Morgunblaðið - 24.10.1982, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982
Kjartansgata
Mjög góö 3ja herbergja kjallaraibúö meö sér Inngangi. Ibúöin sem er í
góöu ástandi, skiptist í rúmgott hol.. samliggjandi stofur, stórt svefn-
herbergi, gott eldhús, baö. Góö íbúö á góöum staö.
Símar
20424
14120
Austurstræti 7, Rvík.
Heimasímar 43690,
30008.
Lögfraöingur Bjttrn Baldursson.
43466
Opiö kl. 13—15
Tunguheiði — 2ja herb.
72 fm í fjórbýli.
Kjarrhólmi — 3ja herb.
90 fm á 3. haeö. Vandaðar inn-
réttingar. Sér þvottahus. Verð
960 þús.
Engihjalli — 3ja herb.
90 fm á 4. hæð. Laus í nóv.
HUSEIGNIN
Opiö í dag
Verömetum eignir samdægurs
Hraunbær — 4ra til 5 herb.
110 fm íbúð á 2. hæð í 2ja hæða blokk. 2 barnaherb. stórt svefn-
herb. meö skápum. Mjög stórar stofur. Verð 1.100 til 1.150 þús.
Sérhæö Garöabæ — Melás
Ný íbúð 145 fm á neöri hæð í tvíbýlishúsi. Stórar stofur sem snúa í
suöur. 3 svefnherb. Möguleiki á því fjóröa. Stórt þvottahús, stórt
eldhús. Verð 1.450 þús.
Garöabær raöhús m. bílskúr
90 fm á tveimur hæðum ásamt bílskúr 20 fm. Verð 1.350 til 1.400
t>ús.
Einbýli Mosfellssveit
240 fm úr timbri. Glæsilegar innréttingar. Á efri hæö er stofa,
borðstofa, eldhús og bað og 3 svefnherb. Á neðri hæð eru setu-
stofa með arinn, húsbóndaherb., gufa, baðherb. Verð 2,3 millj.
Einbýlishús Mosfellssveit
186 fm úr timbri. Steyptur kjallari. Bílskúr fylgir. Verð 1.800 þús.
Flyörugrandi — 3ja herb.
75 fm íbúð. Skipti á 150—180 fm einbýli eða raöhúsi á Seltjarnar-
nesi.
Öldugata Hafnarfiröi — 3ja—4ra herb.
3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæð, 100 fm, í þríbýlishúsi. Verö 1 millj.
Sérhæö — Noröurbæ Hafnarfiröi
Efri hæö í tvíbýlishúsi við Miðvang, 147 fm. Samliggjandi stofur og
4 svefnherb. Suðursvalir. Þvottahús inn af eldhúsi. Bilskúr fylgir.
Verð 1700 þús.
Austurberg — 4ra herb.
100 fm ibúð 3 svefnherb. Verð 1 millj.
Holtsgata — Vesturbær
4ra herb.
4ra herb. íbúð á 4. hæð 117 fm. Mjög gott útsýni. Verð 1100 þús.
Barmahlíö — 4ra herb.
90 fm ibúö með sér inng. í kjallara. Garöur. Verö 850 til 900 þús.
Vesturbær — Orafnarstígur
— 4ra herb.
Rúmgóö 4ra herb. á 1. hæð í steinhúsi með 2 svefnherb. og 2
stofum. Verð 1 til 1,1 millj.
Álfaskeiö Hafnarfiröi
— 4ra herb.
Rúmir 100 fm með bílskúr. 3 svefnherb., stofa. Verð 1.200 þús.
Miöbær — Nýtt skrifstofuhúsnæöi
550 fm nýlegt húsnæði undir skrifstofur og aðra þjónustustarfsemi
á besta stað í miöbænum. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Viö Vitatorg — Skrifstofu- og íbúöarhúsnæöi
Stærð samtals 173 fm. Skrifstofupláss ca. 40 fm. Verð 1260 þús.
Þórsgata — 3ja herb. risíbúó
70 fm 3ja herb. íbúð í risi. Vandaöar innréttingar. Verð 800 þús.
Hofteigur — 3ja herb.
3ja herb. íbúð, 75 fm, í kjallara. Verð 800 þús.
Gaukshólar — 3ja herb.
Vönduð 90 fm íbúð á 1. hæð. Verð 930 þús.
Miðvangur — 3ja herb. — Hafnarf.
82 fm á 2. hæð. Verð 850 þús.
Vesturberg — 3ja herb.
84 fm íbúð á jarðhæð með garöi. Verð 920 þús.
Miðvangur Hafnarf. — 3ja herb.
82 fm á 2. hæð. Verð 850 þús.
Hofteigur — 3ja herb.
3ja herb. íbúð 75 fm í kjallara. Verð 800 þús.
Vesturgata — 3ja herb.
85 fm á 2. hæð við Vesturgötu. Sér inng. Verö 800 þús.
Hrísateigur — 2ja herb.
2ja herb. íbúð í kjallara í tvíbýli. Sér inngangur, sér hiti. Verð 600
þús.
Skálagerði Reykjavík — 3ja herb.
3ja herb. 75 fm íbúð í fjölbýlishúsi. Skipti á 4ra herb. ibúð í vestur-
bæ koma til greina.
Skeggjagata — Einstaklingsíbúö
Eitt herb. Sameiginlegt salerni, aukaherb. með eldunaraðstöðu.
Geymsla fylgir. Verð 300 þús.
Jörð á Austfjöröum
60 ha. jörö í Suöur-Múlasýslu. Nýtt fokhelt einbýlishús fylgir með.
Góð fjárhús. Lax og silungsveiöi. Útb. 600 þús.
hO húseignin
Furugrund — 4ra herb.
100 fm á 4. hæð. Ljósar innrétt-
ingar. Gott útsýni.
Þverbrekka — 4ra herb.
117 fm á 2. hæð. Vestursvalir.
Laus i des.
Lundarbrekka
4ra—5 herb. 110 fm í 3ja hæöa
húsi. Aukaherb. á jaröhæð. Sér
þvottur. Suöursvalir. Búr inn af
eldhúsi. Laus í lok janúar.
Nýbýlavegur — sórhæó
140 fm miðhæð. Sér þvottur.
Sér hiti. Stór bílskúr. Verð
1.850 þús.
Digranesvegur
— sérhæó
147 fm efsta hæð.
Norðurbærinn Hf.
147 fm. 4 svefnherb. 2 stofur.
Glæsilegar innréttingar. Laus
strax.
Hátröö — einbýli
140 fm hæð og ris.
Lyngheiði — einbýli
138 fm á einni hæö. Stór bíl-
skúr. Mikið útsýni.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hsnvaborg 1 200 Kópavogur Sanar 434M S 43005
Garðastræti 45
Símar 22911-19255.
Eignir ákveónar í sölu
Garðabær í smíóum
Vorum aö fá í sölu einbýlishús á eignar-
löö. Samtals um 220 fm auk 50 fm bíl-
skúrs í nýlegu hverfi, einum eftirsóttasta
staö í Garöabæ Selst fokhelt eöa
lengra komiö samkvæmt samkomulagi.
Skemmtilega hönnuö teikning ásamt
nánari upplýsingum á skrifstofu vorri.
Skerjafjöröur — einbýli
meö þrem litlum íbúöum
Vorum aö fá i sölu einbýli. Kjallari, hæö
og ris á góöum staö í Skerjafíröi. Húsiö
sem er í mjög góöu ástandi. Er aö
grunnfl. 63 fm og stendur á ræktaöri
eignarlóö. í kjallara: Einstaklingsibúö,
sem er laus nú þegar. (Efri hæö og ris
gæti veriö ein ibúö). ibúöirnar eru allar
mjög vandaöar. Fast sanngjarnt verö á
öllu húsinu.
Seltjarnarnes — einbýli
Um 160 fm einbýli auk bilskúrs. Sunn-
anmegin á nesinu. 3 svefnherb. Garöur í
sérflokki. Mjög vinaleg eign. Laut fljót-
Háaleitisbraut —
110 fm m/bílskúr
Vönduö ibúö á hæö meö tveim stórum
svefnherb og rúmgóöum stofum. Góö-
ur bilskúr.
Kópavogur — sér hæð
Glæsileg 150 fm sér hæö i tvíbýli viö
Kársnesbraut. Bílskúr. Skipti á einbýli á
einni hæö möguleg.
Hafnarfirði —
laus nú þegar
Um 150 fm hæö meö skemmtilegum
innréttingum og rúmgóöum stofum í
Noröurbænum. Eignin er veöbandalaus
og laus nú þegar.
Hólahverfi —
4ra—5 herb.
Um 115 Im ibúð á 1. hæð. Mjög þægl-
leg íbúö með sér þvottahúsi og búri á
hæöinni.
Hraunbær —
4ra—5 herb.
Um 112 fm hæð með 3 svefnaherb.
Björt og góö íbúð með sérlega fallegum
innréttingum.
rjöldi annarra eigna á aöluakrá m.a.
úrvala eignir. Einungis í makaakiptum.
Jón Araaon Ittgmaður,
Málflutnínga- og faateignaaala.
Haimaaími aölustjóra 76136.
Upplýsingar í helgar-
síma 76136
1>IN(ÍI10LT
Fasteignasala — Bankastræti ■
Símar 29455 — 29680 — 4 línur
Opið 1—5
Einbýlishús og raóhús
VESTURBÆR Einbýlishús ca. 111 fm aö grunnfleti, hæö, kjallari og
ris. Húsiö afhendist fokhelt aö innan, glerjaö og fullbúiö aö utan.
Verö 1,4 millj.
LAUGARNESVEGUR Ca. 200 fm einbýlishús á 2 hæðum. 40 fm
bilskúr. Ákveðin sala.
VESTURBÆR 4 raöhús á tveimur hæðum, 155 fm og 185 fm,
ásamt bilskúr. Húsin afh. í nóv., fokheld aö innan, glerjuð og
fullbúin að utan. Verð 1,3—1,5 millj.
GARDABÆR Ca. 140 fm nýlegt timburhús. Æskileg skipti á stærra
einbýlishúsi í Garöabæ, helst meö möguleika á tveimur ibúöum.
KAMBASEL Nýtt 240 fm raðhús, 2 hæðir og ris, sem möguleiki er
aö útbúa séríbúö í. Verö ca. 2 millj.
ENGJASEL 240 fm nær fullbúiö raðhús. Verö 1,9 millj.
STÓRITEIGUR MOFSF.SVEIT Skemmtilegt 130 fm raðhús á einni
hæð. Bílskúr m. kjallara. Gróöurhús út af stofu. Verö ca. 1,6 millj.
SELJABRAUT Ca. 200 fm raðhús m. bílskýli. Verð 1,8—1,9 millj.
SMYRLAHRAUN HF. 160 fm raðhús m. bílskúr. Verö 1,8 millj.
MOSFELLSSVEIT Skemmtllegt 240 fm einbýlishús m. sökklum aö
bilskúr. Verö 2,2—2,3 millj.
Sérhæðir og 5—6 herb.
SAMTUN Ca. 127 fm hæð og rls ( tvíbýlishúsi meö sér inngangi
ásamt bílskúr. Verð 1,3—1,4 millj.
LÆKIR 130 fm efri sérhæð ásamt bílskúr. Stofa, sér boröstofa, gott
hol, herb. og baö á sérgangi. Forstofuherb. og snyrting. Eldhús m.
búrl innaf. S-V svalir. Mjög góö íbúö. Verö 1,9 millj. Sklpti æsklleg
á raöhúsi eöa einbýlishúsi, helst húsi sem mögulegt er aö útbúa litla
séríbúö í.
MIÐBRAUT SELT. Stórglæsileg ca. 140 fm sérhæð. Stofa, sér
borðstofa, 4 herb. Sér þvottahús. Ibúðin er öll endurnýjuö. Nýtt
gler. Eldhús, baö, huröir o.s.frv. Parkett og steinflísar á gólfum.
Suöursvalir. Verð 1.650 þús.
RAUÐALÆKUR Ca. 150 fm hæö í nýju húsi. Lyft stofuloft, arlnn í
stofu, selst rúml. tilbúin undir tréverk. Afh. strax. Verð 1,6 millj.
KELDUHVAMMUR HF. Ca. 118 fm sérhæö, ný eldhúslnnrétting,
nýtt gler að hluta. Bílskúrsréttur. Verð 1.250 þús.
KÁRSNESBRAUT Ca. 140 fm sérhæö. Stór bílskúr með góðu herb.
innaf. Fallegur garður. Verð 1,8—1,9 mlllj.
ÞINGHOLTSSTRÆTI Ca. 130 fm 5 herb. Skemmtileg og sérstök
íbúö. Verö 1,0—1,1 millj.
4ra herb.
BÓLSTAÐAHLÍÐ Ca. 120 fm I fjölbýlishúsi ásamt bnskur. Veru i,4
millj.
ARAHÓLAR Ca. 110 fm. Verö 1,1 millj.
KRUMMAHÓLAR Ca. 100 fm. Möguleikl á 4 svefnherb. Búr og
þvottahús í íbúöinnl. Verö 1 —1,1 millj.
SÓLHEIMAR Ca. 110 fm í lyftuhúsi. Stofa, sér borðstofa, 3 herb.
Lítil geymsla í íbúöinni. Lagt f. þvottav. á baöl. Einnig sérgeymsla
og vélaþvottahús. Stórar suöursvalir. Elgnarhlutdeild í húsvaröar-
íbúö. Verö ca. 1,3 millj.
HLÍDAR Ca. 110 fm. Endurnýjaö eldhús og baö. Herb. í kjallara.
Bílskúrsréttur. Skemmtileg elgn. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúö.
Verð 1.050 þús.
HRAFNHÓLAR Ca. 110 fm á 3. hæð ásamt bílskúr. Skipti æskileg á
3ja herb. íbúö. Verö 1.250 þús.
VESTURBÆR Ca. 100 fm í nýju húsl. Stórar suöursvalir. Sér bíla-
stæöi. Mjög vönduö og skemmtileg íbúð. Verö 1,3 mlllj.
ENGJASEL Ca. 115 fm 4—5 herb. ásamt bílskýli. Þvottaherb. í
íbúðinni. Verð 1.200—1.250 þús.
AUSTURBERG 110 fm á 1. hæð, sérgaröur. Verö 1 millj.
GRETTISGATA Ca. 100 fm endurnýjuö íbúö. Verð 900 þús. til 1
millj.
HÁALEITI f a. 110 fm mjög góö íbúð ásamt bílskúr m. kjallara. Gott
útsýni. Suöursvalir. Verð 1,3—1,4 millj.
MJÖLNISHOLT Ca. 120—130 fm haað og ris. Laus strax. Verö 750
þús.
LINDARGATA Ca. 90 Im 4ra—5 herb. Æskileg skipfi á stærri íbúö.
Verð 800—900 þús.
HRAUNBÆR Ca. 115 fm 4ra—5 herb. íbúð. Suðursvalir. Verð
1.150 þús.
HÁAKINN Ca. 110 fm miöhæð í 3býli. Verö 1.2 millj.
3ja herb.
ÁLFHEIMAR Ca. 95 fm endaíbúð. Sklptl æskiieg a 4ra nerb. íbúö.
Verð ca. 950 þús.
ÁLFTAHÓLAR Ca. 85 fm góö íbúö. Verð 900 þús.
ENGIHJALLI 90 fm íbúö. Stofa, stórt hol. Tvö herb. svalir i suöur og
austur. Þvottahús á hæöinnl. Mikil sameign. Verö 950 þús.
BALDURSGATA Skemmtlleg 85 fm íbúö á 1. hæö. Veró 750—800
þús.
ASPARFELL Ca. 90 fm endaíbúö. Verö 900 þús.
AUSTURBERG Falleg ca. 90 fm auk bílskúrs. Verö 1.030 þús.
ÖLDUGATA Ca. 100 fm 3ja—4ra herb. Upplyft stofuloft m. viðar-
klæöningu. Endurnýjað baö o.fl. Skemmtileg íbúö. Verð 1 millj.
HAMRAHLÍÐ Ca. 75 fm kjallaraíbúö með sér inng. Verð 750—800
þús.
SLÉTTAHRAUN HF. 96 fm 3ja—4ra herb. ásamt bílskýli. Verð 1
millj.
KRUMMAHÓLAR Mjög falleg 90 fm ásamt bílskýli. Stórar suóur-
svalir. Mikil sameign. Verö 1 millj.
2ja herb.
ÞÓRSGATA Góö ca. 70 fm risibúö. 780—800 þús.
LJÓSHEIMAR Ca. 60 fm á 3. hæð í lyftuhúsi. Laus strax. Verö 750
þús.
ORRAHÓLAR Ca. 50 fm. Verð ca. 650 þús.
FRAKKASTÍGUR Ný ca. 50 fm ásamt bílskýli. Suöursvalir. Verð
850 þús.
Friðrik Stefánsson,
vittskiptafr.