Morgunblaðið - 24.10.1982, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982
47
Bestir og frægastir?
Ef átt er við
bárujárnsrokkara
hlýtur svo að vera.
Brian Johnson,
söngvari
þenur raddböndin
„I Can't Hear Ya“.
Angus bregdur
á leik með
áhorfendum.
og allan tímann voru gulir Ijósgeisl-
ar á bjöllunni. Birtan endurvarpaö-
ist skemmtilega á sviöið. Annaö
Ijós var ekki til staöar þá stundina.
Af segulbandi barst þungur ómur
af bjöllunni og fór stighækkandi.
Þegar hann náöi hámarki var
skyndilega klippt á hávaöann.
Brian Johnson stökk fram á sviö
og baröi nokkrum sinnum í bjöll-
una með þar til geröri sleggju.
Balliö var byrjaö.
Eins og heföin hefur veriö, allt
frá því breiöskífan „Back in black“,
eitt meistaraverka bárujárnsrokks-
ins, leit dagsins Ijós, hafa tónleikar
AC/DC byrjaö á laginu „Hells
bells“. Eirbjallan mikla ber enda
nafniö Hells bell. Því var þetta lag
kyrjaö í byrjun. Og þvilíkur krafturl
Á þessum tónleikum heyröi maöur
ekki aöeins tonlistina, hún bók-
staflega lagöist á mann eins og
þung mara. Þung, en fjandi
skemmtileg mara þetta.
Síöan fylgdi hvert lagiö í kjölfar-
iö. Þaö vakti nokkra athygli aö tit-
illag síöustu plötu AC/DC, „To
those about to rock we salute you“
var ekki meö á dagskránni og
reyndar voru aöeins tvö lög, „Let’s
get it up“ og „C.O.D." leikin af
þeirri plötu. Hafi einhver saknaö
titillagsins umrædda var þaö vist
rækilega bætt upp meö öörum og
ekki síöri lögum.
Einhver bandarískur gagnrýn-
andi haföi þaö á orði, aö ekki
skipti neinu máli hvaöa lög AC/DC
léki. Þetta væri hvort eö er allt
nákvæmlega eins í þeim óþolandi
hávaöa, sem út úr hljómburöar-
kerfinu kæmi. Eitthvaö hefur sá
maöur borið mikinn kala til sveitar-
innar, eöa þá hreinlega ekki nennt
aö leggja viö hlustir, þótt erfitt sé
aö ímynda sér aö hann hafi komist
hjá því.
„Rjóminn“ kyrjaöur
Lögin hjá AC/DC eru nefnilega
ekki hvert ööru lík. Á þessum tón-
leikum var a.m.k. ekki svo aö
heyra. Þarna voru kyrjuö lög af
flestum þeirra átta breiðskífa, sem
út hafa komiö til þessa (ein þeirra
er reyndar hljómleikaplata). Fyrir
aödáendurna er rétt aö telja upp
nokkur þeirra, sem flutt voru.
Reyndar láöist undirrituöum aö
punkta fjölda og titla laganna niöur
á tónleikunum. Þau sem m.a. voru
flutt auk áöurnefndra, voru
„Highway to hell“, „Shoot to thrill",
„Shot down in flames", „You
shook me all night long“, „Back in
black", „Dirty deeds done dirt
cheap“, „Rocker“, „Whole lotta
Rosie“, og „Let there be rock“.
Auk þessara voru einhver fleirl
leikin og í heildina hafa þau vafalít-
iö ekki veriö færri en 17—18 tals-
ins. Góöur skammtur fyrir rúmar
hundraö krónur íslenskar.
Fyrir þá, sem séö hafa kvik-
myndina „Let there be rock“ og
sýnd var hérlendis í einum þremur
kvikmyndahúsum; í Keflavík, Hafn-
Texti og myndir
Sigurður Sverrisson
arbíói og síöast í Bíóhöllinni, voru
tónleikarnir mjög keimlíkir því sem
þar sást. Bon Scott auðvitaö ekki
til staöar, enda allur, og lögin eöli-
lega ekki öll þau sömu. Uppbygg-
ingin engu aö síöur sú sama og
tilþrifin hjá Angus Young í engu
breytt. Hvernig honum endist þrek
til þess aö láta eins og hann gerir
er undirrituöum og vafalitiö mörg-
um öörum hulin ráögáta.
Loksins þegar ósköpunum var
lokiö tók þaö dágóöa stund aö
átta sig á þvi aö maöur haföi veriö
vitni aö þessari upplifun. Því lengra
sem liöiö hefur frá tónleikunum
hefur þaö runnið æ betur upp fyrir
manni, aö hórna er á ferö hljóm-
sveit, sem stendur fetinu framar en
meginþorri rokkhljómsveita heims-
ins. Þeir, sem ekki vilja samþykkja
þá skoöun ættu aö reyna aö veröa
sér úti um miöa á tónleika hjá
AC/DC og láta sannfærast. Fyrir
tónleikasveltan mörlandann var
þetta ævintýri, sem tæpast veröur
endurtekiö í bráö. Nema auövitaö
AC/DC troöi upp hér á landi og þá
í Laugardalshöllinni! — SSv.
Viötaliö viö AC/DC
birtist á miövikudag