Morgunblaðið - 24.10.1982, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982
15
J—/esiö af
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80
Teigar — sérhæð
Falleg 4ra herb. efri sérhæö í þríbýlishúsi ca. 120
fm. Ásamt geymslurisi yfir íbúöinni. Suöursvalir.
Sér inngangur og hiti. Góöur garöur. Hugsanleg
skipti á 2ja herb. íbúð. Ákveðin sala. Laus eftir
samkomulagi.
HUGINN fasteignamiðlun,
Templarasundi 3,
sími 25722 og 15522.
FOSSVOGUR — 5—6
HERB. GLÆSILEG
ÍBÚÐ
Vorum aö fá í sölu sérlega vandaöa og skemmtilega
5—6 herb. íbúö á 2. hæö (efstu) í fjölbýlish. á góöum
staö í Fossvogi. íbúöin skiptist í 4 svefnherb., rúmg.
stofu, hol, baöherbergi, eldhús og inn af því þvotta-
herbergi og búr. Allar innréttingar vandaöar. Stórar
suöursvalir. Mikiö útsýni. Ákveöin sala.
OPIÐ í DAG
KL. 1—3
EIGNASALAN
INGÓLFSSTRÆTI 8
SÍMI 19540 — 19191
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920
Einbýlishús —
Granaskjól
Erum með í einkasölu 214 fm
einbýlishús ásamt bílskúr. Hús-
ið er fokhelt, glerjað og með áli
á þaki. Skipti möguleg á góöri
íbúö eða sérhæö í Vesturbæ.
Einbýli —
Laugarnesvegur
200 fm einbýlishús á tveimur
hæðum ásamt 40 fm bílskúr.
Bein sala. Skipti möguleg á
3ja—4ra herb. íbúð. Verö 2,2
millj.
Einbýlishús —
Mosfellssveit
Ca. 140 fm einbýli á einni hæð
ásamt 40 fm bílskúr. Húsiö
skiptist í 5 svefnherb., stóra
stofu og boröstofu. Verð 2 millj.
Einbýlishús —
Lindargata
Húsiö er tvær hæðir, kjallari og
ris. Möguleiki aö hafa sér íbúö í
kjallara. Skipti möguleg á 100
fm íbúö í Vesturbænum.
Eínbýlishús Kjalarnesi
Ca. 200 fm fokhelt einbýlishús
ásamt tvöföldum bílskúr. Húsiö
er glerjað meö járni og útihurð-
um, til afh. strax. Verö 950 þús.
Sérhæö — Bugöulækur
6 herb. sérhæö á 1. hæö sem
skiptist i stofu, boröstofu, 3
svefnherb., og sjónvarpsherb.,
eldhús og baö. Bílskúrsréttur.
Glæsileg íbúö. Laus strax.
Sérhæð — Hagamelur
4ra—5 herb. íbúö á efri hæö í
tvíbýlishúsi. Skiptist í þrjú
svefnherb., eldhús og baö. Verö
1,6 millj.
Sérhæó —
Lyngbrekka Kóp.
3ja—4ra herb. 110 fm neðri
sérhæö í tvíbýlishúsi. 40 fm
bílskúr. Verö 1350 þús.
4ra—5 herb. Engjasel
115 fm mjög falleg íbúö á 1.
hæö ásamt bílskýli. Vandaöar
innréttingar. Bein sala. Verö
1250 þús.
5 herb. — Vesturberg
Ca. 110 fm á 2. hæö í 4ra hæöa
fjölbýlishúsi. Verö 1,1 millj.
4ra—5 herb. —
Vesturberg
110 fm íbúð í mjög góöu standi.
Skipti möguleg á einbýlishúsi á
Stór-Reykjavíkursvæöinu. Verö
1150—1200 þús.
4ra herb. — Hrafnhólar
90 fm íbúð á 3. hæö í fjölbýlis-
húsi ásamt 25 fm bílskúr. Skipti
æskileg á 3ja herb. íbúö.
4ra herb.—
Kaplaskjólsvegur
Ca. 112 fm á 1. hæö, endaíbúö
í fjölbýlishúsi, ásamt geymslu
með glugga. Suöursvalir. Bíl-
skúrsréttur. Verö 1200 þús.
4ra herb. —
Meístaravellir
117 fm á 4. hæð í fjölb. Fæst
eingöngu í skiptum fyrir 2ja
herb íbúö vestan Elliðaáa.
3ja herb. — Álfheimar
3ja til 4ra herb. ca. 95 fm á
jaröhæö. Verö 950 þús.
3ja herb. — Asparfell
Ca. 88 fm á 4. hæö í fjórbýlis-
húsi. Verð 850 þús.
3ja herb. — Skeggjag-
ata
Ca. 70 fm íbúð á 1. hæö í tvíbýl-
ishúsi ásamt tveimur herb. í kj.
Sameiginlegt salerni. Verö 900
þús.
3ja herb. —
Bólstaðarhlíð
Ca. 96 fm endaíbúð á jaröhæö.
Björt og rúmgóö ibúö. Bein
sala, laus strax. Verö 950 þús.
3ja herb. — Engihjalli
96 fm íbúö á 2. hæö. i fjölbýlis-
húsi. Verð 980 þús.
3ja herb. — Furugrund
90 fm íbúö á annarri hæö í 2ja
hæöa blokk ásamt herb. í kjall-
ara. Verð 1,1 millj.
3ja herb. — Hofteigur
76 fm íbúö í kjallara. Verö 800
þús.
3ja herb. —
Krummahólar
92 fm íbúö á 6. hæö í fjölbýlis-
húsi ásamt bílskýli. Mikil sam-
eign. Verö 1 millj.
3ja herb. —
Kársnesbraut
Ca. 85 fm íbúð á 1. hæö ásamt
bílskúr í fjórbýlishúsi. Ibúöin
iLögm. Gunnar Guöm. hdl.l
Opid 1—5 í dag
afh. tilbúin undir tréverk í maí
nk. Verö 1200 þús.
3ja herb. —
Norðurbraut Hf.
75 fm efri hæö í tvíbýlishúsi.
Eignin er mikið endurnýjuð.
Verð 750 þús.
3ja herb.-i- vinnustofa —
Skólavörðustíg
Ca. 100 fm á 3. hæð ásamt 40
fm vinnustofu. Möguleiki aö
greiöa helming verös með verö-
tryggðu skuldabréfi til 10 ára.
Verö 1,2 millj.
2ja herb. —
Krummahólar
Ca. 65 fm ibúö í fjölbýlishúsi
ásamt bílskýli. Verö 750—800
þús.
3ja herb — Ránargata
Ca. 50 fm íbúö og 15 fm herb. í
kjallara og 35 fm bílskúr. Verö
800—850 þús.
Skrifstofu- og lager-
húsnæði — Tryggvagata
Ca. 240 fm á tveimur hæöum í
timburhúsi ásamt 70 fm stein-
steyptu bakhúsi. Húsiö er mikiö
endurnýjaö aö utan og innan.
Gæti hentaö fyrir heildsölu eöa
aöra atvinnustarfsemi. Eignar-
lóö. Verð tilb.
Byggingaréttur —
Smiöjuvegur
500—1000 fm byggingaréttur á
einum besta staö í Kópavogi.
Nánari uppl. og teikn. á skrif-
stofunni
Bjálkabústaður
Ca. 50 fm nýr danskur sumar-
bústaöur sem er til afgr. fljót-
lega. Einangraöur í hólf og gólf
meö öllum innréttingum.
2 sumarbústaöir
Mosfellssveit
Tveir sumarbústaöir á einum
besta útsynisstaö í Mosfells-
sveit. Einn hektari ræktaös
lands fylgir hvorum bústaö.
Frekari upplýsingar á skrifst.
Höfum eignir á eftirtöld-
um stöðum:
Einbýli Höfn Hornafirði, Dalvik,
Vestmannaeyjum, Selfossi,
Akranesi, Grindavík, og íbúðir á
Ólafsfiröi, Akranesi, Keflavík.
Sötustj. Jón Arnarr
m___
2ja herb.
Bjargarstígur, íbúöin er á 1. hæö i timburhúsi ca. 50 fm aö
grunnfleti. Eignarlóö. Geymsluskúr á lóö. Verö 600 þús.
Boöagrandi, mjög góö ibúö á 3. hæð i lyftuhúsi. Björt, rúmgóð og
vönduö eign. Sameign til fyrirmyndar. Ákveöin sala. Verö 850 þús.
Mánagata, þokkaleg íbúö á 1. hæö í þríbýlishúsi. Góður garöur, og
góð standsetning. Ákveöin sala. Verö 700 þús.
Miklabraut, rúmgóð íbúð lítiö niöurgrafin í tvíbýlishúsi. Góöur garö-
ur. Ákveöin sala.
Engjasel, ca. 76 fm falleg íbúö á 4. hæð. Góöar innréttingar. Mikiö
útsýni. Gefur möguleika á þriója herberginu. Fokhelt bílskýli. Verö
880 þús.
Bergþórugata, mjög rúmgóö ibúö á 1. hæö í þribylishúsi. Sameign,
gluggar og gler endurnýjaó. Eign á góöum stað. Verö 610 þús.
3ja herb.
Kleppsvegur, 3ja herb. ca. 95 fm falleg íbúö á 3. hæö í lyftuhúsi,
innarlega viö Kleppsveg. Vandaóar innréttingar, parket á stofu og
gangi. Fallegt útsýni. Skipti æskileg á 3ja—4ra herb. ibúö á jarö-
hæö eöa 1. hæö, i Heimahverfi eöa bein sala. Verö 1,1 millj.
Eyjabakki, stór og falleg íbúö á 2. hæö. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi. Innréttingar í sérflokki. Suöursvalir. Mikið útsýni. Ákveóin
sala. Verð 1100 þús.
Flúöasel, geysifalleg íbúö á 4. hæö. Innréttuö á mjög sérstæöan
máta. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Ákveöin sala. Verö 970 þús.
Þangabakkí, mjög rúmgóð og snyrtileg ibúö á 7. hæð í lyftuhúsi.
Mjög góðar innréttingar. Þvottahús á hæóinni meö vélum. Verð 980
þús.
Suöurgata, Hafn., mjög falleg íbúö á 1. hæð. Þvottaherbergi innan
íbúöar. Eign í sérflokki. Verö 970 þús.
4ra herb.
Fífusel, óvenju falleg íbúö á 2. hæð. Þvottaherbergi innan ibúóar.
Öll herbergi rúmgóö. Gott aukaherbergi i kjallara. ibúö í sérflokki.
Verð 1,2 millj.
Hjaröarhagi, ný endurbætt ibúö á 4. hæó. Nýjar innréttingar. Mikiö
útsýni. Eign í sérflokki. Fæst í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúö í
Vesturbæ. Verö 1150 þús.
Kleppsvegur, mikiö endurbætt íbúö á 2. hæö. Rúmgóö og
skemmtileg eign. Eign í sérflokki. Verö 1,2 millj.
Þingholtsstræti, mjög skemmtileg 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæó af
eldri geröinni. Margsháttar nýtingaraöferöir. Eignin er í góöu ásig-
komulagi Einstaklega tallegur garöur. Skipti á minni eign koma til
greina. Ákveðin sala. Verð 1,2 millj.
Krummahólar, 4ra—5 herb. Falleg ibúó á 1. hæö. Vandaöar inn-
réttingar. Suöursvalir.
5 herb.
Vesturberg, rúmgóö ibúö á 2. hæö i góöu fjölbýlishúsi. Tengi fyrir
þvottavél á baði. Verð 1,2 millj.
Sunnuvegur, Hafn., gullfalleg eign og mikiö endurnýjuö i þríbýlis-
húsi. Ath. Sunnuvegur er ein fallegasta og kyrrlátasta gatan i Hafn-
arfiröi. Verö 1,4 millj.
Stærri eignir
Rauöalækur, stórglæsileg sérhæö í fjórbýlishúsi sem afhendist til-
búin undir tréverk nú þegar. Teikningar og allar nánari upplýsingar
á skrifstofunni. Verö 1,6 millj.
Langholtsvegur, góö hæö ásamt nýtanlegu risi í sænsku timbur-
húsi. Bílskúrsréttur. Eign sem gefur mikla breytingarmöguleika.
Verö 1,6 millj.
Bakkasel — raöhús, mjög fallegt raöhús, sem er kjallari og 2
hæðir. Sér íbúö í kjallara. Stór fallegur garöur. Bílskúrsplata fylgir.
Verö 2,2 millj.
Kambasel — raóhús, húsiö er um 190 fm á 2 hæðum, meö inn-
byggöum bílskúr og rúmlega tilbúiö undir tréverk. Fæst í skiptum
fyrir 4ra herb. ibúö. Verö 2 millj.
Frakkastígur — einbýli, á 2 hæðum. Óinnréttaður kjallari. Húsið er
á eignarlóð og þarfnast standsetningar. Verð 900 þús.
Torfufell — raöhús, 130 fm. Verö 1800 þús.
Ránargata, eignin er steinsteypt hús aö grunnfleti um 80 fm og er
kjallari og 3 hæðir, gefur möguleika á þremur 3ja herb. íbúöum og
einni 2ja herb. íbúö. Kjöriö tækifæri fyrir athafnasama menn. Verö
2,2 millj.
Garóavegur, Hafn., gott einbýlishús á góöum staö. Húsiö er ca. 60
fm aó grunnfleti og er 2 hæöir og ris. Eignin er aö verulegu leyti
endurbætt og garöur er mjög góöur. Verö 1,4 millj.
Á byggingarstigi
Eyktarás — einbýli, 300 fm einbýlishus á 2 hasöum með innbyggö-
um bílskúr Getur afhenst fokhelt nú þegar Möguleiki á aö skipta
húsinu í 2 íbúöir. Verö tilboö.
Einhamarshús, viö Kögursel. Höfum fengiö til sölu 3 af hinum
vinsælu Einhamarshúsum. Um er aó ræöa einbýli, sem er á 2
hæöum, samtals 180 fm. Húsin afhendast fullbúin að utan, meö
fullfrágenginni lóð, en i rúmlega fokheldu ástandl aö innan. Verð
tilboö.
Fjaröarás, einbýli, húsió er á tveim hæöum. Samtals um 300 fm.
Fullfrágengiö aö utan Aö innan er neöri hæöin íbúöarhæf en
eftir aö pússa efri hæó. Lóö er aö mestu frágengin. Verulega
skemmtileg teikning. Upplýsingar eingöngu á skrifstofunni.
Byggingarlóðir
Lóð undir endaraöhús í Seláshverfi.
Lóð undir parhús í Skerjafirði.
Lóð undir einbýli í Mosfellssveit.
Ofangreindar eignir fást jafnt meö óverðtryggð-
um sem verðtryggöum kjörum. Óskum eftir öil-
um stærðum eigna á söluskrá.
Fasteignamarkaður
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræðingur: Pétur PórSigurðsson