Morgunblaðið - 11.12.1982, Page 27

Morgunblaðið - 11.12.1982, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1982 27 Ætla að selja 36 þúsund kílómetra af jólapappír LIONSKLÚBBURINN Njörður «tl- ar að selja jólapappír fyrir þessi jól eins og undanfarin jól. Er ætlun fé- laganna í Niröi að selja 36 kílómetra af jólapappír og á það að nægja utan um 60 þúsund jólapakka. Að venju fer salan fram úr bíl- um Flugbjörgunarsveitarinnar á Lækjartorgi og við Kjörgarð. Njarðarfélagar bjóða þar jóla- pappir sinn alla helstu verslunar- daga fyrir jólin. Að þessu sinni verður einnig tekin upp sú ný- breytni að hafa sérstakan söludag í Breiðholtshverfum, laugardag- inn 11. desember. Mikill fjöldi 10—12 ára skólabarna mun að- stoða við söluna og er það von Njarðar að vel verði tekið á móti börnunum. Sala jólapappírs er önnur aðal tekjulind klúbbsins, en hann hefur á rúmlega 20 ára starfsferli sínum stutt fjölda velferðar- og fram- faramála. Meðal þeirra, sem notið hafa starfa klúbbsins og dyggs stuðnings Reykvíkinga, má nefna: Háls-, nef- og eyrnadeild Borg- arspitalans, Flugbjörgunarsveit- ina í Reykjavík, Blindrafélagið, Grensásdeild Borgarspítalans, Sjálfsbjörgu og íþróttafélag fatl- aðra. Félagar í Lionsklúbbnum Nirði vilja koma á framfæri þökkum fyrir góðan stuðning á liðnum ár- um með óskum um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. (FrétUtilkynning.) MOMSki.jeeyÞ.N-. NJÖRÐUR ***** X*J&**** MiUK **> 'Cí )<i LjKpÍMMAlA Ódýru og fallegu Hafa-baöskáparnir úr furu eru komnir aftur. Fást í 3 litum. VALD. POULSEN! Suöurlandsbraut 10. Sími 86499. Innréttingadeild 2. hæó. EINHELL vinnuborð BÝÐUR UPP Á ÓTRÚLEGA MARGA NOTKUNARMÖGULEIKA TILVALIN JÓLAGJÖF LÍTTU VIÐ Á NÆSTU SHELL-STÖÐ BENSINSTOÐVAR SKELJUNGS K M- húsgögn, Langholtsvegi 111, 1 A ÍÍ sími 37010 «g 37144. V7U1U X \/-Q Glæsilegt úrral af rönduðum leðursófasettum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.