Morgunblaðið - 02.10.1982, Side 13

Morgunblaðið - 02.10.1982, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1982 13 möguleiki fyrir hendi að ég hafi ekki skilið hvert Guðmundur er að fara í þessu nýjasta verki sínu. Mér þykir miður ef svo er, því ég hef átt gagnlegt samtal við hann um tilurð verksins og veit að hann er einn vandaðasti höfundur sem hér fæst við ritun leiktexta og að baki Garðveislunnar liggur feikileg vinna. En það er ekki alltaf gefið að vandlega unninn texti öðlist líf og merkingu á sviði. Mér finnst einnig sárt að bregðast manninum sem í hléi var spurður álits á verkinu. Maðurinn svaraði: „Ætli ég bíði ekki eftir því hvað þeir segja í blöðunum — þetta er svo langsótt." Þá er komið að annarri ástæðu þess að púðrið blotnaði í Garð- veislu Guðmundar Steinssonar síðastliðið fimmtudagskvöld. Leikstjórn Maríu Kristjánsdóttur er með þeim hætti að ekki er von að textinn lifni, samtöl verði líf- ræn og atburðir öðlist þannig líf innra með áhorfandanum. Mér virðist María hér einkum ganga út frá hugmynd Bertold Brechts um „gestus". Ég á við að hún stýrir leikurunum þannig að þeir sýna hverja hugsun og tilfinningu að baki textans með yfirdrifnu, skýrt mörkuðu látbragði. Ekki ósvipað og þeir séu brúður á valdi þeirrar hugmyndafræði sem sett er fram í verkinu. Því miður verður þessi leikstíll til þess að textinn virkar framandi, nánast hlægilegur. Boðskapurinn kemst jú til skila að einhverju marki, en fólk fer nú ekki í leikhús til að sitja undir fyrirlestri. Það fer til að gleyma sér um stund. Ég hélt að mönnum væri að verða ljóst að hinn brecht- íski leikstíll er að þrotum kominn. Það verður að vefja boðskapinn í girnilegar umbúðir til að menn fá- ist til að gleypa hann. Menn melta svo boðskapinn eftir á, en ekki á meðan á sýningu stendur. Hvorki Guðmundi Steinssyni né Maríu Kristjánsdóttur virðist ljós þessi augljósa staðreynd. Ég hef ákveðið að minnast ekki að þessu sinni á frammistöðu ein- stakra leikara. Það er næsta auð- velt fyrir atvinnuleikara á borð við Erling Gíslason og Krist- björgu Kjeld að bregða sér í gervi strengbrúða. Raunar tókst öllum leikendum bærilega að lýsa þeim táknmyndum sem getur að líta í Garðveislunni. Ég vil að lokum leyfa mér að snara vísu úr Kvæði T.S. Eliot „The Hollow Men“ — en vísa þessi lýsir að mínu mínu viti þeim mannskilningi sem kemur fram í nýjasta verki Guðmundar Steinssonar: Vísan hljóðar svo: Við þessir galtómu ViA þessir stútfullu — höfum rottaA okkur saman meA toppstykkiA fullt af heyi. SkilurAu! Strigabassarnir, þegar viA hvíslumst á hljómlausir og meiningarlausir eins og vindsveipir í þurru grasi eAa tiplandi rottuþófar á brotnu gleri — í tæmdum vínkjallara. örlagaríkum tímum við upphaf nýrrar aldar, sem við lifum; Myndbrot frá bernskudögum sem hafa gerjazt og orðið að skáld- sögu, minningar um fólk, sem margt er horfið eða kannski miklu fremur hugmyndir um fólk, líf þess og viðhorf til lífs og umhverfis. Sögusviðið er Oddeyri við Eyja- fjörð, sem reyndar er fæðingar- staður minn, og í sögunni koma fram persónur, sem að minnsta kosti eru þekktar norðan heiða og þá nota ég rétt nöfn þeirra. Sag- an gerist um og eftir síðustu heimsstyrjöld og fjallar um að- dragandann að véla- og fram- faraöldinni, sem er í uppsiglingu. Því má segja að nafn bókarinnar, Vorganga í vindhæringi, sé táknrænt. Sagan fjallar um „vorgöngu fólks í strjálum gróðri", sé yfirfærð merking hugtaksins notuð,“ sagði séra MITSUBISHI FJÖLSKYLDUBÍLL MORCUNDACSINS til sölu á íslandi í dag Framleiddur samkvæmt ströngustu kröfum framtíðar- innar um einkabílinn með öryggi, sparneytni og þægindi í fyrirrúmi. LÝSINC: 5 manna, 2ja og 4ra dyra, framhjóladrlfinn með þverstæða, vatns- kælda, 4ra strokka bensínvél með Yfirllggjandi kambási, 1400 cm.5, 70 hö. eða 1600 cm.5, 75 hö. Sjálfstæð gormafjöðrun á öllum hjól- um. Aflhemlar með dlskum að framan og skálum að aftan. Tannstangarstýrl, hjólbarðar: 165 SR-13, bverfnál beygjunrings: 9.8 m. Form vfirbvggingar byggt á niðurstöðum loftaflfræðilegra til- rauna í vlndgöngum. Árangurinn: Loftvlðnám, sem er aðeins 0.39 C.d (mæileinlng loft- viðnáms) og er bað lægsta sem bekklst á sambærllegum bifrelðum. Þessi kostur hefur afgerandl áhrif á eldsneytlsnýtlngu og dregur mjög úr hávaða, begar bílinn klýfur loftlð. Farþega og farangursrými er mjög gott, sérstaklega höfuðrými og fótarými, bæði fyrlr ökumann og farbega. HELSTU KOSTIR: □ Sparnaðargír (minni bensíneyðsla) □ Loftmótstaða: 0.39 C.d. □ Framhjóladrif □ Sjálfstæö fjöðrun á öilum hjólum □ Fáanlegur beinskiptur eða sjálfskiptur Verd frá kr.149.950.- Gengl 17.9.82 Tvö niðurfærsluhlutföll á aflrás inn á gír- kassa, annað fyrir akstur, sem krefst fullrar orku út í hjólin, hitt fyrir léttan akstur með orkusparnað sem markmið. í reynd svarar þessi búnaöur til þess, sem á torfærubílum er almennt nefnt hátt og lágt drlf, og er þá lága drlflö notaö vlð erfiðar að- stæöur, svo sem í bratta, á siæmum vegum, í snjó, eöa í borgarakstri, þar sem krafist er skjótrar hraðaaukningar. Háa drifið er hlns vegar ætlað fyrir akstur á góðum vegum og á venjulegum ferðahraða á langlelöum. INNIFALINN BUNAÐUR: □ Sparnaðargír (Supershlft) □ Litaö gier □ upphltuð afturrúða C Rafdrlfnar rúður □ BarnaörYggislæsingar □ Stokkur á milli framsæta með geymsluhólfi □ Ouartsklukka □ veltistýri □ Alfstýri □ útispegiar stlllanlegir Innan frá □ Snúningshraðamælir □ Haiogen aðalljós □ Ljós í hanskahólfi og farangursgeymslu □ Farangursgeymsia og bensínlok opnuð innan frá □ Aftursætisbak nlðurfellanlegt (opið Inní farangursgeymslu) PRISMA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.