Morgunblaðið - 15.09.1982, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1982
Peninga-
markadurinn
/-----------------
GENGISSKRANING
NR. 158 — 14. SEPTEMBER
1982
Nýkr. Nýkr.
Kaup Sala
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollari
1 Slerlingapund
1 Kanadadollari
1 Dönsk króna
1 Norak króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V.-þýzkt mark
1 ítölsk líra
1 Austurr. sch.
1 Portug. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 írskt pund
SDR. (Sérstök
13/09
14,440 14,480
24,700 24,768
11,695 11,727
1,6291 1,6338
2,0832 2,0881
2,3130 2,3194
3,0021 3,0104
2,0338 2,0394
0,2997 0,3005
6,7406 6,7592
5,2547 5,2693
5,7553 5,7712
0,01023 0,01026
0,8193 0,8216
0,1633 0,1638
0,1274 0,1277
0,05492 0,05507
19,700 19,754
15,5386 15,5816
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
14. SEPT. 1982
— TOLLGENGI í SEPT. —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandaríkjadollari 15,928 14,334
1 Sterlingspund 27,246 24,756
1 Kanadadollari 12,900 11,564
1 Dönsk króna 1,7970 1,6482
1 Norsk króna 2,2969 2,1443
1 Sænsk króna 2,5513 2,3355
1 Finnskt mark 3,3114 3,0088
1 Franskur franki 2,2433 2,0528
1 Belg. franki 0,3306 0,3001
1 Svissn. franki 7,4351 6,7430
1 Hollenzkt gyllini 5,7962 5,2579
1 V.-þýzkt mark 6,3483 5,7467
1 itölsk lira 0,01129 0,01019
1 Austurr. sch. 0,9038 0,8196
1 Portug. escudo 0,1802 0,1660
1 Spánskur peseti 0,1405 0,1279
1 Japansktyen 0,06058 0,05541
1 írskt pund 21,729 20,025
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................ 34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1’. 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 39,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Avísana- og hlaupareikningar... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum......... 10,0%
b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæöur i v-þýzkum mörkum.... 6,0%
d. innstæöur i dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÍÍTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur i sviga)
1. Vixlar, forvextir...... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0%
3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 1 ár 2,0%
b. Lánstími minnst Th ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............ 4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstimann.
Lifeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast vió lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára
sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóósaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
að vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir september-
mánuö 1982 er 402 stig og er þá miöaö
viö 100 1. júní '79.
Byggingavísitala fyrir júlímánuó var
1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
íslensk tónlist kl. 17.00:
Ólöf Kolbrún syngur lög
eftir Ingibjörgu Þorbergs
Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00
er íslensk tónlist; Ior eftir Ingi-
björgu Þorbergs. Ólöf Kolbrún
Harðardóttir syngur. Guðmund-
ur Jónsson leikur á píanó.
Lögin eru: Von, texti Jennu
Jensdóttur; Móðir mín, textinn
Ólöf Kolbrún Harðardóttir
einnig eftir Ingibjörgu; Manstu,
texti Matthíasar Johannessen;
Haustljóð, texti Heiðreks Guð-
mundssonar; Brúðuvísur, texti
Margrétar Jónsdóttur; Eins og
leikur fiðrildanna, texti Hjartar
Pálssonar.
Ingibjörg Þorbergs
Félagsmál og vinna kl. 20.40:
Afskipti ríkis-
valdsins af
kjarasamningum
- rætt vid Guðmund J.
Guðmundsson
Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40
er þátturinn Félagsmál og vinna
í umsjá Skúla Thoroddsen.
— í þessum þætti mun ég
ræða við Guðmund J. Guð-
mundsson, sagði Skúli — um af-
skipti ríkisvaldsins af kjara-
samningum og verður það eina
efnið í þættinum. Við förum að-
eins yfir söguna til þess að sjá
hvernig þessu hefur verið háttað
og komum bæði inn á jákvæð af-
skipti, eins og lögfestingu á
helstu baráttumálum verka-
lýðshreyfingarinnar, og hin
neikvæðu, þegar ákvarðanir
Guðmundur J. Guðmundsson
ríkisvaldsins miða að því að
skerða laun.
A kantinum kl. 18.00:
Akstursíþróttir
Á dagskrá hljóðvarps kl. 18.00
er umferðarþátturinn Á kantin-
um í umsjá Birnu G. Bjarn-
leifsdóttur og Gunnars Kára
Magnússonar.
— í þessum þætti verður
fjallað um akstursíþróttir, sagði
Birna. — Rætt verður við þá
Örvar Sigurðsson, formann
Sambands akstursíþróttafélaga,
og Ómar Ragnarsson, rallöku-
mann, um akstursíþróttir. Þeir
greina frá ýmsu í sambandi við
þessa íþróttagrein og svara at-
hugasemdum sem fram hafa
komið í blöðum undanfarið, t.d.
varðandi það, hvort þetta sé
glæfraíþrótt og hafi aukin held-
ur í för með sér skemmdir á veg-
um og gróðri.
Sjónvarp kl. 20.55:
Austan Eden
- nýr bandarískur framhaldsmyndaflokkur
Á dagskrá sjónvarps kl. 20.55
er fyrsti hluti nýs bandarísks
framhaldsmyndaflokks, Austan
Eden, sem gerður er fyrir sjón-
varp, eftir sögu John Steinbecks,
East of Eden. Leikstjóri er
Marvey Hart, en í aðalhlutverk-
um Timothy Bottoms, Jane
Seymour, Bruce Boxleitner,
Lloyd Bridges og Warren Oates.
Þýðandi er Kristmann Eiðsson.
Myndin er saga þriggja kyn-
slóöa Trask-fjölskyldunnar. Hún
hefst með því að Cyrus Trask
kemur heim úr Borgarastríðinu
1865 og hefur þá kona hans alið
son sem er gefið nafnið Adam.
Hann og Charles, hálfbróðir
hans, eru söguhetjur fyrsta
hluta, ásamt hinni fögru en við-
sjárverðu Cathy sem gefur þeim
báðum undir fótinn.
Útvarp Reykjavlk
AIIÐMIKUDIkGUR
15. september
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Ilagskrá. Morgun-
oró: Ásgeir M. Jónsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bangsimon“ eftir A.A. Milne.
Ilulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti
Rögnvaldsson les (8).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjón: Guðmundur Hall-
varðsson.
10.45 Morguntónleikar. James
Galway og Ríkisfílharmóníu-
sveitin í Lundúnum leika llng-
verska pastoralfantasíu op. 26
fyrir flautu og hljómsveit eftir
Albert Franz Doppler; Charles
Gerhardt stj./ Covent Garden-
hljómsveitin leikur balletttón-
list úr „Fást,„ óperu eftir Charl-
es Gounod; Alexander Gibson
stj.
11.15 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Arnþórs og Gísla Helgasona.
11.30 Létt tónlist. Mary Kobbins,
Klla Fitzgerald, Fats Domino,
The Animals, The Platters,
Bobby Darin o.fí. syngja og
leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Miðvikudagssyrpa — Andrea
Jónsdóttir.
15.10 „Kæri herra Guð, þetta er
Anna“ eftir Fynn. Sverrir Páll
Krlendsson les þýðingu sína (3).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Ved-
urfregnir.
19.45 Kréttaágrip á táknmáli.
20.CMI Fréttir og veóur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Hátíðadagskrá í Minneapol-
is.
Kréttamynd frá norrænu menn-
ingarkynningunni í Bandaríkj-
unum.
20.55 Austan Kdcn.
Kvrsti hluti.
16.20 Litli barnatíminn. Stjórn-
andi: Sigrún Björg Ingþórsdótt-
ir. Tvær telpur, Margrét Sigríð-
ur Hjálmarsdóttir og Hafrún
Ósk Sigurhansdóttir, rifja upp
minningar frá liðnu sumri.
16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guð-
rún Birna Hannesdóttir.
17.00 íslensk tónlist: Lög eftir
Ingibjörgu Þorbergs. Ólöf
Kolbrún Harðardóttir syngur.
Guðmundur Jónsson ieikur á
píanó.
17.15 Iljassþáttur. limsjónarmað-
ur: Gerard ( hinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
18.00 Á kantinum. Birna G.
Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári
Magnússon stjórna umferðar-
þætti.
Ný bandarísk framhaldsmynd
gcrð fyrir sjónvarp eftir sögu
John Steinbecks, Kast of Kden.
Leikstjóri llarvey Hart.
Aðalhlutvvrk: Timothy Bottoms,
Jane Seymour, Bruce Boxleitn-
er, Lloyd Bridges og Warren
(lates.
Þýðandi Kristmann Kiðsson.
23.20 Dagskrárlok.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi
20.00 Michael Chapuis leikur
orgelverk eftir Vincent Lúbeck
á Schnitger-orgelið í Alten-
bruch.
20.25 „Kall hörpunnar". Hugrún
skáldkona les eigin Ijóð.
20.40 Félagsmál og vinna. Um-
sjónarmaður: Skúli Thor-
oddsen.
21.00 Frá Kumartónleikum í
Skálholti sl. sumar. ('amilla
Söderberg, Snorri Örn Snorra-
son og Olöf Sesselja Óskars-
dóttir leika á blokkfíautu, lútu
og gígju tónlist frá 16. og 17.
öld.
21.30 Útvarpssagan: „Næturglit“
eftir Francis Scott Fitzgerald.
Atli Magnússon les þýðingu
sína (21).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
23.00 Þriðji heimurinn: Ný hag-
skipan í heiminum. Umsjón:
Þorsteinn Helgason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.