Morgunblaðið - 15.09.1982, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 15.09.1982, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1982 að sigra Víking í kvöld — segir Youri Sedov þjálfari Víkinga u • Þór Símon Ragnarsson formaður knatfspyrnudeildar Víkings óskar Youri Sedov til hamingju með einn af þeim þremur titlum sem Vík- ingar hafa unnið til é keppnistímabilinu. En árangur Víkinga undir stjórn Sedov er einstaklega góður. Evrópukeppni bikarhafa: Liverpool sigraði 4—1 næstu tvö á 25. og 31. mínútu. HodKson skoraði svo fjórða mark- ið á 62. mínútu. Eina mark Dun- dalk skoraði Leo Flanagan á 89. mínútu. Leikmenn Liverpool sem léku á útivelli tóku lífinu með ró í síðari hálfleiknum. Liverpool si)íraði Dundalk, ír- landi, 4—1 í j;ærkvöldi, er liðin léku í Evrópukeppni bikarhafa. Liverpool hafði mikla yfirburði í leiknum o« var staðan í hálfleik orðin 3—0. Ron Whelan kom Liverpool af stað á 7. mínútu með fallejru marki. Ian Rush skoraði Wilkins kemur Kringlukastarinn Mac Wilkins frá Bandaríkjunum, fyrrum heimsmethafi í greininni og Ólympíumeistari í Montreal, kem- ur til Reykjavíkur næstkomandi sunnudag og keppir í kringlu- kasti á tveimur mótum, fyrst á móti Frjálsíþróttasambandsins á mánudag og síðan á kastmóti ÍR-inga á þriðjudag. A FRÍ-mótinu verður jafnframt keppt í 400 og 800 metra hlaupum karla og hefst keppni kl. 18. Kastmót ÍR hefst einnig klukkan 18 og veröur keppt í kúluvarpi auk kringlukastsins. Bæöi mótin fara fram á Laugardalsvelli. Mac Wilkins er íslenzkum íþróttaunnendum aö góöu kunnur, kom hingaö tvívegis 1978 og kast- aöi rétt tæpa 70 metra. Hann hefur veriö í góöu formi í sumar og er talið aö hann hafi óskaö eftir því aö fá aö keppa hér á landi í þeirri von, aö risaköstin komi hér í haustgjólunni, sem oft er kringlu- kösturum hagstæö. — ágás. í KVÖLD kl. 17.30 leika íslands- meistarar Víkings fyrri leik sinn í Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu, er liðið mætir spönsku meisturunum á Laug- ardalsvellinum. Liö Víkings hefur alla burði til þess að standa sig vel í leiknum í kvöld og veröi heppnin meö liðinu er ekki ólík- legt aö Víkingar nái að velgja Spánverjunum undir uggum. Knattspyrnuliö Víkings hefur náö mjög góðum árangri tvö síö- ustu keppnistímabil. Liöiö vann í ár meistarakeppnina, varö Reykjavik- urmeistari og sigraöi svo annað ár- iö í röö í íslandsmótinu. Maöurinn á bak viö þessa velgengni er mjög snjall þjálfari, Sovétmaöurinn Youri Sedov. Hann hefur byggt Vikingsliöið markvisst upp og jafn- framt komiö leikmönnum þess í mjög góöa líkamlega þjálfun. Mbl. spjallaöi við Sedov og innti hann eftir því hvort spánska liöiö yröi erfiður mótherji í kvöld og jafn- framt hvort sigur Víkinga í ís- landsmótinu heföi veriö sanngjarn. — Viö vitum nú ósköp lítiö um spánska liöiö, en aö sjálfsögöu veröa þeir erfiöir mótherjar. Sér- staklega er liöi þeirra lagiö aö beita skyndisóknum. Þeir eru meö fimm landsliösmenn og þaö segir sína sögu um styrkleikann. En Vík- ingar eru núna í mjög góöri þjálfun og ég hef fulla trú á aö viö getum staðið okkur vel gegn þessu liði á heimavelli okkar. — Viö munum ekki leggja áherslu á varnarleikinn sérstak- lega. Þaö er hægt aö verjast vel meö því aö leika skipulega. Varn- arleikur gefur ekki góö úrslit. Viö búum núna yfir meiri reynslu en í fyrra þegar viö mættum franska liöinu. Það veröur ekki auövelt aö sigra Víkinga í þessum leik, svo mikið er víst. Evrópumeistaramótió í frjálsum íþróttum: A-þýsku stúlkurnar settu heimsmet í 4x400 m boðhlaupi Evrópukeppninni í frjálsum íþróttum lauk um síðustu helgi. Vegna mikilla þrengsla á íþrótt- asíðum blaðsins var ekki hægt að birta úrslitin í síöustu greinum mótsíns fyrr en nú. Keppni var mjög tvísýn í síöustu greinum mótsins og hart var barist eins og sjá má á úrslitunum. í 1500 m hlaupi karla sigraði bretinn Steve Cram hljóp á 3.36,49 mín, Cram tók forystuna í hlaupinu þegar 600 metrar voru eftir og tókst að halda henni til loka í hlaupinu og sigra. Cram er aðeins 21 árs gamall og ekki er ólíklegt aö hann eigi eftir að halda á loftí merki stórhlaupar- anna Owetts og Coe. Úrslit í 1500 m hlaupinu urðu þessi: Steve Cram, Bretlandi, 3:36,49 Nikolai Korov, Sovét. 3:36,99 Jose Abascal, Spáni 3:37,04 Robert Nemeth, Austurr. 3:37,81 Vitali Tishchenko, Sovét. 3:38,15 Gífurleg keppni var i kringlu- kasti karla en i þeirri greín sigraöi Tékkinn Imrich Bugar, kastaöi 66,54 metra. Úrslit í kringlukastinu urðu þessi: Imrich Bugar, Tékk. 66,64 Igor Duginets, Sovét. 65,60 Wolfg. Warnemunde, A-Þýs. 64,20 Armin Lemme, A-Þýskalandi 63,94 Georgi Kolnootchenko, Sov. 62,82 Gejza Valent, Tékk. 61,98 loan Zamfirache, Rúmeníu 61,66 Josef Nagy, Rúmeníu 60,56 Munkelt frá A-Þýskalandi sigr- aöi örugglega í 110 m grindahlaupi á 13,41 sek. En gífurleg keppni var í hlaupinu eins og best má sjá á tímum fjögurra fyrstu mannanna í hlaupinu. Úrslit uröu þessi: Thomas Munkelt, A-Þýsk. 13,41 Andrei Prokofyev, Sovét. 13,46 Arto Bryggare, Finnlandi, 13,60 Wilbert Greaves, Bretl. 13,67 Mikil keppni var í 1500 m hlaupi kvenna á milli rússnesku stúlkn- anna i tveimur fyrstu sætunum. En úrslit í hlaupinu uröu þessi: Olga Dvirna, Sovét. 3:57,80 Zamira Zaitseva, Sovét. 3:58,82 Gabriella Dorio, Italíu. 3:59,02 Maricica Puica, Rúmeníu 3:59,31 Ulrika Bruns, A-Þýskalandi 4:00,78 Tamara Sorokina, Sovét. 4:01,22 Hinn kunni hlaupari Thomas Wessinghage frá V-Þýskalandi kom nokkuö á óvart er hann sigr- aði í 5 km hlaupinu. Wessinghage hefur um árabil veriö einn af betri hlaupurum heims í 1500 m. Hann útfæröi hlaup sitt meistaralega vel og hljóp síðustu 300 metrana í ein- um spretti og sigraði mjög örugg- lega. Flestir höföu spáö heims- methafanum David Moorcroft sigri en hann varö í þriöja sæti. Úrslit uröu þessi: T. Wessinghage, V-Þýsk. 13:28,90 W. Schildhauer. V-Þýsk. 13:30,03 David Moorcroft, Bretl. 13:30,42 Evgeni Ignatov, Búlgaría 13:30,95 Dietmar Millonig, Aust. 13:31,03 Valeri Abramov, Sovét. 13:31,26 Tim Hutchings, Bretl. 13:31,83 Martti Vainio, Finnl. 13:33,69 I hástökki sigraöi Vestur-Þjóö- verjinn Dietmar Mögenburg, stökk 2,30. Mikil rigning var meöan há- stökkskeppnin fór fram og setti það strik í reikninginn. Úrslit uröu þessi: Dietmar Mögenburg, V-Þýsk. 2,30 Janusz Trzepizur, Póll. 2,27 Gerd Nagel, V-Þýskal. 2,24 Andre Schneider, V-Þýsk. 2,24 Valeri Sereda, Sovét. 2,21 Vladimir Granenkov, Sovét. 2,21 Roland Dahlhauser, Sviss 2,21 I maraþonhlaupinu sigraöi Hol- lendingur Armand Parmentier, hljóp vegalengdina á 2:15:51,76, annar varö Karel Lismont frá Belgíu á 2:16:05,05 og þriðji Perti Tianinen frá Finnlandi á 2:15:26,95. Vestur-Þjóðverjar sigruöu í 4x400 m boöhlaupi karla eftir æsi- spennandi keppni, tími sveitarinn- ar var 3:00,51. I 4x400 m boö- hlaupi kvenna sigraði sveit A-Þýskalands á nýju heimsmeti, 3:19,05. Skipting verölauna á mót- inu varö þannig aö A-Þýskaland hlaut 13 gull, 8 silfur og 7 brons- verölaun. V-Þýskaland varö í ööru sæti með 8 gull, 1 silfur og 4 bronsverðlaun. Rússland í þriöja sæti meö 6 gull, 12 silfur og 8 bronsverölaun. Bretland kom svo í fjóröa sæti meö 3 gull, 5 silfur og 1 bronsverölaun. Tékkar uröu ( fimmta sæti og Spánverjar í sjötta sæti. - ÞR. — Hvaö Isiandsmótiö varöar þá var þaö mun erfiöara núna fyrir liö mitt en í fyrra. Viö vorum jú íslandsmeistarar og þá reyna allir að leggja aö velli. Viö vorum líka mjög óheppnir í mótinu sem var aö Ijúka. Til dæmis töpuöum viö stig- um tvívegis á síöustu mínútunni. Eins og á móti KR og Fram. En núna þegar þessu er lokið gleöst ég mjög. Það var gaman að sjá drengina sigra í mótinu annað áriö í röö, þaö er erfitt. Þeir áttu sigur- inn skilið. Víkingsliöiö er í framför og lék betur núna en það geröi í fyrra. í heild finnst mér knattspyrnunni á íslandi fara fram. Liöin búa yfir betra leikskipulagi en áöur. Aö mínum dómi var knattspyrnan alls ekki slök í sumar. Liöin voru mjög jöfn og flestir leikir voru miklir bar- áttu leikir. Þaö bitnar nokkuð á knattspyrnunni hér aö hafa ekki betri velli aö leika á, en viö því er ekkert aö gera. Þaö væri samt æskilegra aö hafa betri grasvelli til að leika á. — Nú er starfstímabili mínu lokiö hér meö Vikingi og ég er ánægöur meö dvöl mína hér á landi. Fólk hér er afskaplega vin- gjarnlegt og hér er gott aö starfa, sagöi Sedov. — ÞR. Víkingur og KR sigruðu REYKJAVÍKURMÓTIÐ í hand- knattleik hófat í gærkvöldi í Laugardalshöllinni. Þá fóru fram þrír leikir. KR sigraði Ármann 25—19 og Víkingur sigraöi Þrótt 25—21. Þriöji leikurinn var é milli ÍR og Fylkis en þeim leik lauk þaö seint aö úrslit fengust ekki áöur en blaöiö fór í prentun. Leikið er í tveimur riðlum í mótinu. í A-riðli eru þessi lið: Víkingur — KR — Ármann — Þróttur. í B-riðli eru Valur — ÍR — Fylkír — Fram. Næsta leikkvöld er á firnmtu- dag. Þá leika Valur og Fram, Vík- ingur — KR, og Ármann og Þrótt- ur. Fyrsti leikurinn hefst kl. 19.00. Tvö efstu liöin í hvorum riöli leika |.U' • • 1 : ■ iirnmiina svo til úrslita í mótinu. Hefst úr- slitakeppnin næstkomandi mánu- dag. — ÞR. FH sigraði Hauka í úrslitaleik Úrslitaleikur í Reykjanesmóti ( handknattleik í meistarflokki karla var háður í íþrótthúsinu í Hafnarfiröi mánudaginn 13. sept- ember kl. 20.30. Til úrslita láku lið FH og Hauka. Leikurinn var hraö- ur og allharður eins og ávallt er þegar þessi lið leika. FH haföi yf- irleitt yfir, 2—5 mörk allan leikinn og sigruðu í leiknum 27—23 og uröu þar með Reykjanesmeistar- ar í meistarflokki karla 1982. Þeir hlutu að launum veglega styttu er Kaupvangur hf. gaf og hver leik- maður fókk gullverðlaunapening er Múskík og Sport gaf. • Hartmund Weber tryggöi Vestur-Þjóðverjum sigur í 4x400 metra boðhlaupi meö frábæru hlaupi á síöasta spretti. Weber sigraöi í 400 m á Evrópumeistaramótinu. Hér sést kappinn slíta marksnúruna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.