Morgunblaðið - 11.09.1982, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1982
Skraum
vinninga i
•••• ••••
•••• ••••
•••• ••••
•••• ••••
•••• ••••
•••• ••••
••••
••••
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
VINNINGAR I 9. FLOKKI '82
UTDRATTUR 10. 9. '82
KR- 20- OOO
13542 27012
AUKAVINNXNGAR KR- 3- OOO
13541 13543 27011 27013
KR- 7. 500
2174
6322
7786 15948 25728
13734 21302 33403
37228
46331
K R ,
SOO
4 5531 10194 14843 19559 24769 29483 35131 39900 44507 50585 56720
623 5645 10587 15553 19938 24773 29648 35279 40167 45904 51281 57004
801 6395 10801 15638 19976 24809 29935 35707 40348 46396 51457 57117
1928 6544 11165 15691 20424 24906 30161 35864 40546 46421 52238 57896
2238 6664 11166 15827 21068 25036 30172 36824 40607 46735 52401 57926
2349 6839 11587 15953 21155 25573 30385 36944 40784 47525 52865 58402
2457 6873 11854 15958 21236 26730 30392 37076 40958 47887 53262 58976
2593 7161 12015 16096 21601 26999 31069 37120 41044 48221 53417 59054
2700 7162 12111 16491 22146 27074 31662 37304 41738 48699 53439 59227
2737 7174 12419 17059 22543 27141 31983 37581 42003 48939 54324 59824
3026 7342 12534 17638 22934 27147 32067 37806 42232 48979 54641 59985
3203 7579 12672 17871 22955 27185 32909 37990 42630 49589 54907
3759 8448 12915 17924 23015 27660 33998 38090 42936 49762 54959
4521 9120 12967 18722 23212 27975 34101 38307 43063 49904 55650
4763 9777 14078 18800 23323 28326 34322 38925 43173 49911 55719
4927 9933 14120 19187 23489 28672 34329 39291 43498 50153 55921
5351 9992 14535 19253 23892 29309 34544 39453 43861 50199 56049
5364 10164 14703 19487 24448 29466 34769 39774 44264 50450 56088
27 3894 9048 13226 17115 KR - 21106 25161 750 29786 34654 38903 43050 46943 50945 54631
56 3897 9052 13232 17212 21139 25278 29873 34665 38921 43115 46950 50989 54705
83 4053 9095 13270 17255 21176 25344 29919 34687 39034 43144 46970 50991 54766
89 4135 9182 13291 17285 21185 25403 30051 34696 39048 43157 46981 51054 54844
113 4200 9216 13337 17312 21297 25406 30139 34703 39066 43196 47117 51098 54853
179 4328 9237 13387 17415 21299 25419 30218 34782 39072 43249 47118 51316 54866
184 4335 9247 13444 17515 21360 25506 30272 34873 39120 43283 47139 51326 54987
201 4353 9305 13602 17674 21365 25548 30294 34933 39160 43300 47202 51331 55010
206 4373 9308 13730 17798 21372 25624 30405 34994 39188 43350 47220 51369 55098
227 4509 9476 13876 17918 21438 25740 30518 35062 39300 43385 47384 51419 55110
278 4550 9676 14044 18035 21566 25810 30600 35105 39320 43396 47499 51522 55180
295 4695 9714 14053 18087 21571 25878 30643 35141 39469 43409 47565 51571 55302
399 4731 9799 14133 18343 21645 25900 30661 35423 39558 43546 47637 51608 55396
490 4751 9840 14164 18403 21683 26048 30790 35458 39572 43580 47665 51665 55453
505 4877 9924 14179 18434 21750 26128 30862 35514 39607 43603 47682 51726 55563
557 4937 9925 14407 18505 21841 26247 30899 35518 39802 43605 47788 51806 55588
669 5358 9960 14428 18559 21905 26338 30908 35554 39818 43685 47793 51835 55663
870 5432 9987 14439 18563 21948 26417 30937 35573 39820 43821 47867 51841 55723
886 5485 10113 14514 18570 22056 26521 30997 35641 39867 43911 47893 51875 55917
1039 5580 10147 14531 18706 22075 26703 31043 35786 39970 43940 47915 51905 56026
1080 5772 10158 14603 18816 22137 26751 31113 35888 39977 44016 48102 51912 56062
1126 5880 10298 14623 18832 22148 26817 31137 35964 40113 44057 48104 51958 56111
1130 5920 10597 14668 18922 22163 26922 31376 36029 40185 44065 48261 51972 56141
1176 5987 10641 14711 18967 22292 27148 31481 36056 40279 44108 48282 51999 56281
1138 6066 10799 14738 18982 22445 27208 31571 36115 40293 44303 48428 52155 56288
1225 6206 10885 14744 19074 22489 27245 31579 36189 40346 44307 48549 52205 56359
1235 6233 10981 14778 19090 22551 27257 31388 36230 40440 44350 48594 52292 56623
1276 6317 11084 14867 19094 22678 27339 31928 36324 40465 44382 48747 52323 56644
1293 6425 11106 14891 19116 22694 27343 31988 36352 40471 44415 48797 52421 56752
1313 6431 11138 14996 19343 22856 27544 32017 36481 40573 44499 48832 52424 56795
1334 6548 11189 15035 19374 23036 27569 32035 36605 40578 44637 48853 52501 56799
1346 6574 11202 15066 19485 23045 27577 32100 36726 40620 44656 49127 52566 56956
1429 6654 11224 15073 19562 23116 27662 32173 36788 40658 44710 49206 52683 56997
1457 6670 11239 15149 19589 23151 27809 32213 36804 40720 44751 49260 52746 57024
1606 6776 11387 15243 19646 23264 27812 32246 36831 40918 44993 49283 52768 57204
1626 6841 11602 15248 19673 23268 27829 32311 36849 40977 44995 49472 52816 57251
1916 6911 11741 15264 19676 23273 27903 32319 36865 41001 44997 49481 52964 57347
1962 7009 12007 15522 19685 23338 27925 32354 36886 41040 45009 49549 53009 57947
2217 7125 12034 15572 19702 23352 27954 32458 36997 41170 45056 49616 53096 57957
2260 7353 12139 15661 19723 23433 27967 32462 37037 41179 45094 49796 53273 58048
2377 7409 12148 15663 19776 23454 28051 32493 37096 41240 45188 49828 53280 58061
2445 7411 12162 15749 19850 23464 28084 32535 37151 41285 45192 49847 53300 58158
2464 7453 12175 15773 19871 23482 28247 32613 37194 41605 45198 49894 53435 58178
2487 7494 12227 15836 19887 23509 28304 32692 37210 41641 45199 49946 53478 58181
2644 7561 12298 15839 20099 23609 28437 32816 37247 41693 45208 49956 53527 58314
2652 7564 12332 15852 20140 23611 28546 32859 37303 41712 45270 49997 53566 58349
2725 7658 12378 15934 20188 23628 28637 33062 37492 41921 45498 50036 53603 58434
2824 7767 12430 16020 20252 23835 28669 33159 37532 41928 45594 50056 53647 58436
2905 7885 12484 16056 20268 23863 28698 33272 37658 41950 45669 50073 53682 58712
2958 7903 12507 16131 20389 24034 28880 33431 37660 41954 45686 50112 53690 58823
3007 7933 12601 16222 20415 24077 28882 33450 37854 42090 45846 50170 53697 58868
3131 7958 12677 16364 20512 24081 28936 33506 37980 42155 45860 50194 53893 59136
3145 8109 12766 16443 20517 24112 28963 33530 38009 42358 45861 50243 53922 59163
3250 8398 12830 16511 20542 24284 29205 33621 38066 42498 45928 50251 54052 59230
3296 8452 12831 16550 20555 24365 29225 33805 38204 42499 45980 50412 54143 59332
3365 8508 12906 16603 20727 24401 29243 33882 38321 42619 45989 50487 54211 59377
3369 8574 12943 16619 20733 24441 29258 33897 38372 42624 46119 50495 54216 59468
3385 8725 13011 16664 20821 24443 29390 34003 38417 42629 46132 50496 54221 59515
3513 8781 13025 16675 20842 24661 29545 34029 38622 42695 46256 50680 54284 59580
3514 8830 13041 16676 20914 24673 29557 34161 38720 42740 46451 50682 54298 59708
3533 8922 13073 16695 20984 24734 29588 34366 38782 42815 46580 50827 54323 59761
3676 8953 13122 16817 21001 24810 29602 34441 38834 42932 46639 50833 54341 59801
3800 8989 13166 16883 21036 24817 29631 34599 38844 42950 46651 50920 54389 59969
3860 9038 13208 17000 21083 25061 29773 34635 38871 43030 46692 50932 54474
James H. Buchanan
og almanna-
valsfræðin
eftir Hannes H.
Gissurarson
James M. Buchanan, sem flytur
fyrirlestur hérlendis í boði við-
skiptadeildar Háskóla íslands
mánudaginn 13. september, er
einn af kunnustu hagfræðingum
Bandaríkjanna, þótt hann sé ekki
eins tíður gestur í sjónvarpssölum
og þeir Milton Friedman og Fried-
rich Hayek eða Paul Samuelsson
og John Kenneth Galbraith. Hann
er einkum kunnur að því að vera
upphafsmaður nýrrar greinar
hagfræðinnar, „public choice
theory", en hún hefur hlotið heitið
„a!mannavalsfræði“ á íslensku.
Við hvað fást almannavalsfræð-
ingar? Þeir fást við stjórnmál, en
ekki sem stjórnmálamenn, heldur
sem fræðimenn. Þeir reyna að
skýra stjórnmálin og skilja þau og
nota í því skyni þau hugtök sem
orðið hafa til í tvö hundruð ára
sögu hagfræðinnar, en hagfræðin
er eins og allir vita, eina grein
mannvísindanna, sem hefur náð
nokkrum þroska.
Hagfræðingar hafa frá dögum
Adams Smiths reynt að skýra það,
sem gerist á markaðnum, þeir hafa
reynt að finna þau lögmál, sem
gildi um viðskipti manna. En
Buckhanan segir, að þeir verði
líka að láta sig varða það, sem ger-
ist í ríkinu — í þeim stofnunum,
þar sem lögmál markaðarins gilda
ekki.
Almannavalsfræðin er kenning-
in um ríkið, ef venjuleg hagfræði
er kenningin um markaðinn. Og
Buchanan bætir því við, að fræð-
imenn verði að gera ráð fyrir
sama manninum í stofnunum
ríkisins og þeir geri ráð fyrir úti á
markaðnum. Þetta má orða svo, að
maðurinn breyti ekki um eðli, þótt
hann hætti að starfa úti á mark-
aðnum og hefji starf í ríkisstofn-
un. Hann reyni eftir sem áður að
gæta eigin hags, hann sé eftir sem
áður „hinn hagsýni maður" (homo
economicus).
Buchanan gerir með þessari
kenningu sinni uppreisn gegn
einni algengustu goðsögn okkar
daga — þeirri, að menn breytist
úr eigingjörnum mönnum í góð-
gjarna, þegar þeir stígi út af
markaðnum og inn á vettvang
stjórnmálanna. Þetta er goðsögn-
in um hinn „góðgjarna einvald",
þetta er hugmyndin um það, að
allt komist í lag, ef okkur takist að
finna réttu mennina og fela þeim
ríkisvaldið. Sigurður Nordal orða-
ði hana svo í hinni frægu grein
sinni, „Samlagningu", 1927: „Því
mun varla verða mótmælt, að sú
ríkisheild sé best farin, er einn úr-
valsmaður stjórnar á eigin ábyrgð
og þeir menn, er hann til kveður."
En þessu mótmælir Buchanan,
hann segir, að spurningin sé ekki
um réttu mennina eða „úrvals-
mennina", svo vitnað sé til Sigurð-
ar, heldur um rétta skipulagið eða
réttu leikreglurnar.
I stuttri blaðagrein verða al-
mannavalsfræðinni lítil skil gerð,
en nefna má og þó nokkur dæmi
um, hvernig Buchanan og aðrir al-
mannavalsfræðingar nota hugtök
hagfræðinnar til að skýra og
skilja stjórnmálin. Eitt dæmið er
af Laffer-grafinu svonefnda, sem
mjög hefur verið rætt um síðustu
árin. Arthur Laffer, sem er
bandarískur hagfræðingu, kennir,
að skatttekjur kunni að hækka, ef
skattar séu lækkaðir, því að háir
skattar lami einkaframtakið og
dragi því úr framleiðslunni. Þessu
lýsir hann með Laffer-grafinu.
Buchanan tekur þennan þráð upp
og spyr: Hvernig getur þetta
gerst? Hvaða stjórnmálamaður
með fullu viti leggur svo háa
skatta á almenning, að skatttekj-
urnar verði lægri en þær hefðu
orðið, ef skattarnir hefðu verið
lægri? Einu gildir, hvort stjórn-
málamaðurinn hefur dálæti á há-
um sköttum eða ekki — niðurstað-
an er óskynsamleg, hún er svipuð
því, þegar maður hyggst komast
til ísafjarðar með því að keyra til
Hveragerðis. Buchanan kann þó
að skýra þessa óskynsamlegu
niðurstöðu stjórnmálamanna —
að þetta geti gerst (hvort sem það
hefur gerst eða ekki). Svar hans er
langt og flókið, en kjarninn í þvi
er þó einfaldur og auðskiljanlegur.
Hann felst í þeim aðstæðum, sem
stjórnmálamaðurinn býr við sem
stjórnmálamaður, i þeim leikregl-
um, sem hann verður að lúta í
stjórnmálum. Maður, sem er að
taka mikilvægar ákvarðanir sem
einstaklingur, hefur allt líf sitt í
huga. Sjóndeildarhringur hans
nær að dauðanum (og jafnvel
lengra, ef og þegar hann hugsar
um erfingja sína). En maður, sem
er að taka mikilvægar ákvarðanir
sem stjórnmálamaður er miklu
skammsýnni. Sjóndeildarhringur
hans nær að næstu kosningum og
sjaldan lengra, enda er stundum
haft á orði, að stjórnmálamenn
„hugsi í kjörtímabilum". Sami
maðurinn getur verið skynsamur
sem einstaklingur og óskynsamur
sem stjórnmálamaður, vegna þess
að stjórnmálaævi hans er miklu
skemmri en öll ævi hans.
Annað dæmi er það, hvernig
Buchanan gagnrýnir Keynes lá-
varð, sem óhætt er að telja í hópi
áhrifamestu hagfræðinga tuttug-
ustu aldar. Keynes kenndi, að rík-
isstjórnir yrðu að nota fjárlög til
þess að jafna sveiflur í atvinnulíf-
inu. Þær yrðu að auka fram-
kvæmdir ríkisins, þegar samdrátt-
ur væri, og draga úr þeim þegar
þensla væri. Milton Friedman
gagnrýndi þessa kenningu Keynes
í bókinni Frelsi og framtak, sem
var nýlega gefin út á íslensku, með
þeim rökum, að þetta væri allt að
þvi óframkvæmanlegt af tækni-
legum ástæðum. En gagnrýni
Buchanans er annars eðlis. Hann
bendir á, að í ríkisstjórnum sitji
menn, og þessir menn hljóti að
lúta leikreglum stjórnmálamanna,
hvort sem þeim líki betur eða verr.
Keynes hafi gert ráð fyrr því, að
valdsmennirnir væru „góðgjarnir
einvaldar" eða, svo að enn sé vitn-
Mál og menning:
Lífið á jörðinni eftir
David Attenborough
HJÁ Máli og menningu er komin
út bókin Lífið á jörðinni, eftir David
Attenborough í þýðingu Óskars Ingi-
marssonar.
Lífið á jörðinni er byggt á sam-
nefndum náttúrusöguþáttum sem
David Attenborough gerði á veg-
um breska sjónvarpsins, BBC, seg-
ir í frétt frá Máli og menningu.
I fréttinni segir ennfremur m.a.:
„Hér er sögð saga plánetu okkar
í 3500 milljón ár, með hliðsjón af
þeim dýrum og plöntum sem enn
lifa. Skemmtilegar sögur úr heimi
dýranna eru auðvitað með og skýr
og fjörlegur stíll Attenboroughs
nýtur sín til fulls. Bókin er prýdd
meira en 500 myndum."
Lífið á jörðinni er 224 bls. Setn-
ingu og filmuvinnu annaðist
Prentsmiðjan Oddi hf., en bókin er
prentuð í Bretlandi.