Morgunblaðið - 24.10.1982, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 24.10.1982, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Málning — veggfóðrun Málarameistari meö mikla reynslu í alhliöa málningarvinnu og veggfóörun getur bætt viö sig verkefnum. Upplýsingar í síma 16204. Bókari Stórt fyrirtæki í miöborg Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa bókara til starfa strax. Hér er um aö ræöa sjálfstætt starf viö merkingar og afstemmingar á viðamiklu bókhaldi. Leitaö er aö manni meö Verzlunarskólapróf eöa hliöstæöa menntun og/eða reynslu af bókhaldsstörfum. Góö laun í boöi fyrir hæfan mann. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaösins fyrir 31. okt. merkt: „Bókari — 3872“ Meö allar umsóknir verður farið sem trúnaö- armál. Létt og góð vinna Viljum ráöa góöan starfskraft til vinnu viö léttan iönaö. Uppl. ekki gefnar í síma. SÓLA RGL UGGA TJÖL D, Skúlagötu 51. Kerfisfræði Kerfisfræöingur óskast til starfa við hönnun og rekstur á tölvukerfum. í boði er starf við fjölbreytt verkefni. Æskilegt er aö viðkomandi hafi háskólamenntun í tölv- unarfræði, verkfræði, viðskiptafræði eöa hliðstæðum greinum. Viökomandi þarf aö hafa reynslu í hönnun og rekstri tölvukerfa og góöa þekkingu á a.m.k. tveimur forritunar- málum. Umsóknir er m.a. tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu óskast sendar Morgunblaöinu fyrir 10. nóvember nk. merktar: „K — 3871“. Farið veröur meö umsóknir sem trúnaðar- mál. Verslunarstjóri Pöntunarfélag Eskfiröinga óskar aö ráöa verslunarstjóra í aðalverslun sína á Eskifiröi. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmæl- um, sendis Þorsteini Sæmundssyni, kaup- félagsstjóra, fyrir 5. nóv. nk. er veitir nánari upplýsingar. Pöntunarfélag Eskfirðinga Eskifirði Starfskraftur óskast á skóladagheimilið Hólakot, frá 10.30—14.30 daglega. Upplýsingar í síma 73220. Forstööumaöur. Bifreiðastjóri Iðnfyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir aö ráöa bifreiðastjóra á vörubif- reið. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir fimmtu- daginn 29. okt. 1982 merkt: „B — 3969“. Atvinna óskast Tvítug stúlka, máladeildarstúdent, meö góða kunnáttu í ensku og þýsku óskar eftir starfi. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 41877 milli kl. 4 og 7. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „A — 3922“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboð óskast í flugvélina TF-ONO sem er Cessna Skyhawk árgerö 1978 í núverandi ástandi, skemmda eftir óhapp. Flugvélin veröur til sýnis á Flugvélaverkstæöi Guöjóns Sigurgeirssonar, Reykjavíkurflug- velli, mánudaginn 25. þ.m. Tilboö skilist á skrifstofu okkar Laugavegi 178, fyrir kl 17 sama dag. Trygging hf. Tilboð óskast í neöanskráöar bifreiöar í núverandi ástandi skemmdar eftir umferðaróhöpp: Buick skylark árg. 1980 Vauxhall viva árg. 1975 V.W. Golf árg. 1978 Hornet árg. 1975 Simca 1508 GT árg. 1978 V.W. Golf GL árg. 1978 BMW 318 I árg. 1982 Mazda 626 Cupé árg. 1982 Toyota MK II árg. 1972 Datsun 220 C Diesel árg. 1979 Lada 1500 árg. 1977 BMW 323 I árg. 1982 Skoda 110 L árg. 1976 Ford Cortina 1600 árg. 1974 Fiat 128 árg. 1978 Yamaha 360 bifhjól árg. 1975 Toyota Crown Diesel árg. 1981 Volkswagen 1303 árg. 1973 V.W. Golf GL árg. 1982 . Citroen GSA Pallas árg. 1982 Bifreiðirnar veröa til sýnis mánudaginn 25. október 1982 í Skaftahlíð 24 (kjallara) frá kl. 9—12 og 14—16. Tilboöum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Lauga- vegi 178, Reykjavík. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK-82040. Aflspennar. Opnunardagur; þriðjudagur 30. nóvember 1982, kl. 14.00. RARIK-82045. Staurarspennar. Opnunar- dagur; þriðjudagur 30. nóvember 1982, kl. 14.00. RARIK-82046. Rafbúnaöur í dreifistöövar. Opnunardagur; þriðjudagur 16. nóvember 1982, kl. 14.00. RARIK-82049. Vír fyrir háspennulínur. Opnunardagur; þriöjudagur 23. nóvember 1982, kl. 14.00. RARIK-82050. Götugreiniskápar ásamt tengibúnaði. Opnunardagur; fimmtudagur 18. nóvember 1982, kl. 14.00. RARIK-82051. Afl- og stýristrengir. Opnun- ardagur; fimmtudagur 2. desember 1982, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík fyrir opnunartíma, og veröa þau opnuð á sama stað aö viðstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Útboösgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og meö þriöjudegi 26. október 1982 og kosta kr. 25.- hvert eintak. Reykjavík 21. október 1982 Rafmangsveitur ríkisins. | nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Annaö og síöasta uppboö á hænsnahúsi meö 30.122 fm leigulóöar- réttingum í landi Ásgautsstaöa, Stokkseyrarhreppi, eign Ástu Hraun- fjörö, áöur auglýst í 38., 43. og 47. tbl. Lögbirtingablaös 1982, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 29. október 1982 kl. 14.00 sam- kvæmt kröfum lögmannanna Jóns G. Briem, Kristins Sigurjónssonar, Olafs Ragnarssonar, Ingvars Björnssonar, Jóns Magnússonar, Ævars Guömundssonar, Jóhannesar Jóhannessen og Landsbanka islands, Brunabótafélags islands og Stokkseyrarhrepps. Sýslumadur Árnessýslu. Nauðungaruppboð Annaö og síöasta uppboð á hænsnahúsi með 30.122 fm leigulóöarréttingum í landi Ás- gautsstaöa, Stokkseyrarhreppi, eign Ástu Hraunfjörð, áöur auglýst í 38., 43. og 47. tbl. Lögbirtingablaðs 1982, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 29. október 1982 kl. 14.00 samkvæmt kröfum lögmannanna Jóns G. Briem, Kristins Sigurjónssonar, Ólafs Ragn- arssonar, Ingvars Björnssonar, Jóns Magn- ússonar, Ævars Guðmundssonar, Jóhannes- ar Jóhannessen og Landsbanka íslands, Brunabótafélags íslands og Stokkseyrar- hrepps. Sýslumaöur Árnessýslu. Til leigu 280 fm iðnaöarhúsnæöi meö stórum inn- keyrsludyrum við Skemmuveg í Kópavogi. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og símanúm- er fyrir 30. okt. 1982. merkt: „Iðnaðarhús- næöi — 3875“. Til leigu lítil íbúð Til leigu er kjallaraíbúö í gamla bænum fyrir miðaldra barnlaus hjón. Skilyröi er aö annaö sé ekki útivinnandi og geti fylgst meö einum íbúa hússins um áttrætt. íbúöin þarfnast viö- geröar. Möguleiki á aö frá maí 1983 geti fylgt leigunni rúmgóöur bílskúr þar sem hægt er aö vera meö hijóöláta og þrifalega starfsemi. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nöfn sín á augld. Mbl. merkt: „Gamli bærinn — 3926“ fyrir föstudagskvöld. Verslunarhúsnæði á Akureyri Til leigu 118 fm verslunarhúsnæöi í nýju verslunarmiðstöðinni, Sunnuhlíö, Akureyri. Húsnæöið er ætlaö fyrir léttar byggingarvör- ur, verkfæri og tómstundavörur. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir aö senda nafn og heimilisfang í pósthólf 32, 602 Akureyri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.