Morgunblaðið - 11.12.1982, Page 25

Morgunblaðið - 11.12.1982, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1982 25 Ljóðasafn eftir Björn G. Björnsson BÓKAFORLAG Odds Björnsson- ar Akureyri hefur gefiö út Ijóöa- safn Glæður eftir Björn G. Björns- son frá Hvammstanga. í frétt útgefanda segir m.a.: „Árið 1982 eru liðin 100 ár frá fæðingu Björns Guðmundar Björnssonar, sem ýmist var kenndur við Torfustaðahús í V-Húnavatnssýslu eða Hvammstanga ... ... Ljóðin í Glæðum koma hér langflest á prent í fyrsta sinn. Skáldskapur Björns varð til við orfið og hefilbekkinn, sem sagt í dagsins önn. Hann er ekki ortur til að hljóta frama, heldur af innri þrá og til hugarhægð- ar.“ Þorsteinn frá Hamri og Sig- urður A. Magnússon völdu ljóð- in, röðuðu þeim, lásu prófarkir Björn G. Björnsson og önnuðust fleira vegna útgáf- unnar. í Glæðum eru 77 ljóð og stök- ur. „Allt í gamni með Hemma Gunn“, leikja- og þrautabók KOMIN er út bókin „Allt í gamni meö Hemma Gunn“. í bókinni eru getraunaleikir og gátur, úti- leikir og innilei kír, eldspvtna- þrautir, töfra- og bellibrögö. Ennfremur myndgátur, völ- undarhús, heilabrot fyrir „spek- inga“, málshættir í léttum dúr og gátur fyrir gamansama. Hermann Gunnarsson íþróttafréttaritari safnaði og valdi efni bókarinnar, sem er 160 blaðsíður, prýdd 120 mynd- um og teikningum eftir Hörð Haraldsson kennara. Útgefandi er Setberg. KIKTl) I „SKRÁAR GATK)” konnskí séiðu sjólkvhþíg ,,Við skFáargatið“ heitir fyrsta skáldverk Sæmundar Guðvins- sonar. í bókinni er að finna flokk smásagna, um venjulega fjölskyldu í Reykjavík. Nær Sæmundur í spéspegil sinn mörgum skemmtilegum svip- myndum af mannlífinu í streitu og amstri hversdagsins. „Skráargatið" er öllum opið og ekki ósennilegt að ýmsir muni sjá sjálfa sig þegar þeir gægjast inn. GEFÐU SKRÁARGATIÐ í JÓLAGJÖF. SÍÐUMÚLA 29 Simar 32800 og 32302 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ; þjónusta , E A-A-/1 a A Ka--------- Ljósritun Slækkun — tmækkun Stæröir A5, A4. Folió, B4, A3, glærur, lögg. skjalapappír. Frá- gangur á rilgeröum og verklýs- ingum. Heftingar m. gormum og m. plastkanti. Magnafsláttur. Næg bílastæöi. Ljóstell, Skipholtl 31, sími 27210. Litla skinniö og Ljóömæli Ólinu og Herdísar fást á Hagamel 42. Simi 15688. Antik húsgögn Fjölbreytt úrval gjafavara. Antikmunir, Laufásvegi 6. Simi 20290. Land 3 ha til sölu viö Vogarstapa. Miklir möguleikar. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 25722 og 92—6519. Mottur - teppi - mottur Veriö velkomin. Teppasalan er á Laugavegi 5. □ GIMLI 598212137 = 2 Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. Willy Hanssen yngri talar. Aö lokinni samkomunni veröur bibliulestur. Allir hjartanlega velkomnir. Jólahátíð sunnudagaskólans veröur i dag. laugardaginn 11. des. kl. 2. Fíladelfía Hafnargötu 84, Keflavík. I Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík Á morgun, sunnudag. veröur sunnudagaskóli kl. 11.00 og al- menn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Sunnudagur 12. des. Kl. 13.00. Gálgahraun — Eskines Enginn vetrardrungi i vetrar- göngum. Muna hlý löt og nesti. Fararstjóri Friðrik Daníelsson. Verð kr. 70.-. Brottför frá BSÍ, benzínsölu, farpegar einnlg teknir viö Alftanesafleggjarann. Áramótaterö í Þórsmörk kl. 13.00 á gamlársdal. Örfá sæti laus. Sjáumst. Aöalfundur Taflfélags Reykjavíkur 1982 Veröur haldinn aö Grensásvegi 46, föstudaginn 17. desember nk. kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnln. Félag Farstöðvaeigenda á íslandi FR — D-4, sími 34200 Mynda- og kaffikvöld veröur aö Seljabraut 54, laugardaginn 11. desember, kl. 20.30. Pétur Hermannsson, raftæknir sýnir leiöangur yfir Vatnajökul í máli og myndum. Myndagetraun i verölaun. Hver er maöurinn, verölaun. FR-félagar úr öllum deildum velkomnir. Skemmtinefnd Fr — D-4. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Hef til sölu MF 50 árgerö 1972 í góöu ásigkomulagi. Allar nánari upplýsingar veitir Hafliöi Guö- mundson, í síma 96-73112 eftir kl. 7 á kvöld- in. húsnæöi i boöi Til leigu er 250 fm húsnæði. Mjög hentugt fyrir skrifstofur eða teiknistofur. Uppl. í síma 32307. tilkynningar Húseigendur í Reykjavík Athygli húseigenda í Reykjavík er hér meö vakin á þeirri ákvöröun stjórnar Bjargráða- sjóös 1. júní s.l., aö framvegis veröi ekki veitt fyrirgreiösla úr sjóönum vegna tjóna á fast- eignum af völdum óveðurs. Þó skal upplýst, aö foktjón er utan trygg- ingasviös Viölagatryggingar íslands. Hins vegar er húseigendum bent á, að hægt er aö kaupa tryggingu gegn óveöurstjóni hjá öllum tryggingafélögum. Reykjavik, 8. desember 1982. Davíð Oddsson, borgarstjóri. Fiskiskip Höfum veriö beönir aö leiga 50 rúmlesta eik- arbát. Leigutími til 15. maí 1983. Allur neta- búnaöur getur fylgt með m.a. 250 net og tilheyrandi. SKIPASALA- SKIPALEIG A, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SIMI 29500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.