Morgunblaðið - 24.10.1982, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 24.10.1982, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982 27 Sendiherra ítala, Franeo Ferretti, afhendir Ragnari Borg orðuna. Fékk ítalska oröu NÝLEGA veitti ítaliuforsoti Ragnari Borg orðu, sem nefnist á ítölsku „cavaliere nell ordine al merito della republica Italiana". Ambassador ítala á íslandi, Franco Ferretti, afhenti orðuna. Ragnar Borg er fæddur árið 1931 á ísafirði, sonur hjónanna Elísabet- ar Ágústsdóttur Flygenring og Óskars Borg, lögfræðings. Ragnar Borg var stúdent frá Menntaskól- anum í Reykjavík 1951. Viðskipta- fræðingur frá Háskóla íslands 1955. Nam kerfisfræði hjá Olivetti- verksmiðjunum á Ítalíu. Ragnar Borg var formaður í Félagi við- skiptafræðinema 1953—’54, for- maður í Félagi viðskipta- og hag- fræðinga og Hagfræðingafélagi ís- lands á árunum 1963—1968. í stjórn Myntsafnarafélags íslands frá 1971—1981 þar af formaður 1973—1975. í stjórn Sparisjóðsins Pundið fyrir hönd Reykjavíkur- borgar árin 1974—1978. I skóla- nefnd skóla ísaks Jónssonar frá 1979. Frá 1964 framkvæmdastjóri G. Helgason & Melsted hf. Vara- ræðismaður Ítalíu á íslandi frá því í maí 1981. Þá má geta þess að Ragnar Borg hefur skrifað á annað hundrað þætti um myntí Morgun- blaðið á síðustu árum. Ragnar er kvæntur Ingigerði Melsted, hjúkrunarfræðingi og eiga þau fjögur börn. 44 KAUPÞING HF\ VERÐBRÉFASALA Skv. reynslu fyrirtækisins er ávöxtun ríkisskuldabréfa umfram verötryggingu nú 3,7%. Mióaö viö þá ávöxtunarkröfu veröur gengi ríkisskuldabréfa þ. 25. október 1982 sem hér segir: Verötryggö spariskírteíni . . , . Sölugengt RlklSSJOÖS pr. kr. 100 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkur 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 1980 1. flokkur 1980 2. flokkur 1981 1. flokkur 1981 2. flokkur 1982 1. flokkur 1982 2. flokkur 8.471.69 8.353.97 6.943.26 6.310.26 4.872.37 4.264.35 3.106.85 2.121.35 1.576.42 1.591.15 1.266.79 1.086.65 925.29 725.45 591.13 508.20 382.68 298.75 231.73 199.02 149.74 138.26 103.67 Verðtryggð happdrættislán olli n'iT- 'a Solugeng. RlklSSJOðS pr. kr. 100 1973 — B 3.392.07 1973 —C 2.909.14 1974 — D 2.514.96 1974 — E 1.790.80 1974 — F 1.790.80 1975 — G 1.209.70 1976 —H 1.113.05 1976 — I 894.64 1977 — J 801.22 1981 — 1. flokkur 161.90 Við útreikning þessa gengis er tekið tillit til þess, að bréfin bera mismunandí vexti í fram- tíðinni, þ.e. bréf með háum vöxtum fá mun hærra gengi. Þá er einnig tekið tillít til þess, að við innlausn bréfanna er oft miðað við gamla vísitölu, sem veldur allt að 15% skerðingu gengis. Gengi ríkisskuldabréfa hækkar daglega eins og gengi allra annarra verötryggðra bréfa, vegna hækkunar vísitölu. Á mánu- daginn þ. 25. október veröur t.d. gengiö út frá vísitölu bygg- ingarkostnaöar 1383,79. Verðtryggð veð- skuldabréf m.v. 7—8% ávöxtunarkröfu. Sölugengi Ávöxtun m.v. Nafn- umfram 2% afb./ ári vextir verðtr. 1 ár 96.49 2% 7% 2 ár 94,28 2% 7% 3 ár 92,96 2Vfc% 7% 4 ár 91,14 2’/r% 7% 5 ár 90,59 3% 7% 6 ár 88,50 3% 7V*% 7 ár 87,01 3% 7V«% 8 ár 84,85 3% 7%% 9 ár 83,43 3% 7%% 10 ár 80,40 3% 8% 15 ár 74,05 3% 8% Óverðtryggð veð- skuldabréf m.v. 7—8% ávöxtunarkröfu og spá um 68% verðbólgu. 12% 14% 16% 18% 20% 40% 1 ár 63 64 65 66 67 77 2 ár 52 54 55 56 58 71 3 ár 44 45 47 48 50 66 4 ár 38 39 41 43 45 63 5 ár 33 35 37 38 40 61 Öll gengi skráð hér eru viö- miðunarverð, verðbréfasala okkar er því opin þeim kaup- og sölutilboöum sem berast. Tökum öll verðbréf í umboössölu. Hjá okkur eru fáan- leg verðtryggð skuldabréf Ríkissjóðs, 2. fl. 1982. Eigna- og varðbréfaaala, laigumiMun atvinnuhúanaabia, fjérvarzla, þjóðhaga fraaúi-, rakatrar- og tðlvuréógjðf. T0LVU5H0LINN __————— Skipholti 1, sími 25400_ Tölvunámskeió Byrjenda- og framhaldsnámskeið Kynnið yður tölvunotkun í atvinnurekstri Námskeiðskynning sunnudaginn 24. október kl. 14—17. OPIÐ I DAG FRA 2—5. itft. Bjóðum ykkur aö koma í nýja húsnæöiö og skoöa þaö nýjasta í fram leiðslu okkar. Baðinnréttingar ásamt hreinlætistækjum, sturtuklefum og blöndunar tækjum. Eldhúsinnréttingar ýmsar viöartegundir. Klæðaskápar margar geröir. Smiðjuvegi 32, Kópavogi. Sími 40800.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.