Morgunblaðið - 15.09.1982, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1982
Einbýlishús og raðhús
Vitastígur, gott eldra einbýlishús, kjallari, hæö og ris
meö bílskúr. Verö 1,5—1,6 millj.
Mosfellssveit, glæsilegt einbýli timburhús á steypt-
um kjallara. Skipti koma til qreina á 2 íbúöum Verö
2,2 millj.
Kambasel, glæsilegt fullbúiö raöhús ca. 220 fm
ásamt 24 fm innbyggöum bilskúr. Verö 2,2 millj.
Noröurbær, Hafn., fallegt raöhús á 2 hæöum ca 140
fm, ásamt góðum bílskúr. Verð 1,7 millj.
Álftanes, glæsilegt einbýli sem er hæö og ris. Hæöin
er 160 fm, en rishæöin 130 fm. (Hosby hús.) Kjallari
er undir húsinu. Húsiö stendur á einstaklega fallegum
staö. Verð 2,5 millj. Skipti möguleg á minni eign.
Kambsvegur, húseign sem er hæö og ris, samt. 190
fm ásamt 40 fm bílsk. Hluti hússins er nýbyggöur.
Suöursvalir. Verö 1,7 millj.
Álftanes, 170 fm Siglufjaröarhús, skemmtileg eign,
frábært útsýni. Skipti möguleg á íbúö í Rvk. Verð
1.700.000,- til 1.800.000,-.
Arnartangi, 110 fm viölagasjóöshús á 1. hæö. Falleg-
ur garöur, góö eign, bílskúrsréttur. Verð 1,1 millj.
Seltjarnarnes, 240 fm einbýlishús viö Hofgaröa meö
innb. bílskúr. Húsiö selst fokhelt að innan en tilbúiö
að utan. Verö ca. 2.000.000,-.
Kópavogur, fallegt parhús, ca. 130 fm ásamt 65 fm
kjallara. Tvennar suöursvalir. Fallegur garöur. Bíl-
skúrsréttur. Mikiö útsýni. Laust fljótlega. Verö 1,8
millj.
Hæðargaröur, 170 fm stórglæsileg eign. Sérlega
vandaðar sér hannaöar innréttingar. Eign í sérflokki.
Verð tilboö.
Hálsasel, 200 fm glæsilegt einbýlishús á tveimur
hæðum ásamt bílskúr. Verð 2,1 millj.
Garðabær, 145 fm einbýli á einni hæö ásamt 40 fm
bílskúr. Verð 2—2,1 millj.
Hraunbrún, Hafnarf., 172 fm einbýli, sem er kjallari,
hæð og ris. Möguleiki að byggja viö húsiö. Bílskurs-
réttur. Verð 1,4 millj.
Engjasel, 240 fm raöhús á 3 hæöum. Mikiö útsýni.
Bílskýlisréttur. Verð 1,8 millj.
Vesturbær, 150 fm endaraöhús ásamt innbyggöum
bílskúr á besta staö í vesturborginni. Selst fokhelt,
glerjaö og meö járni á þaki. Frágengiö aö utan.
Arnartangi — Mosf., 145 fm glæsilegt einbýlishús á
einni hæö ásamt 40 fm bílskúr. Verö 2 millj.
Fífusel 220 fm glæsilegt endaraöhús Sér íbúö á
jarðhæðinni. Verð 2,2 millj.
Mosfellssveit 150 fm glæsileg eign ásamt 35 fm
bilskúr. Sérlega vandaöar innréttingar og tæki. Eign
í sérflokki. Verö 2 millj.
5—6 herb. ihúðir:
Rauðalækur, 160 fm hæð í fjórbýli (efsta hæö), glæsi-
legt útsýni, suöur svalir. Selst tilbúin undir tréverk.
Verö 1,6 millj.
Fífusel, 5 til 6 herb. ibúö á tveimur hæöum ca. 150
fm. Vönduð íbúð. Verð 1450 þús. Skipti möguleg á
3ja herb. íbúö. Laus strax.
Efstihjalli, glæsileg 5 herb. sérhæö ca. 160 fm. Verö
1650—1700 þús. Ákveöin sala.
Langholtsvegur, sérhæð og ris, ca. 160 fm í tvíbýli.
Skemmtileg eign. Bilskúrsréttur. Verð 1,5 millj.
Dvergabakkí, 140 fm 5 herb. íbúö á 2. hæö. 4
svefnherb. og þvottaherb. á hæöinni. Verð 1,3—1,4
millj.
Bragagata, 135 fm íbúö á 1. hæö. Tvöfalt
verksmiðjugler, sér hiti. Verð 1 millj. 350 þús.
Vallarbraut, 130 fm sér íbúö á jaröhæö. Verö 1,2
millj.
Álfaskeið — Hafn., 160 fm efri hæö og ris i tvíbýli. 4
svefnherb. og baö á rishæö. Stofa og 3 svefnherb. á
hæöinni. Suöursvalir. Bilskúrsréttur. Verö 1,4 millj.
Dalsel, 160 fm íbúö á 2 hæöum meö hringstiga á milli
hæða. Falleg eign. Verð 1,6 millj.
4ra herb. ibúðir:
Kársnesbraut, snotur 4ra herb. íbúö á jaröhæö,
ásamt bílskúr. Verö 1,3—1,4 millj.
Norðurbær Hf., glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö
ásamt bílskúr. Verö 1,3 millj. skipti möguleg á íbúö í
Keflavik.
Stekkjarkinn Hf., falleg efri sérhæö í tvíbýli, ca. 115
fm. Bílskúrsréttur. Verö 1,3 millj.
Ljósheimar, 105 fm falleg íbúö í lyftuhúsi. Suöur
svalir. Verö 1,1 til 1,2 millj.
Flúðasel, 115 fm glæsileg íbúö á 2. hæö. Mjög vand-
aðar innréttingar. Bílskýli. Verö 1,3 millj til 1,4 millj.
Fífusel, 120 fm glæsileg 4ra—5 herb. íbúö ásamt 20
fm herbergi í kjallara. Verö 1.250 þús.
Kleppsvegur, 107 fm glæsileg ibúö á 2. hæö. Mikiö
endurnýjuö. Verð 1,1 —1,2 millj.
Ásbraut, um 110 fm falleg endaíbúö á 2. hæö. Verö
1.050 þús.
Lindargata, 100 fm falleg sérhæö á 1. hæö i þríbýli,
ásamt 45 fm bílskúr. Mikiö endurnýjuö íbúö. Fallegur
garöur. Verö 1.250 þús.
Breiðvangur, 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæð ca. 120 fm.
Góö ibúð. Bílskúr. Ákv. sala. Verö 1300 þús.
Hólabraut, falleg 100 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýli.
Mikið útsýni. Bílskúrsréttur. Verö 1,1 millj.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SiMAR: 25722 8< 15522
Sölum : Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
FASTEIGNAMIÐLUN
Míðvangur, Hafn., 120 fm glæsileg 4ra herb. íbúö á
1. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Verö 1250
þús.
Álfaskeið, 114 fm sérhæö á 2. hæö. Bílskúrsréttur.
Suöursvalir. Verö 1 millj. 250 þús.
Fífusel, 125 fm á 1. hæö ásamt 25 fm herb. í kjallara
meö hringstiga á milli. Suðursvalir. Verö 1 millj. 450
þús.
Kóngsbakki, 1150 fm á 1. hæö. Þvottaherb. og búr
innaf eldhúsi. Sér garöur fylgir íbúöinni. Verö 1,1
millj.
Nesvegur, 110 fm efri sérhæö í tvíbýli ásamt rúm-
góðu risi í íbúöinni. Bílskúrsréttur. Verö
1,200—1,250 millj.
Hraunbær 120 fm glæsileg endaíbúö á 1. hæö. Verö
1.350 þús.
Æsufell Falleg 115 fm íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi,
ásamt bílskúr. Laus fljótlega. Verö 1.150 til 1.200
þús.
Hraunbær 115 fm íbúö á 3. hæö, suövestur svalir.
Laus strax. Verð 1,1 —1,2 millj.
Njörvasund falleg 3ja—4ra herb. ibúö í tvíbýli á sér-
staklega góöum staö. Suöur svalir. Verö 950 þús til 1
míllj. Ákveöin sala.
Leifsgata glæsileg 3—4ra herb. ibúö á 3. hæö, ca.
100 fm ásamt 30 fm bílskúrsplötu. Falleg eign. Verö
1.250 þús.
3ja hcrh. íbúðir:
Engihjalli, glæsileg 3ja herb. ca. 90 fm. Verö 950
þús.
Njálsgata, 85 fm íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Laus
strax. .Verð 650 þús.
Skipasund, góö 3ja herb. íbúö á miöhæö ca. 85 fm.
Verö 900 þús. Allt sér.
Njálsgata, falleg 3ja herb. ibúö á 1. hæö ca. 90 fm
meö 2 herb. í kjallara og snyrtingu. Mikiö endurnýj-
uð. Verð 950—1 millj.
Sólheimar, falleg 3ja herb. íbúö i lyftuhúsi ca. 95 fm.
Góð eign. Verö 950 þús.
Dvergabakki, 95 fm glæsileg íbúö á 3. hæö, ásamt
12 fm herbergi í kjallara. Góð eign. Verö 950 þús.
Engjasel, 90 fm falleg íbúö á 2. hæö ásamt bílskýli.
Vandaðar innréttingar. Verö 1,1 millj.
Engihjalli, 87 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Mjög
vandaöar innréttingar. Stórar suðursvalir. Þvotta-
herb. á hæðinni. Verö 950 þús.
Hraunbær, 100 fm glæsileg 3ja—4ra herb. íbúö á 1.
hæö, ásamt 14 fm herbergi í kjallara. Góö íbúö. Verð
1150—1200 þús. Laus fljótlega. Ákv. sala.
Nönnugata, 70 fm falleg risíbúö meö suöursvölum.
Verö 770 þús.
Norðurbær, 96 fm glæsileg ibúö á 3. hæð. Þvotta-
herb. og búr innaf eldhúsi. Suðursvalir. Verö 1 millj.
Hlíðarvegur, 90 fm íbúö á jaröhæö. 2 stofur og 2
svefnherb. Fallegur garöur. Verö 800 þús.
Kleppsvegur, 90 fm íbúö á 4. hæð. Suöursvalir. Gott
útsýni. Verö 980 þús.
Miðtún — 3ja herb. íbúö í kjallara, ca. 65 fm. Verð
720 þús.
Ránargata, 110 fm íbúö á 1. hæö. Sér inngangur.
Verð 750 þús.
Stórholt, 90 fm íbúö á 2. hæö í parhúsi ásamt herb. i
kjallara Endurnýjuö íbúö. Verð 950 þús.
Austurberg 90 fm falleg íbúö á efstu hæö. Stórar
suöur svalir. Bílskúr. Verö 1 millj. 30 þús.
2ja herb. íbúðir:
Miklabraut, falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæö í steinhúsi.
Verð 750 þús. Ákveöin sala.
Baldursgata, 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Ósamþykkt.
Verö 300 þús.
Skeggjagata, 60 fm glæsileg íbúö á 1. hæö i tvíbýli.
Verð 800—850 þús. Ákveöin sala.
Reykjavíkurvegur, falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæö ca.
50 fm í nýju húsi. Laus strax. Suöur svalir. Verð 700
þús.
Ásbraut Kóp, snotur 2ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 78
fm. Verö 750—800 þús.
Vitastígur, glæsileg ný 2ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 60
fm ásamt bílskýli. Verö 850—900 þús.
Súluhólar, 2ja herb. glæsileg íbúö á 1. hæö ca. 60
fm. Suöursvalir. Falleg íbúö. Verö 700 þús.
Hringbraut, 2ja herb. snotur íbúö í kjallara ca. 65 fm
í fjórbýlishúsi. Laus strax. Sér hiti. Verö 700 þús.
Krummahólar, 60 fm íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Bíl-
skýli. Laus strax. Verö 800 þús.
Lyngmóar, Garöabæ, 65—70 fm falleg íbúö á efstu
hæð ásamt bilskúr. Verð ca. 900 þús.
Eignir úti á landi
Bakkahlíð — Akureyri, glæsilegt einbýlishús á 2
hæöum, ca. 290 fm ásamt 40 fm bílskúr. Húsiö selst
fokhelt. Ákveöin sala.
Hveragerði, 115 fm nýtt einbýli ásamt bílskúr. Skipti
möguleg á lítilli ibúð á Reykjavíkursvæðinu. Verö
920—950 þús.
Vogar, Vatnsleysuströnd, glæsilegt einbýlishús á
einni hæö ca. 145 fm meö 60 fm bílskúr. Verö 1350
þús. Skipti á eign í Reykjavik koma til greina.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMAR: 25722 & 15522
Sölum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, loggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
■I I i 'I IO-15717 H
FASTEIGNAMIOLUN
SVERRIR KRISTJÁNSSON
LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK
Álfaskeíö
Til sölu 4ra—5 herb. ca. 117 fm
endaíbúö í suöurenda (2. hæö).
Viö Álfaskeiö ásamt bílskúr.
Mjög mikið útsýni. Ákveöin
sala.
Espigeröi — 2—4
Hef kaupanda aö góöri 2ja
herb. íbúð í húsunum 2 og 4 við
Espigerði Til greina koma
skipti á mjög vandaðri 4ra herb.
ibúð í Espigeröi 2.
Kirkjuteigur
Til sölu góð ca. 90 fm lítiö
niðurgrafin kjallaraíbúö. Sér
inngangur, sér hiti.
Lyngmóar Garðabæ
Til sölu nýleg 105 fm, góð
endaíbúð á 1. hæö ásamt inn-
byggöum bílskúr Verö 1.200
þús.
í Gamla bænum —
3ja herb.
íbúö á 1. hæö í steinhúsi ásamt
stórri geymslu í kjallara. Ibúöin
var mikiö endurnýjuð fyrir
þremur árum svo sem eldhús,
bað, rafmagn o.fl. Verö kr.
800—850 þús.
Þverbrekka — lyftuhúsi
Til sölu ca. 120 fm 5—6 herb.
ibúö á 2. hæö, endaíbúð. Hægt
er aö hafa 4 svefnherb. i íbúö-
inni. Laus í desember nk. Verö
1.100—1.150 þús.
Gamli bærinn —
Njálsgata
Til sölu snotur 3ja herb. íbúð á
2. hæð í járnvöröu timburhúsi.
Verö kr. 650—680 þús.
Hólahverfi — lyftuhús
Til sölu ca. 100 fm 3ja herb.
íbúö á 8. hæð. Laus nú þegar.
Hólahverfi — lyftuhús
Til sölu ca. 127 fm 5 herb. íbúö
á 5. hæö, endaíbúö. Laus fljott.
Einbýlishús —
Smáíbúðahverfi
Til sölu ca. 170—175 fm nýlegt
einbýlishús. Æskileg skipti á
4ra—5 herb. íbúö á svipuðum
slóðum.
Ásendi — einbýlishús
Til sölu ca. 400 fm einbýlishús
ásamt bílskúr. Húsiö er ekki
alveg fullgert. Til greina kemur
aö taka minni eign upp í.
Allar ofangreindar eignir eru
nýkomnar á söluakrá og eru
ákveðnar í sölu.
Hef kaupendur að góöum
vönduöum sér eignum.
Málflulningsatofa,
Sigríóur Ásgeiradóttir hdl.
Hafateinn Baldvinason hrl.
43466
Hamraborg — 2ja herb.
60 fm á 5. hæð í lyftuhúsi.
Engihjalli — 3ja herb.
90 fm i 2ja hæöa húsi. Furuinn-
réttingar. Fulningshurðir.
Giæsileg íbúð.
Hamraborg — 3ja herb.
90 fm á 1. hæð. Laus strax.
Suöursvalir.
Engihjalli — 3ja herb.
95 fm á 5. hæö i lyftuhúsi.
Vandaðar innréttingar. Þvottur
á hæö. Laus eftir samkomulagi.
Lundarbrekka
— 3ja herb.
90 fm á 3. hæð. Suður svalir.
Vandaðar innréttingar. Laus
samkomuiag.
Langabrekka — sérhæð
110 fm 4ra herb. efri hæð í tví-
býli. 34 fm bílskúr fylgir.
Lundarbrekka
— 4ra herb.
110 fm á 1. hæö. Aukaherbergi
i kjallara. Tvennar svalir. Þvott-
ur sér. Búr innaf eldhúsi.
Skípholt — 5 herb.
137 fm 1. hæö ásamt bílskúrs-
rétti. Aukaherbergi í kjallara.
Hraunteígur
— hæö + ris
220 fm alls. Bílskúr. 3ja herb.
íbúö i risi. Laus strax.
Efstihjalli — 5 herb.
120 fm á 1. hæö í 2ja hæöa
húsi, auka herb. i kjallara. Sér
hiti. Sér inngangur.
Grenigrund —
sérhæð
140 fm. 4 svefnherb. Stórar
stofur. Bilskúr. Nýtt gler. Endur-
nýjaö baö. Skipti á nýrri eign í
sama hverfi væru æskileg.
Hegranes — einbýli
146 fm einbýlishús. Bílskúrs-
plata steypt. 5 svefnherb. Laust
strax.
Heiðargerði — einbýli
120 fm alls á 2 hæðum. Bilskúr.
Laust flótlega.
Iðnaðarhúsnæði
250 fm í Hafnarfiröi.
300 fm i Kópavogi.
150 fm i Kópavogi.
100 fm í Kópavogi.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf
200 Köpavogur $vnar 434«« S 43605
Sölum.: Vilhjálmur Einarsson,
Sigrún Kröyer,
Þóróltur Krislján Beck hrl.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Úrvals íbúð við Lundarbrekku Kóp.
3ja herb. á 3. hæð um 92 fm. Suðursvalir. Sér inng. Full-
gerö sameign.
4ra til 5 herb. sérhæö
við Miðbraut á Seltj. um 130 fm. Sér hitaveita. Sér þvotta-
hús. Nýlegur stór bílskúr. íbúðin er á 3. hæö í þríbýlishúsi.
Skipti æskileg á nýlegri 3ja herb. ibúö í borginni.
Skammt frá Landspítalanum
3ja herb. hæö um 80 fm í reisulegu steinhúsi. Mikið endur-
nýjuð. Verð aðeins 750 til 800 þús.
Hentar hreyfihömluðum
Stór og góð 3ja herb. íbúð um 95 fm í háhýsi við Sólheima.
Stórar suðursvalir. Tvennar svalir. Mikiö útsýni.
Góð íbúð í Laugarneshverfi
4ra herb. á 2. hæð um 110 fm. 3 rúmgóð svefnherb., stór
geymsla. Töluvert endurnýjuð. Tilboð óskast.
Helst í vesturborginni
eða gamla bænum
Þurfum að útvega tvær 2ja herb. íbúðir í sama húsi eða
eignarhluta með tveim 2ja til 3ja herb. íbúðum.
Húseign — Tvær íbúöir
Þurfum að útvega húseignir með tveim íbúöum í borginni
og nágr. Margs konar eignaskipti möguleg.
5 herb. úrvalsíbúð
á 3. hæö við Meistara-
velli til sölu.
ALMENNA
FASTEIGNASAL AH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370