Morgunblaðið - 24.10.1982, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982
13
Símatími kl. 2—4
Brekkulækur — Sérhæö
Vorum að fá í sölu sérhæö við Brekkulæk. Hæðin er um 1330 fm og
er á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Góðar innréttingar.
Suöurhlíðar — Sérhæö í smíöum
Lítil sérhæð, 3 herb., ásamt hálfum kjallara í tvíbýlishúsi í nýju
Hlíöunum. Hæðin selst fokheld og er til afh. strax. Teikningar á
skrifst.
Mosfellssveit — Raöhús
Mjög vandað enda raðhús við Grundartanga. Húsiö er um 100 fm
og er að mestu fullgert. Vandaðar innréttingar. Parket og teppi á
gólfum. Bílskúrsréttur.
Torfufell — Raöhús
Mjög vandaö um 140 fm raöhús á einni hæö. Góðar innréttingar. ^
Skiptist í stofur og þrjú svefnherb., bilskúr, ræktuð lóð. Skipti á 3ja
til 4ra herb. íbúö koma til greina.
Mosfellssveit — Parhús í smíöum
Mjög falleg parhús á glæsilegum útsýnisstaö. Húsin sem eru um
210 fm hvert, eru á tveimur hæðum með innb. bilskúr. Húsið selst
fokhelt. Teikningar á skrifst.
Hverfisgata — Skrifstofuhúsnæöi
Skrifstofuhúsnæöi um 175 fm á 3. hæð í góðu húsi við Hverfisgötu.
Góö bílastæöi.
Háhýsi — 4ra—5 herb. óskast
Höfum kaupanda að góðri 4ra—5 herb. íbúð í háhýsi í Sólheimum
eða viö Furugrund í Kópavogi.
Eignahöllin sF»n°9 ski^'a
50Hilmar Victorsson viöskiptafr.
Hverfisgötu76
rnm^^mmmmmmmmmm^^^^mmmmm^m
Einbýlishús í
Smáíbúðahverfi
Vandaö einbýlishús á góöum staö í
Smáíbúöahverfi. Á hæöinni eru sam-
liggjandi stofur, herb., vandaö eldhús,
baöherb., búr, þvottaherb. o.fl. I rlsi eru
4 svefnherb., og baöherb. Stór bílskúr.
Gróöurhús. Gufubaö og yfirbyggöur
vatnsnuddpottur. Falleg, ræktuö lóö.
Verö 2,7 millj.
Einbýli — Tvíbýli
Seljahverfi
360 fm húseign á mjög góöum staö í
Seljahverfi meö útsýni. Efri hæöin er
ibuöarhæf en nánast tilb. undir tróverk
og málningu. Neöri hæöin er einangruö
og meö hitalögn. Teikningar og nánari
uppl. á skrifst. /Eskileg skipti á
150—170 fm sór hæö eöa raöhúsi í
Háaleiti eöa Fossvogi.
Einbýlishús við
Vesturberg
185 fm vandaö einbýlishús. Glæsilegt
útsýni. Stór bílskur Verö 2,5 mlllj.
Einbýlishús á
Seltjarnarnesi
150 fm nýlegt einlyft einbýlishús ásamt
48 fm bílskúr. Húsiö skiptist m.a. í
stofu, boröstofu, sjónvarpshol, 5
svefnherb., rúmgott baöherb., gott
eldhús meö þvottaherb., og búri inn af.
Verö 2,6 millj.
Glæsilegt raðhús
í austurborginni
Nýlegt vandaö 150 fm raöhús á góöum
staö i austurborginni. Nánari uppl. á
skrifst.
Raöhús í
Seljahverfi
240 fm vandaö endaraöhús á rólegum
og góöum staö í Seljahverfi. Útsýni.
Bílskúr. í kjallara er hægt aö hafa 3ja
herb. íbúö meö sór inng. Verö 2,050
þús.
Raöhús við
Urðarbakka
150 fm gott pallaraöhús sem skiptist i
stofur, 4 svefnherb., og fl. Bílskúr Verö
2 millj.
Raðhús við Torfufell
6 herb. 140 fm vandaö raöhús á einni
hæö Bílskur Verö 1.800—1.850 þúe.
Parhús í Kópavogi
226 fm fokhelt parhús viö Daltún til af-
hendingar strax. Teikningar og uppl. á
skrifst.
Sérhæð við
Tómasarhaga
Vorum aö fá til sölu 6 herb. 140 fm
góöa efri sérhæö meö 40 fm bílskúr.
Sjávarsýn. Verö 1,9 millj.
Hæö við Fálkagötu
5 herb. 120 fm nýleg vönduö íbúö á 2.
hæö (efri) í þríbýlishúsi. Þvottaaöstaöa í
íbúöinni. Sér hiti. Útsýni. Verö 1,7 millj.
Við Hvassaleiti
m. bílskúr
4ra til 5 herb. 110 fm vönduö ibúö á 4.
hæö. Tvennar svalir. Mikiö útsýni. Laus
1. dee. nk. Verö 1.500 þúe.
Við Fellsmúla
6 herb. 136 fm vönduö ibúö á 4. hæö.
Verö 1.450—1.500 þúe.
Við Hraunbæ
5—6 herb. 140 fm vönduö ibúö á 1.
hæö. 4 svefnherb., tvennar svalir. Laus
fljótlega. Verö 1.450 þúe.
í Norðurbænum Hf.
með bílskúr
4ra til 5 herb. 120 fm vönduö ibúö á 2.
hæö. Suöur svalir Þvottaherb. og búr
innaf eldhusi. Verö 1.350—1.400 þúe.
Við Efstahjalla
4ra herb. 110 fm vönduö endaibúö á 2.
hæö. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Útsýni.
Verö 1.3 millj.
Við Kjarrhólma
4ra til 5 herb. 120 fm vönduö íbúö á 2.
hasö. Þvottaherb. i ibúöinni. Suöur sval-
ir. Verö 1.250 þúe.
Við Dvergabakka
4ra herb. 105 fm vönduö íbúö á 3. hæö.
Þvottaherb. í íbúöinni. íbúöarherb. í
kjallara. Laue fljótlega. Verö 1.150 þúe.
Viö Eyjabakka
3ja herb. 90 fm vönduð ibúö á 2. hæö.
Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Út-
sýni yfir borgina. Verð 1,1 millj.
Viö Asparfell
3ja herb. 93 fm vönduö ibúö á 4. hæö.
Þvottaherbergi á hæöinni. Laue 15.
dee. Verö 1,1 millj.
Við Austurberg
með bílskúr
4ra herb. 100 fm vönduö íbúö á 3. haaö.
Verö 1.150—1.200 þúe.
Við Hamraborg
3ja herb. 85 fm góö ibúö á 2. hæö.
Útsýni. Bilageymsla Verö 1,1 millj.
Við Engjasel
3ja herb. 93 fm góö ibúö á 3. hæö.
Bílhýsi. Verö 1.070 þúe.
Við Dalsel
3ja til 4ra herb. 100 fm vönduö ibúö á 3.
hæö. Þvottaherb. í íbúöinni. Bílskýli.
Laus fljótlega. Verö 1.070 þúe.
Hæð í vesturborginni
3ja til 4ra herb. 90 fm falleg efri hæö í
þribylishúsi. Verö 1.050 þúe.
íbúö — skrifstofa
nærri miöborginni
3ja til 4ra herb. 100 fm íbúö á 2. hæö í
nýju húsi. Til afh. strx undir tróverk og
malningu Teikningar á skrifst.
í Fossvogi
2ja herb. 65 fm vönduö íbúö á jaröhæö.
Sór lóö. Verö 800 þúe.
Við Hringbraut
2ja herb. 50 fm snotur ibúö á 2. hæö.
Laus 15. nóv. Verö 650 þúe.
Viö Njálsgötu
2ja herb. 60 fm snotur risíbúö. Sór inng.
Verö 550 þúe.
Skrifstofuhúsnæöi í
austurborginni
Til sölu 2x60 fm skrifstofuhúsnæöi á 5.
hæö í lyftuhúsi viö Bolholt. Útsýni.
Laust fljótlega. Nánari uppl. á skrifst.
FASTEIGNA
-LU1 MARKAÐURINN
m
Oðinsgotu 4 Simar 11540 - 21700
Jón Guðmundsson. Leó E Love lögfr
12488
Opið kl. 13—15.
Nálægt Hlemmtorgi
Mjög góö 2ja herb. samþykkt
ibúð í kjallara. Hagstætt verö.
Bragagata
Snotur 3ja herb. risíbúö.
Hafnarfjörður
2ja—3ja herb. vönduö risíbúö.
Hamraborg
Góö 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á
1. hæð. Ibúöin er laus strax.
Laugavegur
3ja—4ra herb. ibúð á 1. hæð.
Lindargata
3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæð.
Falleg íbúö á góðu verði.
Tjarnarból
Sérstaklega vönduð nýleg 6
herb. 140 fm íbúð i 2. ha»A.
Auk mikillar sameignar þar á
meðal ca. 20 fm geymsluherb. í
kjallara. Lítið áhvílandi.
Grettisgata
Mjög lítið einbýlishús. Eignar-
lóð. Viðbyggingarréttur.
Vesturgata
Eldra einbýlishús, sem skipta
má í 2 íbúöir. Hagstætt verð.
Hafnarfjörður
Mikið endurnýjaö eldra einbýl-
ishús ca. 120 fm.
Hafnarfjörður
Lítið en gott einbýlishús úr
steini ásamt 40 fm bilskúr.
Keflavík
Glæsileg 5—6 herb. íbúð.
Fasteignir sf.
Tjarnargötu 10B, 2. h.
FrMrik Sigurbjðrnuon, lögm.
Friðberl Njáluon. tölumaður.
Kvöldsími 12460.
Til
sölu
Austurbrún
2ja herb. falleg íbúð á 8. hæð,
stórkostlegt útsýni. Laus fljót-
lega.
Flókagata
3ja herb. björt og rúmgóð lítið
niðurgrafin kjallaraíbúð á besta
stað viö Flókagötu, mjög snyrti-
leg eign.
Hamraborg — Kóp.
3ja herb. ca. 90 fm mjög falleg
íbúð á 1. hæð ásamt bílskýli.
Laus strax. Einkasala.
Sundlaugarvegur
4ra herb. ca. 100 fm falleg ris-
íbúö, tvöfalt verksmiöjugler,
Suöur svalir.
Engjasel
4ra—5 herb. 115 fm óvenju fal-
leg íb. á 1. hæö í 4ra hæða
blokk. Þvottaherb. í íbúðinni.
Suöur svalir. Bílskýli fylgir.
Álfheimar
5—6 herb. ca. 134 fm mjög fal-
leg íbúð á 3ju hæð. Mjöguleiki á
4 svefnherb. Suöur svalir. Ibúð-
in er laus fljótlega. Elnkasala.
Sérhæð Seltj.
Óvenju glæsileg 190 fm 6—7
herb. efri hæð í tvfbýlishúsi á
Seltj. Þvottaherb., búr og
geymsla á hæðinni. Sér hiti. Sér
inng. Bílskúr fylgir. Fullfrágeng-
in ræktuö lóð. Eign í sérflokkl.
Laus fljótlega.
Byggingarlóö
477 fm hornlóð fyrir einbýlishús
Fossvogsmegin í Kópavogi.
Málflutnings &
fasteignastofa
Agnar Gustafsson, hrl.
Eiríksgötu 4
Símar 12600, 21750.
Sömu símar
utan skrifstofutfma.
Mosfellssveit
120 fm parhúsaíbúöir viö Lyngás í Mosfellssveit.
Afhendast fokheldar, eftir nánara samkomulagi.
Teikningar og aörar uppl. á skrifstofunni.
Opíð í dag frá kl. 1.00 til 3.00.
Fasteignasala Hafnarfjaröar,
Strandgötu 28, (Kaupf.húsinu.)
Hrafnkell Ásgeirsson hrl„
Sigurjón Egilsson, sölustjóri.
Sími — 54699.
0(5
82744
Símatími
í dag frá
kl. 1—3
GRANASKJÓL
Fokhelt 214 fm einbýli, hæð +
rishæö. Innbyggður bflskúr.
Teikn. á skrifstofu. Mög. skipti
á sérhæð. Verð 1600 þús.
ÁSBÚÐ
Nýtt 200 fm endaraöhús á 2
hæðum ásamt ca. 50 fm bíl-
skúr. Góöar innréttingar.
MELÁS — GARÐABÆ
Ný 145 fm neðri hæð í tvíbýli.
Ibúöin er ekki fullfrágengin en
vel ibúöarhæf. Verð 1450 þús.
HRAUNBÆR —
RAÐHÚS
Skemmtilegt 5—6 herb. rúm-
gott raöhús. Mikið endurnýjað.
Falleg lóð með gróðurhúsl. Nýr
bílskúr með gryfju.
ESPIGERÐI
Sérlega góð 5 herb. íbúö. Nýjar
innréttingar í eldhúsi. Tvennar
svalir. Ibúöin er eingöngu föl í
skiptum fyrir einbýli eöa raöhús
í austurbæ Reykjavíkur eöa í
Garöabæ. Mög. aö greiða milli-
gjöf með verðtryggðum bréfum.
FOSSVOGUR
Góð 4ra herb. endaíbúð á efstu
hæð. Góöar innréttingar. Verö
1350 þús.
ARNARHRAUN 120 FM
Mjög rúmgóö 4ra herb. íbúö á
2. hæð. Góöar innréttingar.
Bilskúrsréttur. Verð 1200 þús.
HÁALEITISBRAUT
Vönduö og rúmgóð 4ra herb.
íbúö á 2. hæö. Góöur bílskúr.
Mikið útsýni. Mög. skipti á ein-
býli á einni hæð í Garðabæ eöa
Hafnarf.
FÍFUSEL
Mjög rúmgóö 4ra herb. enda-
íbúö á 3. hæð. Aukaherb. í kjall-
ara. Verð 1200 þús.
ÁLFASKEIÐ
Góö 4ra herb. endaíbúö á 4.
hæð. Góöur bílskúr.
FAGRABREKKA
125 fm 5 herb. rúmgóð íbúð á
2. hæö í 5 íbúöa húsi. Sér hiti.
Suðursvalir. Verö 1250 þús.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
82744
LAUFASVEGUR
Mikið endurnýjuö 100 fm íbúð á
1. hæð í viröulegu eldra
járnklæddu húsi. Mjög sérstök
íbúð. Verð 950 þús.
ÁLFASKEIÐ —
SÉRHÆÐ
114 fm 4ra herb. efri sérhæö í
tvibýli. Sér Inngangur. Suður-
svalir. Bilskúrsréttur. Verð 1250
þús.
ASPARFELL
4ra herb. íbúð á 4. hæð. ibúöin
er sérstaklega vel um gengin og
snyrtileg. Sérsmíöuö hillu-
samstæöa í stofu. Mlkil og góö
sameign.
HRAFNHÓLAR
4ra herb. íbúð á 3. hæö í lyftu-
húsi. Snyrtileg og vel skipulögð.
Gott skáparýml.
MÁVAHLIÐ
Björt og rúmgóð 3ja herb.
kj.íbúö. Sér Inngangur, sér hlti.
Nýlept gler. Verð 900 þús.
STORAGERÐI
Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 4.
hæð. Aukaherb. í kj. Góöur
bílskúr. Mikiö útsýni. Verð 1250
þús.
HRINGBRAUT
2ja herb. íbúð á 2. hæö. Laus
10. nóv.
KAMBASEL
Nýleg 2ja herb. íbúö á 2. hæö
(efstu) í lítilli blokk. Góðar inn-
réttingar. Verð 770 þús.
HRAUNBÆR
65 FM + BÍLSKÚR
2ja herb. íbúö á 3. hæð meö
bílskúr.
GRENIMELUR
2ja herb. íbúð tilb. undir
tréverk.
ARNARNES
1671 fm eignarlóö viö Súlunes.
VERZLUN
Vel þekkt sérverzlun með
sportvörur og fleira. Verzlunin,
sem er í austurborginni, hefur
veriö all mikiö auglýst í blöðum
og sjónvarpi. Fyrirtækiö er í ca.
150 fm leiguhúsnæði. Upplýs-
ingar aðeins á skrifstofunni.
LAUFAS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson
Magnús Axelsson