Morgunblaðið - 11.09.1982, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1982
xjomu<
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
LokNÍns eru hlutirnir farnir aA
ganga betur. Heimilis- og fjöl-
Hkyldulínd er ánægjulegt. Á
vinnustad er loks fariA aA hlusta
á tillogur þínar. Imí finnur fyrir
meira öryggi í tiinnningalínnu.
NAUTIÐ
i«| 20. APRlL-20. MAl
Nú faerAu Uekifæri til aA laga
ýmislegt sem hefur fariA aflögu
undanfariA. Iní færA góAar frétt*
ir. I»eir einhleypu lenda
skemmtilegu ævintýri ef þeir
fara á mannamót í kvöld.
TVÍBURARNIR
WwS 21. MAl—20. JÚNl
l*ú ert ekki eins taugaspenntur
og þú hefur veriA undanfariA og
átt betra meA aA hugsa rökrétt.
KjöIskyldan er skilningsríkari
en hún hefur veriA lengi. I*ú get-
ur fariA aA líta bjartari augum á
tilveruna.
KRABBINN
<9* 21. JÍINl—22. JÚLl
Loksins eru hlutirnir aA lagast,
þú ert víst búinn aA bíAa nógu
lengi. Ástamálin eru mjög mik-
ilvæg. Einhver sem þú hefur
þekkt lengi verAur þér allt
einu mjög mikils virAi.
r^UÓNID
23. JÚLf-22. ÁGÚST
Afrakstur vinnu þinnar er aA
koma í Ijós. I*ó aA þú getir ekki
grætt neina peninga í dag færAu
allavega loforA fyrir betri tíA.
Ástarmálin eru mjög ánægjuleg.
FarAu og skemmtu þér rækilega
í kvöld, þú átt þaA svo sannar
lega skiliA.
MÆRIN
___23. ÁGÚST-22. SEPT.
I>»A er of seint að byrja á nýjum
verkefnum i dag en þú ert
miklu hjarLsýnni á tilveruna. I>ú
hefur ekki mjiig mikið aA gera í
dag og getur þvi levst vandamál I
sem hefur verið að angra þig |
upp á síðkastið.
VOGIN
K/Sd 23.SEPT.-22.OKT.
l*aA er komin smá glæta. I*ú
hefur miklu meira þrek bæAi
andlega og líkamlega. Ástamál-
in ganga mun betur og allt
einkalífiA. ÞetU hressiA þig
alveg ótrúlega mikiA.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I*ú getur fariA aA koma þínum
málum í framkvæmd loksins.
I*ú þarft ekki aA halda aftur af
þér lengur. l*aA er heppilegt aA
fara í ferAalag til þess aA hitta
áhrifafólk.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
l/oksins gengur eitthvaA hjá
þeim sem eru fæddir í þessu
merki. Áætlanir sem þú hefur
þurft aA fresta svo lengi fá loks-
ins stuAning frá yfírmönnum.
I*ú finnur gamla sjálfstraustiA
aftur.
m
STEINGEITIN
22. DES.—19. JAN.
l/oksins geturAu sinnt málefn-
um sem hafa þurft aA bíAa heil-
lengi. I*ú og maki þinn eAa fé- ;
lagi eruA miklu hamingjusamari
þiA hafiA veriA lengi. I»ú ert
bjartsýnn á framtíAina.
VATNSBERINN
g«sSS 20.JAN.-18. FEB.
l»ú ert að endurheimU ajálfs-
traustið og verkefni sem þér
hafa reynst mjog erfið að und-
anfórnu ganga betur. t>ér tekgt
jafnvel að gera mikilvægan
samning í dag.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Pungu fargi er af þér létt. Þetta
er dagurinn sem þú hefur verið
að biða eftir. Þú átt auðveldara
að sjá hlutina frá sjónar-
horni annarra. I>ú verður alveg
hissa á hvað smá hrós getur
gert.
DÝRAGLENS
EG VONA AE> MÉR GtN&l
VCL 'A REIKNlNGSPieÓF/NO
EG ÖEF JTEilOKiNI „A
BAUNUNUM NUS
03 ICARTÖFI-URNAR FA
TOMMI OG JENNI
ill]/ þó* ^ / OG HEIMSKASTU?\
/í ER.T, I OC5 ÁGJARNASTUK
/ V toaami t \ J
. HANN AfUN
' ALPRCl Botna
Neitt H'A-
TölURUM'
FERDINAND
SMÁFÓLK
Ég tel mjög erfitt vera að
skilgreina gott og illt...
Ég hef auðvitað mína skoðun
á málinu ...
FORINSTANCE, LUHEN l'M
WALKIN6 P0U)N THE 5TREET
I ALUAV5 TRV T0 AVOIP
5TEPPIN6 ON A 3U6...
Ég reyni t.a.m. ætíð að forð-
ast það að stíga á bjöllur á
gangstígum þegar ég fer í
gönguferðir ...
Húrra! Húrra!
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
ísak Orn Sigurðsson,
Reykjavík, sendi þættinum
þetta spil:
Norður
8 ÁK1062
h ÁKD
t K64
I D9
Vestar
s D8
h G53
t DG1085
I G85
Austur
s G973
h -
12
Suður
854
.h 10987642
t Á973
I -
Veatar 1 ÁK1076432 NorAar Aaatar Saéar
— 1 apaéi 4 laaí 4 hjörtB
PlH 4 froad Pmh 5 tíglar
Pw Chjttrta Pia PU8
Útspilið er tíguldrottning.
Hvernig spiiar suður spilið til
vinnings?
Lausn: Drepið heima á tígul-
ás, spilað hjarta á ás og legan
kemur í ljós. Þá er það lyk-
ilspilamennskan, laufdrottn-
ingu spilað og spaða kastað
heima! Nú eru nægilega
margar innkomur á blindan
til að fría fimmta spaðann,
sem er 12. slagurinn.
ísak lét annað spil fylgja
með: „Eftirfarandi spil kom
upp eftir eðlilega stokkun í
rúbertubridge heima hjá
mér, þar sem engin slemma
er vinnanleg, þótt flestum
þætti víst erfitt að komast
hjá því að segja alemmu. Að
vísu má vinna 6 hjörtu og
grönd ef strax er svínað fyrir
hjartatíu vesturs, sem er
óskynsamlegt."
Norður
sÁK
h KDG98765
t —
I D83
Vestur
sl085
h Á1042
t 3
IG10965
Suður
8 G9632
h 3
t ÁKDG8
IÁK
þér fyrir
Austur
s D74
h -
t10976542
1742
send-
Þakka
inguna, ísak.
Lesendur! Þið sem eigið
skemmtileg spil í pokahorn-
inu, eða hafið spurningar um
eitthvað varðandi bridge,
sendið mér línu. Það eykur á
fjðlbreytni þáttarins (og létt-
ir mérstörfin).
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Þessi staða kom upp í
heimsmeistaramóti unglinga
í Kaupmannahöfn, sem nú er
nýlokið, í skák þeirra Gil,
Spáni, og Tempone, Argent-
ínu, sem hafði svart og átti
leik. Fram að þessu hafði
hvítur haft yfirburðastöðu,
en síðasti leikur hans, 29.
Ddl-d6?? (Betra var 29. Hel)
gaf svörtum kost á að máta í
fimm leikjum!
29. - Re2+, 30. Khl —
Dxh3+!, 31. gxh3 — g2+, 32.
Kh2. (Nú hefur hvítur líklega
aðeins búist við 32. — gxfl-D
sem er svarað með 33. Df6+
og hvítur mátar. En það er
ekki skylda að vekja upp
drottningu!) gxfl-R+! og hvít-
ur gafst upp því hann er mát
í næsta leik.