Morgunblaðið - 11.09.1982, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.09.1982, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1982 39 ■Ul Sími 78900 SALUR 1 Frumsýnir grínmyndina Porkys (MtbshmnlM anrii Tou'Ubcglad MtlVfl S1M0N PR00UC1KMS'ASIRAI KUfVW PMMI MC x-Boecuwn s powirs HJMCAITMU SCOncaOMBY MWHUNIER ALEX MRRAS . s SUSAB CUWW.o-.— 1—.—on HAROIO GRE EN6E RG «MEIVM SMOW n*om. 00N CARMOOY «■ B06 CIARK — -^..BOeCLARK Í1U JgL Porkys er frábær grínmynd sem slegiö hefur öll aösókn- armet um allan heim, og er þriðja aösóknarmesta mynd i Bandaríkjunum þetta áriö. Það má meö sanni segja aö þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sór- flokkl. Aöalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrier. Wyatt Knight. Bönnuó innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. The Stunt Man (Staðgengillinn) -----x—----------------íkt* I. The Stunt Man var útnefnd fyrir 6 Golden Globe-verölaun [ og 3 Óskarsverölaun. Peterl O'Toole fer á kostum i þessari f mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film I Critics. Einnig var Steve Rails- ( back kosinn efnilegastl leikar-1 inn fyrir leik sinn. Aöalhlutverk: Peter O'Toole. I Steve Railback, Barbara I Hershey. Leikstjóri: Richard [ Rush. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. (Ath. breyttan aýningartima) Lífvörðurinn Frábær unglingamynd. Sýnd kl. 3. When a Stranger Calle Dularfullar simhringingar J1S®H Þessi mynd er em spenna frá I upphafi til enda. Ung skola-1 stúlka er fengin til aö passa | börn á kvöldin, og lífsreynslan [ sem hún lendlr i er ekkert grín. BLADAUMMÆLI: Án efa mest spennandl mynd sem ég hef séö. (After Dark Magasine.) | Bönnuö börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Píkuskrækir Aöalhlutverk: Penelope Lam-| our, Nils Hortzs. Leikstjóri: Frederic Lansac. Stranglega bönnuó börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. SALUR4 Amerískur varúlfur í London Aöalhlv.: David Naughton, Jenny Agutter. Griffin Dunne. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.20. Bönnuö börnum. Hækkað miöaveró. Being There 7. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 9. AllaTiiieO isl. lexta. ® Dansleikur í kvöld kl. 22—03 Allar helgar er stemmn- ingin góö og fullt hús af fólki á Borginni. Kynnum í kvöld plötuna meö Anti Nowhere League. Komiö snemma því að- eins þeir fyrstu fá bestu borðin. 20 ira atdurstakmark. Hótel Borg. Snekkjan Nú er Snekkjan komin úr slipp eftir miklar breytingar Veitingahúsiö Glæsibæ Hljómsveitin Glæsir og diskótek. Opið kl. 10—3. Snyrtilegur klæönaöur. Boröapantanir í síma 86220 og 85660. klubbutinn VótsicoSe, Staður hinna vandlátu Opiö í kvöld til kl. 3. Efri hæö DANSBANDIÐ og söngkonan ANNA VILHJÁLMS. Matsedill kvöldsins: Rjómalöguö blómkálssúpa. Roast Beef Provencale, framreitt meö rósinkáli, ostgratineruðum jaröeplum, salati og Madeirasósu. Vanilluís meó rjóma og heitri hindberjasósu. Neöri hæö diskótek. Eitthvað fyrir alla bæði gömlu og nýju dansarnir. Opnað ffyrir matargesti kl. 20.00. Borðapantanir í síma 23333. Snyrtilegur klæönaöur. Landshorna rokkarar verða með allt á fullu hjá okkur í kvöld - Þeir gera alltaf lukku bless- aðir strákarnir - Plús tvö diskótek eins og venja er, eða þannig. E]E]E]E)E]E]E]E]E][j1 ÉíJ&kf |j Rmnn bi Eöl 01 G1 01 Sýjtiul Opið 10—3 Diskótek 2.30 ardag. Aöalvinningur: Vöruútekt fyrir 3000. ^JÍ3jt3jtajl3jE]E][a]blE1 Við þökkum frábærar móttökur sem við höfum fengið eftir að við tókum við Naustinu. Nú höfum við tekið þá ákvörðun að baðstofan (vfnstúkan) verði aðeins opin fyrir matargesti. Vonumst við til að matargestir kunni að meta þetta og njóti þar Ijúffengra veitinga f verulega notalegu umhverfi. Einar Árnason yfirmatreiðslumaður hefur sett saman glæsilegan matseðil sem boðið verður upp á í kvöld. REYKTUR LAX OG KAVÍAR á taflborði með eggjahrœru og lauk framreitt á ristuðu brauði með salati. — O — RA UÐ VÍNSGUÁ DUR HAMBORGARHRYGGUR með rauðvínssósu, rauðkáli, mandarínum, spergilkáli og hrásalati. — O — Diplomatabúðingur með kom'akskremi. Dansað eins og í gamla daga til kl. 02.30. Hljóm- sveit Guðmundar Ingólfssonar, sem lék hjá okkur um síðustu helgi við geysivinsældir, leikur í kvöld. Borðapantanir í síma 17759 allan daginn. Opiö frá kl. 12 á hádegi í dag. ŒJaricfansalfl úUurinn ddnxj Dansað í Félagsheimíli Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengiö inn frá Grensásvegi). Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Krist- björg Löve. Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8. íko^n Ömar liallsson, Rut Ragnarsdóttir. WAT Nú getið þið planað helgina — því við erum búnir að malbika plan- ið. Nú hðfum við gart hreint fyrir okkar dyrum. Jé, nú ar búið að malbika bíla- planið og akipulaggja haimakatur, öll- um til mikillar énaagju. í kvöld Stuðhljómsveitin Lexía Módelsamtökin sýna þaö nýjasta frá Verölistanum Laugalæk. Burning Up, dansinn sem Sóley samdi fyrir Broadway veröur sýndur. Bergþóra Árnadóttir kemur í kvöld og syngur fyrir okkur nokkur lög af nýju plötunni sinni Bergmál. Boréié IM« Platturs. Miéapantanir fyrlr hljómlsik- ana maó Ptattars laugardaginn 9. októbar á Broad- way í síma 77500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.