Morgunblaðið - 15.12.1982, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1982
í DAG er miðvikudagur 15.
desember, IMBRUDAGAR,
349. dagur ársins 1982.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
06.20 og síðdegisflóö kl.
18.35. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 11.15 og sól-
arlag kl. 15.30. Sólin er í
hádegisstaö kl. 13.23 og
tunglið í suöri kl. 13.31. í
dag er nýtt tungl. — JÓLA-
TUNGL. (Almanak Háskól-
ans.)
En þér eruð ekki holds-
ins menn, heldur and-
ans menn, þar sem andi
Guðs býr í yður. En hafi
einhver ekki anda
Krists, þá er sá ekki
hans. (Róm. 8, 9.)
KROSSGÁTA
1 2 ■■4
W~
6 ■
1 pr _
8 9 ' m
11 ■ r “
14 15 ■
16
LÁRk'TT: — 1 ginna, 5 eldatæAis, 6
þvaAur, 7 beila, 8 lands, II leyfist,
12 títt, 14 starf, 16 blautrar.
IXÍÐRÉTT: — 1 eyðileggur, 2
ósanna, 3 kraftur, 4 mynni, 7 mjólk-
urmat, 9 stjórna, 10 ílát, 13 guð, 15
samliggjandi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTTT: — 1 vænleg, 5 aú, 6 rós-
ina, 9 iða, 10 eð, 11 Na, 12 æta, 13
gráð, 15 tug, 1 raumar.
LÓÐRÉTT: — I væringar, 2 naaa, 3
lúi, 4 glaðar, 7 óðar, 8 net, 12 æðum,
14 átu, 16 GA.
FRÉTTIR
Það var vissulega jólawtemmn-
ing í gærmorgun — sennilega
um land allt — með nýföllnum
snjó, en i fyrrinótt hafði snjóað
26 millim. austur á Fagur-
hólsmýri, og ekki orðið meiri
annars staðar á landinu um
nóttina. Hér í Reykjavík mæld-
ist úrkoman 3 millim. í fyrri-
nótt hafði mest frost orðið
norður á Þóroddsstöðum, mín-
us 11 stig. Hér í Reykjavík var
lítilsháttar frost, fór niður í tvö
stig. Hér í bænum mældist úr-
koman 3 millim. í spáinngangi
sagði Veðurstofan horfur á að í
nótt er leið myndi veður hafa
kólnað og dregið til NA-áttar.
Þessa sömu nótt í fyrravetur
var 9 stiga frost hér í bænum.
Imbrudagar byrja í dag. Um þá
segir í Stjörnufræði/Rím-
fræði á þessa leið: „Imbru-
dagar fjögur árleg föstu- og
bænatímabil, sem standa
þrjá daga í senn, miðvikudag,
fimmtudag og föstudag (eftir
öskudag, eftir hvítasunnudag,
eftir krossmessu og fjórða
tímabilið eftir Lucíumessu)."
Það er það sem nú hefst. —
„Nafnið er komið úr engil-
saxnesku og merking þess
umdeild, en giskað á, að það
merki „umferð", þ.e. umferð-
arhelgidaga, sem endurtaka
sig aftur og aftur á árinu.
Jafframt virðist nafnið hafa
orðið fyrir áhrifum af latn-
eska heitinu „quatuor temp-
ora“, fjórar tíðir, þ.e. fjórar
kirkjulegar (kaþólskar) árs-
tíðir, sem árinu var skipt í og
hófust með imbrudögum.
HEIMILISDÝR
Kötturinn, sem telpan heldur
á, er heimiliskötturinn frá
Stýrimannastíg 9 hér í Rvík.
Kisa týndist að heiman frá
sér á fimmtudaginn var.
— Hún er svört og hvít. — í
símum 10744 eða 33031 er
beðið nánari fregna af kisu.
FRÁ HÖFNINNI
I gær fór Kyndill úr Reykja-
víkurhöfn í ferð á ströndina.
Togarinn Hjörleifur kom af
veiðum og landaði aflanum.
Þá fóru á ströndina Fjallfoss
og Múlafoss.
Skipaðir aðalfulltrúar. í tilk.
frá dóms- og kirkjumálaráðu-
neytinu í nýlegu Lögbirt-
ingablaði segir að Guðmundur
Sigurjónsson fulltrúi hafi ver-
ið skipaður aðalfulltrúi við
embætti bæjarfógetans á ísa-
firði og sýslumanns ísa-
fjarðarsýslu. — Þá hafi Allan
V. Magnússon, fulltrúi, verið
skipaður aðalfulltrúi við emb-
ætti sýslumannsins í Árnes-
sýslu og bæjarfógetans á Sel-
fossi. — Báðir eru aðal-
fuiltrúarnir skipaðir frá 1.
desember síðastl.
Jólatrésskcmmtun á Klepps-
spítala á vegum Geðhjálpar
verður í samkomusal spítal-
ans á morgun, fimmtudag 16.
desember. Verður þar flutt
skemmtidagskrá: Sr. Gunnar
Björnsson flytur hugvekju.
Þá verður einsöngur Kjuregej
Alexöndru. Ludó og Stefán
taka þátt í skemmtuninni. Þá
vorður borið á borð jólakaffi.
Jólatrésskemmtunin hefst kl.
20.00.
Hallgrímskirkja: Náttsöngur
er í kirkjunni í kvöld kl. 22.00.
Þá les Steinunn Jóhannesdóttir
leikkona jólaljóð.
Laugarneskirkja: Bræðrafélag
Laugarneskirkju heldur fund
í safnaðarsal kirkjunnar í
kvöld, miðvikudag, kl. 20.30.
Jóladagatalshappdrætti. Eftir-
talin númer hlutu vinning i
jóladagatalshappdrætti Kiw-
anisklúbbsins Heklu dagana
1.—18. des.: 1. des. nr. 653, 2.
des. nr. 1284, 3. des. nr. 2480,
4. des. nr. 680, 5. des. nr. 2008,
6. des. nr. 817, 7. des. nr. 1379,
8. des. nr. 2665, 9. des. nr. 438,
10. des. nr. 2920, 11. des. nr.
597, 12. des. nr. 1946, 13. des.
nr. 2754, 14. des. nr. 2729, 15.
des. nr. 2889,16. des. 1927,17.
des. nr. 1269 og 18. des. nr.
1018.
Gunnar Thoroddsen:
Þessi orð
Geirs eru
hnefahögg
Þessar tvær stúlkur, Hrönn Indriðadóttir 7 ára og Kristin Björg
Árnadóttir 8 ára, Kleppsvegi 126, héldu hlutaveltu til styrktar
Rauða krossi íslands og söfnuðust 220 krónur. M«rpinbl»ðií/R»i
Laus á milli vinstri og hægri — styðja, styðja, tja, tja, tja !
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vik dagana 10. desember til 16. desember, aö báöum
dögum meötöldum er i Apóteki Austurbæjar. En auk
þess er Lyfjabúd Breióholts opin til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspitalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stööinni vió Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garöabær: Apotekin i Hafnarfirói.
Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360. gefur
uppi. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreidra og börn. — Uppl. i sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 1£ til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna-
spítali Hringsins: Kt. 13—19 alla daga. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
— Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög-
um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
heigidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opió
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplysingar um
opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafniö: Opió þriöjudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — UTLANS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21 Einnig laugardaga í sept —april
kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27.
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bustaöakirkju, simi 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept —apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú-
staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. A þriójudögum, miövikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag lil föstudag kl.
7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opið kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
limi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbtejarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöið í Veslurbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug í Mostellsaveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8 00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14,00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama líma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á
sama tíma. Kvennalimar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími tyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Fösludögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17 30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
timmtudaga 20—21.30. Gutubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru priöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—fösludaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga trá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—lösludaga kl.
7__8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svarað allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.