Morgunblaðið - 24.10.1982, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982
17
Fasteignasala
Hafnarfjarðar
Sími 54699
Opið í dag frá
kl. 1.00—3.00
2ja herb. íbúðir:
Reykjavíkurvegur 50, tæpl. 50
ferm endaibúö á þriðju hæð.
Laus strax. Verð kr. 680—700
þús.
Fagrakinn 17, 60 ferm ósam-
þykkt kjallaraíbúö. Verö kr.
640—650 þús.
3ja herb. íbúðir:
Hellisgata 12, 60 ferm risíbúð.
Verö kr. 600 þús.
Oldugata 18, 75 ferm neðri
hæð i timburtvíbýlishúsi. Verð
kr. 800 þús.
Suöurgata 75, rúmgóö á 1.
hæð i sambýlishúsi. Verö kr.
980 þús.
Móabarö 18, 84 ferm á neöri
hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúrsrótt-
ur. Verð 850 þús.
Mosabarð 4, 85 ferm risíbúö.
Verð kr. 850—870 þús.
Hamraborg 16, Kópavogi. Fal-
leg 3ja herb. á annarri hæö.
Bílskýli. Verð 970 þús.
Grænakinn 3, 90 ferm á annarri
hæð. Ný teppi, nýir ofnar. Sór
inngangur. Verð kr.
1050—1100 þús.
Þórsgata 23, Reykjavík. 65
ferm risíbúö. Verð kr. 750—770
þús.
4ra herb. íbúðir:
Háakinn 10, 110 ferm á miö-
hæð i þríbýlishúsi. Verð kr.
1300 þús.
Langeyrarvegur 7, hæö og ris í
timburhúsi.
Álfaskeið 88, ca 100 ferm.
endaíbúö á fjóröu hæö i blokk.
Bílskúr. Verð 1300 þús.
Álfaskeið 94, ca. 100 ferm
endaibúö á annarri hæö. Bíl-
skúr. Verö kr. 1300 þús.
Rauðalækur 45, Reykjavík.
Rúml. 100 ferm á 1. hæð. Gott
ástand. Verð kr. 1350 þús.
5 herb. og stærri:
Kelduhvammur 3, 116 ferm
neðri hæð í tvíbýlishúsi. Bíl-
skúrsréttur. Verð kr. 1350 þús.
Rauðalækur 35, Reykjavík. 140
ferm sérhæð (fjóröa). Verð kr.
1550 þús.
Reykjavíkurvegur 68, 160 ferm
sérhæð. Verð kr. 1600 þús.
Öldukinn 1, 6—7 herb. enda-
íbúð i tveggja hæöa raöhúsi.
Bílskúr. Verð kr. 1600 þús.
Fagrakinn 5, 180 ferm 6 herb. á
tveimur hæðum. Bílskúr. Verð
kr. 1800 þús.
Rað- og einbýlishús:
Lækjarhvammur 8, 250 ferm
endaibúö í raðhúsi. ibúðin, sem
er á tveimur hæöum, skiptist
þannig, aö á efri hæöinni eru
þrjú svefnherbergi, stofa, bað
og eldhús. Þar er allt búiö aö
undanskildu lofti, huröum og
gluggasillum. Á neöri hæöinni
er gert ráð fyrir tveimur her-
bergjum, þvottahúsi, geymslu
og holi. Þar er einnig 38 ferm
bílskúr Niðri er búið að hrauna
loft, pússa gólf og slá upp milli-
veggjum. Verð kr. 2,4 millj.
Suðurgata 48, ca. 55 ferm ein-
býlishús auk 30 ferm kjallara
(lofthæð 1.90). Verð ca. 700
þús.
Brunnstígur 6, 3x45 ferm ein-
býlishús. Húsið er úr timbri, ný-
lega klætt meö áli, einnig eru
gluggar og gler nýtt. Verð kr. 1
millj.
Nönnustígur 10, 2x55 ferm ein-
býlishús. Góður bílskúr. Verð
kr. 1650 þús.
Hríngbraut 1, 160 ferm einbýl-
ishús, steinn. Verð kr. 1900
þús.
Hraunbrún 36, mjög vel viö
haldið ca. 20 ára gamalt einbýl-
ishús á tveimur hæðum. Á neðri
hæöinni er m.a. lítil einstakl.
ibúð.
Hrafnkell Áageiraaon hrl.
Slrandgötu 26
aími 54699.
Sölustjóri: Sigurjón Egilston.
Sími 29277.
'ignaval
SIMI 29277
OPIÐ í DAG KL. 1—6.
Laugavegi 18, 6. hæð. (Hút Má/s og manningar.)
KYNNING 0KKAR Á
VIDEÓI Á FAST-
EIGNAMARKAÐNUM
HEFUR VAKIÐ
MIKLA ATHYGLI
Viö höfum veriö önnum kafnir viö
aö taka fasteignir inn á videóskrá
okkar alla þessa viku til aö anna
eftirspurn kaupenda og seljenda.
SELJENDUR ATHUGID
Geysilegur áhugi er á videókynningu okkar á fasteignum og fólk streymir á skrifstofu okkar
aö kynna sér þessa nýjung.
KAUPENDUR ATHUGID
Höfum nú þegar 50 fasteignir á videóskrá. Kynniö ykkur skrána okkar. Komið við að
Laugavegi 18, 6. hæö og lítiö á fasteignir í videó.
Raðhús og einbýli
Holtsbúð — eínbýli
280 fm glæsilegt einbýlishús á
tveimur hæöum á mjög góöum
staö í Garöabæ. Allt fullbúiö.
Sérlega falleg lóð. Tvöfaldur
bílskúr. Möguleiki á sér íbúö á
jarðhæð.
Ásbúð — einbýli
175 fm timburhús á bygg-
ingarstigi ásamt 75 fm bílskúr
sem er nýttur sem íbúð í dag.
Hólaberg — eínbýli
200 fm einbýlishús mjög vel
íbúðarhæft, en ekki fullbúiö. 90
fm fullbúin bygging, sem skipt-
ist í 40 fm tvöfaldan bílskúr og
50 fm iðnaðarhúsnæöi.
Hjarðarland — einbýli
270 fm fallegt einbýlishus á 2
hæöum við Hjaröarland i Mos-
fellssveit. Efri hæð er svo til full-
búin. Neðri hæð tb. undir
tréverk. Bílskúrssökklar. Slétt-
uö og jöfnuð eignarlóð.
Hólar — einbýli
250 fm einbýlishús ásamt 50 fm
bílskúr. Fullbúið aö utan, en
ekki alveg íbúöarhæft. Eign á
glæsilegum stað.
Arnartangi — einbýli
145 fm svo til fullbúiö gott hús
auk 40 fm bílskúrs. Falleg vel
ræktuð lóð.
Fossvogur — raðhús
Hús í úrvalsflokki. Uppl. á
skrifstofunni.
Brekkubyggð — raöhús
Rúmlega 90 fm raöhús á tveim-
ur hæðum í Garöabæ. Bílskúr
fylgir. Fallegt útsýni.
Flúðasel — raöhús
Ca. 160 fm gullfallegt enda-
raðhús. 5 svefnherb. á efri hæð.
Mjög fallegar innréttingar. Full-
búiö úti og inni.
Brekkutún — parhús
230 fm hús á 3 hæöum. Búiö á
neöstu hæöinni. Tvær efri hæð-
ir fokheidar.
Laugarnesvegur
— parhús
Timburhús sem er kjallari, hæö
og ris ca. 60 fm að grunnfleti.
Bílskúr fylgir.
Sérhaeöir
Vallarbraut Seltjarnarn.
190 fm lúxus efri hæð í tvíbýl-
ishúsi. Arinn í stofu. Góöur
bílskúr. Falleg ræktuö lóö.
Kvíholt Hafnarf.
3ja herb. 107 fm jaröhæö. Mjög
falleg eign.
Melás Garöabæ
150 fm neðri sór hæð, ekki al-
veg fullbúin.
Unnarbraut Seltjarnarn.
Falleg 4ra herb. ibúð. Þvotta-
hús og búr inn af eldhúsi. Stór
bílskúr. Góð lóð.
Barðavogur — miðhæö
3ja herb. miðhæð í þríbýlishúsi.
Eign í úrvals ástandi. Stór og
falleg lóö. 30 fm bilskúr.
Kirkjuteigur
Mjög góð ca. 120 fm efri hæð
m.a. nýtt baðherbergi.
Jórusel
4ra herb. 115 fm á 1. hæð. Al-
veg ný íbúö í tvíbýlishúsi. 40 fm
í kjallara fylgja. Bilskúrssökkull.
Miðbraut Seltj.
Sérlega falleg 130 fm hæð. Öll
endurnýjuð. Nýir gluggar. Nýtt
gler. Sér smíðaðar innréttlngar.
Kársnesbraut
Rúmlega 10Ö fm 4ra herb. íbúö
á efri hæð í nýju húsi. Fallegar
innréttingar. Stór bílskúr.
6—7 herb.
Fellsmúli — BSAB-íbúð
160 fm á 2. hæð. 5 svefnherb.
Mjög góö íbúö.
Hverfisgata
180 fm á 3. hæð í góðu húsi.
Möguleiki á aö taka 2ja herb.
íbúð upp í.
Rauöalækur
160 fm á 3. hæö. ibúðin selst
tilbúin undir tréverk og máln-
ingu.
4ra—5 herb.
Kleppsvegur
4ra til 5 herb. á 2. hæð. Auka-
herb. í kjallara fylgir.
Háaleitisbraut
117 fm endaíbúð á 2. hæð.
Bílskúr fylgir
Háaleitisbraut
117 fm íbúð á 4. hæð. Bíl-
skúrsréttur.
Hrafnhólar m. bílskúr
4ra herb. 100 fm á 3. hæð.
Bílskúr fylgir.
Vesturberg
Mjög góð 110 fm á 3. hæð. 3
svefnherb., sjónvarpshol. Laus
fljótl.
Þverbrekka
Mjög góö 120 fm 5 herb. íbúð á
2. hæð. Sér þvottahús.
Álfaskeið Hf.
5 herb. 120 fm endaíbúö. Sér
þvottahús. Bílskúrsplata.
Þingholtsstræti
Mjög sérstæö og skemmtileg
130 fm ibúð á miðhæð í forsköl-
uöu húsi. Falleg lóð. Möguleiki
að taka 2ja—3ja herb. íbúð upp
í.
Neðra Breiðholt
4ra herb. íbúð á 3. hæð í góöu
ásigkomulagi. Bilskúr fylgir.
Seljahverfi
5 herb. endaibúö í toppstandi.
Sér þvóttahús og búr. Sér
smíðaðar innréttingar. Bílskýli.
2ja herb.
Krummahólar
70 fm mjög góð íbúð á 2. hæö.
Gæti losnaö fljótl.
Kríuhólar
55 fm íbúð á 5. hæð.
Reykjavíkurvegur Hf.
Falleg íbúö á 3. hæð. Laus nú
þegar.
Krummahólar
Falleg 55 fm íbúð á 4. hæð.
á hæöinni.
Bólstaðarhlíð
90 fm íbúð með sér inng. Nýtt
eldhús. Gott bað. Laus fljótl.
Kársnesbraut
Selst tb. undir tréverk og máln-
ingu. Bílskúr fylgir.
Efstihjalli
Sérlega vönduö íbúö á 2. hæö
auk 30 fm óinnréttaös rýmis í
kjallara.
Álftahólar
Vönduð 85 fm íbúð á 1. hæð.
Parket á gólfum.
Engihjalli
Rúmgóð íbúð á 4. hæð. Auka
sjónvarpshol.
Hrefnugata
75 fm kjallaraíbúö með sér inn-
gangi. Góð lóð. Laus strax.
Kópavogsbraut
85 fm sérhæð ásamt 140 fm
byggingarrétti auk kjallara.
Hraunbær
80 fm á 3. hæð. Sér inngangur
af svölum.
Krummahólar
Falleg 90 fm ibúð á 6. hæð. Sér
smíðaöar innréttingar. Bílskýli.
Kjarrhólmi
Einstaklega falleg íbúö á 3.
hæð. Sér þvottahús.
Þangbakki BSAB-íbúö
Mjög góð ca. 85 fm íbúð á 7.
hæð. Þvottahús á hæöinni.
Tunguheiði Kóp.
Falleg íbúð á neðri hæð i fjór-
býlishúsi. Sér geymsla og
þvottahús inn af eldhúsi. Falleg
ræktuð lóð.
Verslunarhæö auk efri hæðar
og kjallara samtals um 400 fm.
Lækjartorg
Topphæð 580 fm .
Þórsgata
140 fm verslunarhæð meö 3
inngöngum. Lagt fyrir frysti og
kæli.
Auðbrekka Kóp.
100 fm verslunarhæö.
I byggingu
Selbraut Seltj.,
Raðhúsagrunnur.
Eiðsgrandi,
Raöhús i byggingu, fokhelt ein-
býlishús og plata undir einbýl-
ishús.
Raðhús
i Fossvogi á byggingarstigi.
Lódir undir verslunar- og/eða
iönaöarhúsnæði og einnig
raöhúsalóöir í Kópavogi og
Reykjavík.
Eignir úti á landi
Tvö einbýlishús á Hornafirði.
Einbýlishús á Seyöisfiröi.
Einbýlishús á Hvolsvelli.
Tvær sér hæðir
í sama húsi í Vestmannaeyjum.
Möguleiki á skiptum á íbúð í
Reykjavík.
Parhús í Keflavík.
Raðhús í Þorlákshöfn.
Einbýlishús í Vogunum.
Einbýlishús á Selfossi.
Einbýlishús i Laugarási í Bisk-
upstungum.
Sími 2-92-77 — 4 línur.
'ignaval
Laugavegi 18, 6. hmð. (Húa Méla og menningar.)