Morgunblaðið - 11.09.1982, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 11.09.1982, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Apotek Laust er afgreiðslustarf hálfan daginn, kl. 9—13. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl.d. Mbl. merkt: „Laugarnes- apótek — 2301“. Atvinna óskast 24 ára gamall maður með stúdentspróf og 3ja ára Háskólanám að baki óskar eftir vel launaöri vinnu. Tilboö óskast send augl.deild Mbl. merkt: „J — 2443“. Verksmiðjustörf í Kópavogi Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Upp- lýsingar hjá yfirverkstjóra kl. 13—17 í síma 40460. Málning hf., Kársnesbraut 32, Kópavogi. Skrifstofustarf Laust starf hjá stóru fyrirtæki í miðborginni. Vélritun og tölvuinnskrift. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir mánu- dagskvöld merk: „Framtíðarstarf —2300“. Kjötiðnaðarmaður/ matreiðslumaður eða maður vanur kjötvinnslu óskast. Víkurbær Vörumarkaöur. Sími 92—2044. Keflavík. Verkamenn óskast til starfa í vöruafgreiðslu okkar í Sundahöfn. Uppl. hjá verkstjóra í síma 82225 og 81907. Mjólkurfélag Reykajvíkur. Heimilishjálp Heimilishjálp Reykjavíkurborgar, óskar eftir starfsfólki. Upplýsingar veittar í síma 18800. Bókasafn — starfsmaður Staöa starfsmanns á bókasafni Víðistaöa- skóla Hafnarfirði er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 17. sept nk. Laun samkvæmt 9. launaflokks BSRB. Ráðn- ingartími 9 mán. Uppl. gefa skólastjóri í síma 52611 og Fræðsluskrifstofan í síma 53444. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. Kennarar Kennara vantar í fullt starf við Grunnskóla Njarðvíkur strax. Aðalkennslugreinar: kennsla yngri barna og danska í 5. bekk. Húsnæði getur fylgt. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 92-1369 og 92-2125. Skólanefnd. Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til að sjá um inn- heimtu og dreifingu blaðsins. Uppl. á af- greiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Egilsstaðir Blaöbera vantar í Fellabæ. Uppl. hjá um- boðsmanni í s. 1350. fHórjjtitiMafoítfo Lyftaramenn Óskum eftir að ráöa nú þegar vana lyftara- menn. Uppl. hjá verkstjóra í síma 29400. ísbjörninn hf., Norðurgarði. Sjúkraþjálfari óskast til starfa að Reykjalundi sem fyrst. Kennsla í Manuel Therapi fyrir starfandi sjúkraþjálfara fer fram einu sinni í viku. Uppl. hjá sjúkraþjálfurum í síma 66200. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Nemi Málarameistari vill taka nema í málaraiðn. Eiginhandarumsóknir með greinargleggstum upplýsingum leggist inn á afgreiðslu Morgun- blaösins fyrir 22. september merkt: „Nemi — 3494“. Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á kvöld- og næturvöktum á hjúkrunarheimiliö Sólvang í Hafnarfirði. Einstakar vaktir koma til greina. Nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. St. Fransiskusjúkra- húsið Stykkishólmi vill ráða hjúkrunarfræðing og sjúkraliða til starfa á sjúkrahúsinu hið allra fyrsta. Hús- næði fyrir hendi. Dagvistunarheimili fyrir börnin. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri skriflega eöa í síma 93-8128. Franskiskusjúkrahúsið, Stykkishólmi. Hjúkrunar- fræðingar athugið Sjúkrahús Akraness óskar að ráöa hjúkrun- arfræðinga í eftirtaldar stööur: 1. á handlækninga- og kvensjúkdómadeild frá 1. okt. eða eftir nánara samkomulagi. 2. á öldrunardeild sem fyrst. Nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311. Sendill óskast Unglingsstúlka óskast til sendistarfa á skrifstofu Morgunblaösins frá kl. 9—5. Uppl. gefnar á skrifstofu blaðsins. flfofgiiitfybiMfr Húsasmiður óskar eftir vellaunuðu framtíðarstarfi, helst innivinnu. Margt kemur til greina. Sími 24852. Vélstjóri á skuttogara Vélstjóra vantar á skuttogara af minni gerð. Gerður út frá Suövesturlandi. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Wichmann — 1582“. Staða viðskipta- fræðings Hafnamálastofnun ríkisins óskar aö ráða viöskiptafræðing til að vinna við áætlanagerö og kostnaðareftirlit hafnaframkvæmda. Um- sóknir um starfið sendist skrifstofunni fyrir 24. september. nordtest leitar eftir starfsmanni við tæknilega stjórnun Nordtest er samstarfsstofnun norðurland- anna á sviði prófunaraðferða og gæðaeftir- lits, og heyrir undir norrænu ráðherranefndina. ina. Starfsemi Nordtest er rekin af stjórn aðal- skrifstofu og fagnefndum sérfræðinga. Aðal- skrifstofan hefur nú aðsetur í Stokkhólmi, en verður væntanlega flutt til Helsingfors á árinu 1983. Aðalskrifstofan leitar eftir samstarfsmanni við gerö áætlana, útgáfustarfsemi, markaös- athuganir og dreifingu gagna frá Nordtest, ásamt þátttöku í fundum þessu aölútandi. Gert er ráð fyrir að umsækjandi hafi próf frá tækniháskóla og reynslu í rannsóknar- og þróunarstörfum. Umsækjandi verður, auk einhverra skandinavisku málanna, að hafa gott vald á enskri tungu, vegna þess að út- gáfa Nordtest er á því máli. Umsækjandi getur hafið störf strax. Nánari upplýsingar veitir Haraldur Ásgeirs- son, Rannsóknastofnun byggingariðnaðar- ins, Keldnaholti, sími 83200 og Bo Lindholm, framkvæmdastjóri Nordtest, Grev Turegatan 19, Stokkhólmi, sími 08/635135. Svar með hæfnisskilríkjum, tilvitnunum og launakröfum sendist fyrir 1. október 1982 til Nordtest, box 5103, S-120 Stokkhólmi, Sví- þjóð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.