Morgunblaðið - 24.10.1982, Page 19

Morgunblaðið - 24.10.1982, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982 19 SunpÖ á KrtetoTakningu '81. Samkomuvika DAGANA 24. til 31. október gangast nokkrar kristiiegar leikmannahreyf- ingar fyrir samkomuviku í húsi KFUM og KFUK að Amtmannsstíg 2B í Reykjavík. Ber vikan heitið „Kristsvakning ’82“ og verða samkomur á hverju kvöldi alla vikuna kl. 20.30, auk sérstakrar miðnætursamkomu kl. 23.00 laugardaginn 30. október. Hreyfingarnar sem standa að vik- unni eru KFUM og KFUK í Reykjavík, Samband íslenskra kristniboðsfélaga, Kristilegt stúd- entafélag og Kristileg skólasam- tök. Sams konar samkomuvika var haldin fyrir ári síðan undir heit- inu „Kristsvakning ’81“ og var hún fjölsótt. Umfjöllunarefni á samkomun- um í ár verður „Jesús Kristur — von mannkyns, von þín“. Fyrirlest- ur hjá heim- spekideild CAROL Clover, prófessor við Kalif- orníu-háskóla í Berkeley, flytur opinberan fyrirlestur í boði heim- spekideildar Háskóla íslands mið- vikudaginn 27. október 1982 kl. 17.15 i stofu 423 í Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist: „Þaö barn skal út bera, hvárt sem þat er“. Thoughts on Infanticide in Early Scandinavia. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Rithöfunda- kynning Héraðbókasafn Kjósarsýslu og Leikfélag Mosfellssveitar gangast fyrir rithöfundakynningu á mánu- dag, 25. október, kl. 20.30 í bóka- safninu í Mosfellssveit. Að þessu sinni verða þeir Anton Helgi Jónsson og Jón Ormur Hall- dórsson kynntir og lesið verður úr nýjum bókum þeirra. HEFNDARENGLARNIR Ný bók um Morgan Kane PRENTHÚSIÐ sf. hefur gefið út 35. bókina í bókaflokknum Morgan Kane. Þessi bók heitir Hefndarengl- arnir og segir frá viðureign Morg- an Kane og „böðla mormónanna". I fréttatilkynningu útgefenda seg- ir að í þeirri viðureign hafi hart verið látið mæta hörðu. >4NEBfflÚSIÐ er tilbúið til sýnis Nýja sænska >4NEBXHÚS húsiö sem viö höfum sett upp aö Löngumýri 1, í Garöabæ, er nú tilbúiö til sýnis. Þessu glæsilega húsi er erfitt aö lýsa, þess vegna hvetjum viö alla til aö koma og skoöa, því hér er um aö ræöa vægast sagt glæsilegt hús. >4NEBXHÚS eru til í yfir 50 geröum. Allar nánari upplýsingar eru veittar í húsinu aö Löngumýri 1, í Garöabæ. Þeir aðilar sem sýna í ^NEBXHÚS inu eru: _ 9 ‘rnaai Sfyzeimon k.f. •squarna heimilistæki HUOMBÆR " ^tæki Lýsing Kistan Skólavöröustíg: gluggatjöld sér um alla lýsingu Til sýnis kl. 14—22 í dag og á sama tíma daglega til 1. nóvember. >NEBFHÚS HAFNARSTR/ETI 20. SÍMAR 26230 OG 26113

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.