Morgunblaðið - 31.12.1982, Side 32
UTVARP
DAGANA
JAN.
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982
FOSTUDfkGUR
31. desember
gamlársdagur
7.00 Veðurrregnir. Fréttir. B*n.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Ingibjörg Magn
úadóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morpinstund barnanna:
Bréf frá rithöfundum. í dag
lieiódís Norðfjöró. Umajón:
Sigrún Sigurðardóttir (RÍJV-
AK).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir.
10.30 „Mér eru fornu minnin
k*r“. Einar KrÍBtjánsson frá
Hermundarfelli sér um þáttinn
(RÚVAK).
11.00 Óskalög sjúklinga. Lóa (>uó-
jónsdóttir kvnnir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TU-
kvnningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Sungin gömul og vinsæl lóg.
14.00 Fréttaannáll.
15.00 Nýárskveðjur. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Utvarpssaga barnanna:
„Ognir töframannsins“ eftir
l»óri S. (iuóbergsson. Höfundur
les (3).
16.40 Litli barnatíminn: „Álfar
bjartir hoppa heim“. Stjórnand-
inn, Dómhildur Sigurðardóttir,
talar um álfa og álfatrú. Lesnar
verða sögurnar „Álfkonan
þakkláta“, „Silfurpeningurinn"
og „Svsturnar og álfafólkið"
(RÚVAK).
17.20 Nýárshátíðahald í Svíþjóð.
Adolf Emilsson sér um þáttinn.
18.00 Aftansön(pur í Neskirkju.
Prestur: Séra Guðmundur
Oskar Ólafsson. Organleikari:
Reynir Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.25 Pjóðlagakvöld.
Einsöngvarakórinn syngur með
félögum í Sinfóníuhljómsveit í»-
lands þjóðlög í úLsetningu Jóns
Ásgeirssonar, sem stjórnar
flutningnum.
20.00 Ávarp fors*tisráðherra, dr.
Gunnars Thoroddsen.
20.20 Lúðrasveitin Svanur leikur í
útvarpssal. Stjórnandi: Kjartan
Óskarsson.
20.45 Á ársgrundvelli. Áramóta-
dagskrá Kíkisútvarpsins.
Endurskoðandi: Sigmar B.
Ilauksson. — Fyrsta endur-
skoðun. 21.15 NORÐURUÓS.
Áramótagleði frá RÚVAK, aust-
an Vaðlaheiðar.
22.15 Veðurfregnir. Á ársgrund-
velli. — Önnur endurskoðun.
22.30 „Brennið þið vitar“. Karla-
kórinn Fóstbr*ður og Sinfóníu-
hljómsveit íslands flytja lag
Páls ísólfssonar. Stjórnandi:
Róbert A. Ottósson.
23.40 Við áramót. Andrés Björns-
son flytur hugleiðingu.
23.55 Klukknahringing. Sálmur.
Áramótakveðja. Pjóðsöngurinn.
(Hlé>
00.10 Á ársgrundvelli. — Þriðja
endurskoðun. (01.00 Veðurspá á
ársgrundvelli). Mx verður
dansað upp á gamla móðinn og
Stuðmenn leika og syngja í út-
varpssal.
03.00 Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
I. janúar 1983
Nýársdagur
9.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll op.
125 eftir Ludwig van Beet-
hoven. Flytjendur: Anna Tom-
owa-Sintow, Agnes Baltsa, Pet-
er Srhreier, José van Dam,
Söngfélag Vínarborgar og Fílh-
armóníusveitin í Berlín. Stjórn-
andi: Herbert von Karajan.
I'orsteinn Ö. Stephensen les
þýðingu Matthíasar Jochums-
sonar á „Óðinum til gleðinnar"
eftir Schiller.
11.00 Messa í Dómkirkjunni.
Biskup íslands, herra Pétur Sig-
urgeirsson, prédikar. Séra
Hjalti (fuðmundsson þjónar
fyrir altari. Organleikari: Mart-
einn H. Friðriksson. Hádegis-
tónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tónjeikar.
13.00 Ávarp forseta íslands, Víg-
dísar Finnbogadóttur. — Þjóð-
söngurinn. — Hlé.
13.35 Barnatími. Stjórnandi: Jón-
ína H. Jónsdóttir. Séra Grímur
, (>rímsson talar við börnin um
jólin. Nokkur börn úr Breiða
gerðisskóla segja frá liðnum jól-
nm. Svavar Ragnarsson les jóla-
sögu. Auður Jónsdóttir og Sig-
rún (ieirsdóttir, 11 ára, lesa
söguna „ÁlfaguH“ eftir Bjarna
M. Jónsson. Skólakór Kársnes-
og Þinghólsskóla syngur jóla-
lög.
14.30 Umr*ða í ársbyrjun. Stjórn-
andi: Páll Heiðar Jónsson.
15.30 Serenaða ar. 9 í ÍTdúr K.
320, ,, PóstIúðurse renaðan*4 eft-
ir Wolfgang Amadeus Mozart.
Filharmóníusveit Berlínar leik-
ur; Karl Böhm stj.
16.15 Veðurfregnir
16.20 „Hvað gerðist á nýárinu".
Þáttur um áramótaatburði sem
hafa gerst og befðu getað gerst
Umsjónarmaður: Böðvar Guð-
mundsHon. I^esarar með honum:
Þorleifur Hauksson og Silja Að-
alsteinsdóttir.
17.10 „Jólaóratóría“ eftir Johann
Sebastian Bach.
IV. hluti — Kantata í nýársdag.
V. hluti — Kantata á sunnudag
eftir nýár.
VI. hluti — Kantata á opinber-
unarhátíð, þrettándanum.
Illjóðritun frá tónleikum Kórs
langholtskirkju \ Langholts-
kirkju 29. þ.m. Stjórnandi: Jón
Stefánsson. Einsöngvarar: Ólöf
Kolbrún Harðardóttir, Sólveig
Björling, Michael (>oldthorpe
og Halldór Vilhelmsson.
Kammersveit leikur. — Kynnir:
Knútur R. Magnússon.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Á ársgrundvelli. Endurtekn-
ir kaflar úr áramótadagskrá
Kikisútvarpsins.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson.
20.30 Kvöldvaka
a. „Hvað boðar nýárs blessuð
sól“ — Ilelga Þ. Stephensen les
áramótasálm Matthíasar Joch-
umssonar.
b. „Álfadans á nýársnótt" —
Helga ÁgúsLsdóttir les frásögu
Sesselju Árnadóttur. Séra Jón
Thorarensen skráði.
c. „Sagan af Stapa-Jóni og álf-
unum" — Óskar Halldórsson
les.
d. „Skáldið mitt“ — Grímur
Thomsen. Jón Sigurðsson
skólastjóri fjallar um *vi og
störf skáldsins og les Ijóð.
21.15 Hjómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Þorlákur helgi frá veraldleg-
um sjónarhóli. Árni Björnsson
tekur saman og flytur.
23.00 Kvöldgestir Jónasar Jónas-
sonar. Gestir hans að þessu
sinni eru Hulda Á. Stefánsdótt-
ir og Snorri Ingimarsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
2. janúar
8.00 MorgunandakL Séra Þórar-
inn Þór, prófastur á Patreks-
firði, flytur ritningarorð og b*n.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Fonistugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Morguntónleikar.
a. Píanótríó í B-dúr op. 97 eftir
l.udwig van Beethoven. Alfred
('ortot, Jacques Thibaud og
Pablo ('asals leika.
b. Sellósónata í F-dúr op. 99 eft-
it Johannes Brahms. Gisela
Depkat og Raffi Armenian
leika.
c. Sónata í A-dúr eftir ('esar
Frank. James Galway og
Martha Argerich leika á flautu
og pí*nó.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 IJt og suður. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Dómkirkjunni.
Prestur: séra Hjalti Guð-.
mundsson. Organleikari: Mar-
teinn H. Friðriksson. (Hljóðrit-
að 31.10. sl. á tónlistardögum
Dómkirkjunnar.)
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.20 Nýir söngleikir á Broadway
— IX. þáttur. „Heimskonur“,
eftir Donald McKayle; seinni
hluti. — Árni Blandon kynnir.
14.05 „Strindberg og þjóðvegur-
inn mikli". Erindi um skáldið
og flutt brot úr fimm leikritum
þess, Föðurnum, Fröken Júlíu,
Draumleik, Páskum og Bruna-
rústum. Umsjónarmaður:
Sveinn Einarsson. (Áður útv.
1963.)
15.15 P.D.Q. Bach. Tónskáldið
sem gleymdist og átti j»að skilið;
Fyrri hluti. Umsjón: Asgeir Sig-
urgesLsson, llallgrímur Magn-
ússon og Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 „Ur kjálkalið“, smásaga eft-
ir Bernhard MacLaverti. Erling-
ur Ilalldórsson les þýðingu
sína.
17.00 Síðdegistónleikar:
a. „Ungversk fantasía" fyrir pí-
anó og hljómsveit eftir Franz
Liszt. ('yprien Katsaris og Ffla-
delfiuhljómsveitin leika: Eug-
ene Ormandy stj.
b. „Andante cantabile" fyrir
selló og hljómsveit eftir Pjotr
Tsjaikovský. Mstislav Rostro-
povitsj leikur með og stjórnar
FíHiarmóníusveit Berlínar.
c. „( apriccio ltalien“ op. 45 eft-
ir Pjotr Tsjaíkovský. Kílharm
óníusveit Berlínar leikur;
Mstislav Kostropovitsj stj.
d. „Espana", rapsódía fyrir
hljomsveit eftir Emanuel
('habrier og „Rapsodé espagn-
ole“ eftir Maurice Ravel. Fíla-
delfiuhljómsveitin leikur; Ricc-
ard Muti stj.
18.00 Það var og ... Umsjón: Þrá-
inn Bertelsson.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? — Spurninga-
þáttur útvarpsins á sunnu-
dagskvöldi. Stjórnandi: Guð-
mundur Heiðar Frímannsson.
Dómari: Tryggvi Gíslason
skólameistari. Til aðstoðar:
Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚV-
AK).
20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út-
varp unga fólksins. Guðrún
Birgisdóttir stjóruar.
20.45 Gömul tónlist. Ásgeir Braga-
son kynnir.
21.30 Kynni mín af Kína. Kagnar
Baldursson segir frá.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir
(>unnar M. Magnúss. Baldvin
llalldórsson les (26).
23.00 Kvöldstrengir. Umsjón:
Hilda Torfadóttir, Laugum í
Reykjadal (RÚVAK).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
44hNUD4GUR
3. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Séra Gunnar Björnsson flytur
(a.v.d.v.).
Gull í mund. Stefán Jón Haf-
stein, Sigríður Árnadóttir, Hild-
ur Eiríksdóttir.
7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína
BenedikLsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Rósa Sveinbjörns-
dóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Þytur“ eftir Jóhönnu Á.
Steingrímsdóttur. Hildur Her-
móðsdóttir byrjar lesturinn.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón-
armaður: Ottar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálablaða
(útdr.).
11.00 Létt tónlisL Hamrahlíðar-
kórinn, Berglind Bjarnadóttir,
Kristín Lilliendahl o.fl. syngja
og leika.
11.30 Lystauki. Þáttur ura líf og
tilveruna í umsjá Hermanns
Arasonar (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — ólafur Þórð-
arson.
14.30 „Leyndarmálið í Engidal“
eftir Hugrúnu. Höfundur les
(6).
15.00 Miðdegistónleikar
Fílharmóníusveitin í Vínarborg
leikur Sinfóníu nr. 9 í e-moll op.
95 eftir Antonín Dvorak; Istvan
Kertesz stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 BarnaleikríL „Elsku Níels“
eftir Ebbu Haslund (áður á
dagskrá 5.6. ’60)
Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir.
Leikstjóri: Baldvin Halldórs-
son. Leikendur: Margrét Guð-
mundsdóttir, Helga Bachmann,
Þorgrímur Einarsson, Helgi
Skúlason, Guðmundur Pálsson,
Sigríður Hagalín, Kjartan B.
Thors og Valur Valsson.
16.40 Barnalög sungin og leikin.
17.00 Við — Þáttur um fjölskyldu-
mál. Umsjónarmaður: Helga
Ágústsdóttir.
17.55 Skákþáttur. Umsjón: Jón Þ.
I»ór.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Úlfar
Þorsteinsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 Kammertónlist
a. Píanótríó í F-dúr op. 18 eftir
(amille Saint-Saéns. Maria de
la Pau, Yan Pascal og Paul Tor-
telier leika.
b. Píanósónata eftir Aaron
( 'opland. Hilde Somer leikur.
c. Píanótríó (Vitebsk) eftir Aar-
on ('opland. Hilde Somer, Carr-
oll (>lenn og (’harles McCrack-
en leika.
21.40 Útvarpssagan: „Söngurinn
um sorgarskrána“ eftir Carson
McCullers. Eyvindur Erlends-
son les þýðingu sína (6).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Samúð sem skilningur. Páll
S. Árdal prófessor í heimspeki
við Queen’s University í Ontar-
io flytur erindi og setur upp
leikr*n d*mi.
23.20 Tónleikar. Sellóleikarar
Fílharmóníusveitarinnar í Köln
leika verk eftir Heitor Villa
I/obos, Isaac Albeniz, Alberto
Ginastera, Jean Francaix. Darí-
us Milhaud o.fl. (Hljóðritun frá
Köln.)
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
4. janúar.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur
Árna Böðvarssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Magnús Karel
Hannesson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Þytur" eftir Jóhönnu Á.
Steingrímsdóttur. Hildur Her-
móðsdóttir les (2).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Man ég það sem löngu
leið" Ragnheiður Viggósdóttir
sér um þáttinn.
11.00 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.30 Hvað hefur áunnist á ári
fatlaðra og ári aldraðra? Um-
sjón: Önundur Björnsson og El-
ínborg Björnsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa
— Páll Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
14.30 „Leyndarmálið í Engidal"
eftir Hugrúnu. Höfundur les
(7).
15.00 Miðdegistónleikar. Ida
Haendel og Geoffrey Parsons
leika á fiðlu og píanó „La
Folia" eftir Arcangelo Corelll/-
Nicolai (<Iedda syngur „Sex
Ijóðalög" eftir Ludwig van
Beethoven; Jan Eyron leikur
með á píanó/Kadu Lupu leikur
á píanó „Rapsódíu" í h-moll op.
79 nr. 1 eftir Johannes Brahms.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Lagið mitL Helga Þ. Steph-
ensen kynnir óskalög barna.
17.00 SPÚTNIK. Sitthvað úr
heimi vísindanna. Dr. Þór Jak-
obsson sér um þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um-
sjón: Olafur Torfason. (RÚ-
VAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Tónleikar frá þýska útvarp-
inu í Stuttgart.
a. Ulrika Anima og Gérard
Wyss leika á fiðlu og píanó Són-
ötu í A-dúr op. 12 eftir Ludwig
van Beethoven.
b. IJIrika Anima leikur Sónötu í
C-dúr fyrir einleiksfiðlu eftir Jo-
hann Sebastian Bach.
c. Werner Ilollweg syngur
Ijóðalög eftir Johannes Brams;
Roman Ortner leikur með á pí-
anó.
d. Emile Naoumoff og Blásara-
sveitin í Mainz leika Oktett
fyrir blásarasveit og píanó eftir
Igor Stravinski og Konsertínu
fyrir blásarasveit, píanó og
ásláttarhljóðf*ri eftir Hans
Werner Henze; Klaus Reiners
Schöll stj.
21.40 ÍJtvarpssagan: „Söngurinn
um sorgarkrána" eftir ('arson
Mcí'ullers. Eyvindur Erlends-
son lýkur lestri þýðingar sinnar
(7).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „F*ddur, skírður ... “ Um-
sjón: Benóný /Kgisson og
Magnea J. Matthíasdóttir.
23.20 Tónlist eftir Johannes
Brahms.
a. Judith Blegen og Frederica
von Stade syngja sex dúetta.
Charles Wadsworth leikur á pí-
anó.
b. David Geringas og Tatjana
Schatz leika saman á selló og
píanó fimm Ijóðalög.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
AHGNIKUDKGUR
5. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
7.30 8.00 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir.
Morgunorð: Gréta Bachmann
talar.
8.30 Forustug. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Þytur" eftir Jóhönnu Á.
Steingrímsdóttur. llildur Her-
móðsdóttir lýkur lestrinum.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
IJmsjón: Guðmundur Hallvarðs-
son.
10.45 „Pannan góða". Guðmund-
ur L Friðfinnson les úr óprent-
uðu handriti sínu.
11.10 Létt tónlist. Sune Mangs,
Claude Bolling, Monica Zetter-
lund og Tbe Patters syngja og
leika.
11.45 Úr byggðum. Umsjónarmað-
ur: Rafn Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiF
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
í fullu fjöri. Jón Gröndal kynnir
létta tónlist.
14.30 „Leyndarmálið í Engidal"
eftir Hugrúnu. Höfundur les (8)
15.00 Miðdegistónleikar: íslensk
tónlist. Halldór Haraldsson
leikur á píanó „Den wohltemp-
erierten Pianist" eftir Þorkel
Sigurbjörnsson og „Fimm
stykki fyrir píanó" eftir Hafliða
Hallgrimsson. Lárus Sveinsson,
Jón Sigurðsson, Stefán Þ.
Stephensen og Björn R. Ein-
arsson leika „Svítu fyrir
málmblásturskvartett" eftir
Herbert H. Ágústsson. Sinfón-
íuhljómsveit íslands leikur
,Jo“, hljómsveitarverk eftir
Leif l»órarinsson, Alun Francis
stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Ógnir töframannsins“ eftir
Þóri S. Guðbergsson. Höfundur
lýkur lestrinum (4).
16.40 Litli barnatíminn. Stjórn-
andinn, Finnborg Schcving, tal-
ar við börnin um áramótin og
veturinn. Ásgerður Ingimars-
dóttir les fyrsta lestur af sögu
sinni um Tobbu tröllastelpu.
17.00 Br*ðingur. (Jmsjón: Jó-
hanna Harðardóttir.
17.55 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Gísla og Arnþórs llelgasona.
18.05 Tilkynningar.Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.45 Tilkynningar. Daglegt mál.
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
Tónleikar.
20.00 Frá alþjóðlegri tónlistar-
keppni þýsku útvarpsstöðvanna
í Múnchen í fyrrahausL
Hljómsveitartónleikar 24. sepL
1982. Verðlaunahafar leika og
syngja verk eftir Claude Deb-
ussy, Ruggiero l<concavallo,
Paul Hindemith. Wolfgang
Amadeus Mozart, Antonín
Dvorak og Gustave Charpenti-
er.
21.40 ÍJtvarpssagan: „Sonur him-
ins og jarðar" eftir Káre Holt.
Sigurður (>unnarsson byrjar
lestur þýðingar sinnar (I).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns
(>unnarssonar.
23.00 Kammertónlist. Leifur Þór-
arinsson kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDKGUR
6. janúar
Þrettándinn
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. EndurL þáttur
Árna Böðvarssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Sigurður Magnús-
son talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„LíP* eftir Else Chappel
(■unnvör Braga byrjar lestur
þýðingar sinnar (1).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Verslun og viðskipti
Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
10.45 Ardegis í garðinum
með Hafsteini Hafliðasyni.
11.00 Við Pollinn
Ingimar Eydal velur og kynnir
létta tónlist (RÚVAK).
11.40 Félagsmál og vinna
IJmsjón: Skúli Thoroddsen.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa
— Ásta R. Jóhanncsdóttir.
14.30 „Leyndarmálið í Engidal“
eftir Hugrúnu
Höfundur les (9).
15.00 Miðdegistónleikar
Frantz Lemsser og Merete
Westergaard leika Flautusón
ötu í e-moll op. 71 eftir Fried-
rich Kuhlau/ John Williams,
Rafael Puyana og Jordi Savall
leika Gítarsónötu nr. 1 eftir
Kudolf Straube.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Jólalok
Barnatími undir stjórn Jónínu
H. Jónsdóttur. Efni m.a.: Þórir
Sandholt flytur hugleiðingu.
Nokkur börn tala við jólasvein.
Bergljót llermundsdóttir segir
frá ýmsum jólasiðum fjölskyldu
sinnar.
17.00 Djassþáttur
Umsjónarmaður: Gerard Chin-
otti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir.
17.45 Neytendamál
Umsjónarmenn: Anna Bjarna-
son, Jóhannes (iunnarsson og
Jón Ásgeir Sigurðsson.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Út-
varp unga fólksins
Stjórnandi: Helgi Már Barða-
son. (RÚVAK).
20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói
Beint útvarp frá fyrri hluta tón-
leikanna.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
Einleikari: Sigurður I. Snorra-
son.
a. Klarinettukonsert eftir Jo-
hann Melchior Molter.
b. Klarinettukonsert eftir Pál
P. Pálsson.
— Kynnir: Jón Múli Árnason.
21.30 Almennt spjall um þjóðfræði
Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson
sér um þáttinn.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Leikrit: „Fús er hver til fjár-
ins“ eftir Eric Saward; fyrri
hluti.
Þýðandi og leikstjóri: Ævar R.
Kvaran.
I>eikendur: Hjalti Kögnvalds-
son, llelga Þ. Stephensen, Árni
Blandon, Róbert Arnfinnsson,
Magnús Ólafsson, Hákon
Waage, Magnea Magnúsdóttir,
Gísli Alfreðsson, Guðbjörg
Þorbjarnardóttir og Rúrik Har-
aldsson.
Söngur og gítarundirleikur:
Björgvin Halldórsson.
Síðari hluti verður á dagskrá
sunnudaginn 9. jan. ’83.
23.15 Lúðrasveit Reykjavíkur og
Guðmundur Jónsson flytja ára-
móta- og önnur vins*l lög.
Stjórnandi: Páll P. Páisson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
7. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Agnes Sigurðar-
dóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Það er svo margt að minn-
ast á“. Torfi Jónsson sér um
þáttinn.
11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjón-
armaður: Borgþór Kjærnested.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiL
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
14.30 „Leyndarmálið í Engidal“
eftir Hugrúnu. Höfundur les
(10).
15.10
15.00 Miðdegistónleikar. Vladimir
Horowitsj leikur á píanó Vals í
a-moll op. 34 og Pólonesu í As-
dúr op. 53 eftir Frédéric Chop-
in/ Christine Walevska og
Óperuhljómsveitin í Monte
Carlo leika Seliókonsert í a-
moll op. 54 eftir Robert Schu-
mann; Eliahu Inbal stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „AÞ
addín og töfralampinn", *vint-
ýri úr Þúsund og einni nótt í
þýðingu Steingríms Thorsteins-
sonar. Björg Arnadóttir les (1).
16.40 Litli barnatíminn. Stjórn-
andi: Heiðdís Norðfjörð.
17.00 Með á nótunum. Létt tónlist
og leiðbeiningar til vegfarenda.
Umsjónarmaður: Kagnheiður
Davíðsdóttir.
17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín
Björg Þorsteinsdóttir kynnir ný-
útkomnar hljómplötur.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldtónleikar.
a. Jussi Björling syngur lög eft-
ir Jean Sibelius og Hugo Alfvén
með Sinfóníuhljómsveitinni í
Gautaborg; Nils (■revillius stj.
b. Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 43
eftir Jean Sibelius. Fílharmón-
íusveit Berlínar leikur; Herbert
von Karajan stj.
21.40 ViðUl. Vilhjálmur Einarsson
r*ðir við Amalíu Björnsdóttur á
Mýnim í Skriðdal.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm" eftir
Gunnar M. Magnúss. Baldvin
Halldórsson les (27).
23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón
asar Jóqassonar.
00.50 .Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á n*turvaktinni — Sigmar
B. Hauksson — Ása Jóhann
esdóttir.
03.00 Dagskrárlok.