falið aö rannsaka máliö og er ekki aö efa, aö honum er vel treystandi til þess aö fara létt meö þaö. í kvöld kl. 20.35 er á dagskrá 70. þátturinn af Löðri og er ekki að efa að margt í framvindu sögunnar muni skýrast í þeim þætti, eins og í hinum 69. Hvernig heilsast Jessicu? Hvernig fer um mál Jodys? Hvernig vegnar Burt í fógetastarfinu? Er kvíði Mary út af barnsburðinum ástæðulaus? Hvora systranna velur Dutch, Corinne eða Eunice? Allt þetta og fleira ætti að verða ljóst eftir þennan þátt og nú er bara að hafa biðlund. Kjartan Valgardsson og Jóhanna Harðardóttir, stjórnendur Sumarsnæld- unnar, sem fer að snúast kl. 11.20. Sumarsnældan kl. 11.20: Skemmtilegt og leiðin- legt og allt þar á milli Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er Sumarsnældan, þáttur fyrir krakka. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Kjartan Valgarðsson. í þættinum verða viðtöl, sumargetraun og sumarsagan „Viðburðaríkt sumar" eftir Þorstein Marelsson. Höfundur les. — Aðaluppistaðan í þessum þætti verða viðtöl við krakka sem eru að fara í skólann, sagði Kjartan. „Viðtölin eru tekin upp í ritfangaverslun- um og eru krakkarnir að kaupa skólavörurnar. Þetta er töluvert dýr útgerð og það er misjafnt hvort krakkarnir hlakka til þess sem í vændum er í skólanum eða kvíða fyrir. Þeim sem er það e.t.v. ekkert tilhlökkunarefni að byrja í skólanum er þó nokkur huggun í að hugsa til frímínútnanna." Utvarp Reykjavík W L4UG4RD4GUR II. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Guðrún Kristjáns- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Upp- lýsingar, fréttir, viðtöl, sumar- getraun og sumarsagan „Við- burðaríkt sumar“ eftir Þorstein Marelsson. Höfundur les. Stjórnendur: Jóhanna Harðar- dóttir og Kjartan Valgarðsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Laugardagssyrpa. Ásgeir Tómasson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.45 íslandsmótið í knattspyrnu. — 1. deild: Breiðablik — KA. Hermann Gunnarsson lýsir síð- ari hálfleik á Kópavogsvelfi. SÍDDEGIO 15.50 Á kantinum. Bima G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Barnalög, sungin og leikin. 17.00 Síðdegistónleikar: Frá tón- listarhátíðinni í Bergen í júní sl. Aaron Rosand og Geir Henning Braathen leika saman á fiðlu og pianó tónverk eftir Mozart, Mendelssohn, Ysaye, Liszt og Ravel. KVÖLPIP 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dágskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Haraldur Ólafsson ræðir við hlustendur. 20.00 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá. Vilhjálmur Einarsson ræðir við Pál Þorsteinsson. 21.15 „Grindavíkurbrass". Brassband Grindavíkur leikur. Jón E. Hjartarson stj. 21.40 Heimur háskólanema — umræóa um skólamál. Umsjón- armaður: Þórey Friðbjörnsdótt- ir. 4. þáttur: Atvinnumöguleikar að loknu námi. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „ísinn brestur", smásaga eftir Martin A. Hansen. Auðunn Bragi Sveinsson les seinni hluta eigin þýöingar. 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 11. september 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 19.15 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. 70. þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur. I>ýðandi. Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Stillti Smith. (Whispering Smith). Bandarískur vestri frá 1948. Leikstjóri: Leslie Fenton. Aðalhlutverk: Alan Ladd, Robert Preston og Brenda Marshall. l>að færist í aukana að lestir á ferð í „villta vestrinu“ fari út af sporinu og farmur skemmist. Ixiggæslumanni járnbrautafé- lagsins, Luke Smith, er falið að rannsaka máiið. Þýðandi: Björn Baldursson. 22.30 Kaktusblómið. Endursýning — (Cactus Flower) Bandarísk gamanmynd frá ár- inu 1969. Leikstjóri: Gene Saks. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Walter Matthau og Goldie Hawn. Julian tanniæknir er pipar- sveinn og unir þvi vei. Hann á ser unga og fagra ástkonu, sem veit ekki betur en hann sé harö- giftur >g margra barna faðir, og á < nlæknastofunni hefur hi .« hina fullkomnu aðstoð- arstúlku. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin var áður sýnd í sjón- varpinu í október 1978. 00.15 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.