Morgunblaðið - 15.12.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.12.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1982 Peninga- markaðurinn GENGISSKRANING NR. 224 — 14. DESEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 16,424 16,472 1 Sterlingspund 26,533 26,611 1 Kanadadollari 13,298 13,337 1 Dönsk króna 1,8996 1,9051 1 Norsk króna 2,3064 2,3132 1 Sænsk króna 2,2135 2,2199 1 Finnskt mark 3,0460 3,0549 1 Franskur franki 2,3585 2,3654 1 Belg. franki 0,3416 0,3426 1 Svissn. franki 7,8556 7,8785 1 Hollenzkt gyllini 6,0706 6,0883 1 V-þýzkt mark 6,6914 6,7109 1 ítölsk líra 0,01159 0,01163 1 Austurr. sch. 0,9507 0,9535 1 Portug. escudo 0,1768 0,1774 1 Spánskur peseti 0,1267 0,1270 1 Japanskt yen 0,06691 0,06711 1 írskt pund 22,312 22,377 (Sérstök dráttarréttindi) 09/12 17,7999 17,8520 V GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 14. DES. 1982 — TOLLGENGI í DES. — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnsk! mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk lira 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Nýkr. Toll- Sala gengi 18,119 16,246 294272 26,018 14,671 13,110 2,0956 1,8607 2,5445 2,2959 2,4418 2,1813 3,3604 2,9804 2,6019 2,3114 0,3769 0,3345 8,6664 7,6156 6,6971 5,9487 7,3820 6,5350 0,01279 0,01129 1,0489 0,9302 0,1951 0,1763 0,1397 0,1374 0,07382 0,06515 24,615 22,086 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)..45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.....:.. 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphaeö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyti- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1982 er 471 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Ingólfur Arnarson Guóni Þorsteinsson Sjávarútvegur og siglingar kl. 10.30: Rannsóknir í fiskveiðitækni Hljóúvarp kl. 14.30: Á bókamarkaðinum Á dagskrá hljóðvarps kl. 14.30 er þátturinn Á bóka- markaðinum. Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. — Að þessu sinni verður lesið úr fjórum bókum, sagði Dóra, Baldur Pálmason les úr ljóðabókinni „Glæður“ eftir Björn G. Björnsson, Bókaforlag Odds Björnsson- ar gefur út; Knútur R. Magn- ússon les úr ljóðabók Ingi- mars Erlends Sigurðssonar, „Helgimyndir í nálarauga", sem Víkurútgáfan gefur út; Baldvin Halldórsson les úr bókinni „Heitur snjór" eftir Viktor Arnar Ingólfsson, Örn og Örlygur gefa út; og Þorsteinn Matthíasson les úr bók sinni „íslenskir athafna- menn“, sem Bókhlaðan gefur út. Ingimar Erlendur Sigurðsson. Les- ið verður úr Ijóðabók hans, „Helgi- myndir í nálarauga". Dagstund í dúr og moll: Frú Músíka Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30 er þátturinn Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arnarson. — í þættinum ræði ég við Guðna Þorsteinsson fiskifræð- ing um rannsóknir í veiðitækni, sagði Ingólfur. — Segja má, að rannsóknir á þessu sviöi séu til- tölulega ung grein innan fiski- fræðinnar. Hlutverk þessarar starfsemi er ekki einvörðungu fólgi í því að auðvelda mönnum að ná meiri veiði úr hinum ýmsu fiskstofnum, fremur hitt að veiða svipað magn með minni tilkostnaði og vinnu, og stuðla að nýtingu fleiri fisktegunda og þá ekki síst með gerð veiðarfæra sem skila fiskinum í sem bestu ástandi. Við ræðum um veiðar- færatilraunatank og telur Guðni mikla nauðsyn á, að íslendingar eignist slíkan grip. Þá ræðum við um möskvastærð og lífslíkur þess fisks, sem smýgur möskv- ana. Myndskáld Á dagskrá sjónvarps kl. 20.40 er mynd frá hollenska sjónvarpinu um islenska listamanninn Sigurð Guðmundsson, sem starfað hefur í Holl- andi um fimmtán ára skeið, og nýstárlega listsköpun hans. Myndin hér að ofan er tekin af Sigurði árið 1976. Verkið er nafnlaust. Á dagskrá hljóðvarps um kl. 13.00 er tónlistarþátturinn Dagstund í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. — Hann Hjörtur Pálsson les fyrir mig alveg sérlega fallegan kafla úr Gösta Berlings sögu eftir Selmu Lag- erlöv, sagði Knútur. — Kaflinn heitir Frú Músíka og ég held næstum að þar komist skáld næst því að tala í tón- um. Fyrir utan þetta verður þáttur- inn með hefðbundnu sniði. Knútur R. Magnússon Útvarp Reykjavík AIIÐNIKUD^GUR 15. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Helga Soffía Kon- ráðsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: „Kommóðan hennar lang- ömmu“ eftir Birgit Bergkvist Helga Harðardóttir les þýðingu sína (17). 9.20 Leikfími. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar IJmsjónarmaður: Ingólfur Arn- arson. Fjallað veröur um veið- arfæri og veiðarfæratilraunir og rætt við Guðna Þorsteinsson fiskifræðing. 10.45 íslenskt mál. Fndurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magn- ússonar frá laugardegi. 11.05 Lag og Ijóð Þáttur um vísnatónlist í umsjá Aöalsteins Ásbergs Sigurösson- ar. 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. Rætt við Gunnstein Gíslason oddvita í Árneshreppi á Strönd- um um fólksflótta úr sveitum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Dagstund í dúr og moll — Knútur R. Magnússon. 14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Bjömsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur „Gos í Heimaey“, forleik eft- ir Skúla Halldórsson; Páll P. Pálsson stj. / Halldór Vil- helmsson, Söngsveitin Fílharm- ónía og Sinfóníuhljómsveit fs- lands flytja „Greniskóg", tón- verk fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Sigursvein D. Kristinsson, Marteinn H. Frið- MIÐVIKUDAGUR 15. desember 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guðbjörg Þór- isdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Milljónamæringarnir Framhaldsmyndaflokkur gerð- ur eftir sögum Mark Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.35 Svona gerum við Ellefti þáttur. Sameindir á ferð og flugi. Fræðslumyndaflokkur um eðlis- fræðí. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýsingar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Myndskáld Mynd frá hollenska sjónvarp- inu um íslenska listamanninn Sigurð Guðmundsson, sem starfað hefur í Hollandi um fimmtán ára skeið, og nýstár- lega listsköpun hans. Þýðandi lngi Karl Jóhannes- son. 21.30 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur um Fwing-fjölskylduna í Texas. Þýóandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Claude Bolling-tónleikar Bandarískur djassþáttur. Angel Romero, George Shear- ing, Shelly Manne og Brian Torff flytja konsert fyrir gítar, píanó, bassa og trumbur eftir franska píanóleikarann og tónsmiðinn ('laude Bolling. 23.25 Dagskrárlok. riksson stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lesið úr nýjum barna- og unglingabókum Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 17.45 Neytendamál Umsjónarmenn: Jóhannes Gunnarsson, Anna Bjarnason, Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir 19.45 Tilkynningar Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agn- arsson. 20.40 Ungverska tónskáldið Zolt- án Kodály: Aldarminning Umsjón: Haildór Haraldsson pí- anóleikari. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriöa G. Þor- steinsson Höfundur les (9). 22.35 íþróttaþáttur Samúels Arnar Frlingssonar 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.