Morgunblaðið - 24.10.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 24.10.1982, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar í til sölu Fyrirtæki og fasteignir Sími 12174. Bergur Björnsson — Reynir Karlsson Laugavegi 18, 3. hæð (hús Máls og menn- ingar) Til sölu stór Líkamsræktarstöö. Ein meö öllu. Gott fyrirtæki, örugg fjárfesting. Höfum kaupanda aö skóverslun í Reykjavík eöa á landsbyggöinni. Höfum kaupanda aö heildverslun í Rvk. Til greina koma bæöi ein nokkuö stór eöa nokkrar minni sem mætti sameina. SELJUM: FYRIRTÆKI — VERSLANIR — ATVINNUHÚSNÆÐI OG ÍBÚÐIR Beitusíld Nýfryst beitusíld til sölu. Brynjólfur hf. Njarövík. Símar 1264 og 6044. Hlutabréf Stór hluti eöa jafnvel öll hlutabréf til sölu í arövænlegri framleiöslu og innflutningsfyrir- tæki sem hefur öruggan markaö og mikla vaxtarmöguleika. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til augl.deildar Mbl. merkt: „Hlutabréf — 3925“. Söluturn til sölu Til sölu er söluturn sem einnig verslar meö pylsur og samlokur miðsvæöis í Reykjavík. Kvöld- og helgarsala. Uppl. í dag milli kl. 1 og 3 í símum: 71722 og 71714 og á skrifstofu- tíma í síma 35300. I fundir — mannfagnaöir Aðalfundur SÁÁ Aöalfundir Samtaka áhugafólks um áfengis- vandamálið veröur haldinn fimmtudaginn 28. október nk. í húsakynnum samtakanna, Síöumúla 3—5, og hefst fundurinn kl. 20.30. Dagskrá: Aöalfundarstörf. Stjórnin W’ Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur veröur haldinn miðvikudaginn 27. okt. 1982 kl. 8.30 e.h. aö Hótel Esju, 2. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Önnur mál. 3. Fræðsluerindi. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórn félags járniönaöarmanna. Útvegsmenn Suðurnesjum Utvegsmannafélag Suöurnesja heldur aöal- fund í Félagsheimilinu Festi Grindavík, sunnudaginn 7. nóvember nk. kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kristján Ragnarsson formaöur LIÚ mætir á fundlnn-______________________Stjómin. Aðalfundur Hjartaverndar veröur haldinn í Domus Medica fimmtudag- inn 28. þ.m. kl. 14.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Fræðslufundur um hjartasjúkdóma og hjartaverndarmál verður í framhaldi aöal- fundarins kl. 16.00, flutt veröa 4 erindi. Öll- um er heímill aðgangur aö fræöslufundin- um' Hjartavernd. tilkynningar Tilkynning til viðskiptavina Össurar hf Frá og meö 1. nóvember 1982 veröa hjálpar- og stoötæki aðeins afgreidd gegn framvísun „Umsóknar til kaupa hjálpartækis" sem fjall- aö hefur veriö um af tryggingayfirlækni og felur í sér samþykkt fyrir greiösluhluta Trygg- ingarstofnunar. Þetta gildir einnig umWiö- geröir og breytingar og jafnt fyrir alla viö- skiptavini, hvaöan af landinu sem þeir eru. Össur hf., Hátúni 12. Námskeið Verkstjórnarfræðslunnar Um 1300 manns hafa á sl. 20 árum sótt verkstjórnarnámskeiöin. Á almennum 4ra vikna námskeiöum eru m.a. þessar greinar kenndar: O Nútíma verkstjórn, vinnusálarfræói, O eldvarnir, heilsuvernd, O atvinnulöggjöf, vinnuvernd, O vinnurannsóknir, skipulagstækni. Kennsluskrá vetrarins: 1982 80. námsk. Almennt námskeiö, síðari hl. Egilsst. okt. 81. námsk. Almennt námskeiö, síöari hl. Selfossi okt. 85. námsk. Sérnámskeiö fyrir skipstjórnar- menn síöari hl., Reykjavík 17.—29. jan. 86. námsk. Almennt námskeiö, fyrri hl. Reykjavík 15.—27. nóv. 87. námsk. Fiskvinnsluskólinn 29. nóv. —11. des. 1983 88. námsk. Almennt námskeið, fyrri hl. Reykjavík 3. —15. jan. 85. námsk. Sérnámsk. frir skipstjórnar- menn síðari hl., Rekjavík 17.—29. jan. 86. námsk. Almennt námskeiö, síöari hl. Reykjavík 14,—26. febr. 89. námsk. Sérnámskeiö fyrir sveitarstjórnar- verkstjóra 1.—13. mars 88. námsk. Almennt námskeiö, síöari hl., Reykjavík 13.—26. mars. Innritun á 86. og 88. námskeið er hafin og fer fram hjá löntæknistofnun íslands, Skipholti 37 Reykjavík og í síma 81533 eöa 39040. Verkstjórnarfræðslan Háskóli íslands, læknadeild Próf fyrir lækna- kandidata með erlend háskólapróf Skrifleg próf í heilbrigðis- og félagslæknis- fræöi veröur haldið mánudaginn 22. nóv. nk. Munnlegt próf í réttarlæknisfræöi veröur haldiö laugardaginn 18. des. nk. Þeir sem óska aö gangast undir þessi próf sendi skriflega umsókn til skrifstofu lækna- deildar Háskóla íslands 101, Reykjavík fyrir 15. nóv. nk. Frekari upplýsingar er hægt aö fá á skrifstofu læknadeildar á Landspítalalóö, sími 29000- 676. Forseti læknadeildar. Félag sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri heldur aöalfund mánudaginn 25. okt. kl. 20.30 i Valhöll, Héaleifis- brauf f. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Lagabreytlngar. Önnur mál. Gestur fundarins verður Albert Guö- mundsson, alþingismaöur. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði Aöalfundur sjálfstæölskvennafélagsins Vorboöa, Hafnarfiröi, veröur haldinn mánudaginn 25. október 1982 í Sjálfstæöishúsinu, Hafnar- firöi, kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Gestur fundarins veröur Ellert Borgar Þorvaldsson og mun hann ræöa bæjar- og fræöslumál. Kaffiveitlngar. Félagskonur eru hvattar til aö mæta vel. Stjórnln. Fulltrúaráö sjálfstæöis- félaganna í Reykjavík: Ákvörðun um próf- kjör vegna næstu Alþingiskosninga Meölimir í Fulltrúaráöi sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík eru boöaöir til fundar miövikudaginn 27. október kl. 20.30 aö Hótel Sðgu, Súlnasal. Dagskra: 1. Ákvöröun um prófkjör vegna næstu Alþingiskosninga. 2. Geir Hallgrimsson, formaöur Sjálf- stæöisflokksins, flytur ræöu. Fulltrúaráösmeölimir eru hvattir til aö mæta vel og stundvíslega. Mióvikudagur 27. október kl. 20.30 — Hótel Saga — Súlnasalur. Stjórn Fulltrúaréóslns. Borgarnes — Mýrasýsla Sjálfstæöisfélag Mýrasýslu boöar til fundar laugardaginn 30. október nk. kl. 15 í Sjálfstæöishúsinu, Borgarnesi. Fundarefni: 1. Ellert B. Schram, ritstjóri, ræöir stjórnmálaviöhorfið og svarar fyrlrspurn- um. 2. Oddviti Borgarness, Gísli Kjartansson, og Jóhann Kjartansson ræða sveitarstjórn- armál. 3 önnur mál. Sjálfstæóisfólk, mætið vel og takið maó ykkur gesti. Stjórnln. Akranes Þór FUS Akranesi heldur aöalfund þrlöjudaginn 26. október kl. 20.00 i Sjálfstæöishúsinu, Heiöargeröi. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnln.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.