Morgunblaðið - 11.12.1982, Síða 6

Morgunblaðið - 11.12.1982, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1982 I DAG er laugardagur 11. desember, sem er 345. dagur ársins 1982, áttunda vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.43 og síö- degisflóð kl. 15.56. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 11.08 og sólarlag kl. 15.37. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.21 og tungliö í suöri kl. 10.24 (Almanak Háskólans.) I Á ÞEIM tíma tók Jesús svo til oröa: Ég veg- sama þig, faöir, herra himins og jaröar, aö þú hefur hulið þetta spek- ingum og hygginda- mönnum, en opinberaö þaö smælingjum. Jó, faöír, svo var þér þókn- anlegt. (Matt. 11, 25. 26.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 LÁRÍrrT: I sífeHt, 5 sérhljóðar, 6 hugaða, 9 pest, 10 tveir eins, 11 sam- hijóðar, 12 sefa, 13 sál, 15 reykja, 17 dáinn. LÓORÉTT: I Qsll, 2 »sk»r, 3 for, 4 fúavarnarefnið, 7 málmur. 8 hug- svölun, 12 tröll. 14 munir, Ifi ending. LALSN SÍÐUSTL KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I vala, 5 afar, fi nögl, 7 gá, 8 lerki, II ak, 12 ull, 14 slóg, 16 tangir. LÓÐRÉTT: 1 venslast, 2 lagar, 3 afl, 4 hrjá, 7 gil, 9 ekla, 10 kugg, 13 lár, 15 ón. ÁRNAÐ HEILLA QA ára er í dag, 11. des- Ovfember, Hallgrímur Jónsson fyrrverandi bóndi og hreppstjóri að Dynjanda í Jökulfjörðum. Afmælisbarnið verður í dag á heimili dóttur sinnar í Miðtúni 33 á ísafirði, eftir kl. 16. FRÉTTIR VEÐIJR er dálítið kólnandi, sagði Veðurstofan í gærmorg- un er hún kom með nýja veð- urspá. Enginn mun þó geta kvartað yfir köldu veðri. Hér í bænum t.d. fór hitinn ekki niður fyrir þrjár gráður í fyrrinótt og þar sem kaldast var, núna í skammdeginu, á Blönduósi og Þingvöllum, hafði verið eins stigs nætur- frost. Mest var úrkoman á Strandhöfn og mældist 6 mm eftir nóttina. Hér í Reykjavík skein desembersólin í 40 mínútur í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var 9 stiga frost hér í höfuðstaðnum, en í /Eðey hafði það mælst 18 stig. í gærmorgun snemma var 4ra stiga frost og loft skýjað í höfuðstað Græn- lands, Nuuk. Læknar. í tilk. í Lögbirt- ingablaðinu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu segir að ráðuneytið hafi veitt Magna Jónssyni lækni, ieyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í lyflækningum og lungnalækningum hér- lendis. — og að Helgu Ög- mundsdóttur lækni hafi verð veitt leyfi til þess að starfa hér sem sérfræðingur í ónæmisfræði. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur jólafund sinn á mánu- dagskvöldið kemur, 13. þ.m., og hefst kl. 20.30 með helgi- stund í kirkjunni. Á fundin- um verður skýrt frá úrslitum i jólasögusamkeppninni. í Listasafni alþýðu í ASÍ-hús- inu við Grensásveg stendur yfir um þessar mundir sýning á myndum eftir Eirík Smith listmálara. Um helgar er listsýningin opin frá kl. 14-22. Kvenfélag Breiðholts heldur jólafund sinn í, Breiðholts- skóla og hefst fundurinn, sem jafnframt er jólapakkafund- ur“, með borðhaldi kl. 20.30. f Landakotsskóla efna foreldr- ar barnanna til árlegs köku- basars og lukkupokasölu á morgun, sunnudaginn 12. des- ember, í skólanum kl. 14.30. Viðtalstími fríkirkjuprestsins sr. Gunnars Björnssonar, í Reykjavík, er í skrifstofu kirkjunnar þriðjudaga til föstudaga kl. 17—18 og eftir samkomulagi. Unnt er að fá prestverk unnin á heimili prestsins í Garðastræti 36. Fermingartímar eru á þriðju- dögum kl. 6 og er fermingar- börnum Fríkirkjunnar bent á að láta skrá sig til fermingar í vor. Þroskaþjálfaskóli íslands. Dregið hefur verið í Náms- fararhappdrætti 3ja bekkjar Þroskaþjálfaskóla Islands 1982. Eftirtalin númer komu upp: 3123, 3237, 3163, 3190, 6384, 642, 5742, 490, 3996, 2612, 4190, 5830, 5265, 489, 3232, 5428, 4002, 1200, 2861, 3801, 1485, 717, 996, 1948, 4404, 6438, 2853, 1387, 4963, 240, 5708, 1567, 1771, 2302, 1687,1062, 753 og 759. Styrktarfélag vangefinna held- ur jólafundinn í Bjarkarási nk. mánudag, 13. desember, nk. kl. 20.30. Sagt verður frá jólum í Afríku í máli og myndum, litskyggnur sýndar. Vistmenn í Bjarkarási og Ási koma fram. Áð Iokum verða veitingar bornar fram. Kvenfélag Grensássóknar heldur jólafund sinn á mmánudagskvöldið, 13. þ.m. í safnaðarheimilinu og hefst kl. 20.30. Flutt verður jóla- hugvekja, upplestur og söng- ur, efnt til jólahappdrættis og að lokum drukkið jólakaffi. BLÖO & TÍMARIT Slökkviliðsmaðurinn er meðal blaða og tímarita, sem út hafa komið núna í desember. Þetta er blað Landssambands slökkviliðsmanna. Þetta blað er helgað 10. þingi lands- sambandsins sem haldið var á síðastliðnu hausti. í leiðara blaðsins segir m.a.: „Það fer að verða nauðsynlegt fyrir aðildarfélög innan LSS að kanna rækilega að gera sam- bandið að málsvara fyrir slökkviliðsmenn í öllum þeirra kjaramálum." Þá er í blaðinu sagt frá Norður- landamóti flugvalla- slökkviliða sem haldið var hér á landi í sumar er leið. I ■blaðinu eru ýmiskonar fréttir og frásagnir. Þá er þar grein- in Brunalúðurinn kallar eftir Magnús Hólm Árnason. Ófeigur J. Ófeigsson skrifar / | um lækningu bruna. Rit- I stjórn blaðsins annast þeir Þorbjörn Sveinsson og Jónas Marteinsson. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag fór togarinn Ásgeir á veiðar og Esja fór í strand- ferð. í fyrrakvöld kom togar- inn Ottó N. Þorláksson af veiðum og landaði aflanum, og um sama leyti hélt togar- inn Snorri Sturluson á veiðar. í fyrrinótt kom rússneska olíuskipið Baldone á bugtina og hélt í gærmorgun til Hvalfjarðar, þar sem það los- ar farm sinn. Mánafoss fór til útlanda á hádegi, Arnarfell átti að halda utan í gærkvöldi og Ljósafoss var væntanlegur frá útlöndum í dag. Asi í Bæ Svona, góði, það sér nú ekki högg á vatni þó ég taki í einn undrahatt!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 10. desember til 16. desember, aö báöum dögum meötöldum er í Apóteki Austurbæjar. En auk þess er Lyfjabuó Breióholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Ðarnaverndarráó Islands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19 30 Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kots9pítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga lil föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarsfööin: Kl. 14 til kl 19. — Fssðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15 30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eflir umtali og kl. 15 lil kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstadaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahusinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9— 19. Utibú. Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafniö: Opió þriójudaga. fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavtkur: AÐALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 2öa, sími 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaöa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kj. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bú- staöasafni, sími 36270. Viókomustaóir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Ðergstaóastræti 74. Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37: Opió mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. A þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveif er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaói á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriójudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.