Morgunblaðið - 11.09.1982, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 11.09.1982, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1982 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Skíöadeild KR Tiltektardagur veröur i dag og morgun, sunnudag. viö hreinsun á brekkum viö nýju stólalyftuna. Allir félagar og skíöaáhugamenn mætiö á svæöiö og takiö meö ykkur malarhrífur. Heimatrúboöið Óðinsgötu 6a Almenn samkoma á morgun, sunnudag. kl. 20.30. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Dagalerðir aunnudaginn 12. aepl. 1. Kl. 10.30 Brennisleinafiöll. Brennisleinsnámurnar Slór- kostlegir gígar. Verö 120 kr. 2. Kl. 13 Húshólmi — Gamla Krísuvík. Rúslirnar merkilegu í Ögmundarhrauni. Lólt ganga. Verö 150 kr. 19. og 20. lerö á Reykjanesfólkvang. Fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSl, bensinsölu (i Hafnarf. v. kirkjug ). Sjáumstl Feröafélagiö Útivist. Kaffisala Kristniboös- félags karla veröur í kristniboöshusinu Betaniu Laufásvegi 13 á morg- un. sunnudag. kl. 14.30—22.30. Allur ágóöu kaffisölunnar rennur til kristniboösfélagsins í Konsó og Shepparería í Kenya. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag- inn 12. sept.: 1. Kl. 09.00: Prestahnúkur (1223 m) — Þórisdalur. Ekiö um Þingvelli og Kaldal. Geng- iö á Prestahnúk og í Þórisdal. Verö 250 - 2. Kl. 09.00: Þjórsárdalur — Háifoss — Stöng. Ekiö um Þjórsárdal aö Stöng, síöan aö Háafossi (linuveginn) og áfram linuveginn hjá Hóla- skógi, yfir Fossá og Stóru Laxá aö Jaöri, síöan yfir Hvitá og niöur Biskupstungur. Þaö veröur litiö gengiö í þessari ferö. Verö kr. 250,- 3. Kl. 13.00: Mosfellsheiöi — Borghólar. Verð kr. 100,- Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Feröafélag islands. ÍR skíöadeild Þrekæfingar allra flokka hefjast mánudaginn 13. sept kl. 18.50 og fimmtudaginn 16. sept. kl. 19.40. Mætiö vel, því góö æfing gefum góöan árangur. Stjórnin. Krossinn Samkoma í kvöld kl. 8.30 aö Álf- hólsvegi 32 Kópavogi. Willý Hansen yngri talar. Allir hjartan- lega velkomnir. skrifstofu, félagsins Amt- Langholtssöfnuöur Samverustundir fyrir aldraöa alla miövikudaga kl. 14—17. Sóknarnefndin. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík A morgun, sunnudag, veröur al- menn samkoma kl. 11.00. Veriö velkomin. Fíladelfía Ðænasamkoma kl. 20.30. Sven Jonasson flytur hugleiöingu. Kirkjulækjarkot Fljótshlíö Almenn guösþjónusta sunnudag 12. september kl. 14.00. Ræöu- maöur Svein Jónasson frá Sví- þjóö. Hvitasunnumenn. Tilkynning frá félaginu Anglia. Félagiö Anglia byrjar ensku- kennslu (talæfingar) þriöjudag- inn 5. október kl. 19.00 aö Ara- götu 14. Innritun fer fram á skrifstofu félagsins Ammt- mannsstíg 2, miövikudaginn 15. og fimmtudaginn 16. sept. frá kl. 17.00—19.00, siminn er 12371. Geymiö auglýsinguna Stjórn Anglia. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö IH ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í 20 stk. dreyfispenna fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuö á sama stað þriöjudag- inn 12. október 1982, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 þjónusta I Tækniþjónusta i Hans Arnasonar ‘ v Viðhald & viögerðir á reiknivélum, ritvélum, bókhaldsvélum, tölvum og prenturum. Sími 66896. til sölu Notaðar vinnuvélar til sölu: Traktorgrafa CASE 580F Traktorgrafa MF 70 Traktorgrafa MF 50 B Traktorgrafa MF 50 Hjólaskófla MF Beltagrafa JCB 7C Beltagrafa O.K. RH9 Vökvagrafa Bröyt x 2 B Traktorgrafa John Deere Vélar & Þjónusta hf., Járnhálsi 2, sími 83266. Útgerðarmenn Úrvals beitusmokkur til sölu, takmarkaðar birgðir. Uppl. í símum 2797 og 2075, Keflavík. Nýr BMW 320 Til sölu er nýr og ókeyrður BMW á hagstæðu verði. Uppl í síma 82507. Iðngarðar á Akranesi Atvinnumálanefnd Akranesskaupstaðar biö- ur þá sem áhuga hafa á atvinnustarfsemi, að hafa samband við formann nefndarinnar, Jóhann Ársælsson, í síma 93-2367 eða 93- 2251 eða bæjarritara í síma 93-1211. Auglýs- ing þessi kannar þörf fyrir byggingu iðngaröa á Akranesi. Ef fyrirtækið þitt er í húsnæöis- hraki eða þú hefur áhuga á að skapa ný atvinnutækifæri, þá getur símtal frá þér ef til vill leyst vandann. A tvinnumálanefnd. Fyrirtæki óskast til kaups Hef verið beðinn að leita eftir kaupum á fyrir- tæki eöa eignarhluta í fyrirtæki. Einungis meirihlutakaup á fyrirtæki koma til greina. Margskonar fyrirtæki koma til greina. Farið verður með allar upplýsingar sem trún- aöarmál. Othar Örn Petersen, hæstaréttarlögmaður, Klapparstíg 40, Reykjavík. Sími 28188. Þýskukennsla fyrir börn 7—13 ára hefst laugardaginn 18. sept. kl. 10—12 í Hlíðaskóla (inngangur frá Hamrahlíð). Innrit- að verður sama dag frá kl. 10. Innritunargjald er kr. 200,-. Germania — Þýska bókasafnið. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna I lilefni af 45 ára atmaeli Hvatar kemur út afmæiisrit félagsins i lok október. Söfnun afmælisáskrifta stendur nú yfir. Þeir sem hafa áhuga á þvi að gerast áskrifendur vinsamlega hafi samband í sima 82900 og 82779. Stjórnin. Hvöt — trúnaðarráð Fundur veröur í trúnaðarráði Hvatar, þriðju- daginn 14. sept. kl. 17.30 í Valhöll. Rætt um stjórnarskrármáliö. Stjórnin. Akurnesingar Fundur um bæjarmálefni verður haldinn i Sjálfstæðishusinu, sunnu- daginn 12. september, kl. 10.30. Áformað er aö slíkir fundir veröi haldnir annan og fjórða hvern sunnudag hvers mánaöar á sama tíma á komandi vetri. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu koma á þessa fundi Allt sjálfstæöisfólk er hvatt til þess aö koma á fundlna og fá sér morgunkaffi. Sjálfstæóistélögin Akranesi. Archer og seiðkerlingin í LAUGARÁSBÍÓI hefur nýlega verið frumsýnd myndin „Archer og seið- kerlingin". í sýningarskrá segir að myndin gerist í landinu Malveel þar sem borgarastríð hafi staðið ár- um saman vegna baráttu hinna tólf ættbálka lands- ins um yfirráðin. Loks tekst að sameina hluta ættkvíslanna vegna yfir- vofandi hættu frá nágrannaríkinu en þá fara atburðir að gerast.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.