Morgunblaðið - 24.10.1982, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.10.1982, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982 39 Seljum ítölsk sófasett í fjöbreyttu úrvali. Takiö eftir, þiö munuö undrast okkar lága verö. Seljum til einstaklinga. Magnús Haraldsson, heildverslun, Klapparstíg 25. 2. hæö, símar 16401 — 25458. Vantar þig útvarp í bátinn, borðsa/inn eða brúna. -n/vMÍ LO-KATA SSB Skipamóttakarinn Lw bylgja LED Ljóstöluska/i * Mw bylgja SSB Fínstillir Sw bylgja Úttak fyrir magnarakerfi Fm bylgja 12-24 Volta ( SINUS HF. GRANDA GARÐt 1A Sími28220 Skipholti 1. Simi 2 5410 Tölvusýning sunnudaginn 24. okt. kl. 2—7 Sólskinsparadís allan ársins hring Kanaríeyjar hafa frá alda ööli verið sveipaöar töfraljóma sakir veöursældar og fagurrar náttúru og hafa notiö mikilla vinsælda sem vetrarorlofsstaöur. Viö bjóöum ótrúlegt feröaúrval til Gran Canary meö viökomu í hinni heillandi borg, Amsterdam. Dvaliö verður á hinni sólríku suðurströnd Gran Canary, Playa del Inglés og í boði er gisting í góöum íbúðum, smáhýsum (bungalows) og hótelum. Á Playa del Inglés eru góöar baöstrendur, frábærir veitingastaðir og fjöl- breytt skemmtanalíf fyrir fólk á öllum aldri. Vikulegar brottfarir á þriöjudögum. Feröamöguleikar: 11 dag- ar, 18 dagar og 25 dagar. íslensk fararstjórn. Verö frá 10.936.- í 11 daga, 11.584.- í 18 daga, 12.245.- í 25 daga. ^ Feröaskrifstofan Laugavegi 66, 101 Reykjavik, Simi: 28633

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.