Morgunblaðið - 11.12.1982, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 11.12.1982, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1982 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 222 — 10. DESEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund (Sórstök dráttarréttindi) 09/12 16,399 16,447 26,517 26,595 13,279 13,318 1,8994 1,9050 2,3324 2,3392 2,2179 2,2244 3,0487 3,0576 2,3619 2,3689 0,3412 0,3422 7,8662 7,8892 6,0827 6,1005 6,6907 6,7103 0,01158 0,01161 0,9498 0,9526 0,1778 0,1783 0,1271 0,1274 0,06702 0,06721 22,303 22,368 17,8802 17,9325 GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS 10. DES. 1982 — TOLLGENGI í DES. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk Itra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Sala gengi 18,092 16,246 29,255 26,018 14,650 13,110 2,0955 1,8607 2,5731 2,2959 2,4468 2,1813 3,3634 2,9804 2,6058 2,3114 0,3764 0,3345 8,6781 7,6156 6,7106 5,9487 7,3813 6,5350 0,01277 0,01129 1,0479 0,9302 0,1961 0,1763 0,1401 0,1374 0,07393 0,06515 24,605 22,086 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbaekur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggöir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeður í dollurum......... 8,0% b. innstaeður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 5,0% d. innstaeður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ........... (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ........... (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........... 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyríssjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri. óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsuþphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfiórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1982 er 471 stig og er þá miöaö viö visitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Lau^ardagsmyndin kl. 23.10 Þrjú hjól undir bílnum — nýsjálensk bíómynd frá 1980 Á dagskrá sjónvarps kl. 23.10 er nýsjálensk bíó- mynd, Þrjú hjól undir bílnum (Goodbye Pork Pie), frá árinu 1980. Leik- stjóri er Geoff Murphy, en í aðalhlutverkum Tony Barry, Kelly Johnson, Claire Oberman og Shir- ley Gruar. Þýðandi Björn Baldursson. Tveir glaumgosar leggja upp í langferð á illa fengnum farkosti. Lög- reglan leggur kapp á að stöðva glæfraför þeirra félaga, en þeir ganga henni jafnan úr greipum. Edda Björgvinsdótlir llelga Thorberg Á tali Um kl. 19.35 verða þær stöllur Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir A tali í hljóðvarpinu og við fáum að heyra af Ella, þeim fróma öðlingsmanni, sem alltaf er önnum kaf- inn við skyldustörf fyrir heimilið. Hrímjírund — Útvarp barnanna kl. 11.40 Galdrakarlinn I Oz, Ijóðalestur og símtöl Auglýsingaflóðið eirir engu, ekki einu sinni Dægurlandi Svavars Gests. Það flyst til í dagskránni og hefst kl. 17.00. Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.40 er Hrímgrund — Útvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sigríður Ey- þórsdóttir. 6 Þátturinn verður aðeins 20 mínútna langur að þessu sinni, sagði Sigríður, — vegna auglýs- inganna. Leikin verða atriði úr leikritinu Galdrakarlinn í Oz, sem Leikfélag Mosfellssveitar sýnir um þessar mundir undir stjóm Sigríðar Þorvaldsdóttur. Við heyrum nokkur viðtðl úr símatíma okkar, en númerið hjá okkur er 22582- Tvær systur úr Reykjavík, Eva María og Ragna Sara Jónsdætur, 9 og 11 ára flytja nokkur ljóð sem þær hafa sjálfar ort. Og meira var það nú ekki, sem komst í þennan þátt. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 11. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónlcikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð. Einar Th. Magn- ússon talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 læikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) 11.40 llrímgrund — ÍJtvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sigríður Ey- þórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynnningar. íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jóna- tansson. SÍDDEGID 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 16.40 íslenskt mál 1630 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýsingar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iiöður Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.20 Pappírstungl Endursýning (Paper Moon) Handari.sk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Tatum O’Neal. Myndin gerist á kreppuárunum í Bandaríkjunum. I»egar móðir Ásgeir Blöndal Magnússon sér um þáttinn. 17.00 I dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930—60. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. Öddu litlu deyr vitjar Móses Pray dóttur sinnar til að flytja hana til ættingja í öðrum lands- hluta, en fram aö því hefur hann lítið skeytt um Töðurskyld- ur sinar. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Áður sýnd í Sjónvarpinu 30. desember 1978. 23.10 Þrjú hjól undir bílnum (Goodbye Pork Pie) Nýsjálensk bíómynd frá 1980. Leikstjóri Geoff Murphy. Aðalhlutverk: Tony Barry, Kelly Johnson, Claire Oberman og Shirley Gruar. Tveir galgopar leggja upp í lang- ferð á illa fengnum farkosti. Lögreglan leggur kapp á að stöðva glæfraför þeirra félaga en þeir ganga henni jafnan úr greipum. Þýðandi Björn Baldursson. 00.45 Dagskrárlok. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. KVÖLDIÐ 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Kvöldvaka a. „List eða leirburður" Gísli Jónsson spjallar um kynlegar vísur. b. „Sagan af kerlingunni fjór- drepnu” Rafnhildur Björk Ei- ríksdóttir les gamansögu úr Þjóðsagnabók Sigurðar Nordal. c. „Alþjóðlegt jólafólk" lyóð- háttaspjall i umsjá Arna Björnssonar. e. „Ketil velgja konurnar“ Þorsteinn frá Hamri tekur sam- an og flytur. 21.30 Gamlar plötur og góóir tón- ar Haraldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (22). 23.00 Laugardagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þor- geir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.