Morgunblaðið - 31.12.1982, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 31.12.1982, Qupperneq 30
■'KVm 4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982 SJONVARP DAGANA 31. DES. — 3. JAN. FOSTUDfcGUR 31. desember. gamlársdagur 13.45 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fréttir, vedur og dagskrár- kynning. 14.15 Prúðuleikararnir í Hoily- wood Prúðuleikararnir í bíómynd sem mikil leynd hvílir yfír. Þeir hafa fengið til liðs við sig s*g af frægum kvikmyndastjörnum og leiðin liggur til Hollywood. Sumir segja að Piggy eigi að leika „My Fair Lady“ en Kerm- it verst allra frétta. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 15.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 16.45 Hlé 20.00 Ávarp forsætisráðherra dr. Gunnars Thoroddsens 20.20 Innlendar svipmyndir frá liðnu ári Umsjónarmenn: Ólafur Sigurðs- son og Sigrún Stefánsdóttir. 21.05 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Ögmundur Jónasson. 21.35 Jólaheimsókn í fjölleikahús Sjónvarpsdagskrá frá jólasýn- ingu í fjölleikahúsi Billy Smarts. 22.35 Ég mundi segja hó Áramótaskaup 1982. Spéspegilmyndir frá árinu sem er að líða. Höfundar: Andrés Indriðason, Auður Haralds og Þráinn Bert- elsson. Flytjendur: Edda Björgvinsdótt- Sumir telja meira að segja að Piggy eigi að leika „My Fair Lady“. Mikil leynd hvílir yfír þessari biómynd, en kannski kumpánarnir verði nú einu sinni jákvæðir í athugasemdum sínum. Sjónvarp á gaml- ársdag kl. 14.15: Prúðuleik- ararnir í Hollywood . Á dagskrá sjónvarps kl. 14.15 er bíómynd með Prúðu- leikurunum. Þýðandi er Þránd- ur Thoroddsen. Mikil leynd hvílir yfir þess- ari bíómynd, en haft er fyrir satt að Prúðuleikararnir hafi fengið sæg af frægum kvikmyndastjörnum til liðs við sig og svo mikið er víst, að leiðin liggur til Hollywood. Sumir telja meira að segja, að Piggy eigi að leika „My Fair Lady“, en Kermit verst allra frétta. Jólaheimsókn í fjölleikahús Kl. 21.35 á gamlárskvöld býður sjónvarpið upp á „Jólaheimsókn í fjölleikahús: Sjónvarpsdagskrá frá jólasýningu í fjölleikahúsi Billy Smarts. ir, Gísli Rúnar Jónsson, Magn- ús Ólafsson, Sigríður Þor- valdsdóttir, Sigurður Karlsson, Sigurður Sigurjónsson, Þórhall- ur Sigurðsson og fleiri. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Leikmynd: Gunnar Baldursson. Stjórn upptöku: Andrés Indriða- son. 23.40 Ávarp útvarpsstjóra, Andrés- ar Björnssonar. 00.05 Dagskrárlok L4UGARDAGUR 1. janúar 1983 nýársdagur 13.00 Ávarp forseta íslands, frú Vigdísar Finnbogadóttur Ávarp forseta verður einnig flutt á táknmáli. 13.25 Innlendar svipmyndir frá liðnu ári Endurtekið frá gamlaárskvöldi. 14.10 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári Endurtekið frá gamlaárskvöldi. 14.40 La Bohéme Ópera eftir Giacomo Puccini flutt á sviði Metropolitan- óperunnar í New York 20. janú- ar 1982. Leikstjóri Franco Zeffirelli. Hljómsveitarstjóri James Lev- ine. Helstu persónur og söngvarar Mimi/ Teresa Stratas, Rod- olfo/ Jose Carreras, Musetta/ Renato Scotto, Marcello/ Rich- ard Stilwell, Alcindoro/ Italo Tajo, Colline/ James Morris, Schaunard/ Allan Monk. La Bohéme var frumflutt árið 1896 undir stjórn Arturo Tosc- aninis. Efni óperunnar er ástarsaga frá París á öldinni sem leið. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. 16.45 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir, veður og dagskrár- kynning 20.25 Ruggustóllinn (Crac) Kanadísk teiknimynd eftir ■■■■ Ruggustóllinn Á dagskrá sjónvarps kl. 20.25 að kvöldi nýársdags er kanadísk teiknimynd, Ruggustóllinn (Crack), eftir Frédérick Back, sem hlotið hefur fjölmörg verðlaun. Myndin lýsir sögu gamals ruggustóls frá því hann er smíðaður og þar til hann hafnar á safni. — Á myndinni, sem hér fylgir með, er höfundurinn, Frédérick Back. Sjónvarp á sunnudag kl. 18. Stundin okkar Ása Helga Ragnarsdóttir og Þor- steinn Marelsson, umsjónar- menn Stundarinnar okkar. Á dagskrá sjónvarps á sunnu- dag kl. 18.00 er Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Mar- elsson. Upptöku stjórnaði Viðar Vikingsson. — Kynnir í þessum þætti verður Ása H. Ragnarsdóttir ásamt brúðunum Hollu og Kalla. Holla vill helst alltaf hafa orðið, svo að Ása verður að taka til sinna ráða. Elías segir frá strætisvögnum og reynslu sinni af þeim. Kristín Steinsdóttir les þjóðsöguna Feitasti jólasveinninn, sem Anna Gunnlaugsdóttir hefur myndskreytt og Ingólfur Steinsson samið við sönglög. Ása fer í fjöruferð með Náttúrufræðifélagi íslands. Linda Einarsdóttir, 7 ára, leik- ur á píanó, og loks les Ása sög- una góðu, sem börn um allt land hafa nú samið framhald við og myndskreytt. Frédérick Back, sem hefur hlot- ið fjölmörg verðlaun. Myndin lýsir sögu gamals ruggustóls frá því að hann er smíðaður og þar til hann hafnar á safni. 20.40 Löður Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kristján Jóhannsson syngur Kristján Jóhannsson, óperu- söngvari, syngur lög eftir ís- lensk og ítölsk tónskáld. Guð- rún A. Kristinsdóttir leikur á pi- anóið. Upptöku stjórnaði Krist- ín Pálsdóttir. 21.30 Kona er nefnd Golda Fyrri hluti Bandarísk bíómynd í tveimur hlutum um ævi Goldu Meir (1898—1978), sem varð utanrík- isráðherra Israelsríkis og for- sætisráðherra 1968. Myndin segir frá opinberu hlut- verki Goldu Meir en ekki síður einkalífí. 1 fyrri hlutanum er lýst flótta hennar frá fæðingar- landi sinu, Rússlandi, til Banda- ríkjanna, þaðan sem hún flyst tii Palestínu árið 1921. Siðan segir frá því hvernig henni vegnaði allt þar til Ísraelsríki var stofnað árið 1948. Leikstjóri er Alan Gibson. Goldu á yngri árum leikur Judy Davis en síðan tekur Ingrid Bergman við, en sem kunnugt er varð þetta hinsta hlutverk hennar. Með önnur helstu hlutverk fara: Leonard Nimoy, Anne Jackson og Jack Thompson. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.10 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 2. janúar 14.30 Stúlkumar við ströndina. 4. þáttur. Endursýning. 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni Brögð í tafli Bandarískur framhaWsflokkur um landnemafjölskyldu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Um Ijósmyndun Fyrri hluti Bresk fræöslumynd í tveimur hlutum. Ljósmyndun er vinsæl tómstundaiðja og í þessari mynd leiðbeinir einn kunnasti Ijósmyndari í heimi, Snowdon lávarður, áhugamönnum um þá list að taka góðar Ijósmyndir. Máli sínu til stuðnings bregður hann upp dæmum um verk þekktra starfsbræðra sinna. Þýðandi er Hallmar Sigurðsson. 17.40 Hlé 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Upptöku stjórnaði Viðar Vík- ingsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Á fornum slóðum Frá fímmta Evrópumóti ís- lenskra hesta í Larvik i Noregi sumarið 1981. Framleiðandi: Kvik s/f. Kvikmyndun og klipping: Ernst Kettler. Hljóð: Páll Steingrímsson. Aðstoð: Vilhjálmur Ragnarsson. Textahöfundur og þulur: Hjalti Jón Sveinsson. lngrid Bergman og David de Keyser i hlutverkum Goldu Meir °g David Ben-Gurion. Kona er nefnd Golda Á dagskrá sjónvarps kl. 21.30 að kvöldi nýársdags er fyrri hluti bandarískrar bíómyndar, Kona er nefnd Golda, um ævi Goldu Meir (1898—1978), sem varð utanríkisráðherra Ísraelsríkis og forsætisráð- herra 1968. Leikstjóri er Alan Gibson. Goldu á yngri árum leikur Judy Davis, en síðan tekur Ingrid Bergman við, en sem kunnugt er varð þetta hinsta hlutverk hennar. Með önnur helstu hlutverk fara: Leonard Nimey, Anne Jackson og Jack Thompson. Þýðandi er Jón O. Edwald. Myndin segir frá opinberu hlutverki Goldu Meir en ekki síður einkalífi. í fyrri hlutanum er lýst flótta hennar frá fæðingarlandi sínu, Rússlandi, til Bandaríkjanna, þaðan sem hún flyst til Pal- estínu árið 1921. Síðan segir frá því hvernig henni vegnaði allt þar til Ísraelsríki var stofnað árið 1948. Seinni hluti myndarinnar verður á dagskrá sunnudaginn 9. janúar. 21.30 Stúlkurnar við ströndina Lokaþáttur. Víman (1917—1919) Franskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.05 Dagskrárlok A0MUD4GUR 3. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.16 Fleksnes. Annar þáttur. Bráðflinkar barnapíur. Sænsk- norskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (Nordvision — Sænska og norska sjónvarpið). 21.45 Áður fyrr. (Early Days). Breskt sjónvarpsleikrit. Leik- stjóri Anthony Page. Aðalhlut- verk sir Ralph Richardson ásamt Sheila Ballantine, Edward Judd og Marty Cruik- shank. Aðalpersónan er grá- lyndur öldungur. Hann gerir öllum lífíð leitt á heimili dóttur sinnar, þar sem hann heldur til eftir fráfall konu sinnar. Þýð- andi Ragna Ragnars. 22.55 Dagskrárlók. Sjónvarp á nýársdag kl. 14.40: La Bohéme Á dagskrá sjónvarps kl. 14.40 á nýársdag er La Bohéme, ópera eftir Giacomo Puccini flutt á sviöi Metropolitanóperunnar í New York 20. janúar 1982. Leikstjóri Franco Zeffírelli. Hljómsveitarstjóri James Lev- ine. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. Helstu söngvarar sem taka þátt í þessum flutningi eru Teresa Stratas, Jose Carreras, Renata Scotto, Richard Stilwell, Italo Tajo, James Morris og Allan Monk. Efni óperunnar La Bohéme, sem frumflutt var árið 1896 undir stjórn Arturo Toscaninis, er ástarsaga frá París á öldinni sem leið. SUMARLISTINN 1983 KOMINN Gerið verðsamanburð HÓLSHRAUM 2 - SÍMI 52866 - P.H. 410 - HAFNARFIROI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.