Morgunblaðið - 15.12.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.12.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1982 Rósa íþróttamaður ársins í Kópavogi Rósa Áslaug Valdimarsdóttir, fyrirliði íslands- og bikarmeistara Breiðabliks og íslenska kvenna- landsliðsins í knattspyrnu, var í gær kjörin íþróttamaöur Kópa- • Rósa með bikarínn og annan litinn sem hún vinnur til eignar. vogs fyrir áriö 1982. Þaö er Rótaryklúbbur staöarins sem gengst fyrir valinu á ári hverju og hefur gert síðan 1974. Fram kom í hófinu sem haldiö var í gær aö Rósa hefur frá upphafi veriö fyrirliöi Breiöabliks í knatt- spyrnunni, en liöið varö islands- meistari innanhúss 1976, úti og inni áriö eftir og síðan varö liöið meistari utanhúss 1979, 1980, 1981 og 1982. Þá er liðið bikar- meistari. Rósa hefur einnig veriö fyflrliði landsliösins frá upphafi. "Frammistaöa Rósu hefur vakiö at- hygli víöar en hér á landi, hefur hún nú fengiö tilboö um aö leika meö sænsku 1. deildarliöi og einn- ig meö liði Cortland-háskóla í Bandaríkjunum. Aö sögn Rósu fer hún til Bandaríkjanna nú í janúar — en kemur síöan heim í vor og leikur með Breiöablik í sumar, hvaö svo sem síðar veröur. — SH. • Rósa Valdimarsdóttir tekur á móti hinum glæsilega verölaunagrip sem titlinum íþróttamaður Kópavogs fylgir. Ljósm.KöE Heimaleikur Möltu í Aachen Eins og menn kannast vænt- anlega viö var Möltubúum gert aö leika heimalandsleiki sína í knattspyrnu að heiman þar sem áhangendur liðsins höfðu verið íslandsmót yngri flokka í blaki íslandsmót yngri flokka í blaki fer fram í janúar til apríl eins og undanfarin ár og keppt veröur í 2., 3., og 4. flokki karla og 2. og 3. flokki kvenna. Nú fer hver aö veröa síðastur að skila inn þátttökutilkynning- um, en þær skulu hafa borist skrifstofu BLÍ, pósthólf 864, 121 Reykjavík, fyrir 25. desember. með miklar óspektir á heimavelli þeirra. Þar af leiöandi léku ís- lendingar viö Möltubúa á Sikiley fyrr á þessu ári, og nú er ákveöið að leikur þeirra viö Hollendinga fari fram í Aachen í Vestur- Þýskalandi. Möltubúar reyndu mikiö til aö fá Hollendinga til aö leika í einhverju landi Suöur-Evrópu, en féllust loks á aö leika í Þýskalandi er þeim var boðin væn fjárfúlga fyrir. Hollend- ingar vonast til aö margir áhang- endur þeirra mæti til leiksins þar sem Aachen er alveg viö landa- mæri Hollands. Þetta er fyrri viöureign liöanna í Evrópukeppninni — sama riöli og ísland leikur í. Getrauna- spá MBL. •O ’*o j* -C e 3. o Sunday Mirror Sunday People Sunday Kxpress News of the World Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Aston Villa — Liverpool X X X X X X 0 6 0 Coventry — Stoke X í X í í í 4 2 0 Everton — Luton í í 1 X i i 5 1 0 Norwich — Nott. Eorest X X 2 2 2 X 0 3 3 NotLs County — West Ham 1 1 2 X X I 3 2 1 Southampton — WBA X X 1 X 1 1 3 3 0 Sunderland — Arsenal 2 2 X 2 X X 0 3 3 Swansea — Man. Utd. 2 2 2 2 2 2 0 0 B Watford — Ipswich X 1 1 X X X 2 4 0 Carlisle — Kulham 2 X 2 2 X 2 0 2 4 L'harlton — Barnsley X 1 1 X X 2 2 3 1 Wolves — QPK 2 X X X X X 0 5 1 • Phil Mahre handhafi heimsbíkarsíns á skídum varð i tímabilinu, sem nú er að hefjast. þriöja sæti í sinni fyrstu keppni á Stenmark sigraði í sinni fyrstu keppni Ingemar Stenmark sigraöi gær á fyrsta móti sínu í vetur, er keppt var í risasvigi (special sal- ahrni) í Courmayeur á Ítalíu. Var hér um að ræöa 68. sigur Sten- marks í heimsbikarkeppni. Landi hans Stig Strand varð annar og síðan komu tvíburabræöurnir Phil og Steve Mahre. Ekki var mikiö vitaö í hvernig æfingu Stenmark væri þar sem hann hefur ekkert keppt í vetur fyrr en í gær, en sýnt þykir aö hann veröi erfiður viöureignar í vetur eins og fyrri daginn. Hann var fimmti eftir fyrri feröina en í þeirri seinni keyrði hann af mikilli snilld og tryggöi sér sigur. „Ég tók mikla áhættu í seinni ferðinni, en ég haföi ekki um annað aö velja þar sem ég stóö mig ekki nógu vel í þeirri fyrri," sagöi Ingemar viö fréttamann AP eftir keppnina, en Svíinn var í fimmta sæti eftir fyrri feröina. Mahre-bræöurnir höföu ekki heldur tekið þátt í mótum í vetur fyrr en í gær — en Strand, sem varö annar, sigraði á móti i risasvigi í Bormio í síöasta mánuöi. Tími efstu manna varö þessi: Ingemar Stenmark 1:42.43 (50.87—51.25) Stig Strand 1:42.86 (50.37—52.06) Phil Mahre 1:42.86(50.25—52.61) Steve Mahre 1:43.36 (50.69—52.67) Bojan Krizaj 1:43.90 (51.54--52.36) Eftir þessa keppni, sem er þriöja keppni vetrarins, er Stenmark kominn í þriöja sæti í stigakeppn- inni um heimsbikarinn, en efstu menn eru þessir: Peter Miiller, Sviss, 40 Harti Weirather, Austurriki, 33 Ingemar Stenmark, Svíþjóö, 25 Pirmin Zurberiggen, Sviss, 23 Stig Strand, Svíþjóö, 20 Peter Lúscher, Sviss, 20 Franz Klammer, Austurríki, 20 Hreiðar dæmir a Wembley í kvöld Sjá íþróttir á bls. 60-61-62-63 Framherjinn Luther Blissett tekur stööu Paul Mariner í enska landsliöinu í kvöld er England leikur gegn Luxemborg á Wembley. Mariner hefur veriö slæmur í hásin og var ekki orðinn nægilega góður til þess aö leika með. Blissett, sem leikur með Watford, hefur skoraö 12 mörk Thompson og Hess best Breski tugþrautarmeistarinn Daily Thompson og svissneska skíöadrottningin Erika Hess voru í gær kjörin íþróttamenn ársins af fréttamönnum AP-fréttastofunn- ar í Evrópu. Annar í karlaflokki varö ítalska knattspyrnuhetjan Paolo Rossi, og þriðji bandaríski tennisleikarinn Jimmy Connors. Síöan komu kappar eins og Phil Mahre, skíöa- kappi frá Bandaríkjunum, Frakkinn Bernard Hinault (hjólreiöar), Dave Moorcroft frá Bretlandi (frjálsar íþróttir), Tom Watson, Bandaríkj- unum (golf), Önnur í kvennaflokki varö aust- ur-þýska frjálsíþróttakonan Marita Koch, þriöja Berit Aunli frá Noregi (norrænar greinar skíðaiþrótta) og fjóröa Martina Navartilova, tenn- isstjarna frá Bandaríkjunum fyrir líðíð og átt mjög góða leiki að undanförnu í ensku deildinni. Þá kemur Ray Clemence í mark- iö í staö Shilton sem er meiddur, Steve Coppel kemur inn fyrir Tony Mortey og Terry Butcher fyrir Phil Thompson. Liðin sem leika á Wembley í kvöld eru þannig skip- uö: England: Ray Clemence (Totten- ham), Phil Neal (Liverpool), Alvin Martin (West Ham), Terry Butcher (Ipswich), Kenny Sansom (Arsen- al), Bryan Robson (Manchester United), Sammy Lee (Liverpool), Gary Mabbutt (Tottenham), Luther Blissett (Watford), Tony Wood- cock (Arsenal), Steve Coppell (Manchester United). Luxembourg: Jeannot Moes (Avenir Beggen), Jean-Paul Girres (Union Luxembourg), Chico Roh- mann (San Diego Sockers), Johnny Clemens (Spora), Marcel Bossi (Niedercorn), Hubert Meuni- er (Jeunesse), Guy Hellers (Metz), Carlo Weis (Reims), Gilbert Dresch (Avenir Beggen), Marcel De Dom- enico (Red Boys), Benny Reiter (Saarbrucken). Dómari í leiknum er Hreiðar Jónsson og línuveröir eru þeir Eysteinn Guömundsson og Guð- mundur Haraldsson. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskir dómarar dæma á Wembley-leikvanginum. Boris er farinn heim Rússneski handknatt- leiksþjálfarinn Boris Aska- basjev sem starfaö hefur hjá handknattleiksdeild Vals undanfarin tvö ár er nú far- inn heim til Rússlands. Samningstími Boris var út- runninn nú í haust. Stefán Gunnarsson hefur því tekið viö þjálfun meistaraflokks félagsins og mun vera einn með liðið það sem eftir er vetrarins. ÞR. Handknattleikur: Staðan er nú þessi Hlé er nú á allri keppni í íslandsmótinu í handknatt- leik þar til í byrjun janúar. En íslenska landsliðiö fær stór verkefni við að glíma á þess- um dögum. Staöan í 1. deíld karla er nú þessi: KR 11 FH 10 Víkingur 10 Stjarnan 11 Valur 11 Þróttur 11 Fram 11 ÍR 11 7 0 4 264:210 14 7 0 3 262:218 14 6 2 2 205:194 14 7 0 4 230:223 14 5 1 5 227:208 11 5 0 6 225:233 10 4 1 6 239:251 9 0 0 11 194:309 0 Næstu leikir eru þessir: 11. umferð: Víkingur-FH. 12. umferð: Víkingur-Fram, Stjarnan-Þróttur, KR-ÍR, FH-Valur. 13. umferö: ÍR-FH, Valur-Stjarnan, Þróttur-Vík- ingur og Fram-KR. 14. um- ferö: Þróttur-Valur, Stjarn- an-ÍS, Víkingur-KR og FH- Fram. Staðan í 2. deild: KA 11 7 2 2 278:243 16 Grótta 10 7 0 3 240243’/e4 Breiðabl. 10 4 3 3 199:190 11 Þór Ve. 10 4 3 3 221:218 11 Haukar 10 4 2 4 229:221 10 HK 10 4 1 5 216:222 9 Aftureld. 11 2 2 7 213:241 6 ÁrmannlO 1 3 6 205:224 6 Staöan í 3. deild: Fylkir 8 8 0 0 173:123 16 Reynir S. 8 6 1 1 199:146 13 Þór A. 9 5 2 2 228:165 12 Akranes 8 4 1 3 210:168 9 Keflavík 8 4 1 3 173:144 9 Týr Ve. 8 3 1 4 167:150 7 Dalvík 7 2 0 5 161:165 4 Skallagr. 8 1 0 7 139:211 2 Ögri 8 0 0 8 86:274 0 Urvalsdeildin: Valsmenn eru efstir HLÉ hefur nú verið gert á úr- valsdeildinni í körfuknattleik og fer næsti leikur ekki fram fyrr en 15. janúar. Staðan í deildinni eftir að liðin hafa leikið 10 leiki er nú þessi: Valur 10 8 2 933—796 16 Keflavík 10 7 3 806—812 14 Njarðvík 10 5 5 827—828 10 Fram 10 4 6 873—878 8 KR 10 4 6 861—885 8 ÍR 10 2 8 741—832 4 Stjörnugjöfin Stjarnan: Brynjar Kvaran Eyólfur Bragason ★★ Guðmundur Þórðarson ★★ Ólafur Lárusson ★ Magnús Teitsson ★ KR: Alfreö Gíslason ★★ Haukur Geirmundsson ★★ Jóhannes Stefánsson ★ Jens Einarsson ★

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.