Morgunblaðið - 11.09.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.09.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1982 í DAG er laugardagur 11. september, sem er 254. dagur ársins 1982. Árdeg- isflóö er í Reykjavík kl. 12.13 og síödegisflóö kl. 24.52. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 06.38 og sól- arlag kl. 20.09. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavik kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 07.51. (Almanak Háskól- ans.) Því að þér eruð dánir og líf yðar er fólgiö meö Kristi í Guðí. (Kól. 3, 3—4.) KROSSGÁTA 1 2 3 « . ■ ■ 6 7 8 LJio ■ _ ■• 13 14 iin ■ ■ I.ÁRKTT: - 1 gripur, 5 fálát, 6 sk. ini.-e, 9 ílát, 10 ósamHtjeOir, II MkammHtörun, 12 ambátt, 13 mcla, 15 bókstarur, 17 trullar. IXHÍRÍTIT: — I hriNtinEur, 2 rengir, 3 slunEUNpaóa, 4 greinarnar, 7 mepna, 8 boróa. 12 einkenni, 14 tini, IfiRuó. LAIISN SfOIISTU KROSSÍJÁTtl: LÁRÍTT: — I alda, 5 alur, 6 dóla, 7 ra, 8 kjaga. 11 tó, 12 ósa, 14 Inpa, IS narnió. UHIRÉTT: — I andaktin, 2 dalla, 3 ala, 4 (rróa, 7 las. 9 Jóna, 10 |>óan, 13 aró, 15 gf. ÁRNAÐ HEILLA OJ Gestndóttir frá Sæbóli í Haukadal í Dýrafirði, nú vistkona á Hrafnistu í | Reykjavík. Hún var gift Egg- j erti Guðmundssyni fyrrver- | andi skipstjóra, en hann lést I 1966. Guðríður tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur að Barrholti 7 í Mosfellssveit milli kl. 15 og 19. Hafnarfirði. Jón tekur á móti gestum í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði milli kl. 16 og 20 í dag. Gefin hafa verið saman í hjónaband í fríkirkjunni, ungfrú Kristin Dóra Karlsdóttir og llallur Birgisson. Heimili þeirra verður á Njálsgötu 10. Séra Bernharður Guðmunds- son gaf saman. (Stúdíó Guð- mundar Einholti 2.) FRÁ HÖFNINNI llvalbátarnir komu allir til Reykjavíkurhafnar í gær- morgun og fyrradag vegna veðurs á miðunum. í fyrradag fóru hins vegar togararnir Ásgeir, Ástþór, Jón Baldvins- son og Vigri á veiðar. Þá kom Esja úr strandferð í fyrradag og Mánafoss kom í fyrrakvöld úr ferð. í gær hélt oliuskipið Nordic Sun til útlanda, og skemmtiferðaskipið llmator, sem kom kl. 7 í gærmorgun og lagðist að bryggju í Reykja- vík, átti að halda á brott á miðnætti sl. Þá fór Laxfoss í ferð í gær og Úðafoss var væntanlegur úr strandferð kl. 6 í morgun. FRÉTTIR Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund mánudaginn 13. september nk. kl. 8.30 í safn- aöarheimilinu. Rætt um vetr- arstarfið. Sýnikennsla í pennasaumi. LangholLssöfnuður. Starf fyrir aldraða hefst á ný eftir sumarleyfi miðvikudaginn 15. september kl. 14 í Safnaðar- heimilinu. Eins og áður verða samverustundir alla miðviku- daga kl. 14—17. Föndur — handavinna — upplestur — söngur — léttar æfingar — kaffiveitingar. Áhersla lögð á að ná til þeirra sem þurfa stuðning til að fara út á með- al fólks. Bílaþjónusta verður veitt og þá metið hverjir þurfa hennar mest með. Bætt verður við þjónustu fyrir aldraða með einkaviðtalstím- um kl. 11—12 á miðvikudög- um. Upplýsingar og tíma- pantanir bæöi í hársnyrtingu og fótaaðgerð í síma 35750 milli kl. 12 — 13 á miðviku- dögum. Prestafélag Suðurlands heldur aðalfund sinn í Skálholti á morgun og mánudag. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Marta Phanuela kynna starfsemi lúthersku systra- reglunnar, sem kennd er við Darmstadt í V-Þýzkalandi, og dr. Þórir Kr. Þórðarson mun ræða um stöðu Gamla testa- mentisins í kirkjunni og í prédikun. Núverandi formað- ur Prestafélags Suðurlands er séra Frank M. Halldórs- son. BPW-klúbburinn í Reykjavík heldur almennan kynningar- fund í Leifsbúð á Hótel Loft- leiðum næstkomandi mánu- dag kl. 20.30. Alþjóðaforseti BPW, frú Maxime R. Hays kemur á fundinn og segir frá starfi IFBWP (International Federation of Buisness and Professional Women). Allir sem áhuga hafa á starfi BPW eru velkomnir. Veðurstofan spáði i gærmorgun að kólna mundi á landinu, fyrst vestanlands. Minnstur hiti í Reykjavík i fyrrinótt var sex stig og tveggja millimetra úr- koma mældist þá í höfuðborg- inni. Minnstur hiti á landinu í fyrrinótt var hins vegar á Hveravöllum, þar sem hitinn var við frostmark, og eitt stig mældist í Síðumúla, á Galtar- vita, í Æðey, á Hrauni og í Grímsey. Mest úrkoma í fyrri- nótt mældist í Æðey, 50 milli- metrar. BLÖP & TÍMARIT Sveitarstjórnamál, 4. tbl. 1982 er komið út. í því er grein eftir Steingrím Gaut Kristjánsson, borgardómara, um starf nefndar.sem nú endurskoðar sveitarstjórnar- lögin, Ólafur Davíðsson, for- stjóri Þjóðhagsstofnunar, skrifar um búskap sveitarfé- laganna og Stefán Thors, skipulagsarkitekt, á grein um landsskipulag. Sigurður Guð- mundsson, áætlanafræöing- ur, skrifar um búferlaflutn- inga og Bragi Guðbrandsson, ritari staðarvalsnefndar, um störf nefndarinnar. Ingibjörg Magnúsdóttir, deildarstjóri í heilbrigðis- og trygginga- ráðuneytinu, á grein um dval- arheimili aldraðra. KvoJd-, natur- og helgarþiónusta apótakanna i Reykja- vik dagana 10. —16. september, aö báóum dögum meó- töldum, er I Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Garös Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stööinni viö Ðarónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akurayri. Vaktþjónusta apotekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báóum dögum meótöldum er í Akureyrar Apóteki. Wppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga tíl kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftír kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandí lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viðlögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaapítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl 16 og kl. 19 til kl. 19 30. — Borgarapítalinn í Foaavogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Granaáadaild: Mánudaga til fóstudaga kl 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hoilauvarndaralöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umlali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahusinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóófninfaaafnið: öpió þriójudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listaaafn Islands: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept — april kl. 13—16. HLJOOBOKASAFh — Hölmgarói 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiósla í Þing- holtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaóir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaóir viósvegar um borgina. Árbæjartafn. Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemml. Ásgrímssafn, Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opíö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl 16—22. Stofnun Árna Magnússonar. Arnagaröi, viö Suóurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugm er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tii kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardöqum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööln i síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opió kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböó kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opln laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kt. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Síml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöið opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga ki. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opín alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhrínginn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.