Morgunblaðið - 11.12.1982, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær
Blaöbera vantar í Ægisgrund og nágrenni
strax.
Upplýsingar í síma 44146.
Keflavík
Blaðberar óskast.
Upplýsingar í síma 1164.
iHffgmtMafrifr
Járniönaöarmenn
Óskum eftir aö ráöa plötusmiöi og rafsuðu-
menn. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma
20680.
Landssmiöjan.
Vélstjóra vantar
á togara
Óskum eftir að ráða vélstjóra á Sigurfara II,
Grundarfirði.
Upplýsingar í síma 93-8807 og 93-8629.
Garðabær
Blaðberi óskast á Flatirnar til afleysinga í
einn mánuð. Uppl. í síma 44146.
Mosfellssveit
Blaöberar óskast í Reykjahverfi og Helga-
landshverfi.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66500
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033.
pltr0mitiMal»il>
Hjúkrunarfræðingar
Laus staöa nú þegar viö göngudeild. Vinnu-
tími 7:30—15:30.
Laus staða við lyflækningadeild ll-A.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
19600 kl. 11 — 12 og 13—15.
Kjötiðnaðarmaður
Sölufélag Austur-Húnvetninga, Blönduósi
óskar að ráöa kjötiðnaðarmann til að veita
forstöðu kjötvinnslu félagsins. Uppl. um
starfið veitir Árni S. Jóhannsson, fram-
kvæmdastjóri, í síma 95-4100.
Sölufélag Austur-Húnvetninga, Blönduósi.
Snyrtivöruverzlun
í Reykjavík óskar eftir starfsmanni.
Starfsreynsla æskileg. Umsóknir sendist
Morgunblaðinu merkt: „Rösk — 313“ fyrir
15. desember nk.
Laus staða
Með vísan til 6. gr. sbr. 13. gr. laga nr.
58/1978 um þjóðleikhús er staða þjóðleik-
hússtjóra auglýst laus til umsóknar. Nýr
þjóðleikhússtjóri skal taka við starfi 1. sept-
ember 1983, en ráðið veröur í stöðuna frá 1.
janúar 1983.
Umsóknum ber að skila til menntamálaráöu-
neytisins Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir
29. desember 1982.
Menntamálaráðuneytið, 7. desember 1982.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Stúdentar MR 1958
Hittumst mánudaginn 13. desember kl.
17.00—19.00 í Lækjarhvammi, Hótel Sögu til
undirbúnings 25 ára stúdentsafmæli næsta
vor.
tilboö — útboö
mÚTBOÐ
Tilboö óskast í loftstreng fyrir Rafmangsveitu
Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á
skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju-
daginn 18. janúar, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sir|^25800
þjónusta
Reykvíkingar
Við önnumsta allt viðhald fasteigna, stórt og
smátt. Nýsmíði breytingar, gerum bindandi
tilboð. Veitum greiðslufrest eftir samkomu-
lagi.
Trésmíðaverkstæði Berg-
staðastræti 12, simi 15103.
Viðtalstími — Garðabæ
Viðtalstími bæjarfulltrúa Sjálfstæöisflokksins i Garöabæ er aö Lyng-
ási 12, laugardaginn 11. des., frá kl. 11 — 12, síml 54084.
Til viötals veröa bæjarfulltrúarnir Árni Ól. Lárusson og Þorvaldur Ó.
Karlsson.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Sókn í Keflavík
Jólafundur félagsins veröur haldinn i Kirkjulundi sunnudaginn 12.
desember kl. 8.30.
Stjórnin.
Akurnesingar
Næsti fundur um bæjarmálefni verður hald-
inn í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 12. des-
ember kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins mæta á fundinn.
Sjálfstæðisfélögin Akranesi.
Árnessýsla fulltrúaráð
Fulltrúaráösfundur veröur haldinn mánudaginn 13. þ.m., kl. 17.00, í
Sjálfstæöishúsinu á Selfossi.
Dagskrá. Prófkjörsmál.
Stjórnin.
Borgarnes og
nærsveitarmenn
Fóndurdagur fyrir fjölakylduna laugardaginn 11. desember, kl. 13.00
i Sjálfstæöishúsinu, allir velkomnir.
Kvenfélag Sjálfstæöisflokksins
Kjördæmisráð
Fundur veröur í Kjördæmisráöi Reykjaneskjördæmis miövikudaginn
15. des. kl. 20 í Sjálfstæöishúsinu, Hafnargötu 46, Keflavik.
Fundarefni: Undirbúningur Alþinglskosninganna. Tekin ákvöröun um
prófkjör og prófkjörsreglur.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag
Sauðárkróks
heldur fund þriöjudaginn 14. desember í
Sæborg sem hefst kl. 20.30. Á fundinn
mætir Styrmir Gunnarsson, ritstjóri og
ræöir um: Stjórnmálakreppuna og
Sjálfstæöisflokkinn aö loknu prófkjöri i
Reykjavík. Sjálfstæöisfólk er hvatt til aö
fjölmenna.
Stjórnln.
Vörður FUS Akureyri
Almennur félagsfundur veröur haldinn í húsnæöi flokksins, Kaupangi
viö Mýraveg, laugardaginn 1. desember kl. 16.00. Gestur fundarins
verður Björn Dagbjartsson framkvæmdastjóri rannsóknarstofnunar
fiskiðnaðarins. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Viðtalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík
Borgarfulltrúar sjálfstæöisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleit-
isbraut 1 á laugardögum frá k. 10—12. Er þar tekiö á móti hvers kyns
fyrispurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö not-
færa sér viötalstíma þessa.
Laugardaginn 11. des. veröa til viötals Sigurjón Fjeldsted og Vilhjálm-
ur G. Vilhjálmsson.